Morgunblaðið - 05.03.1957, Blaðsíða 2
*
2
MORCTJNBLAÐ1Ð
Þriðjudsgur 5. marz 1957
4 umierðum iokið
HAFNARFIRÐI — Skákmót Tafl
félagsins stendur nú yfir og hafa
verið tefldar 4 umferðir í meist-
araflokki, en þar eru keppendur
6, þar af 2 úr Reykjavík. Eru
það þeir Björn Jóhannesson og
Eggert Gilfer. Var 4. umferð
tefld á sunnudaginn og vann
Björn þá Jón Kristjánsson,
Eggert vann Ólaf Sigurðsson og
jafntefli varð hjá Ólafi Stephen-
sen og Stíg Herlufsen. Eftir 4
umferðir er nú staðan, sem hér
segir (nokkrum skákum er þó
ólokið): Ólafur Sigurðsson 2 vinn
inga, Stígur 1% og eina biðskák,
Eggert og Björn 1 hvor og 3
biðskákir. Verða biðskákirnar
tefldar í kvöld. Ólafur Stephen-
sen % vinning og 2 biðskákir.
Tefld verður tvöföld umferð í
meistaraflokki.
Enginn keppandi er í 1. flokki,
ea 13 í öðrum og er Hilmar
Ágústsson þar efstur með 3%
vinning af 4 mögulegum og
Guðm. Jóhannesson með 3 af 3.
5. umferð verður tefld í kvöld,
en teflt er í Góðtemplarahúsinu
á þriðjudögum, fimmtudögum og
sunnudögum. — í frétt af aðal-
fundi félagsins hér í blaðinu fyr-
ir skömmu, misritaðist nafn
Sigurðar Þorsteinssonar, sem er
í stjórninni. —G. E.
Út á rúmsjó í læknis-
erindum
HÖFN í HORNAFIRÐI, 4. marz.
— Hér á Hornafirði er það alltítt,
að héraðslæknirinn er beðinn að
koma um borð í útlenda togara
og verður hann þá að fara langt
á haf út í þessum lækniserindum.
I gær bar svo við að hann
þurfti samtímis að fara í þrjá
enska togara sem allir voru með
slasaða menn. Einn maðurinn
var það mikið slasaður, að lækn-
irinn flutti hann í land og verð-
ur hann sendur flugleiðis til
Reykjavíkur í dag. — Gunnar.
Rýr afli í Homafirði.
HÖFN í HORNAFIRÐI, 4. marz.
— Síðari hluta febrúarmánaðar
fóru Hornafjarðarbátar samtais
47 róðra og var samanlagður afli
þeirra 256% eða 5,5 lestir tii
jafnaðar í róðri á hvern bát.
Frá áramótum hafa þeir farið
samtals 103 róðra og er heildar-
aflinn frá þeim tíma 610 lestir.
Mestan afla hafa Helgi 155 lestir
í 25 róðrum og Gissur 138 lestir
í 23 róðrum.
Sjóveður hafa yfirleitt verið
erfið og hörð og notazt mjög illa.
Talsvert línutap hefur orðið sök-
um óveðra. Loðna veiðist ekki
ennþá og er aflí rýr síðan loðna
kom á miðin. — Gunnar.
Gengu ekki til
guðsþjónustu
ACCRA (Gana), 4. marz. — Það
vakti athygli, þegar guðsþjónusta
var haldinn í gærdag til þess að
biðja guð að vernda hið unga
þjóðríki á Gullströndinni, að full-
trúar Sovétríkjanna og kínverska
alþýðulýðveldisins voru hvergi
nærri. — Um 50 þús. Ganamenn
og gestir þeirra tóku þátt í guðs-
þjónustu þessari og var hún hin
hátíðlegasta. Fulltrúar erlendra
ríkja sóttu hana nema þeir sem
að framan greinir.. — Fulltrúi
Bandaríkjastjórnar var Nixon,
varaforseti Bandaríkjanna, en
hann er um þessar mundir á
ferðalagi um Afríkulönd. Hann
er nýkominn frá Marokkó, þar
sem hann fékk einstakar viðtök-
ur. —
Á miðvikudag hlýtur Gana
sjálfstæði sitt. Verður þá haldin
hátíð mikil, eins og vænta má, og
hyggjast ibúar þessa yngsta sjálf-
stæða ríkis í heiminum gera sitt
til að dagurinn verði öllum ó-
gleymanlegur.
. • FRAKKLANO Btl&IA
V. ÞY2KALAN0 . H0U.AND
LUXEMBURG
/ MILLJOSHIM
DOLLAKA
LUXEMBURG
HÖLlANIJ
v.ay/kaland V y belc-ia
FRAKKLAND
Hvað er
sameiginlegur markaður?
Skattskyldum tekjum hjónu
skipt í tvennt og lugt ú
hvorn helming fyrir sig
%
Ræða Ragnhildar Helgadóttur
RAGNHILDUR HELGADÓTTIR talatfi í Neðri deild í gær fyrir
frumvarpi því, sem hún ásnmt fleirum flytur um breytingu á
lögum um tekjuskatt og eignarskatt.
Frumvai'p þetta felur í sér í meginmáli það, að samanlögð-
um skattskyldum tekjum hjóna, sem samvistum eru, skuli
skipta til helminga og reikna skatt af hvorum helming fyrir
sig, einnig að hækkaður verði persónufrádráttur einstæðra
mæðra og feðra með böm innan 16 ára aldurs á framfæri
sínu.
1. Vestur Þýzkalnnd, Frakk-
land, Ítalía, Belgia, Holland og
Luxembourg, fella niður alla tolla
á viðskiptum sin á milli.
2. Lönd þessi hafa sameiginleg
tollaákvæði gagnvart öðrum lönd
um. Fyrir lönd, sem utan mark-
aðsins standa þýðir það, að af
verzlun þeirra þarf að greiða
lægri toll en nú tíðkast í Frakk-
landi, en hærri toll en nú er í
Hollandi og Þýzkalandi.
3. Fjárfesting í nýlendum
þessara ríkja verður sameiginleg.
Hefur verið gerð 5 ára áætlun
um fjárfestingarþörf nýlendn-
anna. Er áætlað að hún sé 580
milljónir dollara. Frakkland og
Þýzkaland leggja fram hvort um
sig 200 milljónir dollara, Belgia
og HoIIand hvort um sig 70 millj.
dollara og Ítalía 40 nrillj. dollara.
4. ToIIar á verzlun þessara
ríkja við nýlendumar verða af-
numdir.
5. Tollar á iðnaðarvörum verða
felldir smám saman niður á 12
árum. Á landbúnaðarvörum
verða þeir felldir niður á 15 ár-
um. Á þessum tíma skal gera
heildaráætlun um áframhaldandi
styrkveitingar og verðverndun
Iandbúnaðarafurða.
Rokkæðid
við
htfornuoio
HIN fræga kvikmynd, Rock
around the clock, var fmmsýnd
hér í Reykjavík í gær. Margir
höfuð óttazt að ungir aðdáendur
rokksins myndu af göflunum
ganga, en sú spá reyndist ekki á
rökum reist. Ungt fólk var í al-
gjörum meirihluta á öllum sýn-
6. Þá verður sett á fót kjarn-
orkustofnun Evrópu, sem ætlað
er að hagnýta kjarnorkuna til
friðsamlegra nota.
★ SKÁKIRNAR SKÝRÐAR
Taflfél. Reykjavíkur sér um
framkvæmd einvígisins og verð-
ur Jón Pálsson, form. fél. skák-
stjóri. Stjórn félagsins og fleiri
ræddu við blaðamenn í gærdag
um einvígið. Lét Jón Pálsson þess
getið, að einvígisskákirnar yrðu
sýndar á sýningarborðum svo
allir, sem vilja geti fylgzt með
þeim á skákstað. Ingi R. Jóhanns-
son mun annast skýringar ef
þurfa þykir.
* UMMÆLI PILNIKS
Þeir Pilnik og Friðrik háðu
6 skáka einvígi haustið 1955.
Friðrik vann þá 4 skákir en 2
urðu jafnar.
Pilnik kvaðst nú vera í betri
þjálfun en þá, og vonast til að
keppnin nú geti orðið jöfn. Frið-
rik hefur, hélt Pilnik áfram tek-
ið framförum síðan við mættumst
og það er mjög eftirtektarvert,
því að hann var þá þegar í flokki
beztu skákmanna og þegar menn
RANGLÁT LÖG
Ragnhildur Helgadóttir benti í
upphafi máls síns á hver væru
grundvallaratriði góðra laga og
sýndi fram á að skattalögin full-
nægðu engan veginn þeim skil-
yrðum sem góð lög þurfa að full-
nægja.
Benti Ragnhildur síðan á að
hjón bera t. d. hærri skatta en
ógift fólk; ekki gætu það heldur
talizt réttlát lög, sem skertu svo
mjög afrakstur af aukaerfiði
fólks að það lamaði athafnasemi
eru komnir langt, er erfitt að
taka greinilegum framförum.
Hann er að mínu áliti bezti skák-
maður Norðurlanda. Þó Larsen
ynni hann í einvíginu hér og
væri % vinning hærri á Hastings
mótinu, þá er það ekki einhlítt
til dóms um ágæti þeirra.
Friðrik má þegar telja í hópi
stórmeistara. Frammistaða hans
á skákmótum undanfarið og hin
háa vinningstala hans í Moskvu
sýna það og sanna að það er að-
eins tímaspursmál hvenær al-
þjóðasambandið titlar hann sem
stórmeistara. Hann á þann titil
þegar skilið.
Friðrik lét svo ummælt, að ein-
vígið yrði erfiðara nú en áður.
Pilnik var ekki í góðri þjálfun
síðast. Frammistaða hans á mót-
um undanfarið sýnir að hann er
það nú. Ég held að ég sé í sæmi-
legri þjálfun, og þetta ætti að
geta orðið hörð képpni og
skemmtileg.
þess. Það hefði jafnvel verið við-
urkennt af hinu opinbera, að
skattalögin væru ekki framkvæm
anleg. Þá sagði hún að núverandi
samsköttun hjóna hefði ýmis
éeðlileg áhrif og benti á hinn ört
hækkandi skattstiga, sem hefði
það í för með sér að á vissu stigi
borgaði sig betur að sitja auðum
höndum en að taka á sig við-
bótarvinnu, þvi að afraksturinn
hyrfi að mestu til hins opinbera.
En á sama tíma væri fólk ráðið
til vinnu hingað erlendis frá.
LAUN GIFTRAR KONU
MINNI „
Þá lrvað Ragnhildur reglumar
um samslcöttun hjóna leiða til
þess, að laun giftrar konu, sem
vinnur utan heimilis yrðu í raun-
inni lægri en ógiftrar.
Þá benti hún á að margir vildu
miða sérsköttun hjóna við það að
bæði hjónin ynnu utan heimilis.
En það þýddi að vinna konunnar
utan heimilis væri þjóðfélagslega
hærra metin, en hinnar, sem vinn
ur einungis á heimili sínu.
Það yrði hins vegar að telj-
ast fráleitt, þar sem ómögu-
legt væri að slá þvi föstu að
kona, sem ynni utan heimilis,
legði á sig meira erfiði, en sú
sem einungis vinnur á heim-
ilinu.
Framh á bls. 19
Búnaðarþingsfullfrúar
í kveðjuhófi fyrir
Pál Zóphóníasson
ENN voru fundir á búnaðarþingi
í gærmorgun. Voru þar lögð fram
nokkur mál, en þrjú þeirra voru
tekin til fyrri umræðu. •— Voru
það breytingar á sandgræðslulög-
unum, rannsókn á hagkvæmum
áhöldum til að klippa með sauð-
fé, og þá sagði Bjarni Bjamason
á Laugarvatni frá reynslu manna
fyrir austan Fjall af hjarðfjósum,
sem hann taldi góða og við þau
væri miklar vonir tengdar.
í gærkvöldi sátu búnaðarþings-
fulltrúar mikið kveðjuhóf, sem
haldið var í Þjóðleikhússkjallar-
anum, til þess að heiðra Pál
Zóphóníasson, sem í Jiaust er leið
lét af störfum búnaðarmála-
stjóra.
Skók-keppnin
2. BORÐ
Svart: Reykjavík
(Björn Jóhanness.- Sv. Kristinss.)
abcdefgh
abcdefgh
Hvítt: Akureyri
(Ingimar Jónss. - Kristinn Jónss.)
39. a3—a4
ingum Stjörnubíós á þessari vin-
sælu mynd í gær, en miðar allif
voru uppseldir á 2% klst. Unga
fólkið virtist skemmta sér prýði-
lega, vaggaði og klappaði lófun-
um í takt við hljómfallið í hinum ;;
æsandi rokklögum Bill Haleys,
rokkkóngsins fræga, en hafði sig
að öðru leyti ekki í frammi. —
Þessar myndir voru teknar við
Stjörnubíó í gær, þar sem löng
biðröð var þegar miðasalan
hófst. Margir keyptu miða fyrir
skólasystkini sín og vini og
stundum keypti sami bíógestur
20—30 miða.
Friðrik er bezli skákmaður
Norðurlanda - segir Pilnik
og einvígi þeirra hefst d miðv.d.
OTÓRMEISTARINN Hermann Pilnik hefur skorað á Friðrik Ól-
-J afsson í skákeinvígi. Hefur svo um samizt þeirra á milli, að
skákirnar verði 6 talsins, en séu þeir jafnir að vinningum að þeim
ioknum verði tefldar tvær til viðbótar. Einvígi þetta hefst í Sjó-
mannaskólanum n.k. miðvikudagskvöld. Hefur þá Pilnik hvítt.
Leiknir verða 40 leikir á 5 klst.