Morgunblaðið - 03.05.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.05.1957, Blaðsíða 5
Fostudagur 3. maí 1957 MORGU'NItLAÐlÐ 5 T jöld hvít og mislrt. Sólskýli hvít og mislit. Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Ferðaprimusar Sportfatnadur Og Ferbafatnaður alls konar GEYSIR H.F. Vesturgötu I. 2ja herbergja íbúðir til sölu við Miklu- braut, Heiðargerði, Eskihlíð Leifsgötu, Nökkvavog, Öðins götu, Langholtsveg, Rauðar árstíg og Shellveg. Útborg- anir frá 60 þús. kr. 3/o herbergja íbúðir til sölu við Mánagötu, Laugate'g, Grenimel, Úthlíð, Bólstaðahlíð, Holtsgötu, — Rauðarárstíg, Hverfisgötu, Skipasund, Langholtsveg, Borgarholtsbraut og víðar. Útborganir frá 60 þús kr. 4ra herbergja íbúðir til sölu við Mávahlíð, Miklubraut, Rauðalæk, — Efstasund, Nökkvavog, — Skipasund, Álfhólsveg, — Dyngjuveg og víðar. Útborg anir frá 100 þús. kr. 5 herbergja íbúðir og stærri til sölu við Barmahlíð, Rauðalæk, Mar- argötu, Sundlaugaveg, Flóka götu, Efstasund og Háteigs- veg. Heit hús einbýlishús og tvíbýlishús til sölu við Heiðargerði, — Nökkvavog, Bergstaðastræti Álfhólsveg, Kársnesbraut, Freyjugötu, Sogaveg, Hrísa teig, Samtún, Digranesveg, Ásvallagötu, Víðihvamm, — Borgarholtsbraut og víðar. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstraeti 9. Sími 4400. Kaupum eir og kopar vr>...; t if:g'.1-1.1 A^RTiaustum. Sími 6570. Til sölu m. a.: 2ja herb. lítið, niðurgrafinn kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sér inngangur. Jja og 4ra herb. glæsilegar nýjar íbúðarhæðir á hita veitusvæði, í Vesturbæn- um. Sér hitaveita. Tvenn- ar svalir. Dyrasími. íbúð- irnar verða fulltilbúnar í maí. 3ja berb. kjallaraíbúð við Skipasund. Sér inngang- ur. Sér hiti. 3ja herb. glæsileg ný íbúðar hæð ásamt einu herbergi í kjallara við Laugarnes- veg. Hagkvæmt lán áhvíl andi. 3ja berb. snotur risíbúð við Langholtsveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, í steinhúsi við bæjartak- möi'kin á Seltjarnarnesi. Lítil útborgun. 3ja herb. kjallaraíbúð í Teig unum, 90 ferm. 4ra berb.íbúðarbæð á 1. hæð í steinhúsi á Lambastaða túni á Seltjarnarnesi. Útb. kr. 125 þús. 4ra berb. íbúðarbæð ásamt 2 herb. í risi, á hitaveitu svæðinu, í Vesturbænum. Eignarlóð. 6 herb. ibúð á 1. hæð í Teig unum, 140 ferm. Smáíbúðarhús, hæð Og geymsluris, 80 ferm., 4 herb. m. m. Húseign í Miðbænum, kjall- ari, 2 hæðir og ris, 120 ferm. Hentugt ser/ íbúðar skrifstofu- eða iðnaðarhús næði. Eignarlóð. Steinhús við Framnesveg, kjallari, hæð og ris. 1 hús inu eru tvær íbúðir, 2ja og 5 herb. Eignarlóð. Fokhelt einbýlisliús, kjallari og hæð, 105 ferm., á hent- ugum stað í Kópavogi. Einbýlishús við Nökkvavog, með tveim íbúðum, 2ja og 3ja herb. Einbýlishús í smíðum á Sel- tjarna^-nesi, 4 herb. m. m. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Lítið einbýlishús í Hafnar- firði, 3 herb. m. m. Útb. kr. 30 þúsund. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 80950 og 1043. ÉG KAUPI mín gleraugu hjá T Ý L k, Austurstræti 20, því þau eru bæði góð og ódýr. Recept frá öllum læknum afgreidd. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 íbúðir til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð, með séf inngangi og sér hita, við Gullteig. Útb. kr. 85 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, við Efsta- sund. 2ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, við Eskihlíð 2ja herb. íbúðarhæð með sér inngangi á hitaveitu- svæði í Vesturbænum. Út- borgun kr. 90 þús. 2ja herb. kjaliaraíbúð á hitaveitusvæði, í Vestur- bænum. Útb. 60 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð neð sér inngangi cg sér hita, við Karfavog. 2ja herb. íbúð á hæð, ásamt einu herb. í rishæð, við Laugarnesveg. Sér inn- gangur, sér hiti. Útb. kr. 100 þús. 2ja herb. íbúðarhæð, 60 ferm., með sér inngangi og sér hita, við Shellveg. Góð portbyggð risíbúð, 102 ferm., 3 herb., eldhús og bað m.m. Sér inngangur og sér hitalögn. Rúmgóð 3ja herb. kjallara- íbúð við Grenimel. 3ja herb. íbúðarhæð, ásamt einu herb. í kjallara við Leifsgötu. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúðarhæð með bílskúr. 3ja herb. ibúðarhæð, ásamt rúmgóðu herb. í kjallara, í nýlegu steinhúsi, við Langholtsveg. Sér hita- lögn. Bílskúrsréttindi. 3ja herb risíbúðir við Lang holtsveg, Lindargötu, Nes veg, Miklubraut, Flóka- götu og Eskihlíð. 3ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, með sér inn- gangi og sér hita, við Langholtsveg. 3ja herb. kjallaraibúð með sér inngangi, á hitaveitu- svæði í Austurbænum. — Söluverð kr. 210 þús. Út- borgun 100 þús. Eftir- stöðvar á 10—15 árum. 3ja herb. kjallaraibúð með sér inngangi við Skipa- sund. Útb. 100 þús. 3ja herb. ibúðarhæð með sér inngangi, við Þverveg. 3ja herb. íbúðarhæð með sér inngangi og sér hita, við Skipasund. 4ra h 3rb. íbúðarhæð með sér inngangi við Hrísateig. 4ra herb. ibúðarhæð við Ljósvallagötu. Nýtízku 4ra herb. íbúðar- hæð í Miðbænum. 5 herb. ibúðarhæðir, 150 ferm. og stærri, á hita- veitusvæði. 7 Iierb. íbúðarhæð og heil hús á hitaveitusvæði m. fl. Iflýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Hópferðabifreiðir Hin margeftirspurðu Can Can pi/s komin aftur. BEZT Vesturveri. TIL SÖLU Þér fáið beztu 10—50 manna hópferðabifreiðir hjá okkur. Bifreiðastöð tslands s.f. Sími 81911. 2ja herb. ibúð á I. hæð, í Smáíbúðahverfinu. 2ja herb. risíbúð á hitaveitu svæðinu í Austurbænum. Sér hiti. 2ja herb. einbýlishús með stækkunarmöguleikum, í Kópavogi. 3ja herb. íbúð á I. hæð við Óðinsgötu. 3ja herb. íbúð á 3ju hæð við Njálsgötu. 3ja herb. stór og vönduð risíbúð, með svölum við Flókagötu. 3ja herb. kjallaraíbúð í Kleppsholti. Stór 4ra herb. íbúð á I. hæð í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð í nýju húsi, í Laugarnesi. 4ra herb. risíbúð við öldu- götu. Hús á Seltjarnarnesi. 1 hús- inu er 3ja herb. íbúð á I. hæð og 6 herb. íbúð, hæð og ris. Tvær íbúðir, 3ja og 4ra herb. í nýju húsi við Fífu- hvammsveg. Lítil útborg- un. Fokhelt hús C Kópavogi, með 3ja og 4ra herb. íbúðum. Lítil útborgun. Mjög hag- stætt lán áhvílandi. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 íbúðir til sölu Einbýlishús í Smáíbúða- hverfi. 4ra lierb. portbyggð rishæð í Vogunum. Einbýlishús 1 Kópavogi. 4ra og 5 herb. íbúðarhaðir £ Norðurmýri. Fokhelt einbýlisliús í Kópa- vogi. 3ja herb: íbúðarhæð ásamt 2 herb. í kjallara, við Njálsgötu. Einbýlishús í smíðum í Smá íbúðahverfi. 2ja herb. ofanjarðar kjall- araíbúð við Nesveg. 3ja herb. xbúðarhæð ásamt 2 herb. í kjallara við Grettisgötu. Einbýlishús við Silfurtún. 6 herb. íbúðarhæð í Laug- arneshverfi. 3ja herb. ibúð við Digranes- veg. 5 herb. íbúðarhæð við Nes- veg. 3ja herb. xbúðarhæð £ Vog- unum. Steinn Jónsson hdl Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 4951 — 82090- Bifreiðar til sölu Opel Caravan 1955, jeppi ’46 Moskowits ’55 og Buick ’50 til ’52. Bifreiðasala Stefáns Jóhannaaonar Grettisgötu 46, sími 2640 Herraskyrtur Fallegt úrvaL 14nL jya* Lækj ar^ötu 4. Barnaföt og dömupeysur í úrvali. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Tvíbreitt lakaléreft. — kr. 14,00 m. Kaki, 10 litir. kr. 12,00 m. Köflótt skyrtixefni kr. 13,00 m. — 1 M A xxllargarn, 20 litir. H Ö F N Vesturgötu 12. Nýjar svuntur koma á þriðjudögum. Smekk leg snið, vandaður frágang- VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. Til sölu m.a. Einbýlishús í Teigunum, herb. íbúð á hæðinni, 3ja herb. íbúð í kjallara. Stór eignarlóð og upphitaður bílskúr. Einbýlishús í Túnunum. — Ein þriggja herb. íbúð og tvær 2ja herb. íbúðir. 3ja herb. íbúð á I. hæð í Teigunum. Stór 4ra herb. ibúð í Teig- unum, 130 ferm., í skipt- um fyrir tvær minni íbúð- ir, t.d. hæð og ris eða lít- ið einbýlishús. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miðtún. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. Vönduð 3ja herb. kjallara- íbúð. Vönduð 3ja herb. liæð á Mel unum. 4ra herb. ibúð í Austurbæn- um í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu. Einbýlishús í Vogunum, 5 herb. Útb. kr. 200 þús. 4ra herb. einhýlishús í Kópa vogi. Auka byggingarlóð fylgir. 4ra herb. ibúðir, tilbúnar i undir tréverk, í Vestur- bænum. 5 herb. ibúðir, tilbúnar und- ir tréverk við Rauðalæk. Einbýltshús í Smáíbúðahverf inu, í smíðum og fullgerð. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð um koma til greina. 3ja herb. kjallaraibúð við Rauðalæk, undir tréveric. 4rn og 5 herb. ibúðir í Kópa- vogL Seljast fokheldar eftir nokkrar vikur. 5 herb. fokheld íbúð á jarð hæð í Austurbænum. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími 81115 eða 5054. Willys station bifreið í góðu lagi, óskast til kaups strax. Kaupverð greiðist allt strax. Tilboð sendist Mbl. merkt „W. S. strax 2717".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.