Morgunblaðið - 15.12.1956, Síða 19

Morgunblaðið - 15.12.1956, Síða 19
Laugardagur 15. des. 1956 MORCUXBLAÐIÐ 19 „PÓLAR" FRAKKAR Bláir GABERDINE- FRAKKAR ★ POPLIN- FRAKKAR ★ NOVIA manchettskyrtur Hvítar — mislitar — röndóttar Tilkynningar um bifreibastæði Samkvæmt ósk Umferðanefndar Reykjavíkur verður benzínsölustöðum vorum við Vesturgötu, Tryggvagötu og Hafnarstræti lokað kl. 20 laugardagana 15. og 22. des. og svæðin opin fyrir almenn bifreiðastæði. Eru viðskiptavinir vorir góðfúslega beðnir að taka benzín fyrir þann tfana. H.f .Skeljungur, Oliuverzlun íslands h.f. Hið íslcnzka steinolíuhlutafélag. Samkvæmt ósk Umferðarnefndar Reykjavíkur, verður afgreiðslusvæði vort við Kalkofnsveg til afnota fyrir almenn bifreiðastæði milli kl. 20.00 og 23.00 laugardagana 15. og 22. desember. Bifreiðastöð íslands. Samkvæmt ósk Umferðarnefndar Reykjavíkur, verður lóð Sænsk-ísl. frystihússins opin fyrir almenn bifreiðastæði eftir kl. 20.00 laugardagana 15. og 22. desember. Sænsk-ísl. frystihúsið. Samkvæmt ósk Umferðarnefndar Reykjavikur, verður norðurhluti bifreiðastæðis vors við Kalkofnsveg til afnota fyrir almenn bifreiðastæði frá kl. 20.00 laugardagana 15. og 22. desember. Bifreiðastöðin Hreyfill. Samkvæmt ósk Umferðanefndar Reykjavíkur verða bif- reiðastæði á lóð vorri við Ingólfsstræti og Sölfhólsgötu til afnota fyrir almenning eftir kl. 19.00 laugardagana 15. og 22. desember. Samband ísl. samvinnuféiaga. Samkvæmt ósk Umferðanefndar Reykjavíkur verður hluti af lóð vorri við Ingólfsstræti og Hallveigarstíg til af- nota fyrir almenn bifreiðastæði frá 15. til 25. des. Húsfélag Iðnaðarmanna. Rinsop mráva/t- og kostar^bur minna Sá árangur, sem bér sækist eftir, verður að veruleika, ef bér notið RINSO — raunverulegt sápuduft. Rinso kostar vð- ur ekki aðeins minna önnur bvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þvkka Rinso froða veitir yður undursamlegan árang- ur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins bvott vðar. Óskaðlegt þvætti og höndum Tvær sfúlkur til afgreiðslu o. fl., ræstingarkona og unglingspiltur, geta fengiö atvfauiu í Kópavogs Apóteki strax eða á næstunni. Aksel Kristensen. — Sími 4759. Ttær lögregluþjónastöbur á Akranesi Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar og heimild í lögum nr. 50, 1940, hefur verið ákveðið að fjölga lögregluþjónum á Akranesi úr þrem í fimm frá 1. marz n. k. Auglýsast því hér með þessar tvær nýju lög- regluþjónastöður til umsólmar, og skal umsókn skilað til undirritaðs eigi síðar enn 1. febrúar 1957. Laun samkv. X. flokki launasamþykktar Akraneskaupstaður. Umsóknar- eyðublöð fást hjá öllum sýslumönnum og bæjarfógetum og lögreglustjóra í Reykjavík. Bæjarfógetinn í Akraneskaupstað, 12. des. 1956. ÞÓRHALLUR SÆMUNDSSON Gleymið ekki yngstu lesendunum, þetta er þeirra uppáhaldsbók. Gimbill.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.