Morgunblaðið - 09.04.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.04.1957, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐ1Ð triSjudagur 9. apríl 1957 aifeifif NYJA GILLETTE 7957 RAKVELIN • Gillétte vélin er hraðvirk • Málmhylki með 4 bláum blöðum og hólfi fyrir Nýtt blað í vélina án fyrirhafnar Gillette Raksturinn endist allan daginn Heildsölubirgðir: Globus hf., Hverfisgötu 50. Sími 7148. Vanar saumastúlkur geta fengið atvinnu. — Upplýsingar í verksmiðjunni, Brautarholti 22 (inngangur frá Nóatúni). Verksmiðjan DÚKUR h.f. Tilboð óskast í nokkrar Pick-up og fólksbifreiðar er verða til sýnis miðvikudag 10. þ.m. að Skúlatúni 4, kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5, sama dag. Nauðsynlegt er að tiltaka símanúmer í til- boði. Sölunefnd Vamarliðseigna. SILICOTE (með undraefninu Silicone) Husgagnaglj áinn hreinsar og gljáfægir án erfiðis. Heildsölubirgðir: Ólafur Císlason & Co hf Sími 81370 P-7 0 FÓLKSBÍLL 4ra manna (plastbíll) R-70 STATION BÍL.L (plastbill) WARTBURG fólksbíll — 5 manna WARTBURG statíon bíll GARANT vörubíll 3ja tonna með benzín eða dieselvél GARANT scndiferðabíll 3ja tn. með benzin eða ilieselvél. IFA — H3S vörubíll 5 tonna með dieselvél. Ákveðinn hefir verið nokkur innflutningur Austur-þýz kra bíla á þessu ári. Við biðjum þá, sem hafa nauðsynleg gjaldeyris- og innflutningsleyfi að hafa samband við okkur sem fyrst varðandi afgreisðlu, sem er í flestum tilfellum mjög góð. — Allar nánari upplýsingar í skrif- stofu söluumboðsins. Einkaumboð á íslandi: Söluumboð: BESH H.F. VRCNINN H.F. Laugavegi 103 — Sími 82945 íbúb til leigu Einstofa (43,7 mtr.), eldhús og st^ypibað á þriðju hseð, í húsi við Öldugotu, cil leigu frá 14. maí n.k. Tilb. send- ist blaðinu fyrir fimmtudags kvöld, merkt „Sólrík íbúð — 2620“. Bilakaup Erum kaupendur að sendi- ferðabíl og 4ra eða 6 nianna bíl. Mættu vera illa útlít- andi og ógangfærir. Eldra model en '40 kemur ekki til greina. Bílvirkinn Síðumúla 19. Sími 82560. „AFSLÖPPUN" Námskeib í „afslöppun", lík amsæfingum o. fl., fyrir bamsnafandi konur, hefst mánudaginn 15. apríl n.k., í Ingólfsstræti 19 Reykjavík. Allar nánari uppiýsingar í síma 9794 kl. 5—6 e.h. næstu daga. — Hulda Jensdóttír

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.