Morgunblaðið - 29.06.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.06.1957, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. júní 1957 MORGINBLAÐIÐ 5 ÍBÚÐIR ÓSKAST HÖFUM KAUPENDUR AÐ: Tveggja herbergja íbúð á hæð á hitaveitusvæði. tJt- borgun allt að 200 þús. Þriggja herbergja íbúð' á hæð á hitaveitusvæði. Út- borgun allt að 200 þús. Finim herbergja íbúð í Vesturbænum, helst í Hög unum. Mjög mikil útborg- Uíl. Fimm lierbergja xbúð, sem komin er undir tréverk í Laugarnesi. Há útborgun. Einbýliabús helst í nýlegu steinhúsi, með einni eða tveimur íbúðum. Útborg- un allt að 500 þúsund. MálHutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Herbergi til leigu í Hiíðunum fyrir miðaldra konu, lítils háttar aðgangur að eldhúsi. Uppl. í sima 4124 kl. 3—6 í dag. Kona óskar eftir heimavinnu get sótt og sent verkefnið. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt „Heimavinna — 5663“. Fasteignir og verðbréf s.f. Austmstræti 1. Glæsilegt hús í Smáíbúðahverfi. Mjög hag stæð Ián áhvílandi. Uppl. í síma 3400.. Kaupum e/r og kopar Ánanaustum. Sími 6570. Sápuþvottaefnið fer vel nieð henuurnar og þvottkin. Heildsolubirgðlr Eggert Kristjánsson & Co. h. f. HUS og IBUDIR 2ja herb. íbúðir við Leifs- götu, Hraunteig, Ásvalla- götu, Freyjugötu, Miklu- braut, Samtún, Reykja- víkurveg og Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúðir við Klepps- veg, Skólavörðustíg, Sörla skjól, Njálsgötu, Skipa- sund, Baldursgötu, Bolla- götu, Reykjavíkurveg, Nökkvavog og Langholts- veg. 4ra herb. íbúðir við Bolla- götu, Miklubraut, Selja- veg, Kambsveg, Bogahlíð, Eftasund og Víðihvamm. 5 herb. íbúðir við Blöndu- hlíð, Sigtún, Sjafnargötu, Hofteig, Laugaveg, Barmahlíð og Nesveg. 6 herb. íbúð við Rauðalæk. 7 herb. íbúðir við Blöndu- hlíð og Grænuhlíð. Heil bús við Baldursgötu, Digranesveg, Háveg, Melabraut, Tjarnarstíg, Sogar eg, Kársnesbraut, Nönnugötu, Framnesveg, Skólavörðustíg, Urðarstíg Langholtsveg, Skúlaskeið, Skipasund, Barónsstíg, Melgerði, Akurgerði, Hóf gerði og Grettisgötu. Ennfremur íbúðar- og verzl- unarhús við Efstaund. — Útb. á framangreindum eignum eru 60—300 þús. Greiðsluskilmálar á eftir- stöðvum á 10 árum. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. STÚDENT vantar sumaratvinnu. Upph síma 7938. Miðaldra kona, sem vinnur úti óskar eftir einu stóru herbergi og eldunarplássi hið fyrsta. Einnig gætu komið til greina 2 lítil herb. og eldhús. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ibúð — 5661“. Tvö lítil samliggjandi HERBERGI með forstofu jnngangi, til leigu á Hagamel 31. Fyrsta hæð. Upplýsingar milli 6 og 8. Eldri kona óskast tii að gæta barns á 1. ári og ef til vill til lítil háttar heimilisaðstoðar. — Herbergi getur fylgt. .— Uppl. Nesvegi 7, I. hæð til hægri eftir kl. 6 á kvöldin. Timbur til sölu Nýtt mótatimbur til sölu einnig steypujárn 8 mm uppl. í síma 82708. Stúdent, sem vinnur vakta vinnu í sumar óskar eftir VINNU hálfan daginn. Sími 7938. T I L S Ö L U Ný 3ja herbergja íbúðarhæð með sér þvottahúsi við Kleppsveg. Laus fljótlega, ef óskað er. Rúmgóð 2ja herb. kjallara- íbúð með sér inngangi og sér hitaveitu við Freyju- götu. Laus fljótlega, ef óskað er. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og heil hús á hita- veitusvæði. Nokkrar 3ja og 4ra berb. kjallaraibúðir á ýmsum stöð um í bænum. Nokkrar 3ja herb. risíbúðir á hitaveitusvæði og víðar í bænum. Nýtízku einbýlisbús og sér- stakar íbúðir í Kópavogs- kaupstað. 4ra, 5 og 6 berb. bæðir í bænum, í smíðum o. m. fl. Alýja fasleignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. Þjórsárdalsvikur Utvegum, með mjög stutt- um fyrirvara, vikur úr Þjórsárdal. Grófleiki af ýmsum gerðum, allt frá pússingavikri til hins grófr- asta í plötur og steina. Sér- staklega skal bent á, að vik- urinn er hreinn og laus við leir og önnur jarðefni. — Uppl. í síma 82193. U N G ' stúlka óskast til afgreiðslustarfa og létts iðnaðar. Uppl. frá kl. 2 laugardag. Halldór Sigurðsson, gullsmiður Skólavörðustíg 2 Vörubilssturtur óskast S T R A X ALASKA Sími 82775. Ford 1941 og International 1942 vörubílar til sýnis og sölu í Akurgerði 4 í dag og á morgun. TIL LEIGU á hitaveitusvæðinu góð 3ja herb. íbúð með öllum þæg- indum. Engin fyrirfram- greiðsla. Tilb. sendist í póst- hólf 674. TIL LEIGU í Keflavík. 3 herb. og eldhús. Mánaðarleiga kr. 1000.00 Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. í Rvík eða Keflavík, merkt: „1000 — 5664“. Tjöld Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Prímusar Áttavitar o. fl. o* fl. TIL SÖLU 3ja herb. íbúð á hæð í Kópa- vogi, verð 150 þús. og 50 útb. góðir greiðslukilmál- ar. 4ra herb. rishæð við Grettis- götu útb. 75 þús. 3ja herb. ný kjallaraíbúð við Miðtún útb. 100 þús. 2ja herb. rúmgóð jarðhæð við Freyjugötu. 2ja herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. 1 herb. og eldhús í Túnun- um útb. 20—30 þús. 3ja herb. hæð og 1 berb. í kjallara í Vesturbænum. 3ja herb. íbúð við Lindar- götu, Njálsgötu, Ægis- síðu, Laugaveg, Lamba- staðatúni, Miðtúni, Ný- lendugötu og Langholts- veg. Heil hús við Nýbýlaveg, Álf- hólsveg, Hátröð, Grettis- götu, Digranesveg, Soga- veg, Skógargerði, Nökkva vog og Bergstaðastræti. 110 ferni. fokheldur kjallari við Njörfasund útb. 90 þúsund. 86 ferm. fokbeld bæð við Suðurlandsbraut útb. 30 þúsund. 3ja berb. íbúð í Njarðvík og Keflavík. Einbýlishús í Hafnarfirði. Jörð í Grímsnesi. 3 tonna trillubátur. 5 touna dekkbátur og margt margt fleira. Málflutningssstofa Guðlaugs A Einars Gunnars Einarssona Fasteignasala Andrés Valberg Aðalstræti 18 Símar 82740 — 6573. Til sölu ödýrt stór mahogny skrifborð, annað skrifborð með mörg- um hillum, þrjú önnur borð, tveir hilluskápar, lítill pen- ingaskápur og Underwood skrifstofuritvél. Uppl. í símum 5416 og 7455. 7 eygjusundbolir Á TEl.PUR Qlympia Laugavegi 26. SÉÐocfl lifaðI LÍFSREYNStA ■ M&NNRAUNI Júlíheftið er komið Ungbarnakápur og gallar. UenL Snýíjarynr Lækjargötu 4. Grillonhosur eru beztar. VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. TIL SÖLU . Chevrolet ’55, ókeyrður Nýr Volkswagen ’57 Nýr rússneskur jeppi, Bílreiðar við allra hæfl. BIFREIÐASALAN Garðastræti 6 íbúð óskast Starfsmaður við erlent sendiráð óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á góðum stað í Miðbænum eða Vesturbæn- um. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 5669“, sendist afgr. blaðsins fyrir mánudag. 3/o herb. ibúð óskast í bænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 82197. Erfðafestuland TIL SÖLU. — Tilboð merkt: „65 — 5634“ sendist afgr. Mbl. Pússningasandur fínn og grófur til sölu, sem þarf ekki að sigta. Sími 7259. Stúlka óskast til afgreiðslu í búð. Uppl. kb 1 í síma 2545. Ferðaprimusar Primusar * Blússlampar Vélaverzlun HÉÐIIMS Hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.