Morgunblaðið - 09.03.1957, Page 7
Laugardagur 9. marz 1957
MORGUISBLAÐIÐ
7
— Um hitaveifuna —
ÉG hefi lengt velt því fyrir mér,
hvort nokkur sanngirni mælti
með því, að hluti íbúa þessa bæj-
ar njóti þeirra forréttinda að fáj
hveravatn til upphitunar húsa
sinna, á sama tíma og hinn hlut-
inn má bjarga sér á eigin kostn-
að í þessum efnum. Hús í hverf-
um þeim er hveravatns njóta,
seljast hærra verði og auðveld-
ara er að leigja þar íbúðir. fbúar
þeirra hverfa, er hitaveituna hafa
greiða sömu gjöld til bæjarfélags
ins og hinir, sem enga hitaveitu
hafa.
í>ar sem hitaveitan er örugg
sparast mikill dýrmætur gjald-
eyrir. Auk olíu og kola sparast
kaup á dýrum kyndingatækjum.
Algengustu kyndingatæki, sem
nú eru í notkun, munu kosta um
12'—13 þús. kr., auk kostnaðar
við uppsetningu.Algengt er að sér
stök kynding fylgi hverri íbúð,
svo að í flestum nýjum húsum
eru 3—4 kyndingartæki. Tækjum
þessum þarf einnig að ætla hús-
pláss, aldrei minna en 6—8 ferm.
og eru það einnig tilfinnanleg
útgjöld. Að þessu athuguðu má
gera ráð fyrir að stofnkostnaður
við hverja kyndingu sé sem næst
20 þús. eða 60—80 þús. á hús.
Viðhald kyndingatækjanna er
allkostnaðarsamt og varahíutir
dýrir, þeim fylgja einnig óþrif.
í>ó má segja, að einn kost hafi
þessar heimiliskyndingar umfram
hitaveituna, en sá kostur er, að
hægt er að halda húsunum heit-
um þótt verulega kólni í veðri,
en þá hefur hitaveitan brugðizt
og það svo að menn hafa neyðzt
til þess að láta setja upp hjá sér
kyndingatæki og hafa þau til
taks þegar kaldast er. —
Þessi vandræði stafa auð-
vitað af því, að heita vatn-
ið er ekki nóg fyrir alla þá
er þess njóta, en reynt er að láta
sem flesta njóta þess þann hluta
ársins, sem hlýrra er í veðri. —
Þetta er sjálfsögð ráðstöfun því
sem betur fer eru frostdagarnir
tiltölulega fáir, þótt eigi sé hlýtt
hér í veðri.
Gætum við ekki leyst þetta
mál á þann hátt, að allur þorri
bæjarbúa gæti við unað? Að þeir,
Aurhlífar
Brettahlífar
Sólskermar
Speglar
Ljóskastarar
StýrisáklæSi
Loftnetsstengur
Krómlistar á hjó!
Felgulyklar
Kertalyklar
Rafgeymar
Klukknr
SNJÓKEÐJUR
560x15
550x16
640x15
og keðiuhlekkir
Farangursgrindur
[PSleJánsson fiA
Nvmr/ixySiu /03 - simi 3*150
mér eru vel kunnir erfiðleikar
þeir er heimilisolíukyndingar-
tækjum fylgja, jafnvel þótt sjálf-
virk séu og af fullkomnustu
gerð.
Það er að sjálfsögðu verkefni
fyrir verkfræðinga að reikna út
hver stofnkostnaðurinn við alls-
herjar upphitun sem þessa yrði.
Hve mikið myndi sparast í erl.
gjaldeyri vegna olíu og kaupa á
kyndingatækjum, lækkaðs bygg-
ingakostnaðar o.fl. í nýju hverf-
in, sem rísa hér upp, eitt af öðru
mætti leggja hitaleiðslur um leið
og lagðar eru aðrar leiðslur í göt-
ur (skolp, vatn, rafm., og sími).
Ég vona að innan skamms náist
svo góð samvinna á milli þeirra
aðila er leggja leiðslur í götur
þessa bæjar, að ekki verði grafn
ir margir skurðir í hverja götu
þegar einn dugar. Sennilega
myndi sú tilhögun spara svo mik-
ið fé fyrir bæjarbúa, að duga
myndi til þess að kosta hitalagnir
í þær götur.
Það er ekki að vita hvort for-
ráðamenn bæjarins hafa hug
að hrinda þessu í framkvæmd,
en hafi þeir það ekki er önnur
leið til og hún er sú að bæjarbú-
ar taki höndum saman og stofni
með sér félag til að koma þessu
í kring. Einnir kæmi til mála að
fela þetta einkafyrirtæki, sem þá
yrði að sjálfsögðu mjög hollur
keppinautur Hitaveitunnar.
Rv. 24. jan. 1957.
Árni Brynjólfsson.
Hœttulegir Svíar
STOKKHÓLMUR, 6. marz —
E dag afhenti rússneska stjórn-
in Rolf Sohlman, sendiherra
Svía í Moskvu, harðorð mót-
mæli vegna víðtækra og
liættulegra njósna Svía í Rúss-
landi. Sagði í orðsendingunni
að undanfarið hafi verið hand-
teknir 14 rússneskir ríkisborg-
sem þess óskuðu, fengju til sín
heitt vatn að vild og greiddu
fyrir eftir mæli?
Okkur hefir aldrei, svo vitað
sé, dottið í hug að leysa t. d. raf-
magnsskort á þann hátt að menn
fengju sér litlar rafstöðvar, hver
fyrir sitt hús eða jafnvel íbúð,
þótt stærri fyrirtæki hafi neyðzt
til þess að hafa varastöðvar til
taks. Enda væri slíkt heimilisraf-
stöðvasafn aldeilis fáránlegt. En
er ekki heimiliskyndingin næst-
um eins fráleit?
Væri komið upp hæfilega mörg
um, rétt staðsettum kyndistöðv-
um, mætti hita allan bæinn frá
þeim, nýta hveravatnið til hins
ýtrasta og leggja niður allar heim
iliskyndingar. Sumt mætti hita
upp með hveravatni, annað með
afgangs rafmagni, olíu eða öðru
því eldsneyti er henta þætti.
Allt það hveravatn, sem nú er
notað, kemur 40—50 stiga heitt
út af kerfum húsanna og rennur
þá beint til sjávar. Þessu hálf
heita vatni myndi sjálfsagt borga
sig betur að veita til kyndistöðva
í þeim hverfum er nú hafa ekki
hitaveitu og hita það þar í það
hitastig er þurfa þætti.
Það er augljóst mál, að með því
að hita bæinn upp á þennan hátt,
mætti nýta miklu betur það heita
vatn er til bæjarins rennur, held
ur en nú er gert. Setja mætti mis
munandi mörg hverfi í samband
við hveravatnið, eftir árstiðum,
þar eð í kyndistöðvunum væru
möguleikar til upphitunar þegar
heita vatnið væri ekki fyrir
hendi. Þetta myndi einnig skapa
aukið öryggi ef bilun yrði á að-
alveitunni til bæjarins.
Ekki er nokkur vafi á því að
þeir, sem nú hafa hitaveituna
myndu hafa áhuga á að hún
kæmi að fullum notum og
myndu þeir því vilja styðja
þetta mál engu síður en hinir,
sem enga hitaveitu hafa. Þetta , , * ....
eru vangaveltur um málefni, arar’ sem stunduðu nJosmr a
sem mér er mjög hugstætt, því vegum Svía. —NTB.
Hver-
gerðingar!
Sel-
fyssingar!
Herranótt Menntaskólans
sýnir gamanleikinn
Káflegar kvonbœnir
í Selfossbíói í kvöld klukkan 8.
Dans á eftir. Góð hljómsveit.
Önnur sýning á Selfossi annað kvöld kl. 8.
Leiknefnd.
Málverkasýning
Johanns Engela frá Suður-Afríku í húsi KFUM,
Amtmannssstíg 2 B, 3. hæð.
Opin:
Laugardag 9. marz kl. 10—7.
Sunnudag 10. marz kl. 4—7.
Mánudag 11. marz kl. 10—7.
Ókeypis aðgangur.
Halló stúlkur!
Dansæfingu
heldur Vélskólinn
laugardaginn 9. þ. m. í Sjómannaskólanum
og hefst hún kl. 9 e. h. Nefndin.
Tónlistarkvöld
vcrður í húsi K.F.U.M., Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30.
Kynning á tónlist eftir Bach.
Söngur, orgelleikur, hljómplötur, skuggamyndir.
Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar.
Samskot til landssambandsins.
Öllum heimill aðgangur.
Landssambandið.
Háskólastúdentar
Skemmtið ykkur að Gamla Garði í kvöld. Hljóm-
sveit leikur frá kl. 9. — Aðgöngumiðar verða seldir
á Gamla Garði milli kl. 5 og 7.
Karlar, framvísi stúdentaskírteinum.
Stjórnin.
Opna í dag
matvöruverzlun við Sundlaugaveg 12
tmdir nafninu „Lundur“.
' * •
Olafur GuÓmundsson
Afgreiðslustúlka
óskast í sælgætisverzlun.
Uppl. milli kl. 2—4, Aðalstræti 8.
Sími 6737.
AUKIÐ SÖLUNA
MEÐ NÝTÍZKU UMBÚÐUM
AÐ ALUMBOÐ:
HARALD ST. BÁÖRAiiOA
SÍMAR 37 60—8 15 60 — ÞINGHOLTSSTRÆTI 3.
Landsmálafélagið VÖRÐUR
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 10. marz, klukkan 2 e. h.
Umræðuefn!: VIBHORFIÐ í VIÐSKIPTAMÁLUNUM
Frummœlandi: Ingólfur Jónsson tyrrv. viöskiptamálaráðherra
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið, meðan húsrúm leyfir. Stjóm Varðar.