Morgunblaðið - 30.03.1957, Page 13
Laugard. 30. marz 1957
MORGUNBLAÐIÐ
13 '
Ólafur Björnsson a/Jbm.:
Lánsfjárskorturinn og spari-
fjármyndunin
UNDANFAKIÐ hafa í blöðum
átt sér stað miklar umræður um
vandkvæði þau sem á því eru að
útvega lán til bygginga íbúðar-
húsa og sér í lagi fjárskort þann,
sem hið svonefnda veðlánakerfi,
er stofnað var til með löggjöf um
húsnæðismál fyrir þremur árum,
á við að etja.
Hér skulu Íátnar liggja milli
hluta deilurnar um það hvort
einstakir ráðherrar eða ríkis-
stjórnir, sem setið hafa að völd-
um síðan löggjöf þessi var sett,
hafi sýnt dugnað eða ódugnað við
útvegun fjár til þessarar starf-
semi. Línur þessar verða hins
vegar helgaðar annarri hlið þessa
máls, sem að mínu áliti er enn
mikilvægari þeirri, er snýr að
mönnum þeim er meðferð þess-
ara mála hafa með höndum
hverju sinni, en það er þróun
sparifjármyndunarinnar í land-
inu undanfarin ár.
Það ætti ekki að þurfa nánari
skýringar við, að heildarfjár-
festing í landinu getur aldrei
orðið meiri en nemur sparifjár-
myndun að viðbættu lánsfé sem
fást kann erlendis frá. Engin
fjárfesting getur átt sér stað,
nema fjár til hennar sé aflað með
við hana ,og hélst verðlag síðan
svo að segja stöðugt næstu 4 ár,
eða fram á sufnarið 1955. Árang-
ur þessa jafnvægis hefur komið
fram í hinni stórkostlega auknu
sparifjármyndun frá og með ár-
inu 1952.
En síðustu tvö árin, 1955 og
1956, hefur aftur sigið mjög á
ógæfuhlið í þessu efni. Aukning
sparifjár í innlánsstofnunum hef-
ur þessi tvö ár aðeins verið rúm-
ur helmingur þess sem var 1954.
Við slíkan samanburð ber þó
að taka tillit til tveggja atriða,
sem ekki koma fram í ofangreind-
um tölum. Annað er sparnaður,
sem fram kemur í verðbréfakaup
um almennings, hitt eru breyting
ar á verðlaginu.En 2 síðustu árin
hafa sem kunnugt er verið boðin
út verðbréf á vegum veðlána-
kerfisins. Samkvæmt þeim heim-
ildum er ég hef fengið áreiðan-
legastar, hefur sala þessara bréfa
til almennings numið ca. 10 millj.
kr. árlega þessi tvö ár. Er rétt að
bæta þeirri upphæð við spari-
fjármyndun í innlánastofnunum.
Ef dregið hefur hins vegar úr
sölu annarra verðbréfa til al
mennings vegna útgáfu þessara
bréfa, sem telja má líklegt, ætti
einhverju móti, og í því efni | það að koma til frádráttar, en
kemur aðeins tvennt til greina, I
fjáröflun innanlands, sem fyrst I
og fremst verður fólgin í því, að
innlent sparifé er tekið að láni,
eða lántaka erlendis.
Þar sem því verða auðvitað
ávallt þröng takmörk sett, hve
mikils fjár er hægt að afla með
erlendum lántökum, ætti það að
vera ljóst, að grundvöllur allrar
fjárfestingar, hvort sem er í í-
búðahúsabyggingum eða öðru,
hlýtur að vera hin frjálsa spari-
fjármyndun innanlands. Þegar
rætt er um vandamál í sambandi
við lánsfjárútvegun, verður þró-
un sparifjármyndunarinnar ávallt
eitt þeirra atriða, er þar skipta
mestu máli.
Hér fer á eftir yfirlit, er
sýnir aukningu sparifjár í bönk-
um, sparisjóðum, Söfnunarsjóði
íslands og innlánsdeildum kaup-
félaga sl. 7 ár:
engar upplýsingar liggja fyrir um
það atriði, og verður því sleppt
að taka tillit til þess.
Hitt atriðið, sem taka verður
tillit til, er borin er saman spari-
fjármyndun frá ári til árs, eru
verðlagsbreytingar. En frá því
um áramót 1954—55 til síðastlið-
inna áramóta, hefur vísitala
framfærslukostnaðar hækkað um
25 stig eða um rúml. 15%. Til
þess að gera sparifjármyndun
ársins 1954 sambærilega við
sparifjármyndun sl. árs, verður
því að hækka tölurnar fyrir 1954
um ca. 15%.
Ef tekið er tillit til þessara at-
riða, lætur nærri að raunveru-
leg sparifjármyndun hafi árin
1955 og 1956 aðeins numið um
helmingi þess, sem hún nam árið
1954.
Það er einmitt í þessu, sem
meginorsök þess lánsfjárskorts,
sem nú er við að etja, liggur. —
Grundvöllur veðlénakerfisins var
hin frjálsa sparifjármyndun í
landinu, en vegna hins stórfellda
samdráttar hennar er sá grund-
völlur raunverulega brostinn.
En hverjar eru þá orsakir
þess, að svo mjög hefur dregið
úr sparifjármynduninni? Megin-
orsökin er tvímælalaust röskun
þess jafnvægis í verðlagsmálum
sem ríkt hafði frá því síðari hluta
ársins 1951 til ársins 1955. En
þetta jafnvægi raskaðist sem
kunnugt var með verkföllunum
vorið 1955, sem hrundu af stað
nýrri verðbólguöldu.
Árið 1955 dró samkvæmt áður-
sögðu mjög úr sparifjármyndun-
inni, en ennþá minni hefur hún
þó verið árið 1956, enda þótt tek-
izt hafi að stöðva verðlagsvísitöl-
una seinni hluta ársins. En þrátt
fyrir þessa stöðvun hefur spari-
fjármyndun þó aldrei verið
minni en síðustu mánuði ársins
1956. Frá júlílokum til áramóta
rýrnuðu spariinnlán í bönkum
um 24 millj. kr., en árið áður
hafði þó verið um 6 millj. kr.
aukningu að ræða, og það þrátt
fyrir hið hækkandi verðlag þá,
sem var sparifjármynduninni ó-
hagstætt.
Ekki skal um það bollalagt
hverjar séu orsakir þeirrar rýrn-
unar spariinnlána sem orðið hef-
ur síðustu mánuði, en ekki er
vafi á því, að ótti við nýjar
skattaálögur og almenn vantrú
á því að núverandi ríkisstjórn
mundi takast að leysa efnahags-
vandamálin, valda þar miklu um.
Niðurstaðan af því sem hér
hefur verið sagt er því sú, að
ábyrgðin á því að fé vantar tíl
íbúðarhúsabygginga og annarrar
fjárfestingar hvílir fyrst og
fremst á þeim, sem hleyptu af
stað þeirri verðhækkunaröldu,
vorið 1955, er svo verulega hef-
ur dregið úr ný myndun spari-
fjár síðan. En varanleg lausn
lánsfjárskortsins fæst aðeins með
því móti, að auka svo traust
almennings á verðgildi peninga,
að næg sparifjármyndun geti átt
sér stað til þess að skapa nauð-
synlegri fjárfestingu heilbrigðan
grundvöll.
ST/VKSTEIMAR
7
Tvö stjórnarblöð
draga í land.
Tíminn og Alþýðublaðið birta
bæði forystugreinar í gær um
ársafmæli hinnar frægu sam-
þykktar frá 28. marz árið 1956.
Er nú loksins svo komið, að
Tíminn getur ekki lengur
haldið því fram að ályktun- J
in sé enn í gildi. Eftir 10 daga '
fyrirspurnir „Þjóðviljans" um af- j
stöðu Alþýðublaðsins til yfirlýs- j
ingar Áka Jakobssonar, um að 1
ályktunin sé „endanlega og óaft- i
urkallanlega úr gildi fallin“, við- >
urkennir málgagn utanríkisráð-
1949 31 millj. kr.
1950 16 — —
1951 16 — .—
1952 93 — .—
1953 179 — —
1954 192 —
1955 100 —
1956 98 — —
in 1949 —51 fór V
mjög hækkandi og hefur ný,
myndun sparifjár verið lítil þau
ár. Seinni hluta ársins 1951 náð-
ist hins vegar það jafnvægi í
efnahagsmálum, sem að hafði ver
ið stefnt með gengisbreytingunni
1950 og ráðstöfunum í sambandi
Von á Smetana-kvartett-
inum til íslands
ÞAÐ hefir nú verið endanlega
ákveðið að Smetana-kvartettinn
frá Prag, sem verið hefur á hljóm
leikaferð um Bandaríkin, komi
við á íslandi á heimleiðinni og
haldi hér tvenna tónleika. Bftir-
farandi viðtal við tónlistarmenn-
ina eftir tékkneska blaðamann-
inn Premysl Tvaroh, birtist fyr-
ir skömmu. Það fjallar um ferð
kvartettsins um Bandaríkin og
fyrirætlanir hans í náinni fram-
tíð.
Um það leyti sem ferðalag
Smetana-kvartettsins um Banda-
ríkin var hálfnað, lagði ég fyrir
tónlistarmennina nokkrar spurn-
ingar um dvöl þeirra og tónleika
hér vestanhafs:
„Hvernig finnst ykkur, að
bandarískir áheyrendur hafi tek-
ið tónleikum ykkar?“
„Það er érfitt að svara þessari
spurningu, en okkur finnst við-
tökurnar góðar. Ýmsum tónlistar-
mönnum finnst koma okkar hing-
að viðburður. Hér í Bandaríkj-
unum ríkir hörð samkeppni —
hingað koma beztu kvarettar
heimsins — en tónlistarmenn,
sem við höfum hitt, telja kvart-
ett okkar einn af þrem beztu.
En hvað um það, þér voruð sjálf-
ur viðstaddur tónleikana í Col-
Anægjuleg norræn kvöldvaka
SKEMMTIKLÚBBUR Norræna þessum skemmtiatriðum var stig-
umbia-háskólanum í gær .... “
Já, ég var þar, og þar gafst
á að líta. Listamennirnir voru
kallaðir fram hvað eftir annað,
og lófatakinu linnti ekki fyrr en
þeir bættu verki eftir Mozart við
verkin eftir Schubert, Smetana
og Dvorak.
„Hvernig er varið flutningi
tékkneskrar tónlistar, og þá sér-
staklega kvartettverka eftir tékk-
nesk tónskáld, hér í Bandaríkjun-
um?“
„Okkur finnst áhuginn á tékk-
neskri tónlist mikill og mögu-
leikarnir góðir fyrir tónlistar-
menn okkar. Hvar sem við fór-
um var viðkvæðið: Sendið þetta
á plötum. Okkur kom á óvart,
hve áhugi er hér mikill á að
fá tékkneska tónlist á plötum,
sem tékkneskir tónlistarmenn
hafa leikið inn á“.
„Hvað marga tónleika haldið
þið í þessari ferð?“
„Við höldum alls milli 30 og
40 tónleika í Bandaríkjunum og
Kanada. Á heimleiðinni leikum
við á íslandi. Við hlökkum til að
koma þangað."
„Og svo farið þið heim?“
„Já, en þar verður aðeins um
stutta hvíld að ræða, því að svo
tekur við hljómleikaferðalag um
Evrópu og að því loknu annað til
Ástralíu, Indónesíu og Nýja Sjá-
lands. Við verðum í Prag meðan
vortónlistarhátíðin 1957 stendur
yfir, og komum ekki aftur heim
fyrr en í desember.“
lierrans með þögninni að Áki hafi
rétt fyrir sér. ,,
Málgögn Framsóknarflokkslns -
og Alþýðuflokksins hafa því orð-
ið að draga í land. Þau komast
ekki framhjá þeirri staðreynd, að
samþykktin frá 28. marz er úr
gildi fallin. Með það verða
kommaskinnin einnig að sitja.
Nú hafa þeir ekki lengur neina
„dulu til að dansa í“.
gmr
Bréf:
Rúmlega ár liðið“
Forystugrein Tímans
hefst með þessum orðum:
„I gær var liðið rúmlega ár
síðan Alþingi samþykkti tillögu
þá um varnarmálin, sem svo
mjög hefur verið á dagskrá síð-
an“. „Rúmlega ár liðið“, segir
Tíminn. Hvers vegna? Er ekki
nákvæmlega eitt ár frá 28. marz
1956 til 28. marz 1957? Það munu
flestir aðrir en Tímamenn telja.
En Tímanum hefir sjálfsaft
fundizt þetta ár lengi að líða.
Þess vegna talar hann um
lega eitt ár“.
„Oss var hver stundin leið og
löng“ gætu vesalings Tímamenn-
irnir sagt. En á þessu „rúmlega“ J
einu ári hafa þeir étið ofan í sig
ályktunina frá 28. marz og mik-
inn fjölda af gifuryrðum sínum
úr kosningabaráttunni í fyrra-
sumar. -si
Formaður Alþýðuflokksins, •
Emil Jónsson, kemur hreinleg-
ast fram í þessu máli. Hann ját- ■»
aði í áramótagrein sinni, að flokk
ar hræðslubandalagsins hefðu
einfaldlega skipt um skoðun í
málinu. Þess. vegna hefðu þeir
samið um áframhaldandi dvöl
varnarliðsins. > i p'
„Við viimum tvöfuldu vinnu“
félagsins hélt aðra kvöldvöku
sína í Tjarnarcafé s.l. þriðjudag
fel. 8,30. Kvöldið var fyrst og
fremst helgað Finnlandi. Það
hófst með ávarpi Sveins Ásgeirs-
sonar hagfræðings; síðan las
Magnús Gíslason framkvæmdastj.
Norræna félagsins upp úr þýð-
ingu Karls ísfelds á Kalevala,
þjóðkvæðabálki Finna. Var jafn-
framt leikin kantele-músik af
stálbandi, en kantele er hið fræga
hljóðfæri Finna. Þá sýndi Kaj
Saamila stud. mag. litskugga-
myndir frá Finnlandi með skýr-
ingum, en að lokum sýndi hópur
Finna og íslendinga nokkra
finnska þjóðdansa, sem vöktu
hrifningu áhorfenda. Að loknum.
inn dans til kl. 1 eftir miðnætti.
Kvöldvakan var vel sótt,
og skemmtu menn sér hið
bezta. Þessi starfsemi er mjög
þarft menningarfyrirtæki, með
því að hér gefst námsfólki frá
hinum Norðurlöndunum kost-
ur ódýrra skemmtana, þar sem
það getur kynnzt íslenzku
námsfólki og öðrum þeim ís-
lendingum, sem áhuga hafa á
nánari vináttuböndum við
Norðurlöndin. Var og auðsætt,
að erlendu gestirnir meta
þessa viðleitni, því þeir settu
mjög svip sinn á kvöldvökuna
á þriðjudaginn. f ráði er að
halda enn eina slíka kvöld-
vöku í vor, og veröur hún að
líkindum helguð Svíþjóð.
Hr. ritstjóri!
VEGNA ummæla hr. Páls Zóp-
hóníiRsonar um konur, sem
stunda vinnu utan heimilis,
langar mig til að benda háttvirt-
um alþm. á eftirfarandi:
Ástæður okkar til að vinna
utan heimilis eru margar. Eig-
inmaðurinn stundar nám, vinnan
stopul, er fjárhagnum ýmissa
orsaka vegna mjög ábótavant.
Eiginkona, sem vinnur úti,
gerir sér grein fyrir þvi, að
það er ekki metið til fjár að sinna
börnum sínum og heimili. En ég
vil benda þeim háa herra á, að
við ungu konurnar, sem vinnum
utan heimilis, gerum það af
brýnni nauðsyn, en ékki okkur til
skemmtunar. Alþm. segir einnig,
að við vanrækjum börnin okkar
og heimili. Það er alls ekki rétt.
Við vinnum tvöfalda vinnu. Allan
daginn utan heimilis, en á kvöldin
og um helgar, þegar konur sem
ekki þurfa að vinna úti „eiga
frí“, sem þær geta eytt eftir
þörfum, þá erum við að vinna
okkar heimilisstörf.
Við gerum allt, sem við getum
til þess að bæta börnum okkar
upp það, sem þau fara á mis við
vegna starfs okkar og ætti hátt-
virtur alþm. ekki að láta sér slík
orð um munn fara, að við van-
rækjum börn og heimili.
Reykjavík, 29. marz 1957.
V irðingarf yllst,
Hjördís Þorsteinsdóttir,
Ægissiðu 64, Rvík.
Skaut niður
eigin flugvél
ADEN — Orrustuflugmaður úr
brezka hernum, skaut á dögun-
um niður eigin flugvél. Var hann
í árásarferð í þotu sinni gegn
óaldarflokki sem sett hafði hindr-
anir á veginn milli Aden og
Dhala. Steypti hann flugvél sinni
niður og hleypti af hríðskota-
byssum — en um leið og hann
beindi flugvélinni upp á við að
nýju, kom kúlaregnið til baka,
ef svo mætti segja, og grandaði
flugvélinni. Skýringin er sú, að
kúlurnar lentu á bergklöppum
r
%
Að endanlegu mati ís-'
lenzkra stjúrnarvaldau. ■,
Tíminn segir i gær, að „foringj-
ar stærsta stjórnmálaflokksins
hafi viljað afsala sjálfsákvörðun- «
arrétti þjóðarinnar í einu stærsta
máli hennar“ og á þar við, að
Sjálfstæðisflokkurinn hafi talið
rétt að dvöl varnarliðsins hér á
landi færi fyrst og fremst eftir
áliti bandamanna okkar á nauð-
syn þess. >"•
Enn sem fyrr segir Tíminn ó-
satt. 1 hinni rökstuddu dagskrá
Sjálfstæðismanna var komizt að
orði á þessa leið: „Svo sem fram
kemur í sjálfum varnarsamningn
um, hefur það ætíð verið tilætl-
un Alþingis og ríkisstjórnar, að
erlent varnarlið dveldi ekki leng-
ur hér á landi en nauðsynlegt
væri vegna öryggis landsins, og
þar með friðsamra nágranna þess,
að endanlegu mati ísienzkra
stjórnarvalda".
Hvers vegna er svo Tíminn að
þrástagast á því, að Sjálfstæð-
ismenn hafi viljað láta það „fara
eftir áliti erlendra aðila, hvort
herinn yrði hér lengur eða skem-
ur“?
Af því að Tíminn er löngu rök-
j þrota í þessu máli. Hann verður
og hrutu af þeim aftur upp l þess vegna að grípa til ósann-
í loftið. Flugmaðurinn lét lífið. inda.