Morgunblaðið - 30.03.1957, Blaðsíða 11
Laugard. 30. marz 195?
MORGUNBLAÐIÐ
U
Efling veÖdeildar Búnaðarbanka
íslands mjög aðkallandi
Jón Pólmoson og Jón Sigmðsson
leggjo inun fnunvorp
um þnð ú Alþingi
IGÆR var lagt fram á Alþingi
frumvarp til laga um breyt-
ing á lögum nr. 115 7. nóv. 1941,
um Búnaðarbanka íslands frá
minni hl. landbúnaðarnefndar,
þeim Jóni Pálmasyni og Jóni
Sigurðssyni. Frumvarpið hljóðar
svo:
1. gr.
13. gr. laganna orðist svo:
Ríkissjóður leggur fram til
veðdeildar Búnaðarbanka ís-
lands:
1. Fjárhæð þá, sem veðdeildin
skuldar sparisjóðsdeild Bún
aðarbanka íslands 31. des.
1956.
2. Árlegt framlag, 5 milljónir
króna á án í næstu 10 ár, í
fyrsta siim 1957.
2. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
GREINARGERÐ
Frumvarp það, sem hér er flut.t,
er samið af milliþinganefnd
þeirri, sem skipuð var af fyrr-
verandi landbúnaðarráðherra,
Steingr. Steinþórssym, þann 5.
júlí s.l. til þess að gera tillögur
um bætta aðstöðu nýbýlamanna
og annarra frumbýlinga og þeirra
bænda, sem skemmst eru á veg
komnir með ræktun.
í þessari nefnd voru: Kristján
Karlsson skólastjóri á Hólum,
formaður, Pétur Ottesen alþm.
og Þorsteinn Sigurðsson bóndi á
Vatnsleysu, tilnefndir af Bún-
aðarfélagi fslands, Jón Pálmason
alþm. og Pálmi Einarsson land-
námsstjóri, tilnefndir af nýbýla-
stjóm ríkisins.
FRV. MILLIÞINGANEFNDAR
AFHENT í NÓVEMBER
Nefndin afhenti landbúnaðar-
ráðherra þetta fumvarp um miðj-
an nóvember s.l. Síðan hefur það
eigi komið fram, og þvi höfum
við flutningsmenn farið fram á,
að öll landbúnaðarnefnd Nd.
flytji frumvarpið. Meirihluti
nefndarinnar, þeir Ásgeir Bjama
son, Ágúst Þorvaldsson og Gunn-
ar Jóhannsson, hefur þó eigi feng
izt til þess, en telur, að mál þetta
sé til athugunar hjá ríkisstjórn-
inni.
Þar sem málið er mjög aðkall-
andi og alger óvissa um það,
hvort nokkuð kemui- frá ríkis-
Keating lét svo ummælt við
fréttamenn, að tillagan, sem enn
hefur ekki fengið endanlegt
form, verði rædd af sérstakri
undimefnd fulltrúadcildarinnar
eftir viku.
MRÐLIMIR VÆNTANLEGRAR
NEFNDAR
Keating mun leggja til, að í
hinni mikilvægu nefnd sitji for-
seti fulltrúadeildarinnai- og leið-
togi minnihlutans þar, báðir for-
mælendur Öldungadeildarinnar
einn eöa fleiri hæstaréttardóm-
arar, dómsmálaráðherrann og
væntanlega utanríkis- og fjár-
málaráffherrann.
Þetta mál hefur verið ofarlega
stjóminni til úrlausnar í málinu,
teljum við okkur ekki fært að
bíða lengur með að leggja frum-
varpið fram, svo að Alþingi gef-
ist kostur á að taka sinar ákvarð-
anir um það.
Þess skal getið, að síðan milli-
þinganefndin skilaði frumvarp-
inu, hefur eitt atriði þess verið
afgreitt með fjárlagaákvæði, en
það er að gefa eftir skuld veð-
deildar Búnaðarbankans við rík-
issjóð, að upphæð 6 milljónir kr.
Fellum við því að sjálfsögðu það
atriði út úr frumvarpinu.
ÍSSKÁPAR eru til margs not-
aðir — þó yfirleitt til þess að
geyma matvæli. Einkennilega
hljómar það, að bifreiðir séu
geymdar í ísskápum, því að
menn reyna yfirleitt að koma
bifreiðum sínum undir þak —
undan snjónum og vetrarkuldan-
um. Reyndin er samt sú, að
beggja megin hafsins eru til ís-
skápar, sem notaðir eru til þess
að geyma í bifreiðir. Þetta eru
eins konar tilraunastofur — og
það eru bifreiðaframleiðeindur,
sem reyna þolgæði framleiðslunn
á baugi í Bandaríkjaþingi í nokk-
ur ár, en fékk alveg sérstaka
þýðingu, þegar Eisenliower for-
seti fékk kransæðastífluna. Hing-
að til hafa menn hins vegar að-
eins verið á eitt sáttir um það,
að stjórnarskránni væri áfátt, að
svo miklu leyti sem hún hefur
ákvæði um, að varaforsetinn taki
við embætti forsetans, þegar hinn
síðarnefndi getur ekki gegnt því
lengur, en segir ekkert um það,
hver skuli úrskurða getuleysi for-
setans til að gegna embætti.
Málið var tekið til rækilegrar
umræðu, þegar Eisenhower veikt
ist árið 1955, og aftur þegar hann
gekk undir maga-upj>skurð i
íyrra.
Hér með fylgir greinargerð
milliþinganefndariimar. Er hún
svo hljóðandi:
GREIN ARGERÐ
MILLIÞINGANEFNDARINNAR
Veðdeild Búnaðarbanka íslands
hefur, frá því að deildin veu
stofnuð, ráðið yfir mjög takmörk-
uðu eigin fé til útlána. í árslok
1955 er skuldlaus eign veðdeild-
arinnar aðeins 2.45 milljónir
króna, en deildin skuldar nú
sparisjóðsdeild Búnaðarbankans
5 milljónir króna. Af þessu er
ljóst, að þar sem deildin verður
að afla lánsfjár til útlánastarf-
semi sinnar, þá hefur veðdeildin
ekki getað leyst þau verkefni,
sem henni upphaflega voru ætl-
uð, en auk þeirra hafa síðar kom-
ið fram ný verkefm, sem eðlilegt
og nauðsynlegt væri að veðdeild-
in gæti leyst.
ar á þennan hátt. Að ofan er
mynd frá einni slíkri tilrauna-
stofu — Austin-verksmiðjanna
í Birmingham í Englandi.
★ ★ ★
Þarna stendur hitamælirinn í
mínus 34 gráðum á Celsius allan
ársins hring. Áður en bifreiðinni
er ekið inn er sprautað yfir hana
Aðalhlutverk deildarinnar hef-
ur verið að auðvelda þeim, er
vilja hefja búskap, ltaup á ábúð-
arfærum jörðum, sem boðnar eru
til sölu af eigendum. Veðdeildar-
lánin hafa og að því stutt að
greiða fyrir því, að einhver erf-
ingja við fráfall eiganda og ábú-
anda geti leyst inn eignarhluta
samarfa sinna og tekið við búi á
jörðinni.
Hin síðari ár og einkum á
tímabilinu eftir 1946 hefur land-
búnaðurinn orðið að auka véla-
notkun við búreksturinn til að
geta haldið búsafkomu í horfi
þrátt fyrir minnkandi vinnuafl
á heimilunum. Þetta hefur breytt
allri aðstöðu varðandi útgjalda-
hlið búrekstrarins. Stofnlán til
véla- og áhaldakaupa hafa eklti
verið fáanleg og ekki heldur lán
til bústofnskaupá fyrir frumbýl-
inga.
STOFNAÐ TIL
ÓHAGKVÆMRA
LAUSASKULDA
Fjárfesting þessi hefur alger-
lega hvílt á rekstrinum og hefur
leitt til, að bæði bændur og frum
býlingar hafa stofnað til óhag-
kvæmra lausaskulda vegna þessa
tilkostnaðar eða annars orðið að
vera án tæknihjálparinnar og
ekki getað komið upp bústofni
nægilega fljótt. Þetta leiðir til
þess, að þeir, sem við slíka að-
stöðu búa, dragast aftur úr í bú-
rekstri sínum, en það er einstak-
lingum, viðkomandi hreppsfélög-
um og landbúnaðinum í heild
skaðlegt
Skortur á lánsmöguleikum til
vélabúskapar, bústofnskaupa og
til innlausnar á arfahlutum með-
arfa í jörðunum eykur fráhvarf
ungs fólks frá landbúnaðinum,
er það sér ekki færar leiðir til
að taka við jörð og búi nánustu
skyldmenna, er láta af bústörfum
fyrir aldurs sakir. Þeir, sem þrátt
fyrir þessa örðugleika ráðast í
yfirtöku jarða, verða að sæta þvi,
vatni — og svolitlu er bætt við,
þegar hún hefur kólnað í geymslu
klefanum, því að eins og þið sjá-
ið eru grýlukertin orðin nokkuð
löng. Klakinn mun sannreyna þol
yfirbyggingarinnar, málningu og
fleira. Hins vegar eru það við-
brögð hreyfilsins, sem sérfræð-
ingar Austin-verksmiðjanna hafa
öllu meiri áhuga á. Ef hann fer
ekki í gang á hálfri mínútu — þá
eru sérfræðingar verksmiðjunn-
ar ekki ánægðir með bifreiðina,
því að viðbúið er, að kaupand-
að seljendur tahi forgangsveð-
rétti fyrir skuldabréfum, sem
greiðast eiga á mjög stuttum
tíma, og því hvíla á frumbýling-
um þessum háar afborganir og
árgreiðslur fyrstu árin.
TIL AÐ BÆTA
AÐSTÖÐU FRUMBÝLINGA
Með þessu frumvarpi er til þess
ætlazt að auka svo fjárhagsgetu
veðdeildar Búnaðarbanka fslands
að henni sé fært að sinna því að-
kallandi verkefni að bæta að-
stöðu frumbýlinga. Koma þar
jöfnum höndum til greina ný-
býlamenn og hinir, sem fá mögu-
leika til að hefja búskap á byggð-
um jörðum Allir þessir menn
þurfa mikið lánsfé til stofnkostn-
aðar búa sinna ,sem nú er orðinn
svo mikill, að engar smáupphæð-
ir hrökkva til. Nefndin ætlast
ekki til, að veðdeildin láni til
húsabygginga og jarðræktar, því
að það eiga hinar deildir bank-
ans, byggingarsjóður og ræktun-
arsjóður, að gera.
En kaup á jörð, búpeningi, vél-
um og öðrum áhöldum kostar
svo mikið fé, eins og nú er komið,
að óhjákvæmilegt er, að frum-
býlingar fái verulegt lánsfé iil
þess, þegar þeir hefja búskapinn.
Ella heldur áfram í þá átt, að
margir ungir menn fara burt úr
sveitunum, af því að þeir hafa
enga möguleika til að stofnsetja
lífvænlegt bú.
EKKI HÁTT STEFNT
Nefndinni er Ijóst. að ekki er
hátt stefnt með þeim kröfum,
sem í frumvarpinu eru, af því að
fjárþörfin er svo mikil. En hún
sá þó eigi fært að fara fram á
hærri fjárhæð eins og nú stend-
ur.
Tilhögun lánanna, þ. e. láns-
upphæð, afborgunarfrest og
vexti, ætlast nefndin til að banka
stjóri setji reglur um; gerir þó
ráð fyrir, að vextir og lánstími
verði með svipuðum hætti og
verið hefur. En þótt upphæð lán-
anna verði að breytast til hækk-
unar almennt, þá verður það at-
riði naumast einskorðað með lög-
um.
inn, sem ef til vill á einhvern
tíma eftir að ræsa bifreið sína
í 34 stiga frosti, verði ekki ánægð
ur með viðbragðsflýtinn, ef hann
þarf að styðja lengur en % min.
á ræsinn. Auk þess sem slíkt
eyðir rafmagninu óhóflega.
Jón Þórðarson
frá Stokkseyri
Fæddur 26. ágúst 1865
Dáinn 19. marz 1957
Vinur þaff var vetrarkalt
víffast hvar á ævi þinnL
Þó var þrátt fyrir allt og allt
æffrulaust þitt glaffa sinnL
Karlmannslund og kjarkm þinn
krýndi æviferiliiui.
Drottinn var þitt leiffar Ijós
iífiff var þér trúarganga.
Sál þín björt sem rismáls-róa,
reynsian ströng um ævi langa.
Því var allt, sem áttir þú
ofiff örottms náff og trú.
Fágæt var þín líknarlund
löng og dimm var gagnan
tíffum,
en þú barffist aiia stund
æstum móti sjúkdómshríffum,
meðan hún sem mest þér var
meinakrossinn þyngsta bar.
Ósk þín var aff eftir þig
orff ég léti nokkur falla.
Er þú lokiff lífs um stig,
litiff hefffir vegferff alla.
Þvi ég hefi lítiff lag
ljóðaff til þín nú í dag.
Því ég minnist þín í dag
þegar skeiff þitt allt er runniff.
Fiyt þér þakkir, ljóff og lag,
Xífsstríff þitt meff sæmd
er unnið.
Fjallkonunnar faffmurinn
fagnar þér í hinzta sinn.
Davíð Draumlund.
Nefnd sem láti for-
setann hætta störfum
Washington, 27. marz.
EINN af helztu þingmönnum repúblikana í fulltrúadeild Banda-
ríkjaþings, Kenneth B. Keating, kom í fyrradag fram með
tillögu þess efnis, að sett verði upp sérstök nefnd, sem fái vald
til að úrskurða það, ef svo ber undir, að forsetinn sé ekki fær um
að gegna embætti.
Jón Sigurffsson. Jón Pálmason
X
Bifreið í isskáp