Morgunblaðið - 09.03.1957, Síða 22

Morgunblaðið - 09.03.1957, Síða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. marz 1957 — Sími 1475. — SQMBRERO Skemmtileg, ný, bandarísk kvikmynd í litum, tekin í Mexícó. Ricardo Montalban Pier Angeli Cyd Charisse Yvonne De Carlo Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4. vika. Eiginkona lœknisins (Never say goodbye). Sýnd kl. 7 og 9. Nú eru að verða síðustu tækifæri að sjá þessa hríf- andi kvikmynd. Með báli og brandi \ (Kansas Raiders). f Hin spennandi og viðburða • ríka, ameríska litmynd. Audie Murphy Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. — Sími 82075 — SIMON LITL1 *ORB FOR 800* madeleihe R0BINS0N PIEPRE NICHELBíd Gadepigens sen I DRENGEN SIHON > fi'-JZ?T£Nae Beeernmo rat mase/ues urtoeaveaoen oet eAuea/oeN oc eieoNseN Áhrifamikil, vel leikin og ógleymanleg frönsk stór- mynd. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. Simi 1182 BERFÆTTA CREIFAFRÚIN (The Barefoot Contessa) Frábær, ný, amerísk-ítölsk stórmynd í litum, tekin á Italíu. Fyrir leik sinn í myndinni hlaut Edmond O’Brien Oscar-verðlaunin fyrir bezta aukahlutverk ársins 1954. Humphrey Bogart Ava Gardner Edmond O’Brien Rossano Brazzi Valentina Cortesa Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Stjömubíó Sími 81936. Rock Around The Clock Hin heimsfræga Rock dans og söngvamynd, sem alls- staðar hefur vakið heimsat- ltysli> með Bill Haley kon- ungi Rocksins. Lögin í myndinni eru aðallega leik- in af hljómsveit Bill Haley’s og frægum Rock hljóm- sveitum. Fjöldi laga eru leikin í myndinn og m.a. Rock Around The Clock Razzle Dazzle Rock-a-Beatin Boogie See you later Aligator The Great Pretender o.fl. Sýnd kl. 5,7 og 9 Miðasalan opnuð kl. 2 Aukasýning kl. 11,00 vegna mikillar aðsóknar. Leikfélag Kópavogs SPANSKFLUGAN Gamanleikur eftir Arnold og Bach Sýning í samkomuhúsinu í Gerðum í Garði, sunnudags kvöld 10. marz n.k. kl. 8. Leikstjóri: Ingibjörg Steinsdóttir Aðgöngumiðasala í Verzl- un Nonna & Bubba, Gerð- um. — 4 Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala á skrifstofunni kl. 5—6. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Handavinnu og kaffikvöld heldur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi, í Valhöll, sunnudaginn 10. marz, kl. 8,30 e. h. Frk. Ingibjörg Hannesdóttir mætir og kennir föndur. Stjórnin. Árásin á Tirpitz (Above us the Waves). Brezk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu og fjallar um eina mestu hetjudáð síð- ustu styrjaldar, er Bretar sökktu orrustuskipinu Tir- pitz, þar sem það lág í Þrándheimsfirði. Aðalhlut- verk: John Mills Donald Sinden John Gregson Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. úm}j ÞJÓDLEIKHOSID DON CAMILLO OC PEPPONE Sýning í kvöld kl. 20,00. Næsta sýning miðvikudag kl. 20,00. TEHÚS ÁCÚSTMÁNANS Sýning sunnud. kl. 20,00 Faar sýningar eftir. Brosið dularfulla Eftir Aldous Huxley. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Frumsýning þriðjudag 12. marz kl. 20. Fr umsýningarverð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. — Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seld- ar öðrum. — ILEEKFEIAG K£YKJAyl Sími 3191. Tannhvöss tengdamamma Gamanleikur Eftir P. King og. F. Cary. Sýning í dag kl. 4. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 Sunnudagssýningin er seld Verkakvennafélaginu Fram sókn og verða því engir mið ar til sölu af þeirri sýningu. IBUÐ 3—5 heröergja ibúð óskast strax eða fyrir 14. maí. — Upplýsingar í síma 82845. — Bezt oð auglýsa i Morgunblaðinu Einar Ásmundsson, hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson, lögfræðingur. Hafnarstræti 5, 2. hæð. Alls konar lögfræðistörf. — Sími 1384 — Sjámannadags- kabarettinn Frumsýning kl. 8. Sýning kl. 11,15. Bæjarbíó — Sími 9184 — Captain Lightfoot Amerísk stórmynd í eðlileg- um litum. Rock Hudson Sýnd kl. 9. Villt œska Marlon Brando Sýnd kl. 7. CILITRUTT Islenzka ævintýramyndin Sýnd kl. 5. LÖFTÚR h.f' Ljósmyndastofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' síma 4772. Sími 1544. Saga Borgarœttarinnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar Tekin á íslandi árið 1919. Sýnd kl. 5 og 9 (Venjulegt verð). Aðgöngumiðasala hefst kl. 2 Hafnarfjarðarhíój — 9249 SCARAMOUCHE \ (Launsonurinn). ) Spennandi bandarísk MGM S stórmynd í litum, gerð eftir ( hinni kunnu skáldsögu S Rafael Sabatinis, sem komið | hefir út á íslenzku undir nafninu „Launsonurinn". Stewart Granger Eleanor Parker Janet Leigh Mel Ferrer, Sýnd kl. 7 og 9. undirréttur og hæstiréttur Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi í ensku. — Smiðjustíg 4. Síini 80332 og 7673. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingófscafé í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — sími 2826 í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni. Aðalsteinn Þorgeirsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar kl. 8 — Sími 3355. VETRARGARÐURiNN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V G. Þórscafé Gömlu dunsurnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.