Morgunblaðið - 25.05.1957, Page 1

Morgunblaðið - 25.05.1957, Page 1
16 síður og Lesbók 44. árgangur 116. tbl. — Laugardagur 25. maí 1957. Prentsmiðja Morgunblaðsins Lögregla og herlið urðu að taka í taumana FORMOSA og Washington, 24. maí. — f dag kom til mikilla óeirða í Teipei, höfuðborginni á Formosu. — Múgur manns réðist í bandaríska sendiráðið í borginni til bess að mótmjela þvi, að banda- rískur herréttur hafði sýknað Bandaríkjamann, sem ákærður hafði verið fyrir að hafa drepið Kínverja. Ruddist múgurinn inn í sendi- ráðsbygginguna, réðist á sendi- ráðsmenn og mölbraut einnig mikið innanstokks. 8 sendiráðs- menn hlutu áverka í viðureign- inni og miklar skemmdir urðu á húsinu. Lögregla var þegar kvödd á vettvang og dreifði hún mann- fjöldanum með því að beita skot vopnum. Nokkrir munu hafa særzt og allmargir voru teknir höndum og færðir til lögreglu- stöðvarinnar. ★★★ Skömmu síðar réðist mikill mannfjöldi, á að gizka 30 þús. manns, á lögreglustöðina til þess að leysa þá úr haldi, sem hand- teknir höfðu verið. Varð lögregl- an að leita aðstoðar hersins og komu 3 herdeildir á vettvang. Er Elísabet Englandsdrottning og maður hennar, Filip prins, héldu í opinbera heimsókn til Danmerkur um síðustu helgi, á drottningarskipinu „Bri- tannia“, höfðu þau stutta við- komu í Hull. Myndin er tekin við það tækifæri við höfnina í Hull. Drottningin (í miðið) og maður hennar (lengst til vinstri) ganga fram hafnar- bakkann ásamt borgarstjóra og borgarstjórn. En þið sjáið ef til vill meira á myndinni? Jú, það er rétt. Þetta er Tungu foss. Hann var einmitt stadd- ur í Hull um þetta leyt’, og fór gestakoman ekki fram hjá skipsmönnum sem vænta mátti. Ný dönsk stjórn vœntan- lega mynduð í nœstu viku Sósialdennokratar, radikalir og Retsforbundef Verður Pleven ágengt? PARIS, 24. maí. — Coty, Frakk- landsforseti, hefur slegið á frest um óákveðinn tíma Bandarikja- Teks! stjónmr- myndun ? HELSINGFORS, 24. maí. — KEKKONEN Finnlandsfor- seti fór þess í dag á leit við Bændaflokksmanninn og þing forsetann V. J. Sukselainen að hann tæki að sér að reyna að mynda nýja ríkis- stjórn sem byggð væri á sam- vinnu Bændaflokksins og fcósíaldemókrata. Kekkonen lét einnig í ljós þá ósk sína, að stjórnarmyndun mætti takast sem fyrst, því að efna- hagsástandið væri slíkt, að landið gæti bókstaflega ekki verið án stjórnar í langan Framh. á bls. 15 Einkaskeyti frá NTB. KAUPMANNAHÖFN, 24. maí. — Allar horfur eru nú taldar á því í Kaupmannahöfn, að ný dönsk stjórn verði mynduð í næstu viku. Mun það verða meirihlutastjórn, sam- steypustjórn sósíaldemókrata, radíkala flokksins og Rets- forbundet. Miðstjórn sósíaldemókrata kemur saman til fund- ar á morgun til þess að ræða drögin að málefnasamningi nýju stjórnarinnar og á mánudaginn verður fundur í aðal- stjórn radikala flokksins. Nýr skattur á jarðeignir og nýr neyzluvöruskattur mun verða meðal tveggja stærstu mál- anna í stjórnarsamningum. Enn hafa flokkarnir þrír ekki rætt um hverjir muni skipa ráðherraembættin í hinni nýju stjórn. Á morgun, laugardag, fara fram viðræð- ur um málefnasamninginn. — Stjórnmálafregnritarar telja för sinni vegna stjórnark;repp- unnar í Frakklandi. í dag fór Coty þess á leit við Rene Pleven, sem tvisvar hefur verið forsætisráðherra, að reyna að finna grundvöll tii myndunar nýrrar samsteypustjórnar. Hef- «r Pleven sagzt fús til þess að reyna að jafna dcilur flokkanna, en hins vegar kveðst hann ekki vilja taka við embætti forsætis- ráðherra, enda þótt tækist að mynda samstarfsgrundvöll fyr- ir nýja stjórn. Verkefni hans verður því að reyna að miðla málum milli stjórnmálaflokkanna, sem gætu komið til greina nreð að vinna saman í nýrri stjórn. Höfuð- áreiningsatriðin eru afstaðan til Alsirsmálanna, og efnahagsmál- in. Þá mun einnig verða nauð- synlegt að samræma afstöðuna til sameiginlegs markaðs Evrópu og til Euratom. □- -□ ★ Forsætisráðherra Japans hef- ur lýst sig andvígan því að bandaríski herinn í Japan búist kjarnorkuvopnum. □- -□ að jarðrentumáiið, þ.e. skatt- ur á jarðeignir, verði eitt af mikilvægustu málunum. Þeg- ar jarðrentunefndin skilaði á- liti sínu fyrir nokkrum árum taldi hún að skatturinn myndi afla ríkinu 8 millj. króna tekna árlega. Einnig er búizt Við því að lagðir verði á nýir neyzluskattar. Enn er ekkert vitað um það hvaða vöru- flokkar verða þannig skatt- lagðir, en lengi hefur verið um það rætt í flokki sósíal- demokrata að leggja á veltu- skatt sem þó ekki yrði látinn ná til daglegra neyzluvara. Fregna um stjórnarmyndun ina er von á miðvikudaginn. Tókst að dreifa hópnum, en nokkrir menn féllu. ★★★ Síðar um daginn hélt banda ríski ambassadorinn á For- mósu ásamt utanríkisráðherra þjóðernissinna til sendiráðs- bústaðarins til þess að athuga skemmdirnar, sem orðið höfðu. Réðst mannf jöldi á þá, en lögregla kom í veg fyrir stórslys. Utanríkisráðherrann meiddist lítillega. Herinn hefur nú alla borg- ina á valdi sínu — og var í kvöld lýst útgöngubanni um gervalla borgina. ★★★ Bandaríkjastjórn' hefur sent Formósustjórninni mótmælaorð- sendingu vegna þessa atburðar og krafizt, að stjórnin biðji Banda- ríkin afsökunar á atburðinum og greiði einnig bætur fyrir þau spjöll, sem unnin voru á eignuno Bandaríkjanna. „Gagnkvæmur skilningur og vinátta Gagnkvæmur skiln rammi VÍN, 24. maí. — Búdapestút- varpið skýrði svo frá í dag, að þangað væri komin stjórn- arnefnd frá Rússlandi til þess að ræða við ungversku stjórn- ina um lögfræðilega stöðu rússneska hersins í landinu, eins og það var orðað. Sagði og, að viðræðurnar einkennd- ust af gagnkvæmum skilningi og vináttu. ★ Tito hefur lýst því yfir, að hann muni reyna að treysta samvinnuna við Rússland og A-Evrópuríkin. ★ Krúsjeff sagði í ræðu í dag í Leningrad, að endurskipu- lagningar kommúnistaflokks- ins væri þörf. Nú reynir á jbað, hvort Rússar vilja afvopnun eða ekki Bandaríkjastjórn hefur nndirbnið gagnmerkar afvopnnnartillögnr Washington og London, 24. maí. IDAG var haldinn í Washington mikilvægur fundur um afvopn- unarmálin. Fór hann fram fyrir luktum dyrum og sóttu hann m. a. Dules utanríkisráðherra, Strauss formaður kjarnorku- málanefndarinnar, Wilson varnarmálaráðherra og Radford, auk margra annarra ráðamanna. Þar var og mættur Harold Stassen sér- legur ráðgjafi Eisenhowers í afvopnunarmálum og mun honum þegar hafa verið falið að flytja á fundi afvopnunarnefndar SÞ nýju afvopnunartillögurnar, sem Bandaríkjastjórn hefur nú undirbúið, sem svar við tillögum Rússa frá 30. apríl síðastliðnum. Enginn vafi þykir leika á þvi, að Bandaríkin munu ganga eins langt og þau framast geta til þess að ná samkomulagi um af- vopnun. Tillögur þær, sem þegar eru undirbúnar munu ekki verða birtar fyrr en á næsta fundi af- vopnunarnefndarinnar, en þær eru sagðar vera í fjórum megin- Iiðum: 1. Herveldin skulu fækka hermönnum að ákveðnu marki, einnig dragi þau úr vopnabúnaði, en kjarnorku- vopn eru þar undanþegin. 2. Öll ríki, sem hafa her, skulu undirrita sáttmála, sem hljóðar á þá leið, að þau skuli afvopnast að vissu marki og hafi þau kjarnorkuvopn ekki undir höndum, skulu þau skuldbinda sig til þess að afla þeirra ekki. 3. Nákvæmt eftirlit verði haft með hinni takmörkuðu afvopnun á þann hátt, að vopnabirgðum þeim, er her- veldin skera af vopnabúnaðin- um samkvæmt afvopnunar- samþykktinni, verður safnað Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.