Morgunblaðið - 19.09.1957, Side 4

Morgunblaðið - 19.09.1957, Side 4
4 MORGVNBLABIÐ Fimmtudagur 19. sept. 1957 1 dag er 262. dagur ársins. Fimmtudagur 19. september. 22. vika sumars. Árdegisflæði kl. 1,50. SíSdegisflæði kl. 14,29. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvöröur er í Ingólfsapó- teki, sími 11330. Ennfremur eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- ia daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. >rjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apólek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður. Næturlæknir er Eiríkur Björnsson sími 50235. Akureyri: — Næturvörður er í Stjömu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Bjarni Rafnar. I.O.O.F. 5 == 1389198% s= St. : St. : 59579207 VII. E^Brúðkaup Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ásgerður Hannesdóttir, Hring- braut 55 og John Benedikz, stud. med. frá London. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Elínbjörg Jóna Ágústsdóttir og Rúnar Ingi Finn- bogason. Heimili ungu hjónanna verður að Hlíðarbraut 1, Hafn- arfirði. — [Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Brynhildur Sigurðar dóttir, skrifstofumær og Júlíus Guðmundsson afgreiðslumaður. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kristiana Guðmunds- dóttir og Hreiðar A. Sigfússon frá Akureyri. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Jóhanna K. Jens dóttir verzlunarmær, Hlaðbæ og Kristinn Kristinsson, útgerðarmað ur í Vestmannaeyjum. í Austurbæjarbíói fimmtudag- inn 19. sept-, klukkan 23.30. LEIKSYSTUR ★ INGI LÁRUSSON ★ DIDDA JÓNS JUNIOR KVINTETT ★ BALDUR HÓLMGEIRSSON ★ HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARS ★ DANSSÝNING Calypso — Rock — Akrobatic. Afmæli -*3m Áttatíu ára er í dag Guðbrandur Jónatansson, fyrrv. skipstjóri frá Tálknafirði, nú til heimilis að Efstasundi 23 í Reykjavík. ggg Skipin^ Skipadeild S. f. S.: — Hvassa- fell er á Akureyri. Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell er í New York Disarfell lestar saltfisk á Norður landshöfnum. Litlafell er £ olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar í dag. Fer þaðan til Faxaflóahafna. Hamrafell er í Batum. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla fer væntanlega í dag frá Klaipeda áleiðis til Ventspils. — Askja fór frá Flekkefjord 17. þ. m. áleiðis til Faxaflóahafna. QFlugvélar Flugféiag íslands h. f.: — Milli landaflug: Gullfaxi er væntanleg- ur til Rvíkur kl. 17,00 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. — Hrímfaxi fer til London kl. 08,00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 2j,55 á morgun. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers Patreksfjarðar, Sauðárkróks, og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, — Fagurhólsmýrar, Flateyrar, — Hólmavíkur, Hornaf jarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, — Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. — Ymislegt Hall Caine hefur sagt: •— „Ég get varla rifjað upp í huga mér nokkra þá ógæfu né eyðileggingu, sem hefur ekki átt rót sína að rekja beinlínis eða óbeinlínis til áfengisneyzlunnar. Það er hræði- lega langur listi, sem ég á í safni minninganna og eru þar á meðal nöfn gáfaðra, göfugra og vel efn- aðra manna, sem áfengisneyzlan hefur leitt út i dauðann". — XJm- dæmisstúkan. Frá Kvenfélagi Hallgrímskirkju: Ákveðið hefur verið að hafa hina árlegu kaffisölu félagsins, laugar daginn 21. september, í Silfur- tunglinu (í Austurbæjarbíói). — Félagskonur og aðrar safnaðar- konur og velunnarar félagsins, sem ætla að gefa kökur, eru vin- samlega beðnar að senda þær í Silfurtunglið kl. 10—12 á laugar Skúli Magnússon, flugstjóri, hefir nýlega hlotið réttindi til að stjórna Vickers-Viscount- flugvélum, og er bann eins og skýrt var frá í blaðinu í gær sjötti flugstjóri Flugfélags ís- lands, sem hlýtur þessi rétt- indi. — Myndin hér að ofan er af Skúla. gær, var getið erindis frú Aðal- bjargar Sigurðardóttur og vitnað í orð hennar um fjölda kvenfélaga hér í landinu, og sagt að hún hefði þar nefnt töluna 30. Þetta er mis skilningur því félögin innan vé- banda Kvenfélagasambands Is- lands, eru 300 talsins. Ferðaféiag íslands fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi. — Aðra í Þórsmörk. Lagt af stað kl. 2 á laugardag. Hin ferðin er í Þjórsárdal. Lagt af stað á sunnu dagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. Nína Tryggvadóttir hefur gert uppdrátt að steindum glerrúðum í kirkju Óháða safnaðarins, en ekki kirkju Háteigssóknar, eins og mishermt var í blaðinu í gær. Minningasjóðsspjöld Hvítabands ins fást í verzlun Jóns Sigmunds sonar, Laugavegi 8 og hjá Arn- dísi Þorvaldsdóttur, Vesturgötu 1C. — OrS lífsins: — Einn er líkam- inn og einn andinn, eins og þér líka voruð kallaðir til einnar von- ur við köllun yðar, einn Drottinn, ein trú, ein skírn, einn Guð og Faðir allra, sem er yfir öllum og í öllum. (Efes. U, í—6). Læknar fjarverandi Árni Guðmundsson fjarv. frá 9. þ.m. til 24. þ.m. Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson. Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. Stefán Björnsson. Björn Guðbrandsson fjarver- andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað- gengill: Guðmundur Benedikts- son. — Eggert Ste’nþórsson, fjarv. frá 15. þ.m., í 2—3 vikur. Staðgengill: Kristján Þorvarðarson. Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 5. þ.m. til 25. þ.m. staðg.: Jór Þorsteinsson. Hannes Þórarinsson, fjarv. frá 15. þ.m., í 1—2 vikur. StaðgengiU: Guðm. Benediktsson. Hjalti Þórarinsson, óákveðið. Stg.: Alma Þórarinsson. Söfn NáUúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308, útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. — Lesstofa ki. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—- 12 og 1—4. LoKað á sunnudögum yfir sumarmánuðina. — Útibú Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5— 7. Hofsvallagötu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7. Efstasundi 36 opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þj óðmin j asaf n ið: Opið á sur-iudögum kl. 13—16 IJstasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kl. 1.30—3,30. Kennslukonan var að skýra út fyrir börnunum hvað orðið endur næring þýddi. — Jæja, Tommi minn, sagði hún, þegar pabbi þinn kemur heim á kvöldin, eftir að hafa unn- KYNNIR: PÉTUR PÉTURSSON Aðgöngumiðar í Vesturveri. — Hljóðfærahúsinu og Austurbæjarbíói. daginn (f. h.). 300 en ekki 30. — 1 greininni Hlustað á útvarp, hér í blaðinu ið allan daginn, er hann þreyttur, er það ekki? — Jú. flW JT 0 r Silfurtunglið Opið í kvölrl Hljómsveit RIBA leikur Ókeypis aðgangur SILFURTUNGLIÐ. Útvegum skemmtikrafta. Sími 19611, 19965 og 18457 Porscare Gömlu donsarnir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖED KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson I Aðgöngumiðasala frá kl. 5, simi 2-33-33 CFERDIINIAIMD 7—’ ) n 7— Breytt áætlun T—7 7 \ rar ■ r \y:: ... „ ............................- CopyrigM P. I. B Bo« 6 Cop«nhog>n _Ó2.SQ\ WW9 7 S ^ rtV L) Erlu vitlaus, þelta voru dýrustu netnælonsokkarnir mínir! ★ — Og svo kemur nóttin og hvað 'gerir hann þá? — Ja, það er nú það, sem mamma er alltaf að spyrja hann aS’’ ★ —" Hvenær var Móseg uppi? Það var dauðaþögn í bekknum. — Flettið upp í gamla testa- mentinu, skipaði kennarinn. — Jæja þá, hvenær haldið þiS þá að Móses hafi verið uppi? — Það stendur hérna 4000? sagði Villi litli. — Já, og hvenær var hann þá uppi? — Ég hélt að þetta væri síma- númerið hans, svaraði Villi afsak- andi. ★ — Þykir þér ekkert vænt um mig, mamma? — Jú, drengur minn. — Þú talar aldrei þannig. — Hvernig á ég að tala? — Þú átt alltaf að tala eins og þegar gestir eru.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.