Morgunblaðið - 03.05.1957, Blaðsíða 4
4
M6RCUNBL4ÐIÐ
Fðstudagur 3. maí 1957
1 dag er 123. dagur ursins.
3. maí. Föstudagur.
2. vika sumars.
Árdegisflæði kl. 8.20.
SíðdegisflæSi kl. 20.41.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á ama stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
Nælurvörður er í Ingólfs-apó-
sími 1330. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apólek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—19 nema
á laugard. kl. 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 4759.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Heiga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótck er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9-—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Eiríkur Bjömsson, sími 9235.
EME — Föstud. 3. 5. 20 — VS
— Mt. — Htb.
I.O.O.F. 1 = 139538>/2 ss 9.0
Hjónaefni
Sumardaginn fyrsta opinberuðu
trúlofun sína frk. Auður Aðal-
steinsdóttir, Bessastöðum og Er-
lendur Björnsson, bifvélavirki,
Breioabólsstöðum, Álftanesi.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Sigríður Júlíusdóttir, Soga-
mýrarbletti 30 og Sigurgísli Eyj-
ólfsson, Vitastig 12.
IQi Bruðkaup
Nýlega gaf séra Emil Björnsson
saman eftirtalin brúðhjón:
Ungfrú Freyju Antonsdóttur,
ljósmóður og Hafstein Sigurjóns-
son, iðnnema. Heimili þeirra er að
Bergstaðastræti 10.
Ungfrú Elisabetu Jónu Erlends-
dóttur og Jón G. Antoníusson.
Heimili þeirra er í Sigtúni 31.
Ungfrú Ólöfu Helgu Sveinsdótt-
ur og Stefán Stefánsson. Heimili
þeirra er á Hjallavegi 14.
SSB Skipin
Eimskipafélag íslands hf.
Brúarfoss fór frá Reyðarfirði
30. apríl til Kaupmannahafnar og
Rostock. — Dettifoss fór frá
Hafnarfirði í gærkvöldi til Reyð-
arfjarðar, þaðan fer skipið til
Rússlands. — Fjallfoss kom til
Reykjavíkur 30. apríl frá Rotter-
dam. — Goðafoss kom til Reykja-
víkur í gær frá New York. —
GuIIfoss er væht^nlegur til Reykja
víkur árdegis í dag. — Lagarfoss
er í Reykjavík. — Reykjafoss fór
frá Akureyri í gærkvöldi til Akra
ness og Reykjavíkur. — Tröllafoss
fór frá New York 29. apríl til
Reykjavíkur. — Tungufoss er í
Reykjavík.
Skipaótgerð rikhins
Esja er á Austfjörðum á norð-
urleið. — Herðúbreið er á Aust-
fjörðum á leið til Þórshafnar. —
Garðar Guðjónsson fjarverandf
frá 1. aprfl, um óákveðinn tíma. —>
Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
Ferðaskrifstofa ríkisins hefur skipulagt tvær hópferðir tii útlanda
á þessu sumri og hefst hin fyrri 28. þ. m. með því að héðan verður
flogið suður til Parísar. Leggur hópurinn leið sína mjög víða og
höfð verður nokkur viðdvöl í sjö löndum, sem sé Frakklandi, Ítalíu,
Monaco, Sviss, Þýzkalandi, Skotlandi og Danmörku. Mun hópurinn
leggja leið sína um ýmsa fagra og sögufræga staði í löndum þess-
um, og lýkur förinni með siglingu heim með Gullfossi 22. júní.
Síðari ferðin er lagt verður upp í 26. júní er Norðurlandaferð.
Verður farið héðan með Heklu til Bergen, með viðkomu í Fær-
tyjum. Síðan ferðast hópurinn um Noreg, Svíþjóð og loks verður
haldið til Danmerkur. Farið verður heim með Heklu 11. júlí.
Þessi mynd hér að ofan er frá Hamborg, hinni miklu borg gleðinnar
V-Evrópu.
Skjaldbreið er á Skagafirði á leið
til Akureyrar. — Þyrill var vænt-
anlegur til Siglufjarðar í morg-
un. Skaftfellingur fer frá Reykja-
vík í dag til Vestmannaeyja.
ESSMessur
Kaþólska kirkjan: — 1 dag kl.
6 er hámessa og predikun.
fái þar mat eða aðra hressingu,
enda nestaðir frá varðskipinu, sé
um langa siglingu að ræða.
Kvennadeild slysavarnafélagsins.
Afmælisfundui í Sjálfstæðishús
inu á mánudag kl. 8,30.
Leiðrétting: — I fregn af komu
hinna nýju véla Flugfélagsins mis
ritaðist heimilisfang hinnar nýju
skrifstofu félagsins í Kaupmanna-
höfn. Hún er til húsa á Vester
brogade 6 C.
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: SteEán Björnsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Alma Þórarinsson.
Kristján Sveinsson fjarverandi
frá 23. þ.m. til 8. maí. Staðgeng-
ill: Sveinn Pétursson.
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar .. — 17,06
100 danskar kr. .... — 236.öO
100 norskar kr.........— 228.50
100 sænskar kr.......— 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. ;— 376.00
100 Gyllini ...........— 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ............— 26.02
Bridgedeild
Breiðfirðingafélagsins
Lokafagnaður deildarinnar Verður haldinn í Breið-
firðingabúð föstudaginn 3. maí nk. kl. 20 stund-
víslega.
Félagsvist
Verðlaunaafhending
Dans.
Stjórnin.
Sjálfstœðis-
kvennafélagið
Edda, Kópavogi
Loka-apilakvöld í Valhöll, föstudag 3. maí kl. 8,30 e.h.
Borgarstjórinn í Reykjavík flytur ávarp.
Heildar- og kvöldverðlaun.
Allt sjálfstæðisfólk í Kópavogi velkomið.
Vegna takmarkaðs húsrýmis er fólk vinsamlegast beðið
að tilkynna þátttöku í síðasta lagi fyrir kl. 12 á föstudag
í síma 5906 eða 6092. Stjórnin.
Sgjjjj Ymislegt
Happdr. Neskirkju: — Drætti
hefir verið Jrestað til 2. júlí. —
Miðasala heldur því áfram.
Málfundafélagið ÓSinn — Reví
an Gullöldin okkar, fyrir félags-
menn og gesti þeirra, á morgun
laugardaginn 4. maí, dansað til kl.
2. Aðgöngumiðar í skrifstofu fé-
lagsins í Sjálfstæðishúsinu í kvöld
kl. 8—10.
Óðinsfélagar! — Munið skemmt
un félagsins í Sjálfstæðishúsinu
á morgun, laugardaginn 4. maí kl.
8 e.h. stundvíslega. Skemmtiatriði:
Revían Gullöldin okkar, dansað til
kl. 2 e.m.
í frásogn af töku togarans Ho-
ward hér í blaðinu hinn 1. maí
síðastl. var þess getið, að háseti
varðskipsins hefði ekki fengið
neina hressingu um borð í togar-
anum á leið til lands. Landhelgis-
gæzlan hefur beðið Mbl. að leið-
rétta þetta þar sem hér sé um mis-
skilning að ræða. Það er ekki vani
að hásetar varðskipsins stýri tog-
ara til lands né ætlazt til að þeir
H Söfn
Listasafn vinars Jónssonar er
opið sunnudaga og miðvikudaga,
frá kl. 1,30—3,30.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Listasafn ríkisins er til húsa í
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á sur uudogum kl. 13—16
og á þriðjudögum, fimmtudögum
og laugardögum kl. 13—15.
Bæjarbókasafnið. — Lesstofan
er opin kl. 10—12 og 1—10 virka
daga, nema laugardaga kl. 10—12
og 1—4. Útlánsdeildin er opin
virka daga kl. 2—10, nema laug-
ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud.
yfir sumarmánuðina. Útibúið Hofs
vallagötu 16: opið virka daga
nema laugard. kl. 6—7. Útibúið
Efstasundi 26: opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30
—7.30, Útibúið Hólmgarði 34:
opið mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 5—7.
Það var mikil ös í verzlun nokk
urri. Maður sem var þar einn síns
liðs, tók að troða sér áfram milli
fólksins og upp að búðarborðinu
með miklum stympingum og oln-
bogaskotum. Hann fékk óblíð
augntillit fyrir þetta tiltæki sitt
og að lokum gat ein konan sem
var í verzluninni ekki stillt sig
lengur.
— Getið þér ekki hagað yður
eins og siðuðum manni sæmir?
spurði hún reiðilega.
— Ég er nú búin að reyna það
lengi, en þegar ég sá að það dugði
ekki, tók ég það til bragðs, að
hegð? mér eins og kona, svaraði
maðurinn stillilega.
— Kona kom inn í verzlun og
bað afgreiðslumanninn að hjálpa
sér að velja afmælisgjöf handa
gömlum vini sínum. Afgreiðslu-
maðurinn stakk upp á fallegu háls
bindi.
— Nei, það er ekki hægt, þvf
hann er með alskegg, svaraði kon-
an.
— En fallegt vesti, myndl
gamli maðurinn ekki hafa gaman
af því? spurði afgreiðslumaður-
inn varlega.
— Nei, hann er með mjög mikift
skegg, upplýsti konan.
— Já, þá veit ég hva* myndi
áreiðanlega henta honum, og hann
gæti líka horft á, það ej» vand-
aðir inniskór, sagði afgreiðslumað
urinn.
FERDINAIMD
Sparnaður fer út um þúfur
Kunningi kom tfl nirfils noklr-
urs og beitti allri sinni mælskn
til þess að fá hann tll að klæða
sig snyrtilegar en hann gerði, en
allt kom fyrir ekki.
- Ég er steinhissa á þér, sagðl
kunninginn, að sjá þig forríkan
manninn klæða þig eins og
druslu.
-— En ég er ekki eins og drusla,
mótmælti nirfillinn.
— Jú, þú ert það, sagði kunn-
inginn ergilega. — Hugsaðu um
hann pabba þinn, sem alltaf var
svo snyrtilegur í klæðaburði. Föt-
in hans alltaf úr dýrum og ve!
saumuðum efnum?
— Já, en ég er í fötunum hana
pabba, hrópaði nirfillinn, sigri
hrósandi.
★