Morgunblaðið - 29.06.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.06.1957, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Laugarðagur 2®. jðnf 1957 1 dag er 180. dagur ársius. Laugardagur. 29. júní. Pétursmessa og -Páls. Árdegisflæði kl. 7.17. Síðdegisflæði kl. 19.35. Slysavarðstofa Reykjavíkur í HeiisuverndarcJ-'jðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavöróur L. R. (fyrir vitjanir) er á ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki, sími 1618. — - Ennf remur- eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug ai-ðógum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 or opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið aila virka daga kk 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og heiga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: Næturlseknir er Bjarni Snæbjörnsson, sími 9745. Akureyri: Næturvörður er í Ak- ureyrarapóteki sími 1032. Nætur- lseknir er Stefán Guðnaon. K^Brúókaup Nýlega hafa verið gefin saraan ( hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Margrét Finn bogadóttir, Birkimel 6 og Bjarni Jóhannesson, vélgæzlumaður, Hraunteigi 26. Heimili þeirra er á Hraunteigi 26. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs- syni ungfrú Svanhildur Eyjólfs- dóttir, Lönguhlíð 17 og Magnús Kristinsson, bankastarfsmaður, fsafirði. Heimili þeirra verður á fsafirði. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Kristni Stefánssyni, Matthildur Þorkels Mattíhasdóttir og Guðmundur Guðmundsson, Herjólfsgötu 12, Hafnarfirði. — Heimili þeirra verður að Herjólfs- götu 12. í dag verða gefin saman í hjóna band María Stolpmann, hjúkrun- arkona, og Árni Gunnlaugsson, Iðgfræðingur, Fafnarfirði. Heimili þeirra verður að Austurgötu 10, Hafnarfirði. Hjcmaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Eyjólfsdóttir frá Norður-Hvammi, Mýrdal, og Brynjólfur Ámundason frá Kambi í Villingaholtshreppi. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Blómsturberg, Suðurlandsbraut 95 og Erlingur Magnússon, Nökkva- vogi 50. EESMessur Langholtsprestakall: Messað í Laugameskirkju kl. 2. Séra Áre- líus Níelsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. ár- Eins og kunnugt er hefir súrefnisgjöf mjög örvandi áhrif á menn. í Þýzkalandi hefir verið framleitt lítiff súrefnisöndunartæki, sem hentugt er til notkunar fyrir lækna og björgunarsveitir. Nokkrar benzínafgreiðslur hafa einnig fengiff sér slík tæki, þar sem þreytt- it bílstjóramir geta fengiff smásúrefnisskammt sér til hressingar. degis séra Óskar J. Þorláksson. Háteigssókn: Messað í Nes- kirkju kl. 11. Séra Jón Þorvarð- arson. Neskirkja: Messa kl. 11 séra Jón Þorvarðarson messar. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. séra Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 f.h. séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Dæmisagan um týnda soninn. Bessastaffir: Guðsþjónusta kl. 12.30. Kálfaljörn: Messa kl. 2.30. Séra Garðar Þorsteinsson. ggg Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Álaborg. — Detti foss er í Hamborg. — Fjallfoss er í Rvík. — Goðafoss er í Rvík. — Gullfoss er í Rvík. — Lagarfoss er í Rvík. — Reykjafoss er á Reyðar- firði. — Tröllafoss er í Rvík. — Tungufoss er í Rotterdam, fer það an 3. júlí til Rvíkur. — Merkur- ius kom til Rvíkur 25. þ.m frá Kaupm.höfn — Ramsdal kom til Rvíkur 27. þ.m. frá Hamborg. — Ulefoss kom til Rvíkur 26. þ.m. fiá Hamborg. ^Flugvélar Flugíélag ísiands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. ; 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Flug vélin fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 8.00 í fyrramálið. — Gullfaxi fer til Hamborgar kl. 9.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 15.40 á morgun. — Innanlandsflug í dag: áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egils staða, Isafjarðar, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauð- árkróks og Þórshafnar. Á morgun: áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. g|Ymislegt Miss Elke Altvater, Nienburg 1, Wesser Am Ahor^busch 43, Þýzka landi óskar eftir að komast í bréfa samband við íslenzka stúlku eða dreng 16—20 ára. Happdr. Borgfirffingafél.: Drátt ur hefur farið fram í happdrætti Borgfirðingafélagsins og komu upp þessi númer: 1. 3974 Bifreið. — 2. 17308 Málverk. — 3. 10712 Flugferð til Norðurlanda. — 4. 1011 Ferð með skipi til Norður- landa. — 5. 5295 Flugfar innan- lands. — Vinningá skal vitja til Guðmundar Illugasonar, Fríkirkju vegi' 11, Reykjavík. Kvenfélag Langholtssóknar fer í skemmtiferð að Skógaskóla þriðjudaginn 2. júlí. Farið verður frá Sunnutorgi kl. 9 árdegis. Vin samlegast tilk. þátttöku í síma 80102 eða 2766 fyrir mánudag. Takið vinkonur með. Frá Orlofi: í dag, laugardag, lagt af stað kl. 1.30 í tveggja daga Þórsmerkurferð. Traustar bif- reiðir frá Guðmundi Jónassyni. Á morgun sunnudag, verður skemmti ferð um Borgarfjörð kl. 9. Einnig verður ferð að Gullfossi og Geysi. Föstudaginn 5. júlí lagt af stað í þriggja daga ferð um Skafta- fellssýslu. Laugardaginn 6. júlí lagt af stað í 7 daga sumarleyf- isferð um Norður- og Austurland. Orff lífsins: En svo ba/r við um þessar mundir, að hann fór út til fjallsins, til þess að biðjast fyrir, og var alla nóttina á bæn til Guðs. — Lúk. 6.12. Alltof viða eru áfengisfreisting- amar. Gætið yðar gegn þeim, í tíma. — Umdæmisstúkan. JggAheit&samskot T»1 Hailgrímskirkju, áheit ‘ Og gjafir: Afh. af frú Guðrúnu Guð- laugsdóttur: Til minningar um Guðbjörgu Magnúsdóttur frá dótt- ur hennar Sigríði Guðmundsdótt- ur, kr. 500.00. G.G. kr. 100.00. — Afh. af Ara Stefánssyni: Frá Guð nýju Guðnadóttur kr. 100.00. — Afh. af Sigurbirni Þorkelsyni: Frá G. kr. 15.00. — Afh. féhirði: G.G. kr. 100.00. — Afh. af próf. Sigurbirni Einarssyni: Frá J.E. kr. 120.00. Kærar þakkir til gefenda G.J. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: 2 áh. A og B kr. 200.00. Gömul kona kr. 30.00. Lamaffi íþróttamaffurinn, afh. Mbl.: M.S.Á. kr. 100.00. Læknar fjarverandi Bjarni Tónsson, óákveðinn tíma Staðgengill: Stefán Björnsson. Brynjólfur Dagsson héraðslækn ir í Kópavogi verður fjarverandi fram í miðjan júlí. Staðgengill er Ragnhildur Ingibergsdóttir lækr.ir, viðtalstími 4.30—6.30 í Barnaskólanum, sími 82009, heimasími 4885. Ezra Pétursson óákveðinn tíma Staðgengill: Jón Hjaltalin Gunn laugsson. Garðar Guðjónsson fjarveranó frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsso Gísli Ólafsson fjarverandi ti 1. júlí. Staðgengill Hulda Sveins son, Tjarnargötu 16, viðtalstím' mánud., fimmtud., kl. 1—£14, — aðra daga kl. 10—11. Grímur Magnússon fjarverandi frá 3. júní til 7. júlí. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Guðmundur Benediktsson fjar- verandi 5. júní til 30. júní. — Stað gengill: Hannes Þórarinsson. Hjalti Þórarinsson fjarverand óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Hulda Sveinsson, fjarverandi, júlímánuð. Staðgengill Gísli Ólafs son. FERDINAND Skin og skurír Jón Þorstéinsson 13. þ.m. til L júlí ’57. — Staðgengill: Magnús Ií. Ágústsson. Jónas Sveinsson læknir verður fjarverandi til 31. júlí. Staðgengill Gunnar Benjamínsson. Kristinn Björnsson, fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Gunnar J. Cortes. Ófeigur J. Ófeigsson, læknir verður fjarverandi í júnímánuði. Staðgengill Gunnar Benjamínsson. Ólafur Helgascn fjarverandi til 25. júlí. Staðgengill; Þórður Þórðarson. Ólafur Jóhannsson, fjarverandi 26. júní til 7. júlí. StaðgengilU Kjartan R. Guðmundsson. Óskar Þórðarson fjarverandS frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng- ill: Jón NÍKulásson. Skúli Thoroddsen verður fjais verandi frá og með 26. þ.m. til 4. júlí. — Staðgengill: Guðmundur Björnsson. Valtýr Albertsson, fjarverandl 25. júní til' 30. júní. Staðgengill: Axel Blöndal. Söfn Bæjarbókasafnið. — Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laug- ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud. yfir sumarmánuðma. Útibúið Hofs vallagötu 16. opið virkr daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Ef stasundi 26: opið mánudaga, n.iðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Náuúrugripasafniff: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa I Þj óðmi nj asáfninu. Þj óðminj asafn ið: Opið á sur’iudögum kl. 13—16 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kk 1,30—3,30. • Gengið • GullverO ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölug-eng-i 1 Sterlingspund.......kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ... — 16.$2 1 Kanadadollar .........— 17.06 100 danskar kr........... — 236,30 100 ncrsKar kr.............— 228,60 100 sænskar kr.............— 315,50 100 finnsk mörlc...........— 7,09 1000 franskir frankar .... — 46,63 100 belgiskir frankar ... — 32,90 100 svissneskir frankar . — 376,00 100 Gyllini .............. — 431,10 100 vestur-þýzlc mörk .. — 391,30 1000 Lírur................ — 26,u2 100 tékkneskar kr..........— 226,67 vað kostar undir bréfin? Innanbæjar .......... 1,50 Út á land ........... 1,76 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk.............. 2,55 Noregur ............. 2,55 Svíþjóð ............. 2,55 Finnland ............ 3,00 Þýzkaland............ 3,00 Bretland ............ 2,45 Frakkland .......... 3,00 írlanu .............. 2,65 Ítalía .............. 3,25 Luxemburg............ 3,00 Maita ............... 3,25 Holland ............. 3,00 Pólland.............. 3,25 Portúgal ........... 3,50 Ríímenía ........... 3,25 Sviss............... 3,00 Tyrkland............. 3,50 Vatikan ............. 3,25 Rössland............. 3,25 Belgía............... 3,00 Búlgaría ........... 3,25 Júgóslavía .......... 3,25 Tékkóslóvakía ....... 3,00 Albanía .......... 3,25 Spánn................ 3,25 Bandarikin — Flugpóstur: 1---5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 Kanadn — Flugpóstur: 1- 5 err. 2,55 5- —10 §rr. 3,35 10- —15 gr. 4,15 15- —20 gr. 4,95 Astm Flugpóstur, 1—5 gr.: Japan............... 3,80 Hong Kong .......... Afrfkat ísrael ............. 2t50 Egyptaland ........ 2,45 I Arabía ..........•••••• 2,60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.