Morgunblaðið - 30.05.1957, Síða 3

Morgunblaðið - 30.05.1957, Síða 3
Mmmtudagur 30. maí 1957 morcvvht 4ðið 3 Stjórnarliðer fella tillögu, sem þeir segjast vera að efni sammála Erla þorsteinsdóttir komin heim og heldur söngskemmtanir Gera mismunandi grein fyrir atkvæðum sínum í" GÆR voru afgreidd sex frv. sem lög frá Neðri deild Alþingis. * Voru það frv. um hlutafélög, stofnlánadeild sjávarútvegsins, Háskóla íslands, menningarsjóð og menntamálaráð, skemmtanaskatt og Þjóðleikhús og vísindasjóð. ERLA ÞORSTEINSDÓTTIR, dægurlagasöngkona, er nýkon-in frá Danmörku og ætlar að halda hljómleika í Reykjavík og einnig úti á landi. Haukur Morthens, dægurlagasöngvari, mun einnig koma fram á þessum hljómleikum með Erlu. Athyglisverð atkvæðagreiðsla fór fram um breytingartil- lögu Bjarna Benedkitssonar við frumv. um hlutafélög, sem þeir Geir Gunnarsson og Björn Jóns- son eru flutningsmenn að. Frum- varpið sjálft felur í sér að þegar eigendur hlutabréfa eru ríki, ríkisstofnanir, sveitafélög, stofn- anir þeirra eða samvinnufélög, skuli þeir hafa aukinn atkvæðis- rétt í hlutafélögum, þannig að þeim heimilast að fara með meira en y5 samanlagðra atkvæða. Breytingartillaga Bjarna Bene- diktssonar hljóðar svo: „Lögin taka þó ekki til þeirra hlutafélaga, sem þegar hafa verið stofnuð". Viðhaft var nafnakall um til- löguna, en hún var felld með 17 atkvæðum gegn 11. Einn greiddi ekki atkvæði en 6 voru fjar- staddir. Flestir þingmanna aðrir en kommúnistar, sem atkvæði greiddu á móti tillögunni, skír- skotuðu til greinargerðar er Skúli Guðmundsson gerði fyrir atkvæði sínu, en hún hljóðar svo: Þar sem ég lít svo á að þó að frv. þetta verði að lögum þá muni ákvæði þess ekki geta breytt atkvæðisrétti í hlutafé- lögum sem til eru áður en lög þessi öðlast gildi, þá tel ég þessa brtill. óþarfa og segi neí. Ólafur Jóhannesson: Það er að mínu viti augljóst mál að ákvæði frv. þessa þó að lög- um verði ná ekki til atkvæðis- réttar í þeim hlutafélögum, sem til eru við gildistöku iag- anna. Tillagan staðfestir að- eins þann skilning, sem ég tel vafalausan eftir venjulegum og eðlilegum lögskýringarregl um. Tel ég því tillöguna þarf- lausa, en engu spilla og greiði ekki atkvæði. Þeir Bjarni Benediktsson og Ólafur Thors gerðu svofellda grein fyrir atkvæðum sínum: Bjarni Benediktsson: Herra forseti. Vera kann að þær yfir- lýsingar, sem hér hafa komið fram og greinargerðir frá ein- stökum þingmanna verði lald- ar máli skipta um lögskýringu og skal ég ekki lítið gera úr því. Hitt er víst að á fyrri stigum þessa máls var hjá minnsta kosti sumum stuðn- ingsmönnum þessa frv. og í nefndinni þegar málið var rætt, allt annar skilningur uppi. Ég benti þá á að þetta þyrfti að athuga nánar og ör- uggt er ekki um skilninginn nema breytingartillagan sé samþykkt. Ég tel því vissast að samþykkja hana, jafnvel þó ég telji nú sýnt að þingdeildin muni samþykkja frumvarpið i þeirri trú að skilningur ákvæð Keppa við Akur- eyringa Á SUNNUDAGINN, sjómanna- daginn, keppir fjögurra ræðara S-'eit, auk stýrimanns, frá Róðrar- félagi Reykjavíkur, við róðrar- klúbb Æ skulýðsfélags Akureyrar- kirkju á Akureyri. Hefur sá klúbbur venjulega komið til Rvík- ur til þess að keppa og vann hann síðast er sveitirnar kepptu, 1955. Stýrimaður sveitar Róðrarfé- lags Reykjavíkur er Gunnar Ólafs- son, en ræðrararnir eru allir úr Islandsmeistarasveitinni. isins verði sá sem brtill. segir til um. Engu að síður er ör- uggast að samþykkja hana og segi ég því já. Ólafur Thors: Með tilvísun til þess að hér eru tveir þjóð- þekktir lögfræðingar, laga- prófessorar fyrrv. og nú- verandi, þar sem annar telur nauðsyn á að samþykkja þetta, hinn telur það að minnsta kosti skaðlaust og sennilcga þörf, eða ekki fjarri þvi, þá segi ég eindregið já. SÝNINGAR Á ÞREM STÖÐUM Á laugardaginn 1. júní, verða kl. 4 reistar tjaldbúðir í námunda við Skátaheimilið, K.R.-húsið og Víkingsheimilið við Bústaðahverfi. Á öllum stöðunum munu skátar sýna tjöldun, matreiðslu, hjálp í viðlögum, frágang á tjaldstað, við- legubúnað og fleira. Þessar sýning ar verða endurteknar á sömu stöð- ur kl. 5 og kl. 6. Aðgangur er ókeypis að sýningunum og einnig námskeiðunum sem haldin verða. Jafnhliða þessum útisýningum verða á sama tíma innisýningar í Skátaheimilinu, K.R.-húsinu og Víkingsheimilinu. Þar verður sýndur alls konar útilegubúnaður, Lúðvík Jósefsson var hins veg- ar á allt öðru máli en allir aðrir þingmenn, sem grein gerðu fyrir atkvæðum sínum, en hann lét svofellda skýringu fylgja sínu atkvæði: Ég segi nei við þessari til- lögu, en vil taka það fram með atkvæði mínu vegna þeirra greinagerða, sem hér hafa verið gefnar að ég tel fylli- lega réttmætt að gera með lagabreytingu þessari ákvæði, sem einnig taka til núgildandi eða nú stofnaðra félaga og mót mæli alveg fyrir mitt leyti þeirri lögskýringu, að ekki sé hægt með lögum frá Alþingi að breyta eins þessum lögum, sem í gildi eru eins og öðrum. Málið hlaut endanlega af- greiðslu í deildinni sem lög frá Alþingi. tjöld, svefnpokar, fatnaður, skór, áttavitar, bækur og fl. Sýning- arnar verða allar endurteknar á sunnudaginn 2. júní, á sama tíma á sömu stöðum. Á sýningunum gefst unglingum 12 ára ,og eldri kostur á að rita nöfn sín á lista til þátttöku í námskeiðunum sem fram fara á mánudag, þriðjudag og miðviku- dag. Námskeiðin hefjast kl. 8,30 öll kvöldin. Munu kvenskátar kenna stúlkum en skátapiltar drengjum á námskeiðunum. Að lokum fer svo fram sameiginleg varðeldahátíð fyrir alla þátttak- endur á fimmtudagskvöld 6. júní þar sem verður ýmislegt til skemmtunar. Erla Þorsteinsdóttir hefur dval- ið í Danmörku undanfarin ár og sungið á hljómplötur hjá hinu þetta hljómplötufyrirtæki „OD- EON“. Einnig hefur Erla sungið víðsvegar á skemmtistöðum í Dan- mörku, við góðar undirtektir. Erla er nú komin heim til að gefa hljómplötuaðdáendum sínum tækifæri að hlusta á sig og má vafalaust fullyrða að margir, yngri, sem eldri hafi áhuga á að sjá og heyra uppáhalds söngkonu sína á sviði, þar sem þeim hefur ekki gefist kostur á því fyrr, að nokkru sinnum undanteknum að skemmtistaðnum „Jaðri“ fyrir í gær kvöddu deildaforsetar þingmenn, en það hafði Bern- harð Stefánsson raunar gert í fyrradag í Efri deild. Einar Olgeirsson óskaði þing- mönnum Neðri deildar góðrar heimferðar og þess að allir mættu þeir hittast heilir á þingi næsta haust. Þakkaði hann ágætt samstarf og umburðarlyndi, er honum óvönum hefði verið sýnt í starfi sínu. Bjarni Benediktsson ávarpaði forseta og kvað ástæðulaust að leyna því, að gremir hefðu orð- ALLSÖGULEG afgreiðsla var á þingi í gær á frv. til laga um breytingu á lögum um félagsheim- ili. Frv. þetta felur í sér að bæta á Félagsheimilasjóð verkalýðsfé- lögum og búnaðarfélögum. Við af- greiðslu málsins í Efri deild á * fundi er haldinn var kl. 3 í gær nokkrum árum. Hauk Morthens þarf ekki að kynna nánar í blaðagreinum, þar sem hann hefur notið sívaxandi vinsælda nú um margra ára skeið sem dægurlagasöngvari. Undirleik á hljómleikum þess- um annast hljómsveit Kidda Vil- helms, en hana skipa Magnús Pétursson, píanó, Gunnar Egils- son, clarinett, Ragnar Einarsson, guitar, Gunnar Ingólfsson, guitar og hljómsveitarstjórinn Kiddi Vil- helms, trommur, auk bassaleikara. Kynnir verður Jónas Jónasson, útvarpsþulur. ið með mönnum á þessu þingi og teldu a. m. k. sumir, að for- seti hefði á stundum getað betur beitt valdi sínu en raun varð á. Hins vegar kvaðst hann ekki draga í efa persónulegan velvilja forseta óg röggsamur hefði hann verið í fundarstjórn. Kvaðst hann mæla það fyrir munn allra þing- deildarmanna er hann árnaði honum heilla og þakkaði sam- starfið. Risu þingmenn síðan úr sætum sínum til samþykkis, en forseti þakkaði. var samþykkt svofelld breytingar- till. frá Jóni Kj artanssyni: „Á meðan félagsheimilasjóður getur ekki fullnægt hlutverki sínu sakir fjárskorts skulu félagsheim ili í sveitum og kauptúnum sitja fyrir um styrki úr sjóðnum". Tillaga þessi var á fyrri fund- inum samþykkt með 7 atkvæðum gegn 6. Málið gekk síðan til Neðri deildar og var það afgreitt þar með þeirri breytingu að fyrrgreint ákvæði var fellt úr frv. Kom málið síðan til Efri deild- ar á ný og fundur þar haldinn kl. 6 síðdegis. Flutti Jón Kjartansson þá tillögu sína á ný og mælti með henni ásamt Sigurði Bjarnasyni, en gegn henni mæltu Gylfi Þ. Gíslason, Hern.ann Jónasson og Eggert Þorsteinsson.. Var tillagan loks felld með 9 atkvæðum gegn 7. Ennfremur felldi stjórnarliðið brtill. frá þingmönnum Sjálfstæð- isflokksins í báðum deildum um að hluti af hagnaði áfengisverzlun- arinnar skyldi renna til Félags- heimilasjóðs. Frv. var síðan afgreitt sem lög. íslandsdeild P.E.N stotnuð í gœr MIÐVIKUDAGINN 29. þ. m. var stofnuð íslandsdeild P.E.N., sem er alþjóðafélag rithöfunda, rit- stjóra og skálda. Stofnendur voru rúmlega 20 en fundurinn sam- þykkti að nýir meðlimir sem bæt- ast félaginu fyrir næsta aðalfund, sem haldinn verður í október n.k. skyldu sömuleiðis teljast stofnfé- lagar. Formaður félagsins var ein róma kosinn Gunnar Gunnarsson og meðstjórnendur Guðmundur G. Hagalín, Helgi Hjörvar, Tómas Guðmundsson og Kristján Karls- son. A5ur 33 klst. — uú 6 klst. Fyrir nokkrum dögum var þess minnzt að 30 ár voru síðan Lindberg fiaug aleinn í krílis-flugvél yfir Atlantshafið. Afmælisins var minnzt með því að bandarískur flugliðsforingi Robinson Risner flaug hina sömu leið á Sabre-orrustuflugvéi. — Lindberg var 33 klst. að fljúga frá New York til Parísar, en Robinson tók ferðin aðeins 6 klst. — Hundruð þúsunda manna þyrptust út á Le Bour- get-flugvöllinn á sínum tíma 1927 til að fagna Lindberg. En flugvallarstjórinn einn fagnaði komu Robinsons til sama flugvallar 1957. Sjást móttökurnar á myndinni. Ufilífsfræðsla fyrir unglinga á vegum Æskulýðsráðs Reykjavikur og skátafélaganna í Rvk um helgina UM NÆSTU helgi gangast Æskulýðsráð Reykavíkur og skáta- félögin í Reykjavík fyrir því, að veita unglingum í Reykja- vík og nágrenni fræðslu um útilíf og útilegustörf. Verða haldin námskeið í þessu tilefni og unglingum kenndur ferðaútbúnaður og ýmislegt fleira. Fréttamenn áttu í gær viðtal við undirbúningsnefnd þessara starfsemi, en hana skipa fulltrúar frá öllum skátafélögum í Reykjavík og Æskulýðsráði Reykjavíkur og hafði Jón Oddgeir Jónsson orð fyrir nefndinni. Síðustu deildalundir Alþingis Störfum Jbess lýkur á föstudag IGÆR voru síðustu fundir í deildum þess Alþingis er nú situr. en gert er ráð fyrir fundi í Sameinuðu þingi á föstudaginn á venjulegum fundartíma og að þar með ljúki þingstörfum. Felld tillaga um nð félagsheimUi í dreifbýli ganga fyrir um styrki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.