Morgunblaðið - 30.05.1957, Síða 1

Morgunblaðið - 30.05.1957, Síða 1
24 síður 44. árgangur 120. tbl. — Fimmtudagur 30. maí 1957. Prentsmiðja Morgunblaðsins öuiles vill tafarlaust hefja vigbúnaðareftirlit Gæti orðið fyrsta spor til afvopnunar Washjngton 29. maí — Einkaskeyti frá Reuter. Á BLAÐAMANNAFUNDI í dag lýsti Dulles utanxíkisráð- herra eftirfarandi yfir: — Bandaríkjastjórn leggur á það megináherzlu, að víg- búnaðarefirtlit úr lofti verði hafið hið skjótasta yfir ein- hverju takmörkuðu svæði. Slíkt vígbúnaðareftirlit gæti orðið fyrsta upphaf að afvopnun. — Það er stórkostlega þýðingarmikið að hefja fyrstu aðgerðir til að stöðva hið gegndarlausa herbúnaðarkapphlaup. Hér skiptir ekki í sjálfu sér mestu máli, hve víðtækt víg- búnaðareftirlit yrði í fyrstu, heldur er aðalatriðið að það „hefjist“, hvert sem byrjunarsvæðið verður, og að það hefj- ist sem allra fyrst. Dulles lýsti því yfir á blaða- mannafundinum, að Bandaríkja- stjórn hefði enga fasta skoðun á því, á hvaða svæði vígbúnaðar- eftirlitið skyldi fyrst hefjast. Það væri að sjálfsögðu samkomulags- atriði við Rússa. Hins vegar kvað hann Mið-Evrópu vera hið ólík- legasta svæði til að hefja eftir- litið yfir, því að þar blönduðust flókin þjóðernisleg vandamál saman við efnið. UPPHAP AFVOPNUNAR Fulltrúi Bandaríkjastjórnar á afvopnunarráðstefnunni Harold Stassen hefur fengið fyrirmæli frá stjórn sinni um að gera allt sem í hans valdi stendur til að koma á byrjun vígbúnaðareftir- lits. Þetta þýðir ekki að Banda- ríkjamenn telji sig nú þegar geta hætt á víðtæka afvopnun. Hún verður ekki framkvæmd svo tryggt sé fyrr en eftirlitið getur hindrað sviksamlega framkvæmd afvopnunar og tryggt að árás verði ekki framkvæmd að óvör- um. „Kattarþvottur" Adenauers Bonn, 29. maí. Frá Reuter. JAFNAÐARMENN í Þýzkalandi taka illa yfirlýsingu þeirra Eisen- howers og Adenauers varðandi sameiningu Þýzkalands. M. a. sagði Fritz Heine leiðtogi þing- flokksins, að yfirlýsing þeirra væri aðeins kattarþvottur gerður til að breiða yfir algert skipbrot utan- ríkisstefnu Adenauers. Sagði Heine að það væri augljóst, að Sameiningarmál Þýzkalands og af vopnunarmálin væru nú orðin að- skilin og þar með væri stefna Ad- enauers hrunin. — Reuter. Þrír flokkar mynda stjórn Stjórnmálafréttaritarar banda rískra blaða segja að Banda- ríkjastjórn hneigis- helzt að því að vígbúnaðareftirlitið hefjist yfir Norðurskautssvæð inu. Miðja þess verði Norður- heimskaut og verði eftirlits- svæðið markað við breiddar- bauga, þannig að í fyrsta áfanga verði heimilað að taka myndir úr iofti yfir Alaska, Norður-Kanada, Grænlandi, Frh. á bls. 2. Stjórnarmyndunin í Danmörku undir forsæti H. C. Hansens hefur vakið nokkra furðu, því úrslit kosninganna voru einmitt ósigur fyrir stefnu H. C. Hansens. En bæði Radikali flokkurinn og Réttar- sambandið vöidu þann kost að taka upp samstarf við jafnaðarmenn. Þessi mynd var tekin í fyrra- dag af leiðtogum stjórnarflokkanna: Jörgen Jörgensen, foringi Radikaia flokksins; H. C. Hansen, foringi jafnaðarmanna; og Viggo Starcke, foringi Réttarsambandsins. ítalska stjórnin sty&ur NATO af alhug RÓMABORG, 2 9. maí: — Hinn nýi forsætisráðherra Italíu Adone Zoli kynnti hina nýskipuðu ríkis- stjórn sína í dag fyrir ítalska þing inu. Hann flutti stefnuskráryfir- lýsingu stjórnarinnar og kvað hana mundu styðja Atlantshafs- bandalagið af heilum hug cg vinna að auknu stjórnmálabandalagi Evrópu-ríkjanna. — Reuter. Kjarnorkan ryður sér til rúms sem aflgjafi skipa TOR HELLSTEN, verkfræðingur kjarnorkunefndar Svíþjóðar, flutti nýlega fyrirlestur á þingi norrænna vélstjóra, sem haldið er í Gautaborg. Hefur fyrirlestur þessi vakið athygli, því að verk- fræðingurinn leiddi sterk rök að því að frá og með árinu 1962 yrði farið að nota flutningaskip knúin kjarnorkuhreyflum. Framh. á bls. 2. Eru Msír-menn a& heSja hryðju- verkaöidu í sjálSu Frakkiandi ? Franskir stjórnmálamenn ekki taldir Öruggir um líf sitt S jávarútvegsráð- herrann notaði ekki ræðutíma sinn Fjármálaráðherrann fylltist bölsýni og tæpti á gengislækkun ¥jAÐ vakti mikla athygli í útvarpsumræðunum frá Alþingi 1 fyrrakvöld, að í síðustu ræðuumferð var svo dregið af fulltrúa kommúnista, Lúðvík Jósefssyni sjávarútvegsmáiaráðherra, að hann treysti sér ekki til þess að tala nema hálfan ræðutíma flokks síns. Var auðsætt að manninum fannst hann bókstaflega ekkert hafa til að tala um. Mun enginn lá honum það, því ekki hafa ráðherrar kommúnista af mörgum afrekum að státa í stjórnartíð sinnL og manna eru búsettar í París hafa blandað sér innan um borg Framh. á bls. 2 BOLSVNl FJÁRMÁLARÁÐHERRANS í síðustu ræðuumferð vakti það einnig mikla atyhgli, að eftir að Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra hafði útmálað með fögr- um orðum öll þau stórvirki, sem vinstri stjórnin væri að fram- kvæma til góðs fyrir þjóðina var skyndilega sem hann dytti ofan í kolagröf svartsýni og böl- hyggju. París, 29. maí. PARÍSAR-LÖGREGLAN hefur framkvæmt leit í íbúðum fjölda Alsír-manna í borginni eftir morðið á Ali Chekkal s.l. sunnu- dag. Chekkal var leiðtogi þeirra Alsír-manna sem vilja friðsamlega sambúð við Frakka og hefur fordæmt hryðjuverk múhammeðs- trúarmanna í Alsír. Hann var myrtur er hann var að ganga út af íþróttavelli í París, þar sem hann var að horfa á úrslitaleikinn í Frakklandsmeistarakeppninni í knattspyrnu. Það var ungur Alsír- maður, Mohammed ben Sadok, sem framdi morðið og var hann handtekinn. TILRÆÐI I STRASSBORG Nokkrum dögum áður hafði Alsír-maður gert tilræði við Tre- meaud fylkisstjóra í Strassborg, en hann var fyrir nokkrum ár- um fylkisstjóri í Alsír og mun hafa átt að hefna fyrir aðgerðir hans þá. STJÓRNMÁLAMENN í HÆTTU Franska lögreglan óttast að leynihreyfing Alsír-búa sé að skipuleggja morð-herferð gegn frönskum áhrifamönnum. Er mjög örðugt að hindra tilræði, vegna þess að tugþúsundir Alsír- Bondoríkjamenn íhugo fækkun herliSs í bækistöðvum erlendis Washington, 29. maí ¥>ULLES utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í dag, H að rósturnar fyrir framan bandaríska sendiráðið í Taipei á Formósu myndu ekki breyta viðhorfi Bandaríkjastjórnar gagnvart kínversku þjóðernissinnastjórninni. Hann gat þess að atburðirnir á Formósu myndu verða til að flýta endurskoðun sem staðið hefur yfir varðandi bæki- stöðvar bandaríska hersins í öðrum löndum. Fer athugun nú fram á því, hvernig hægt sé að fækka herliði í þessum bæki- stöðvum án þess að draga úr varnarmætti þeirra. Ráðherrann talaði nú um þau „áföll“, sem að landi og þjóð steðjuðu nú, erfiðleika á öflun f jármagns og hættuna á því að öll hin viturlegu úr- . ræði ríkisstjórnarinnar rynnu út i sandinn. Lét hann í ljós ótta um að Sjálfstæðismönn- um tækist að „brjóta skörð í víglínur“ stjórnarinnar. — Mættu stjórnarflokkarnir þá „ekki víla fyrir Sér að gera þær ráðstafanir, sem þarf að gera til þess að hægt sé að halda þjóðarbúskapnum í góðu horfi“. VAR RÁÐHERRANN AÐ BOÐA GENGISLÆKKUN? Þetta voru ummæli fjármála- ráðherra undir lok ræðu hans. — Var beinlínis á honum að skilja, að stjórnin hefði ekki ennþá gert þær ráðstafanir, „sem þarf til þess að hægt sé að halda þjóðar- búskapnum í góðu horfi“. Margir töldu að í orðum ráðherrans fælist jafnframt boðskapur um gengisfellingu á næstunni. Stjórnin mætti Frh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.