Morgunblaðið - 02.07.1957, Side 13
Þriðjudagur 2. júlí 195T
M O R CU N B L A Ð1Ð
13
Guðmundur L. Fribfinnsson, Egilsá:
BRÚIN MIKLA
ÞINGSÁLYKTUNAR- '
TILLAGA
Um þessar mundir kom fram
á Aiþingi þingsályktunartil. um
rannsókn þessa máls. Svo sem
fyrri greinar mínar bera með sér
var það málsgrundvöllur minn,
að allt er snerti þessar væntan-
legu vegaframkvsemdir, yrði
kannað sem bezt, engri hlut-
drægni beytt, en rök ein látin
ráða. Var því þingsályktunartill.
þessi efnislega í samræmi við
skoðanir mínar og kröfur. Niður
gtaða Alþingis varð sú, að málið
var sent vegamálastj. til athug-
unar og umsagnar og fer sú grein
argerð hans hér á eftir:
„Reykjavík, 26. jan. 1956.
Tillaga tii þingsályktunar á
þskj. 84 um rannsókn til undir-
búnings fyrirhugaðri vegagerð
í Skagafirði og ákvörðun brú-
arstæða í því sambandi.
Með bréfi 17. des. f. á. barst
mér ofangreind tillaga til um-
sagnar.
Tillaga þessi mun framkomin
vegna deilu, sem risið hefur um,
hvort brú á Norðurá skuli byggð
á svonefndu Gvendarnesi innan
við Egilsárbæ eða undan Skelj-
ungshöfða, skammt fyrir innan
Silfrastaðabæ. Áætlanir hafa ver
ið gerðar um báðar þessar brýr
og nauðsynlega vegi að þeim.
í áætlunum er miðað við, að
Egilsá verði brúuð og vegur lagð-
ur að Egilsárbænum, hvort brú-
arstæðið sem valið yrði.
Fyrst er brú þessi komst á brúa
lög, var gert ráð fyrir brú á
Gvendarnesi, rétt innan við Egils
á. Eru þar klappir að beggja meg-
in og ágætt og öruggt brúarstæði
fyrir steinsteypta bogabrú 44
metra langa milli klappanna. Síð
ar var vegna áróðurs frá Kjálka-
bændum rætt um að flytja brú-
arstæðið nokkru neðar eða und-
an Skeljungshöfða og gera þar
80 metra langa steypta brú á eyr-
unum. Vorið 1954 var brúarstseð-
ið rannsakað, og kom þá í ljós,
að ekki er unnt að reka staura
undir stöplana, með því að aur-
inn er stórgrýttur og harður botn
en hins vegar erfitt og dýrt að
grafa svo fyrir stöplum, að fylli-
lega sé öruggt, að ekki grafist
undan þeim. Eftir hlaupin miklu
í Norðurárdal í júlíbyrjun 1954
þykir og sýnt, að 80 metra brú
verði of stutt, en þarna er um 300
metrar yfir eyrarnar, og mundi
þurfa minnst 100 m langa brú á
samt varnargörðum við báða brú
arenda.
Samkvæmt kostnaðaráætlun í
kostnaður miklu minni um
Gvendarnes, svo sem fyrr grein-
ir. Hér kemur og til greina, að
alltaf má búast við nokkrum ár-
legum viðhaldskostnaði á varn-
argörðum við Skeljungshöfða-
brú.
Sl. sumar voru mæld 2 brúar-
stæði á Héraðsvötnum norðan
við Tyrfingsstaði. En annað brú-
arstæðið hjá Teigakoti um 2 km
neðan við Tyrfingsstaði, en hittt
hjá Kláfferjunni um 1 km neðan
við Teigakot. Áður hafði verið
mælt brúarstæði hjá Tyrfings-
stöðum.
Samanburðaráætlanir um brú-
argerðarkostnað á þessum 3 stöð
um hafa ekki verið gerðar, en
fullyrða rná, að brú hjá Teigakoti
yrði sízt dýrari en hjá Tyrfings-
stöðum. Auk þess yrði vegagerð
að og frá brú þar auðveldari en
hjá Tyrfingsstöðum (minni halli
að og frá brú).
Má því gera ráð fyrir, að vænt-
anleg brú á Héraðsvötn yrði
byggð annaðhvort hjá Teigakoti
eða Kláfferjunni ,eftir því sem
samanburður á kostnaði leiddi í
ljós að hagkvæmast yrði, ogverða
sennilega ekki mörg ár þar til
Héraðsvatnabrúin verður byggð.
Leiðin til Sauðárkróks fyrir
Skagfirðingabraut yrði að sjálf-
sögðu jafnlöng, hvert hinna
þriggja brúarstæða sem valið
yrði, eða 55.6 km. En þegar brú
á Héraðsvötn hefur verið byggð
á öðru hvoru neðra brúarstæð-
inu, yrði núverandi sýsluvegur
frá Reykjum að Litladal (Hér-
aðsdalsvegur) vafalaust fram-
lengdur að Teigakoti (lengdur
um 6 km) og sennilega tekinn í
þjóðvegatölu. Eftir þeim vegi
ekki að neita, að þar til Héraðs-
vötn verða brúuð, er nokkru
lengri leið frá Kjálkabæjunum
flestum um Gvendarnes en um
Skeljungshöfða.
Norðurárbrú á nu geymslufé,
er nemur 920 þús. kr., og má
vænta, að allt að 100 þús. kr. af-
gangur yrði, ef brúin verður
byggð hjá Gvendarnesi, sem væri
mjög æskilegt að fá heimild til að
verja til brúargerðar á Egilsá, en
lauslega má áætla, að hún mundi
kosta nær 400 þús. kr., og vitan-
lega væri æskilegast að byggja
báðar brýrnar sama árið. .
Ég hef rætt mál þetta við við-
takandi vegamálastjóra og Árna
Pálsson, yfirverkfræðing, og er
þetta sameigirJegt álit okkar um
málið í heild.
Teljum við að málið liggi það
ljóst fyrir, að tillaga um frekari
rannsókn muni aðeins tefja enn
frekar brúargerð á Norðurá.
V irðingarf yllst,
Geír G. Zoega.“
Það mun hafa verið svo að
segja frávikalaus venja, að álit
★ ★ ★
Síðari hluti
★ ★ ★
vegamálastjóra hefur í reynd orð
ið æðsti úrskurður í málum sem
þessu, enda var fjárveitinga-
nefnd sammála og vísaði málinu
til viðkomancji ráðuneytis, ef-
laust í trausti þess að rök vega-
málastjóra og annarra verkfræð-
inga yrðu tekin til greina og mál-
ið hlyti afgreiðslu í samræmi við
þau, þótt hér yrði önnur reyndin
á. En nú veit ég að ýmsir munu
segja sem svo, að hér hafi óskir
innansveitarmanna ráðið úrslit-
um, og vii ég á engan hátt gera
iíiið úr atkvæði byggðarlaga í
slíkum málum, en þó því aðeins
geta þessa og má hver virða eins
og hann vill, enda er grein þessi
ekki skrifuð í pólitískum tilgangi
né af þjónkan við neinn sérstak-
an stjórnmálaflokk.
MÁLIÐ ENN FYRIR ALÞINGI
Á sl. hausti staðfesti núverandi
vegam.stj. álitsgerð fyrrirrenn-
ara síns, og enn kom málið fyrir
Alþingi þótt í annarri mynd væri.
Eftir því sem á undan var geng
ið virðist ekki ólíklegt að nokk-
uð rík áherzla hafi verið lögð á,
að stuðningsmenn ríkisstjórnar-
innar léðu fylgi sitt málstað
þeirra Kjálkamanna, enda varð
sá flöturinn upp. Er þess heldur
varla að vænta, að þingmenn,
hversu ágætir sem eru, hafi þann
kunnleik af hverju máli og stað-
háttum út um byggðir landsins,
að þeir verði ekki að sjá ýmis-
legt með annarra aúgum.
HVAB HEFUR GERST?
Sá þáttur málsins, sem hér um
ræðir, hefur nú hlotið afgreiðslu,
og er þá að athuga hvað hér hef-
ur gerst. Svo sem greinargerð
vegam. stj. ber með sér er áætl
aður verðmunur þessara tveggja
mannvirkja mjög mikil, líklega
nálægt því að brúa megi Egilsá
og vega sunnan ár, milli þessara
tveggja umdeildu brúarstæða fyr
ir mismuninn. Er fé þessu eytt að
óþörfu eins og greinargerðin
einnig ber með sér. Þá mun þetta
og kosta Skagafjarðarsýslu veru-
lega aukið vegafé, og sagt er, að
þessi mikla og dýra brú tefji brú-
arbyggingar hér í héraðinu í ná-
inni framtíð. Þá er það og ætlan
kunnugra, að framkvæmd þessi
fari yerulega fram úr áætlun,
enda verðlag hækkað síðan áætl-
unin var gerð.
, , , . , „ , komið sér vel vegna þess, að
marz 1955 kosta bryr a Gvendar-; la undanfarinna ára h;fur
nesi og Egilsa asamt vegagerðum g -nt ag
r1320°°°ff' . en tb;Ú. TÚan; getu’r lokazt á þessari leið af ýms
Skeljungshofða asamt bru a Eg-jum orsökum fcd_ af vorflóðum j
^ ZLXSJ? lar£nÍT r Héraðsvötnum, af völdum Djúpa
dalsar og af skriðuföllum hjá
yrði leiðin frá Flatatungu til]að ]ýðræðislegk sé með farið. Og
Sauðárkráks 45.6 km um brú hjá1
Teigakoti, eða 4,4 km styttri en
um brú hjá Skeljungshöfða. Um
brú hjá kláfnum yrði leiðin til
SauðárlSóks 43.6 km, eða 6.4 km
styttri en um brú hjá Skeljungs-
höfða. Eru þá fallin aðalrök
Kjálkabænda fyrir brúargerð hjá
Skeljungshöfða.
Um brú á Héraðsvötnum hjá
Teigakoti eða Kláf og um núver-
andi sýsluveg hjá Héraðsdal fæst
því mun skemmri leið af Kjálk-
anum til Sauðárkróks en um
brú á Skeljungshöfða.
Þegar þessi leið yrði fullgerð
og Norðurá brúuð hjá Gvendar-
nesi, fæst jafnframt varaleið yf-
ir Skagafjörð til Akureyrar, sem
ytði 3—5 km styttri en vegurinn
frá Varmahlíð um Blönduhlíð.
Slík varaleið á þessu svæði getur
kr. 1695000.00, eða 375 þús. kr.
meir, og er þá miðað við 80 m
langa brú á Norðurá. Með 100 m
brú þar hækkar þessi munur um
nálægt 225 þús. kr. og yrði þá
600 þús. kr. meiri en um Gvend-
arnes.
Vegna almennrar verðhækk-
«nar síðan má gera ráð fyrir, að
kostnaður hækki um nær 20%,
og yrði þá kostnaðarmunurinn
650—700 þús. kr.
Með tilliti til þessa mikla kostn
aðarmunar og hins, sem ég tel þó
skipta enn meira máli, hve brúin
á Norðurá er þar öruggari, tel ég
eindregið, að velja beri brúar-
stæðið á Gvendarnesi.
I Kjálkabyggðinni eru 8 bæir,
og telja 6 búendur sér gerðan
mikinn óleik með því að hafa
brúna á Gvendarnesi, þar sem
leiðin um hana mundi um 8.3 km
lengri vestur yfir Héraðsvötn á
Gvendarnesi, hins vegar eru bú-
endur á Egilsá og í Borgarfirði,
sem telja brúna sér hagkvæmari
á Gvendarnesi. í því sambandi
vii ég taka þetta fram:
Öryggi er miklu meira og
Silfrastöðum
af greinargerð vegamálastj. sézt,
að hér er ekki einungis um innan-
sveitarmál að ræða. Má og þess
geta, að margir Akrahreppsbúar
hafia. látið þessa deilu afskipta-
lausa, enda. þótt ég hafi aldrei
gert tilraun til að hafa uppi
flokka, né gengið fyrir kné þeim
í liðsbón.
RÁÐUNEYTISÚRSKURÐUR
Rétt fyrir kosningarnar sl. vor
barst hingað sú fregn, að þáv.
samgöngumálaráðh. hefði gefið
út ráðuneytisúrskurð um, að brú
á Norðurá skyldi byggð hjá Skelj
ungshöfða, þvert ofan í tillögur
vegamálastj. og verkfræðinga, og
mun slíkt einsdæmi, einkum, er
þess er gætt, að þessi ráðstöfun
hefur í för með sér verulega fjár-
sóun fyrir ríkið, bæði nú þegar
og þó einkum í framtíðinni, og
. skapar öryggisleysi í samgöngu-
“ðU.r’!n?Tg"lnn kerfi landsins, en verður viðkom-
andi byggðarlagi engu meiri
happaþúfa en sú leið, er vegam.
stj. hafði bent á, og verkfræðing-
ar eru sammála um. Kemur því í
ljós, að hér er einungis um að
ræða stífnismál örfárra
Með tilvísun til þessa, er hér
hefur verið greint, tel ég, að bezt
verði séð fyrir samgöngum fyrir
Kjálkabændur með brú á Norð-
urár hjá Gvendarnesi og á Hér-
aðsvötn hjá Teigakoti eða þar ná-
lægt. Þá er þessi lausn samgöngu
mála héraðsins einnig álitlegasta
ieiöin, sem kostur er á til að
halda opnum samgöngum við
héruðin norðan Öxnadalsheiðar,
þegar þjóðvegurinn á leiðinni um
Silfrastaðafjall til Varmahlíðar
lokast, svo sem dæmi eru til.
Það er og sýnt, að heildarkostn
aður við samgöngubætur þessar
verður kostnaðarminni en ef
Norðurá yrði brúuð hjá Skelj-
ungshöfða, og kostnað'ur vega-
sjóðs Skagafjarðarsýslu verður
einnig mun minni. Þá er og þann-
ig bezt „tekið tillit til hvors
tveggja, þarfa heimilanna, sem
þarna eiga hlut að máli, og hinn-
ar almennu umferðar", svo sem
bent er á í greinargerð flutnings
manns, að æskilegt sé. Hinu er
Síðast en ekki sízt verður sköp
uð enn ein viðhaldsfrek mann-
virkjagerð í samgöngukerfi þessa
héraðs, og væntanleg aukaleið
Norðurlandsvegar liggur fram-
vegis um mesta skriðusvæði
Silfrastaðafjalls, og er þetta auð-
vitað þyngst á metunum. Sjá
þetta allir, er sjá vilja, og blasa
staðreyndir við hverjum vegfara
og tala sínu máli. Ætla má, að
það sé þó frumskilyrði þess, að
brúar- og vegagerðir þjóni til-
gangi sínum, að vegir séu ekki
títt sundurgrafnir af skriðuföll-
um og árnar renni undir brýrnar.
Má því ætla, að dómur fram-
tíðarinnar verði á þá lund, að hér
hafi verið unnið af furðu lítilli
framsýni og víðsýni og ber að
harma það.
En hvað efur svo áunnizt? Jú,
stífnismál örfárra manna hefur
fengið framgang, og tekist hefur
að gera að hornrekum tvo af-
skekkta dalabæi, er einungis ósk-
uðu að njóta afstöðu sinnar og
fá að vera með, er koma átti fá‘
mennri byggð í vegasamband, úr
því að þetta samrýmdist hagfeld-
ustu lausn málsins.
í sambandi við þetta allt vænti
ég að vakni hjá mönnum ýmis-
konar spurningar: Hvað er um
þjónustu ábyrgra manna við rök
og réttlæti? Hvernig hefur vald-
forna íslenzka dyggð, orðheldn-
in, sé meir en gulls ígildi og hver
maður virðingarverður fyrir að
taka loforð sín alvarlega, hlýtur
þó að vakna þessi spurning: Hafa
valdamenn sem slíkir rétt til að
gefa loforð eða jafnvel að standa
við loforð, ef í ljós kemur, að
slíkt hefur í för með sér óþarfa
sóun á almannafé eða stríðir á
móti hagsmunum almennings í
landinu?
Mál þetta sýnir ennfremur
hversu viðkvæmt er einstökum,
afskekktum heimilum að vera
skilin eftir eða gerð að hornrek-
um að nauðsynjalausu, úr því að
það er skilyrðislaus réttur hvers
borgara að fá aðstöðu til sam-
félags við annað fólk og skylda
þjóðfélagsins að fullnægja þeirri
réttíætiskröfu svo sem við verð-
ur komið og umfram allt hlut-
drægnislaust.
Að gefnu tilefni skal það skýrt
fram tekið, að engin einasta
króna hefur verið lögð til brúar
á Egilsá eða vegar í Norðurár-
dal sunnan ár.
LOKAORB
Að lokum þetta: Þeim er standa
mér öndverðir í máli þessu hefur
tekizt að veita mér og fjölskyldu
minni það djúp sár að seint mun
um heilt gróa, ekki einungis
vegna úrslita málsins, heldur og
engu síður með furðulegri fram-
komu sinni. Skal það þó skýrt
fram tekið, að alls enginn ágrein-
ingur er milli mín og sveitunga
minna á nokkru öðru sviði.
Enda þótt andstæðingar mínir
í þessu máli þykist nú um sinn
hafa mig og málstað minn undir
hæli sér, mega þeir þó það vita,
að ekki er svo allur þróttur frá
mér vikinn, að ég þori ekki að
segja sannleikann við hvern sem
er að eiga, og er sá einn til-
gangur minn með línum þessum.
Ég þykist nú vita, að hinn máls
parturinn kjósi að hafa síðasta
orðið og hafa uppi orðaskak sem
fyrr. Hins vegar er nú útrætt um
málið frá minni hendi. Verður
hver að trúa því, er trúlegast þyk
ir og virða sem hann er drengur-
inn til.
Egilsá í marz 1957.
Guðtmtndur L. Friðfinnsson.
2 herb. og eldhús
óskast sem næst Múla eða
Herskálakamp. Tvennt full-
orðið í heimili. Tiib. sendist
Mbl. fyrir fimmtudagskvöld
merkt: 5680.
12 ára stúlka
óskast til að gæta barna frá
kl. 1—6. Barngóð. Uppl. á
Skúlagötu 76, III. hæð Lh.
. . , manna, i inu verið breytt? Hvers konar for
sem af emhverjum astæðum hef- dæmi er hér gefið? Enda þótt hin
ur þott sjalfsagt að setja ofar al-
menningshag.
Er ég ræddi þetta síðast við
Steingrím Steinþórsson, þáv. ráð-
herra ,sagði hann eftirfarandi
orð:
„Þetta mál þýðir ekki að ræða.
Ég hef lofað þessu, og annað
hvort kemur brúin hjá Skeljungs
höfða, eóa ég er farinn úr ríkis-
stjórninm ‘.
Eftir þessu mætti nú ætla, að
ég væri heilmikill pólitíkus og
mjög andvígur flokki þessa fyrr-
ver. ráðh. úr því að rök mæltu
ekki með að svo stórt væri við-
haft. Sannleikurinn er þó sá, að
á meðan kosning var óhlutbundin
kaus ég þá saman, Steingrím og
Jón á Reynistað. Lít ég svo á, að
hag hvers kjördæmis sé allvel
borgið, ef það hefur á að skipa
duglegum þingmönnum úr tveim
stærstu stjórnmálaflokkum lands
ins. Misvirði ég mig ekkert að
Kristján Guðlaugssor
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1. Sími 3400.
Unglinga
vantar til blaðburðar við
Kvisthaga
Fjólugötu
Hverfisgötu II