Morgunblaðið - 09.03.1957, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 09.03.1957, Qupperneq 5
Laugardagur 9. marz 1957 MORCVNBLAÐIÐ 5 ÍBÚÐIR Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. rúmgóða íbúð við Rauðalæk, tilbúna undir tréverk. Ibúðin er á III. hæð í villu-byggingu. 2ja herb. kjallaraíbúS, um 70 ferm., lítið niðurgraf- in, á hitaveitusvæðinu. — Ibúðin hefur hitalögn og inngang sér. Er að mestu tilbúin undir málningu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog. Laus til íbúð ar strax. Útborgun 60 þúsund kr. 3ja herb., nvja íbúS á hæð, í steinhúsi, á hitaveitu- svæðinu. Glæsileg 3ja herb. kjallara- íhúS, yfir 90 ferm., að öllu leyti sér, við Ból- staðarhlíð. RishæS, 3ja lierb. íbúS við Tómasarhaga. 3ja herb. rúmgóSa kjallara- íbúS við Skipasund. Sölu verð 220 þús kr. 4ra herb. ódýra íbúS á I. hæð í fjölbýlishúsi, við Kleppsveg. 4ra herb. nýja hæS við Rauðalæk. 4ra herb. risíbúð við Flóka- götu. Einbýlishús við Samtún. 5 og 6 herb. glæsilegar hæS- ir í Hlíðunum og á Teig- unum. — Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. KAUP - SALA á bifreiSum. —— Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum. — Ennfremur góðum jeppum. BifreiSasalan Njálsgötu 40. Sími 1963. Pússningasandur 1. fl. til sölu. Þarf ekki að sigta hann. Símar 81034 og 10 B. Vogum. Geymið auglýsinguna. Vil kaupa MÓTORHJÖL Tilgreinið árgang. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., — merkt: „2252“. BARNAVAGN til sölu Silver-Cross, dökkblár, á háum hjólum, til sölu á Laugaveg 33A. (Gengið inn frá Vatnsstíg). BiLSKÚR eða önnur geymsla, fyrir lít inn bíl, óskast í ca. 2 mán. Tilb. merkt: „H. J. — 2251“, sendist Mbl. fyrir 15. marz. íbúð til leigu 2 herb. og eldhús á hitaveitu svæðinu. Tilb. sendist Mbl., fyrir 14. þ.m., merkt: •— „íbúð — 2250“. ÍBÚÐ ÓSKAST 5—6 herb. íbúð óskast keypt Mikil útborgun. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. íhúðir til sölu 2ja herb. íbúS í sambýlis- húsi, í Hlíðunum. 60 þús. króna lán til langs tíma fylgir. 2ja herb. ágæt kjalIaraíbúS við Efstasund, 80 ferm. 2ja herb. íbúSir við Nesveg, Leifsgötu, Laugaveg og víðar. 3ja herb. nýjar íbúSir við Baldursgötu og Laugar- nesveg. 3ja herb., ný kjalIaraíbúS við Skipasund. 100 þúsund króna lán til 15 ára fylgir 3ja herb. íbúS við Frakka- stíg. Útb. 130 þúsund. 4ra herb. risíbúS við Rauða- læk. Tveggja íbúða hús £ Smá íbúðahverfi (3ja og 4ra herb.), 140 þúsund kr. lán til 15 ára fylgir. 8 herb. íbúð við Efstasund. Bílskúr fylgir. Fokheld einbýlishús í Kópa vogi. Fokheldar íbúSir í Laugar- neshverfi og við Holtsg. Fokhelt einbýlishús í Smá- íbúðahverfi. Málflutningsskrif stofa SigurSur R. Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Austurstr. 14. Sími 82478. Svörtu, síSu brjosfahaldarar eru komnir í nælon og satíni. Qlymp'm Laugavegi 26. Bíll til bifinga til leigu. Aðstoðum bíla á vegum úti. Sími 7259. Bifreibavara- hlutir til sölu. Chevrolet vörubíls- gírkassi, Buick bíltæki, — mjólkurbílspallur og margt fleira. Sími 7259. Fyrsta flokks Pússningasandur til sölu, bæði fínn og gróf- ur. — Sími 7259. Mótatimbur Talsvert magn af notuðu mótatimbri óskast. Uppl. í síma 1817 kl. 6—-7 e.h., næstu daga. Moskvitch 1955 til sölu, með miðstöð og stefnuljósum, vel með far- inn. Keyrður 20.500 km. — Tilb. um kaupverð og greiðsluskilmála, sendist afgr. blaðsins sem fyrst, merkt: „M. 55 — 2247“. Ný 3ja herbergja ibúðarhæð með svölum, við Hamra- hlíð, til sölu. Sem ný 3ja herb. risíbúS, með 7 kvistum og svölum við Flókagötu, til sölu. Einbýlishús, 4ra herb. íbúð við Langholtsveg, til sölu. Hagkvæmt verð. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herh. íbúðir á hitaveitusvæði, til sölu. Höfum einnig einbýlishús, 2ja íbúða hús og 3ja í- búða hús, í bænum, o. m. fleira. — iýje fasteiynaselan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 ».h. 81546. Hafnarfjörður Bílar til sölu. Ýmsar gerðir og árgangar. — Tek bíla í umboðssölu. BÍLASALAN Hafnarfirði. — Sími 9989. Stúlka óskast í sælgætisgerð. Uppl. Suð- urgötu 15, I. hæð, kl. 4—6 ~ í dag. Sími 7694. KEFLAVÍK íbúS til leigu, Njarðargötu 5. — 3 herbergi og eldhús. Uppl. £ sima 513. TIL SÖLU hnappa-yfirdekkingarvél með tilheyrandi mótum. — Sófasett og tveir stólar. — Uppl. Eskihlíð 12B., I. hæð, t.h. Simi 7843. Amerískt SÓFASETT vel með farið, til sýnis og sölu £ dag á Grenimel 9, II. hæð. Verð kr. 3500,00. Blómaútsala Skreýtið sunnudagsborðið. Með ódýrum blómum frá okkur. — Blóm & Ávextir Vil kaupa fokhelda eða lengrakomna ÍBÚÐ 100—160 ferm., milliliða- laust. Tilboð sendist Mbl., fyrir 15. marz n.k., merkt: „Marz—april — 2257“. T ækif æriskaup Dönsk húsgögn Sófi, 2 stólar og borð til sölu Uppl. í Mávahlíð 38, 2. hæð, milli kl. 19—21 í kvöld. Mjög vandað heimilisskrifborð til sölu. — Upplýsingar í síma 3711 og 82647. Nýkomið nælon-poplin 1J«nt Jtnýdjaryar ^ýoLuom Lækjargötu 4. S K O D A bifreiðaeigendur Geri við bilaða þurrkumó- tora. — Uppl. í síma 80958. Dacron flannel í þremur litum, 1,60 á br. VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. DODGE '47 til sölu. Lítil útborgun og hagkvæmir greiðsluskilmál ar. Til sýnis eftir kl. 1 í dag. — Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032. Ananaustum. Sími 6570. Húseigendur! Ca. 50 ferm. húsnæði óskast undir léttan iðnað. Æskilegt að búðarpláss fylgi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: — „Verzlunarpláss — 2258“. ÍBÚÐ 2 eða 3 herb. og eldhús ósk- ast til leigu í 1—2 ár. Tilb. merkt: „14 maí — 2256“, sendist Mbl. FRÍMERKI íslenzk, keypt hæsta verði. Ný verðskrá ókeypis. — J. S. Kvaran Oberst Kochs Allé 29, — Kastrup, Danmörk. Stærsta sérverzlun með íslenzk frím. Trésmiður getur tekið að sér trésmíða vinnu. Hef litla sambyggða trésmíðavél til umráða, ef með þarf. Uppl. í síma 4914 eftir kl. 9 e.h. á sunnudag. AUSTIN 12 Til sölu 5 manna fólksbif- reið. — Austin 12, smíðaár 1946. — Bifreiðin er í góðu lagi, með miðstöð og út- varpi. Uppl. £ síma 9764 frá kl. 10—12 og 4—7, í dag og á morgun. Jarpur hestur mark blaðstýft framan vinstra, er í óskilum í Kjal- arneshreppi. Verður seldur miðvikudaginn 13. marz n. k., ef eigandi gefur sig ekki fram fyrir þann tíma. Hreppstjórinn. Loffpressa fyrir málningarsprautu tapaðist á fimmtudagskvöld, af bíl á leið frá Langholts- vegi 190, vestur Suðurlands braut. Finnandi eða aðrir,- sem kynnu að geta veitt upp lýsingar, vinsamlegast hringi í síma 2404. Ensk fjölskylda Ensk hjón með 2 börn, 12 ára og 14, óska eftir að dvelja hjá góðri fjölskyldu í Reykjavík, í ágústmánuði n.k. Nánari uppl. hjá GuS- rúnu Einarsdóttur, £ sima 81372, eftir kl. 18,00. Clœsileg 5 herb. íbúð á Teigunum til sölu. Stór bílskúr fylgir. Sér inngangur og sér kynding. Ólafur Þorgrímsson hrl. Austurstræti 14. Sími 5332, M ótakrossviður Útvegum krossvið fyrir steypumót frá Finnlandi. Krossviðurinn hefir verið notaður við margar bygg- ingar hér á landi' og reynst mjög vel. S. Arnason & Co. Hafnarstræti 5 — Sími 5206. Prentari (handsetjari) getur fengtð atvinnu. — Vaktavinna. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merktar: Handsetjari —7756.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.