Morgunblaðið - 30.03.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.03.1957, Blaðsíða 5
Laugard. 30. marz 1957 MORGVNBLAÐIÐ 5 HÚS og ÍBÚÐIR Hl ifum m. a. til sölu: Einbýlishúa með 6 herb. íbúð auk kjallara, á hitaveitu- svæði, í Vesturbænum. Stóra 5herb. hæð með sér inngangi og sér hitalögn, í villubyggingu, á hita- veitusvæði, í Vesturbæn- um. 3ja herb. ha'ð, um 100 ferm. auk eins herbergis í kjall- ara, á Melunum. 4ra herb. neðri hæð við Mávahlíð. Bílskúrsrétt- indi fylgja. Nýlízku 6 herb. hæS við Rauðalæk. Sér miðstöð og bílskúrsréttindi. Stóra 3ja herb. kjallaraíbúð við Grenimel. Verð 250 þús. Hitaveita. 4ra herb. hæð, sem er að verða fullgerð, við Rauða- læk. Einbýlishús við Akurgerði, getur einnig verið hent- ugt fyrir 2 fjölskyldur. 2ja og 3ja herb. kjallara- íbúðir, víðsvegar um bæ- inn. títborganir frá 60 þús. kr. ■íRð Málflutningsskrifslofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á liæð við Leifsgötu. 2ja herb. íbúð á hæð við Eskihlíð. 2ja herb. íbúð á hæð við Skipasund. 2ja herb. kjallaraibúð i Hlíðunum. 3ja herb. risibúð f steinhúsi við Laugaveg. Útboigun 100 þúsund. 3ja herb. ibúð í Hlíðunum. 3ja og 4ra herb. ibúðir, í sama húsi við Fífuhvamms veg. Seljast tilbúnar und- ir málningu eða fullgerð- ar. Lág útborgun. 3ja herb. stór kjallaraibúð við Grenimel. 3ja herb. ný íbúð í Laugar- nesi. 3ja herb. einbýlishús við Suðurlandsbraut. 3ja herb. kjallaraíbúðir við Skipasund. 4ra herb. ibúð, tilbúin undir máiningu, við Rauðalæk. 5 herb. íbúð við Efstasund (hæð og ris). — í viðbygg ingu er bílskúr og þrjú fokheld herbergi. Ibúðin er Hus til íbúðar 1. apríl næst komandi. Tvær íbúðir í sama húsi við Efstasund. (3ja og 4ra herbergja). Heilt hús við Freyjugötu. Málfhitningsskrif stofa Sig. Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. fsleifsson, hdl. Austurstr. 14. Sími 82478. Kaupum e/r og kopar ATmnauRtum. Rfmi 6570 Hafnarfjörður Til sölu 3ja herb. rishæð í góðu standi, í timburhúsi, nálægt Miðbænum. — Sér inngangur, sér hiti. Ræktuð lóð. Hálfur kjallari fylgir. Lág útborgun. Guðjón Steingrímsson, hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sími 9960. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum, fullgerðum og fokheldum. Fasteignasalan Vatnsstíg 5. Sími 5535. Opið kl. 1—7 e.h. Mótorbátur óskast til kaups eða leigu. Má vera 10 til 15 tonna. Fasteignasala Inga R. Helgasonar, hdl. Austurstr. 8. Sími 82207. TIL SÖLU góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, í nýlegu húsi. Útborg- un kr. 100.000,00. Fasteignasala Inga R. Helgasonar, hdl. Austurstr. 8. Sími 82207. KAUP SALA á bifreiðum. — Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum. — Ennfremur góðum jeppum. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 1963. TIL SÖLU barnavagn, barnarúm, tví- breiður dívan, hrærivél, — veiðistengur, hjónarúm með madressum. Kl. 2—7 í dag. Vitastíg 15. Tékkneskar Járnsmiðavélar íS!*** HEÐINN s l/é&ium&oö Körfustólar vöggur, körfur, blahagrind- ur og önnur húsgögn. Skól; vörðustíg 17. Alls konar erindrekstur fyrir einstaklinga og stofn- anir úti um land. Fyrirgreiðsluskrifstofan Pósthólf 807, Reykjavik TIL SÖLU: nýlegt einbýlishús hæð og rishæð, alls 7 her- bergja íbúð, á góðri lóð, við Álfhólsveg. 5 liern. íbúðarhæð, 150 ferm. með sér inngangi og sér hitaveitu í Vesturbænum. 4ra herb. íbúðarhæð við Ljósvallagötu. 3ja herb. íbúðarliæð við Njarðargötu. Litlar 2ja herb. íhúðarhæðir á hitaveitusvæði o. m. fl. Alýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. Laugarás og nágrenni! Hefi opnað fiskbúð að Dalbraut 3. — Mun leit- ast við að hafa á boðstólum góðar og fjölbreyttar vörur. Kristján Theodórsson KJÓLAEFNI franskt mynstur, kr. 41,80 m. Léreft, mislitt, 10 litir. Köflótt efni, skozkt, hentugt í buxur, o. fl. (nasjowtnifljij Freyjugötu 1. Sími 2902. Húsgagnabólsfrun Óska eftir félaga. Er með gangandi verkstæði. Sala á öllu verkstæðinu kæmi til greina. Tilboð sendist Mbl., fyrir miðvikudag, merkt: „Félagi — 2480“. IBÚÐ 2—3 herb., óskast til leigu strax eða í maí. Tvennt í heimili. Tilb. merkt: „2473“ sendist afgr. blaðsins fyrir 2. apríl. — HERBERCI Ungur maður í fastri vinnu óskar eftir herbergi. Ekki í úthverfi. Sér inngangur og aðgangur að vatni æskileg- ur. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 2. apríl, merkt: „Bær — 2474“. IVIa?mite GER-EXTRACT í 4 oz b-ukkum fyrirliggjandL H. ÓLAFSSOM K, BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur. PILS í miklu úrvali. BEZT Vesturveri. Vörubilsleyfi óskast keypt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. apríl n.k., merkt: „Vörubíll". Fyrir Páskana Fallegir telpukjólar til sölu. Sauma einnig alls konar barnafatnað. Uppl. frá 3 til 5 á Sólvallag. 60, niðri. — (Gengið inn frá Vesturvalla götu). Vörubifreiö 3—4 tonna, í góðu ásigkomu lagi, óskast. Tilb., er til- greinir teg. árg. og verð sendisc afgr. blaðsins fyrir 5. apríl, merkt: „Stað- greiðsla — 2475“. Bifreiðar til sölu Ford vörubifreið ’42 Landrover ’51, Willy’s ’47, Willy’s ’42. Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032. Fámenn, reglusöm fjöl- skylda óskar eftir 2—3 her- bergja IBUÐ til leigu 14. maí. Upplýsing- ar í síma 80026. Danskt skrifborð Fallegt, útskorið skrifborð og skrifborðsstóll, til sölu. Ægissíðu 74 (kjallara). — Hlutirnir til sýnis í dag kl. 2—5. — 3ja ti1 4ra herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Ibúð — 2477“. Útvarps- grammófónn Telefunken útvarpsgrammó fónn, sem nýr, til sölu. — Uppl. í síma 82168 og 82713. HERBERGI með innbyggðum skápum og aðgangi að eldhúsi til leigu frá 15. apríl. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. apríl, merkt: „Góður staður — 2479“. — Notið Royal lyftiduft Nýkomnir Kvenundirkjólar \JmJL Jjnyiljarrjar ^okíSHm Lækjargötu 4. Nýkomin þýzk drengjanærföl, — mjög ódýr. \JonL ^ýnfilfaegar ^oktuo* Lækjargötu 4. Trillubátur 1%—2 tonna, til sölu, ódýrt. Nokkur net geta fylgt. Upp- lýsingar í síma 4211. 25 ára, reglumaöur óskar eftir VINNU hjá fyirtæki. - Er vanur akstri. Tilboð merkt: „Fljótt — 2481“, sendist Mbl., Syr ir þriðjudagskvöld. Iðnnemi óskast í ljósprentun (offset- prentun). Handlægni og reglusemi skilyrði. Umsókn ir sendist blaðinu fyrir n.k. mánudagskvöld, merkt: — apríl — 2468“. IBÚÐ ÓSKAST Þýzk hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í maí—júní. Til- boð sendist Mbl. merkt: — „Iðnaðarmaður — 2483“. SÉÐog LIFAÐ_ LÍFSREYNSU • HANNRAUNI Anríl-blaðið er komið út. Höfum fengið VARAHLUTI í Ford fólksbifreiðir, ár- ganga 1949 til ’56: Spindilbolta Spindilkúlur Spindilarma Spindilgálga Gormaskálar Stýrisenda Benzíndælur Blöndungar Kveikjuhlutar Skrár Læsingar Stafjárn Upphalarar Húnar Sveifar Brelti, 1950—"64 Valnskassar Hosur Bremsuskálar Bremsugúmmí Viftureimar Olíusigti Hljóðdunkar 1949—*56 Púströr 1949—’54 Frunrúður 1952—’56 Afturrúður 1955—*56 ^ijðugúmmí Hu r ða g ú mmí Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105. Snni 82950.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.