Morgunblaðið - 05.03.1957, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.03.1957, Blaðsíða 19
Þriðjuiíngur 5. marz 1957 MORGVIV BLÁÐIÐ 19 L Ö G M E N N Geir Hallgrímsson Eyjólfur Konráð Jónsson Tjarnargötu 16. — Sími 1164. HILMAR F0S5 lögg. skjalaþýð. & dómt. Hafnarstræti 11. — Sími 4S24. PÁLL S. PÁLSSON liæstaréttarlögmaður Bankastræti 7 — Sími 81511 Gís/f Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflut ningsskrif stof a. Laugavegi 20B. — Sími 82631. Alhliba Verkfrcebiþjónusta TRAUS TM Skó/a vörbusl i g 38 S/m i 8 26 24- Kristján Guðlaugssor hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. Sími 3400. M.5 DRONNING ALEXANDRINE Ms. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn til Færeyja og Islands föstudaginn 8. marz n.k. Flutningur óskast tilkynntur til skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. Frá Reykjavík fer skipið 16. marz til Færeyja og Kaupmanna- hafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Erlendur Pétursson. Margir nota nú GERVITEN NUR áhyggjulítið. Hægt er að borða, tala, hlægja og hnerra án þess að óttast að gervi- gómar losni. DENTOFIX heldur þeim þægilega föstum. Duftið er bragðlaust og ekki límkennt, or- sakar ekki velgju og er sýrulaust en kemur í veg fyrir andremmu vegna gervigómanna. Kaupið Dentofix í dag Einkaumboð: Remedia hf., Reykjavík Samkomnr K.F.U.K. — A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Þórir Kr. Þórðarson dósent: Er'mdi og gkuggamyndir frá Landinu helga. Alit kvenfólk velkomið. Fíladelf ía: Almcnnur Biblíulestur kl. 8,30. —- AUir velkomnir. I. O. G. T. I.O.G.T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Systrakvöld. Systurnar stjórna fundinum. — 1. Inntaka nýliða. 2. Ávarp. 3. Upplestur. 4. Leikþáttur. Systumar eru vinsamlega beðn nr að koma með kökuböggla að venju. Æt. Skattalögin Framh. af bls. 2 Ragnhildur tók nokkur dæmi um það hvernig skattlagning hjóna er samkv. núgildandi lög- um og hvernig hún myndi verða eftir frumvarpinu. DÆMI TJM ÓRÉTTLÆTIÐ Hjón, þar sem eiginmaðurinn hefði 40 þús. kr. tekjur og eigin- konan 30 þús. kr. þyrftu þau að borga í tekjuskatt 4.470 kr. sam- kv. núgildandi lögum, en ef þau væru ógift 2.308, en samkv. frv. 2.372 kr. Þó yrði munurinn enn meiri eftir því sem tekjurnar hækk- uðu. T. d.: Hann 55 þús., hún 30 þús., af því tekjusk. nú 8.600, en skv. frv. 3.770, ef ógift væru 4.172. Annað dæmi: Hann 75 þús., hún 50 þús, af því xekjusk. nú 20.510, en skv. frv. 9.900 kr., ef ógift væru: 10.110. Vegna aukins réttlætis í launa- málum kvenna sagði Ragnhildur að óréttlætið í skattamálunum yrði enn meira áberandi. Tók hún sem dæmi barnlaus hjón, þar sem bæði unnu utan heimilis og bæði gegndu störfum, sem sér- menntun þurfti til. En sökum þess að þau voru gift urðu þau að greiða í beinum sköttum um 20 þús. kr. árlega umfram það, sem þau hefðu þurft að borga, ef þau hefðu búið saman ógift. AFLEHHNGIN ÓFREMDARÁSTAND Benti Ragnhildur á það ófremd arástand sem af lögum sem þess- um hlytist, enda væri ekki hægt að loka augunum fyrir því að þessi skipan væri veigamikil or- sök þess hve hér fæddist árlega mikið af óskilgetnum bömum, en réttarstaða þeirra væri að ýmsu leyti önnur en skilgetiruia barna. Ekki kvað Ragnhildur hægt að gera sér fulla grein fyrir hve mikla tekjurýrnun frv. sem þetta hefði fyrir ríkissjóð, en benti á að þegar litið væri á hve lítill hluti ríkisteknanna væru raun- verulega beinar skaíttekjur og að þær hafa farið langt fram úr áætlun undanfarin ár; ennfrem- ur það, að framtöl myndu réttari og fólk frekar virða lögin er þau væri réttlátari orðin, þá kvað hún að þau, sem frv. þetta flyttú, væntu stuðnings við það, því að þrátt fyrir allt væri réttlæti nokkurs virði. Sjóliðsforingi hœttir störfum hér WALLACE SHERRILL, sem ver- ið hefur yfirmaður flotadeilda í varnarliði Bandaríkjanna á fs- landi er nú að láta af því starfi og fær stöðu í bandaríska her- málaráðuneytinu. Hann hefur dvalizt hér á landi síðan í júní 1955 og er mörgum að góðu kunn ur. M.a. hefur hann átt sæti í hinni sameiginlegu varnarmála- nefnd. Þess er m.a. að minnast, að það var Sherrill sem veitti leyfi til þess að Neptune-sprengjuflugvél- ar yrðu notaðar til að sigrast á háhyrningnum og hefur sú hjálp komið í veg fyrir mikið veiðarf ærat j ón. Sherrill brautskráðist frá bandaríska flotaskólanum 1933. Hann var í þjónustu flotans á Kyrrahafinu á stríðsárunum. Ár- ið 1950 setti hann flughraðamet, er hann fór á þrýstiloftsflugvél milli Los Angeles og San Francis- co á skemmri tíma en áður hafði verið gert. Ungling vantar til blaðburðar í Kleifarveg JWðtgttstUátift' SILICOTE (með undraefninu Silicone) Husgagnaglj áinn hreinsar og gljáfægir án erfiðis. Heildsölubirgðir: Ölafur Gíslason & Co hf Sími 81370 Innilegustu þakkir til allra vina nær og f jær, sem sýndu mér vinarþel á sjötugsafmæli mínu. Vörum í Garði, 4. marz 1957. Halldór Þorsteinsson. Þökkum öllum fjær og nær árnaðaróskir og gjafir, sem Kvenfélaginu „Von“, barst í tilefni af 50 ára afmæli þess 14. febrúar sl. Stjóm Kvenfélagsins „Von“, á Þingeyri. Mitt hjartans innilegasta þakklæti til barna minna, stjúpbarna og nánustu ættingja, sem glöddu mig á sjö- tugs afmælisdegi mínum 17. febrúar sl. með höfðing- legum gjöfum. Sömuleiðis vinum og kimningjum fyrir blóm, skeyti og hlý handtök og yfirleitt gjörðu mér dag- inn eftirminnilegan. Ég bið góðan guð að blessa framtíð ykkar og starf. Sigríður J. Magnúsdóttir, Landakíoti, Sandgerði. Dýrfirðingar Óseldir aðgöngumiðar að árshátíð Dýrfirðingafélags- ins fást í verzluninni Últíma, Laugavegi 20. Félagsmenn: Munið að tryggja ykkur miða í tíma. Skemmtinefndin. félag enskumælandi manna. 4. skemmtifundur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudag 7. marz kl. 8,30 e. h. Skemmtiatriði: 1. Sýning erlendra listamanna (koma til landsins í kvöld.) 2. Söngur Þorsteins Hannessonar og Kristins Hallssonar. 3. Dans til kl. 1 e. m. Félagaskírteini og gestakort afhent við innganginn. Stjórn ANGLIA. Konan mín elskuleg og móðir okkar JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR andaðist aðfaranótt 3. þ. m. að Landspítalanum. Kristmann Þorkelsson og börn. Móðir okkar SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR, lézt að heimili sínu, Bjarkargötu 12, 4. marz. Dagný Júlíusdóttir, Elísabet Júlíusdóttir. Bróðir minn PJETUR THORODDSEN, læknir, andaðist í Elliheimilinu Grund, aðfaranótt mánu- dagsins 4. mars. Þorvaldur Thoroddsen. Faðir okkar EYJÓLFUR GUÐMUNDSSON frá Grímslæk, andaðist 4. marz. Hermann Eyjólfsson, Þorleifur Eyjólfsson, Guðjón Eyjólfsson, Helgi Eyjólfsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins rníns,, föður okkar tengdaföður og afa BJARNA M. PÉTURSSONAR, Aðalstræti 22, ísafirði. Herdís Jóhannesdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.