Morgunblaðið - 07.05.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.05.1957, Blaðsíða 14
J4 M O R G U1S B L A Ð1Ð triðjudagur 7. maí 1957 TIL SÖLU sem nýr Silver-Cross barna- vagn. Verð kr. 1.500,00. — Upplýsingar í síma 80176. Ljósu filthattarnir ^omnir. Laugavegi 27. Sími 7381. Vélritun Vön skrifstofustúlka tekur að sér vélritun í heimavinnu Tilboð merkt: „Vandvirkni — 2798“, sendist Mbl. Byggingarlóð á góðum stað í Kópavogi til sölu. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir fimmtudags kvöld, merkt: „Lóð — 2799“. Eldri kona óskar eftir sólríkri STOFU innan Hringbrautar. Æski- legt eitthvert eldunarpláss. Upplýsingar í síma 81397. AiVINNA 2 laghentar stúlkur, helzt vanar saumaskap, óskast strax. Upplýsingar í síma 80435. — RÁÐSKONA óskast á fámennt sveita- heimili. Má hafa með sér 1 til 2 böm. Upplýsingar í Miðtúni 50, rishæð, eftir kl. 7 ' kvöldin. Sólrík 3ja herbergja ÍBÚÐ með húsgögnum til leigu á hitaveitusvæði. Aðeins barn laust fólk. Tilboð sendist Mbl., fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Reglusemi — 2788“. — Eldri hjón, tvennt í heimili, óska eftir 2ja—3ja herb. góðri ÍBÚÐ Tilboð merkt: „2789“, send ist Mbl., fyrir laugardag. Vönduð boróstofuhúsgögn óskast til kaups. — Upplýs- ingar í síma 2250. Mig vantar gott HERBERGI og eldhús fyrir 14. maí n.k. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Húsnæði — 2792“, fyrir 10. þ.m. — Fallegt danskt barnarúm til sölu. Einnig reiðhjól fyr- ir 7—10 ára dreng. — Sími 3087. — Stúlku vantar 1 gott herbergi eða tvö minni og eldhús, frá 14. maí n.k. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Róleg — 2791“. — Verkstæðisvinna vantar vanan mann á tré- smíðaverkstæði úti á landi. Þarf ekki að hafa trésmíða- réttindi. Upplýsingar í síma 1997. Hver vill leigja mér 7 gott herbergi og eldhús fyrir 14. maí n.k. Tilb. sendist Mbl., merkt „Róleg — 2790“. Sígildar bandsaumaðar MOKKASÍNUR út vönduðu leðri. STRAX Stúlka óskar eftir góðu her- bergi með innbyggðum skáp um. Tilboð merkt: „Austur- bær — 2793“, sendist blað- inu fyrir miðvikudagskvöld. 'IBÚÐ 1—2 herbergi og eldhús ósk ast sem fyrst. Aðeins tvennt fullorðið í heimili. Tilboð sendist blaðinu merkt: •— „Rólegt — 2794“. Sérlega glæsilegur radiofónn til sölu Uppl. á Barónsstíg 3. Verð kr.: 98,00. Rauðar, gular, grænar, svartar. 2 herb. og eldhús til leigu fyrir fámenna og reglusama fjölskyldu. Eins árs fyrirframgreiðsla og barnagæzla eftir samkomu- lagi. Tilb. sendist Mbl., méð uppl. um fjölskyldu- stærð, merkt: „Nýtt hús- næði — 2795“. Austurstræti 10. Hafnarfjörður Stór sólrík forslofustofa til leigu að Selvogsgötu 19. TIL SÖLU Fokhelt íbúðarris í Smá- íbúðahverfinu. Upplýsingar í síma 81943. Atvinna óskast Ungur, reglusamur maður, sem unnið hefir við af- greiðslustörf í bílavarahluta verzlun, óskar eftir atvinnu nú þegar. Bílpróf fyrir hendi. Uppl. í síma 82295. Nýkomiö Fallegar, ódýrar blússur. Verzlunin RÓSA Garðastræti 6. Sími 82940. Nýkomnar þýzkar barnapeysur Mjög ódýrar. Olympm Laugavegi 26. Perlon brjóstahaldarar Hringstungnir, A og B skálastærðir. — Olqmpia Laugavegi 26. 2—3ja herbergja 'IBÚÐ óskast til leigu strax. Ein- hver fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „Strax — 2797“, sendist Mbi. 'IBÚÐ ÓSKAST Þeir, sem geta leigt 3 full- orðnum manneskjum, nú þegar, eða fyrir 14. maí, 2 —3 herbergja íbúð, helzt í Austurbænum, hringi í síma 4234. — 2ja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST sem fyrst. 20 þús. kr. fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 81394, í kvöld og annað kvöld. — Herbergi og eldunarpláss óskast, sem fyrst. Upplýsing ar í síma 82293. Trillubáfur óskast til leigu. Stærð 5—7 tonn. Upplýsingar ' í síma 81360. T/L LEIGU 1 herb., með aðgangi að eld húsi og baði. Einhleyp, góð kona eða stúlka, kemur til greina. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 14. maí: merkt: „Stjarnan — 2800“. Áætlunarferðir Reykjuvíh — Kjalarnes — Kjós FRÁ REYKJAVÍK: Sunnudaga kl. 8.00, 13,30, 19,15 og kl. 23,15. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 18,00 og laugardaga kl. 13,30 og kL 17,00. FRÁ HÁLSI: Sunnudaga kl. 10,00, 17,00 og 21,00. — Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9,00 og laugardaga kl. 9,00 og kl. 19,00. JÚLÍUS JÓNSSON. Vandaðar íbúðir til sölu 3ja herbergja íbúð á hæð með 4. herbergi í kjallara í húsi við Laugarnesveg. Ibúðin er tilbúin undir tréverk. Lán að upphæð kr. 50.000,00 fylgir á 2. veðrétti. Fyrstj veð- réttur er laus. Sanngjarnt verð. Einbýlishús í byggingu. Húsið er kjallari, hæð og rishæð, 7 herbergi, eldhús o.fl. Hægt er að hafa 2ja herbergja íbúð í kjallaranum. Búið er að steypa upp kjallarann og hæðina og slétta lóðina. Gæsileg 5 herbergja hæð við Rauðalæk, tilbúin undlr tré- verk. Stærð 137.9 ferm. auk eignarhluta í kjallara. Steypt bílskúrsplata fylgir. Lág útborgun. Skemmtileg 5 herbergja risíbúð tilbúin undir tréverk við Bugðulæk. Stærð ca. 115 ferm. auk eignarhluta í kjallara og geymslu þar. Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl) Suðurgötu 4. Símar: 3294 og 4314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.