Morgunblaðið - 05.03.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.03.1957, Blaðsíða 5
Sriðjudagur 3. fnarz 1957 MORGVNBL AÐIÐ 5 ÍBÚÐIR i sm'ibum Hæðir, ris og kjallaraíbúðir í smíðum til sölu við Kauða- læk, Bugðulæk, Brekkulæk og víðar. 4ra og 5 herb. hæðir til sölu í Hlíðarhverfi og 2ja og 3ja herb. íbúðir í steinhúsum á hitaveitu- svæðinu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. TIL SÖLU 2ja herb. stór íbúS í Hlíð- unum með þriðja herb. í risi. Lán að upphæð 60 þúsund til ca. 30 ára fylgir. 3ja Iierb. ný kjallaraíbúð viS Skipasund. Lán, að upp- hæð 100 þúsund krónur, til 15 ára fylgir. 3ja herb. ný íbúð í Laugar- nesi. Lán að upphæð kr. 100 þúsund til 10 ára fylg ir. Fokhelt einbýlisbús ' Kópa- vogi 160 ferm. Útborgun 140 þúsund. Málflutningsskrifstofa Sig. Iíeynir Pétursson, hrl. Agnar Cústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Austurstræti 14, sími 82478. Höfum kaupendur aS 4—5 herb. hæð með sér- hita. að 3---5 herb. íbúðum í Hlíðunum og Laugarnes- hverfi. Mjög miklar útborganir. Málf lutningsskrif stof a SigurSur R. Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Austurstr. 14. Sími 82478. TIL SÖLU Glæsilegt tveggja ibúSa hús (3ja og 4ra herbergja í- búðir) í Smáíbúðahverfi. Bílskúrsréttindi. Lán að upphæð 140 þúsund til 15 ára fylgir. Málflutningsskrifstofa Sig. Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Austurstr. 14. Sími 82478. Til sölu m. a.: GóSar kjallaraíbúðir víSs- vegar um bæinn t.d. vönd- uS 3ja her’>. ihúS við Skipa- sund, ný máluð. Mjög góð 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. Sér hiti. Sólrik 3ja hcrb. ibúð á Melunum. Hitaveita. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími 81116 eða 5054. Hús og 'tbúbir TIL SÖLUs Heil hús við Framnesveg, Skipasund, Sltólavörðu- stíg, Eikjuvog, Langholts veg, Borgarholtsbraut, Te'gagerði, Grundargerði Holtsgötu, Barónsstíg, Nökkvavog, Melgerði, Ak urgerði, Hófgerði, Grett- isgötu, Efstasund og Hverfisgötu. 5 herb. íbúðir og stærri við Sundlaugaveg, Rauðalæk, Skólavörðustíg, Sjafnar- \ götu, Grænuhlíð, Lauga- veg, Háteigsveg og Soga- veg. 4ra herb. ibúSir við Hjalla veg, Miklubraut, Barma- hlíð, Skipasund, Nökkva- vog, Snekkjuvog, Háteigs veg, Kleppsveg og Lang- holtsveg. 3ja herb. ibúSir við Ból- staðahlíð, Baugsvog, Rauðalæk, Miklubraut, Njarðargötu, Skólabraut, Laugamesveg, Hamra- hlíð, Leifsgötu, Hrísateig, Lynghaga, Bugðulæk, Kópavogsbraut, Frakka- stíg, Sogaveg, Traðarkots sund, Laugateig, Melgerði Flókagötu, Ránargötu, Langhcltsveg, Laugaveg, Nýlendugötu, Skarphéð- insgötu, Nökkvavog og Eskihlíð. 2ja herb. íbúðir við Miklu- braut, Rauðarárstfg, Rauðalæk, Barmahlíð, Blönduhlíð, Leifsgötu, Skipasund og Nesveg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. Til sölu m. a.: Einbýlishúe í Smáíbúða- hverfi, hæð og ófullgert ris, 60 ferm. Hús í Sogamýri með þrem- ur íbúðum, ásamt 3ja— f ha. erfðafestulandi. Einbýlishús í Kópavogi í smiðum, hæð og ris, 80 ferm. Fokhelt einbýlishús við Skólabraut. Hagstæðir greiðsluskilmálar. 6 herb. ný Íbú3arhæ3 við Sundlaugarveg, 156 ferm. Sér inngangur. Sér hiti. Bilskúrsréttindi mögu- leg. 5 herb. fokheld rishæð í V^ urbænum, 130 ferm. 4ra herb. efri hæ3 í Hlíð- unum, ásamt 4 herb. í risi. Sér inngangur. 4ra herb. ný íbúðarhæð við Laugamesveg. 4ra herb. risíbúð í Hlíðun- um. 4ra herb. íbúðir í smíðum í Vr turbænum. Sér hita- veita. 3ja herb. ný kjallaraíbúð við Skipasund. Sér inn- gangur, sér hiti. Gott lán áhvílandi. Aðalstræti 8. Símar 82722, 80950 og 1043. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 íbúðir til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi og sér hita- lögn við Gullteig. Útb. kr. 85 þús. 2ja herb. íbúðarhæS með sér inngangi á hitaveitu- svæði í vesturbænum. 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita- lögn við Karfavog. Útb. helzt 100 þús. 2ja herb. risíbúð við Nes- veg. Góð 3ja herb. íbúðarhæð í nýlegu steinhúsi við Lang holtsveg. Sér hitalögn er fyrir íbúðina. Stórt her- bergi og geymsla og hálft þvottahús í kjallara fylg ir. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. íbúðarhæð í góðu ástandi við Hjallaveg. Sem ný risíbúð 3 herbergi, eldhús og bað við Lang- holtsveg. 3ja herb.. risíbúð við Lind- argötu. Útb. kr. 75 þús. Rúmgóð 3ja herb. risibúð við Skipasund. Útb. kr. 70 þús. Góð 3ja herb. kjallaraihúð með sér inngangi við Efstasund. Snotur 3ja herb. kjallara- íbúð með sér inngangi og sér hitalögn við Skipa- sund. Útb. 90 þús. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í rishæð við Barónsstíg. 3ja herb. ibúðarhæð ásamt 1 herbergi í rishæð við Hringbraut. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í kjallara við Hringbraut. 4ra herb. kjallaraibúð lítið niðurgrafin með sér inn- gangi við Hringbraut. 4ra herb. kjallaraibúð með sér inngangi og sér hita- veitu við Snorrabraut. 4ra, 5, 6 og 7 herb. ibúðir á hitaveitusvæði og víðar. Nýtt steinhús í Smáíbúða- hverfi, 82 ferm. hæð og rishæð, tvær íbúðir, 3ja og 4ra herbergja. Bíl- skúrsréttindi. Á húseign- inni hvíla 15 ára lán. Til greina koma skipti á 5 herb. fokheldri hæð. Einbýlishús hæð og rishæð, alls 7 herb. íbúð við Álf- hólsveg. Hæðir 4ra og 5 herbergja í smiðum í Laugarnes- hverfi o.m.fl. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 ~.h. 81546. Ég sé vel með þessum gler- augum, þau eru keypt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr. — öll læknarecept afgreidd. BEZT-ÚTSALAN Jersey-kjólar frá 395,00. Pils frá 150.00. Blússur frá 100.00. og margt fleira með tæki- færisverði. BEZT Veslurveri Kjólaefni, Pilsefni og bútar í miklu úrvali. BEZT Vesturveri íbúðir og hús til sölu Hús í Smáíbúðahverfi, 4ra herb. íbúð á hæðinni og 3 ja herb. íbúð í risi. Hús í Nökkvavogi með tveim íbúðum 2ja og 5 her bergja. Hús í Nökkvavogi með 6 herb. íbúð og 3ja herb. íbúð og bílskúr. Skrúð- garður. 4ra herb. einbýlishús í Skerjafirði. 5 herb. einbýlishús í Skerja firði. 4ra herb. einbýlishús við Bústaðaveg með 1(4 ha. lands. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð æskileg. 4ra herb. einbýlishús í Kópavogi. 6 herb. glæsileg íbúð í Laugamesi. Allt sér. Bíl skúr. 5 herb. íbúð við Skipasund 5 herb. íbúð í steinhúsi við Laugaveg. Alveg sér. 4ra herb. hæð í Túnunum. 4ra herb. rishæð við Brá- vallagötu. 4ra herb. hæ3 í Stórholti. 4ra herb. hæð við Lang- holtsveg. 4ra herb. rishæð í Vogun- um. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í nýju húsi við Kleppsveg. 4ra herb. hæð í Hlíðunum. Stór 3ja herb. íbúð í Hlíð- unura með aukaherbergi í risi. 3ja herb. hæð og 2 stór her bergi i kjallara í góðu steinhúsi við Grettisgötu. 3ja herb. hæð við Lang- holtsveg. 3ja herb. íbúð við Lyng- haga. 3ja lierb. íbúð á Seltjarnar nesi. 3ja herb. kjallari í Laugar nesi. 3ja herb. ný kjallaraíbúð við Bólstaðarhlíð. Allt sér. 3ja " -b. lr-S í austurbæn- um. 2ja herb. kjallaraíbúð í Vog unu.n. 2ja herb. íbúð á hæð í vest urbænum. 2ja herb. íbúð við Grettis- götu. Stór 2ja herb. íbúð í Hlíð- unum. 2ja herb. hæð í Smáíbúða- hverfi. 2ja herb. risíbúð við Nesveg 2ja lierb. risibúð I Skerja- firði. Útb. 60 þús. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 ÚTSALA Útsalan stenúnr yfir i nokkra daga enn. \J*nt Jnfdforgar ^oknaeí Koniið við í HELMU og kaupið sængurgjafirnar. VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. Kaupum eir og kopar Ú stmmz Ananaustum. Sími 6570. Ég er kominn á Ieikvöll fast eignasölunnar! Vék mér frá. Fór stutt og þurfti ekki gjaldeyri. Ég hefi til sölu: Hús við Miðstræti sem er kjallari, tvær hæðir og mikil rishæð. 4 fokheldar hæðir í húsi við Holtsgötu. Ódýr ibúð á fögrum stað £ Skerjafirði. Sanngjörn útborgun. íbúð við Löngnhlið. Lítið liús á byggingarlóð við Garðastræti. 4ra herb. rishæð í Hlíðun- um. 2ja herb. íbúð við Grettis- götu og margt fleira. Þá hefi ég til sölu fjölda úrvals bújarða víðsvegar í landinu. Ég tek hús og íbúðir til sölu fyrir þá, sem þess óska. Ég hagræði framtölum til skattyfirvaldanna enn sem fyrr. Ég geri Iögfræðilega samn- inga, sem hingað til hafa reynst haldgóðir. PÉTUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. Kven-kuldaskór Handgerðir. Svartir, brúnir. Póstsendi. Tek að mér að ÁVAXTA FÉ Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8— 9 eftir hádegi. Jón Magnússon Stýrimannast. 9, sími 5385.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.