Morgunblaðið - 30.03.1957, Qupperneq 10
10
MORCVNBLAÐIÐ
Laugard. 30. marz 1957
Island undir snjó
Myndlr feknar ó flugleiðinni
milli Egilsstaða og Akureyrar
SíSastliðinn þriðjudag fór ljós-
myndari Morgunblaðsins Ólaf-
ur K. Magnússon með einni af
flugrvélum Flugféiags íslands í
áætlunarferð héðan til Akur-
eyrar og Egilsstaða og sömu
leið tU baka. Á leiðinni tók
hann myndir af ýmsum stöð-
xun og sýna þær bæði tign
og fegurð landsins þar sem
það liggur að mestu hulið
snjóhjúpi. Víða eru bæirnir
eins og vinjar í eyðimörk og
tign og reisn fjallanna kemur
glöggt í ljós í skini vetrar-
sólarinnar. Hér á síðunni sýnir
ljósmyndavélin r.okkuð af því
sem fyrir augun bar á leiðinni
frá Egiisstöðum til Akureyrar...
Ljósmyndari blaðsins hefur
komið sér fyrir í stjórnktefa
Gljáfaxa, en skammt frá er
önnur flugvél á ferð, sem ber
nafnið Gunnfaxi. Svo háttaði
Hér sjáum við einhvem ein-
angraðasta sveitabæ á öllu
landinu. Hann liggur inni í
miðjum öræfum tugi kíló-
metra frá næstu byggð. Þetta
er Möðrudalur á Fjöllum. Eins
til að þær urðu samferða suð-
ur yfir hálendið, önnur kont
frá Akureyri, en hin frá Saui-
árkróki.
og sjá má liggja hvorki slóðir
að eða frá bænum, en lauslega
mótar fyrir því hvar vegurinn
er. Umiuktur snjóauðninni
býr þarna um það bil tugur
manns og unir vel hag sínum.
Ekki verður annað sagt en að
ein fegursta byggð íslands,
Mývatnssveit, sé heldur kulda
leg í vetrarbúningi sínum. —
Mývatn er allt ísi lagt. Upp úr
því skagar Vindbelgjarfjall.
Hér getur að líía íbúðarhús
eins bæjarins í Fellunum. Eins
og sjá má er húsið nærfellt á
kafi í fönninni. Ekki er
Hraunnibbumar í Mývatns-
hrauni skaga berar upp í loft-
ið, en kringum þær liggja
fannirnar eins og kaldur kragi
um háls þeirra.
að undra þótf hreindýrin hafi
lítið að nasla inni á heiðum,
en þar eru vetrarslóðir þeirra,
þegar svo er heima við bæi.