Morgunblaðið - 09.03.1957, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.03.1957, Qupperneq 3
Laugardagur 9. marz 1957 MORGVWBL AÐ1Ð 3 Félagsh.einnilasjóbur fái hluta af hagnaði Áfengisverzlunarinnar Tiiiaga Sjálfstæðismanna í Efri deifld SIGURÐUR Bjarnason þingmaður Norður-ísfirðinga upplýsti það á þingfundi í gær, að 42 umsóknum um styrk úr félags- heimilasjóði væri nú ekki hægt að sinna vegna þess að sjóðinn skorti bolmagn til þess. Kvað ræðumaður það því hai-la undarlegt, að núverandi mennta- málaráðherra bæri fram frumvarp um að fjölga þeim aðilum, sem get* átt rétt til styrks úr félagsheimilasjóði, en jafnframt því væru engar ráðstafanir gerðar til að auka starfsfé sjóðsins. ■ það sem umfram er, renna i félagsheimilasjóð, þó ekki yfir 1,5 millj. kr. Sigurður Bjarnason kvaðst í ræðu sinni, í sjálfu sér ekki hafa á móti því að verkalýðsfélög og búijaðarfélög fengju styrk úr sjóðnum sem sjálfstæðir aðilar. En þegar fé hans væri ekki aukið jafnframt, þá þýddi það beinlínis að starfsemi sjóðs- ins yrði ennþá þrengri stakkur skorinn. 91 FÉLAGSHEIMILI STYRKT í ræðu sinni upplýsti Sigurður að félagsheimilasjóðurinn hefði frá upphafi er hann var stofnað- ur 1947 komið að miklu gagni, Ur honum hefðu verið veittir styrkir til 91 félagsheimilis sam- tals að fjárhæð 11,9 millj. kr. Hann kvað tekjur félagsheim- ilasjóðs af skemmtanaskatti hafa numið 1,6 millj. kr. árið 1955 og sennilega um 1,7 millj. kr. sl. ár. TEKJUR SJÓÐSINS RÝRNA Fyrsta árið, sem sjóðurinn var starfandi hlaut hann 50% af skemmtanaskatti. Á öðru ári var þessu breytt svo að hann fékk 40% af skemmtanaskattinum. — Stóð það í 2 ár, þar til 1951, að FRANSKUR GAMANLEIKUR Ekki er enn ráðið um söngv- araval í óperettu þessari, en söng- kona mun verða fengin erlendis frá. í»á er verið að æfa nú í Þjóð- leikhúsinu franskan gamanleils, Doktor Konck, eftir Romaine. Er það góðkunnur gamanleikur, saminn u maldamótin. Indriði Waage setur leikritið á svið, en Rúrik Haraldsson leikur hlut- Ágúst Þorvaldsson fyrri þing- maður Árnesinga, sem flytur þetta frumvarp með Sveinbirni Högnasyni öðrum þingmanni Rangæinga, flutti framsöguræðu fyrir frumvarpinu í Neðri deild Alþingis í gær. Hann benti á það, að þegar saman væru í hreppi bæði þétt- býli og dreifbýli kæmi það oft i ljós að hagsmunir og viðfangs- efni væru gerólík. Þess vegna hefði verið heimilað í lögum, að ef þáttbýlið eða þorpið óskaði þess, gæti það sagt skilið við iu'eppinn og stafnað sjálfstætt enn var vegið í sama knérunn og hefur sjóðurinn síðan fengið að- eins 35% af skemmtanaskatti. 55 FÉLAGSHEIMILI í BYGGINGU Nú eru í byggingu 55 félags- heimiii, þar af 13, sem er að verða lokið. Hefur félagsheimilasjóður veitt styrk til þeirra allra. En vegna þess að sjóðinn skortir fé hefur þar að auki orðið að vísa frá 42 umsóknum. Sigurður Bjarnason taldi, að með hliðsjón af því að hlutur fé- lagsheimilasjóðs af skemmtana- skatti, hefði stöðugt verið rýrður, þá teldi hann að ekki væri hægt að fjölga þeim aðilum, sem til- kall eiga til hans, nema að auka tekjur hans með einhverju móti. 1,5 MILLJ. KR. NÝJAR TEKJUR Sex þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, sem sæti eiga í Efri deild hafa borið fram breyt- ingartillögu á þá leið, að ef rekstrarhagnaður Áfengis- verzl. rikisins fari fram úr áætlun fjárlaga 1957, skuli verk doktorsins. Það hlutverk er óskahlutverk Gabrielsen, en leik- ritið hefur hlotið miklar vin- sældir á Norðurlöndum. Verður þetta leikrit frumsýnt síðast í mánuðinum. LEIKRIT MILLERS Þá verður síðar í vetur frum- sýnt nýjasta leikrit Arthurs Mil- lers, Útsýn frá brúnni (A View from the Bridge). Hefur höfund- urinn lengt leikritið og umsamið sveitaríélag. En sama rétt hafa íbúar dreifbýlis ekki átt. 1 frumvarpinu væri stefnt að því að dreifbýlið fengi sama rétt. Það gæti þá hvort sem væri sameinazt öðrum nágranna- hreppi eða stofnað nýjan hrepp. Óheppilegt væri að vísu* að stuðla að fjölgun hreppa og því væri rétt að setja það ákvæði, að dreifbýlið mætti ekki stofna sjálf stæðan hrepp, nema íbúatalan væri yfir 100. Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og nefndar. KEMUR ENGUM AÐ GAGNI Sigurður Bjarnason vakti at- hygli á því að mörg verkalýðsfé- lög hefðú byggt félagsheimili í samvinnu við önnur félagasam- tok víðs vegar um land. Því færi þess vegna víðsfjarri að þau væru útilokuð frá því að njóta styrks úr sjóðnum. Hann kvaðst mundu fylgja frumv. ríkisstjórn- arinnar ef breytingartillaga Sjálf stæðismanna um auknar tekjur handa félagsheimilasjóði yrði samþykkt. Ella væri frumvarpið markleysa, sem engum kæmi að gagni. SNIÐIN EFTIR SÆNSKU SÍMASKRÁNNI Hin væntanlega símaskrá hef- ur verið sniðin eftir sænsku nokkuð og er það nú sýnt í þeirri útgáfu í London, en þar hafði það áður verið bannað. Það leik- rit er mikill og snjall harmleikur í forngrískum stíl. LEIKFERÐ TIL HAFNAR Þá gat þjóðleikhússtjóri þess einnig, að leikhúsinu hefði borizt boð frá Folketeater í Kaupmanna höfn um að koma í leiliferð þang- að í sumar. Á Folketeater 100 ára afmæli og býður í því tilefni öll- um ríkisleikhúsum Norðurland- anna til gestaleiks á sviði sínu. Enn er ekki afráðið hvort Þjóð- leikhúsið þekkist boðið. UMSAGNAR EKKI LEITAÖ Þetta gerðist í umræðunum um frumvarp um félagsheimilasjóð. Sigurður Bjarnason benti á það, að svo undarlega hefði verið starfað í nefnd, sem með málið fór, að ekki hafi einu sinni verið leitað umsagnar sjálfrar stjórnar félagsheimilasjóðs. Þetta væri svo mikil vænræksla að réttast væri að vísa málinu aftur til nefndarinnar til nánari íhugun- ar. — RÁÐHERRA STJÓRNAR Sigurvin Einarsson, formaður nefndarinnar, mótmælti þessu. Hann sagði að það væri mennta- málaráðherra sjálfur sem færi með stjórn félagsheimilasjóðs og því þyrfti enga umsögn frá stjórn sjóðsins. Sl. laugardag kom Karolina litla prinsessa í Monaco opinberlega fram í fyrsta sinn. Myndin er tek in- af henni við þetta tækifæri — og heldur móðirin, Grace Kelly, á prinsessunni. Daginn eft- ir var Karolína skírð í dómkirj- unni í Monaco — símaskránni að nokkru leyti. Vegna hins mikla fjölda síma- notenda í Reykjavík varð það að ráði að hafa þrjá dálka í stað tveggja í nafnaskránni til þess að skráin yrði viðaminni. Eru nú 255 línur á blaðsíðu í stað 122 áður. Var letrið minnkað sem þessu nemur. Símaskráin er vél- rituð á IBM-ritvélar og ljós- prentuð í Lithoprent. Er skráin nú langt komin. STÆKKUN SJÁLFVIRKU STÖÐVARINNAR Vinnu við að stækka sjálfvirku stöðina í Reykjavík er nú langt komið, en hún verður stækkuð um 6000 númer. Verk þetta hófst í ágúst 1954 og verður væntan- lega lokið í júlí í sumar. Verður númerafjöldanum skipt þannig, að 3000 þeirra koma í Grensás- stöðina sem reist var til þess að mæta fjölguninni austan Stakka- hlíðar, en 3000 verða í viðbótar- byggingu Landssímahússins. 45 Sigurður Bjarnason sagði að Sigurvin misskildi með öllu starfshætti félagsheimilasjóðs. Ef hann ekki vissi það gæti hann upplýst að félagsheimilasjóður væri sérstök stofnun með aðsetri í skrifstofu fræðslumálastjóra. — Ráðherra kæmi lítið sem ekkert nálægt störfum sjóðsstjórnarinn- ar. — VIÐ SINN KEIP Sigurvin svaraði því þá aftur, að þótt þetta mál kæmi aftur til nefndarinnar, þá teldi hann út- rætt um það þar og hún myndi ekki senda það til umsagnar stjórnar félagsheimilasjóðs. Það var þó úr að málinu var frestað til þess að nefndinni gæf- ist kostur að athuga það nónar. Söfnunardagur Ekknasjóðs fslands HIN árlega merkjasala Ekkna- sjóðs íslands verður á morgun. Verða merki seld í öllum kirkj- um landsins, þar sem messað er þann dag. Ennfremur verða mérki seld í Reykjavík á götum bæjarins. Stjórn Ekknasjóðsins óskar eftir því að foreldrar leyfi börnum sínum að selja merki, en þau verða afhent í litla sal Sjálfstæðis hússins frá kl. 9 f. h. á sunnudag. Reykvíkingar, bregðizt vel við eins og endranær, þegar um líkn- arstarfsemi er að ræða. —50 milljón kr. kostnaður er áætlaður við stækkunina. 3. SÍMAFLESTA LAND f EVRÓPU Eftir símafjölgunina í sumar, verður fsland þriðja landið í röð- inni í Evrópu hvað símafjölda snertir. Er Svíþjóð efst með 33 síma á 100 íbúa, þá Sviss með 24 og í sumar verður ísland með 22 en er nú með 17. í öllum heim- inum verður það hið 5. í röðinni, en Bandaríkin hafa vinninginn með 35 síma á 100 íbúa en þar næst kemur Svíþjóð. Lengd þeirra víra sem lagðir hafa verið utanhúss í Reykjavík í sambandi við stækkun sím- stöðvarinnar nema hú 50 þús. km. í jarðkerfinu eru 700 þúsund samtengingar. Öll hin nýju núm- er verða fimm stafa. GRENSÁSSTÖÐIN ' Grenásstöðin er geysimikið hús, tvær hæðir og kjallari. Er það 420 fermetrar og 5200 rúm- metrar að stærð. í kjallara eru herbergi fyrir rafgeymahleðslur, vélar og jarðstrengjabúnað. Á neðri hæðinni svonefndur véla- salur, aðalvélasalur og tenginga- grind. Á efstu hæðinni er nú sem stendur verkstæði, en sú hæð verður notuð til þess að stækka stöðina þegar þar að kemur. í þessari stöð verða 3000 númer og þegar búið að tengja um 1500 þeirra. í viðbótarbyggingu Landsíma- hússins verða einnig 3000 númer. ÍSLENDINGAR TALA MIKIÐ I SÍMA Álagið á stöðvartækjum er nú mjög vaxandi og mun meira en þau eru gerð fyrir, en er þeim þó frá upphafi ætlað að afgreiða meira en tíðkast erlendis. ís- lepdingar nota símann miklu meira en aðrir Norðurlandabúar og tala 2—3 sinnum oftar að meðaltali en gert er í öðrum ná- grannalöndum, sagði bæjarsíma- stjóri. Á næsta ári mun aftur verða bætt við 1500 númerum, enda hafa bætzt við margar nýjar um- sóknir í vetur, og venjuleg fjölgunarþörf er talin vera 700— 800 númer á ári. MESSUR Nesprestakall. — Messa fellur niður í kapellunni vegna fyrir- lestrahalds í Háskólanum. — Sr. Jón Thorarensen. Elliheimilið Grund. — Messa kl. 2 síðd. Sr. Björn O. Björnsson prédikar. Óperetta sýnd í Þjóðleikhúsinu í vor Franskur gamanleikur og nýjasta leikríf Arthurs Millers brátt frumsýnt IVIÐTALI við blaðamenn í gær gat þjóðleikhússtjóri þess að í maí hæfust sýningar á óperettu í Þjóðleikhúsinu. Er það , Sumar í Tyrol“ (The White Horse Inn) austurrísk óperetta, góð- kunn og vinsæl um allan heim. Samdi hana austurríska tónskáldið Benatzy. Óperetta þessi hefur hlotið miklar vinsældir og m. a. verið kvikmynduð. Dreifbýli fái leyfi til að segja skilið við þorp FRUMVARP hefur verið lagt fram á Alþingi um breytingu á sveitastjórnarlögum. Er þar ætlazt til að þeir menn sem búa í dreifbýli en í sama hreppi og þorp geti ákveðið að stofna nýjan hrepp eða •ameinast öðrum hi-eppi. En í núgildandi lögum eru það aðeins þeir sem 1 þorpi búa sem hafa slíkt ákvorðunarvald. Stækkun sjúlfvirku stöðvurinnur verður lokið I júli næstkomundi FRÉTTAMENN áttu í gær viðtal við forvígismenn póst- og síma- mála, þá Gunnlaug Briem, póst- og símamálastjóra, Bjarna Forberg, bæjarsímstjóra, Magnús Jochumson póstmeistara, Tómas Haarde umsjónamann sjálfvirku símstöðvarinnar við Grensásveg og þá Hafstein Þorsteinsson og Magnús Oddsson sem sjá um útgáfu hinnar nýju símaskrár. Var fréttamönnum skýrt frá því í viðtali þessu að hin nýja símaskrá myndi væntanlega koma út eigi síðar en í júní. Þá var þeim boðið að skoða sjálfvirku símstöðina við Grensás- veg og viðbótarbygginguna við gamla landsímahúsið. Vonræksla þingneindar ótolin UM það var nokkuð rætt í Efri deild Alþingis í gær, hvort vísa ætti frumvarpi einu aftur til nefndar, sakir þess að nefndin hafði ekki leitað álits þeirrar stofnunar, sem með þau mál fer. Er. forseti deildarinnar kvað það einstætt í sögu þingsins, ef mál yrði þannig rekið aftur til nefndar. Varð það úr, að málinu var frekar frestað, til þess að nefndinni gæfist þó betur tækifæri til að kynna sér það.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.