Morgunblaðið - 19.09.1957, Page 19

Morgunblaðið - 19.09.1957, Page 19
#lmmtudag«r 10. sept. 1957 MORGVNBLAÐ1Ð 19 Frá utantör KR-inga: Krislleifur setti persónulegt mel í hverri keppni -1 ísl. met FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN KR, sem 9 talsins fóru til Norðurlanda í keppnisferð, eru komnir heim fyrir nokkru. Frá keppni þeirra á einstökum stöðum hefur nokkuð verið sagt jafnóðum. En blaðið hitti að máli þá Benedikt Jakobsson, þjálfara og fararstjóri, og Þórð B. Sigurðsson, og beindist spjallið að förinni í heild. Góðar móttökur KR-ingar kepptu fyrst í Hals- ingborg í Svíþjóð, síðan í Gauta- borg, þá í Álaborg, í Kaupmanna höfn og síðast í Málmey. Á öllmn stöðunum voru fleiri eða færri hópar erlendra „topp-manna“, allt að 8 hópar á sumum. Móttökur rómuðu þeir félagar, og sögðu að ef hægt væri að kvarta, þá væri það helzt yfir því, hversu íburðurinn var mik- ill. Sviar láta erlenda gesti sína ekkert skorta, en hafa lítið sam- band við þá. Danirnir báru þá á örmum sér og voru innilegri. — Alls staðar var mikill skari á- horfenda að mótunum í 'Svíþjóð, allt upp í 12.000. Þar eru frjáls- íþróttir vinsælastar. Minni er áhugi almennings í Danmörku. Á Kaupmannahafnarmótinu kom inn 501 kr. (dönsk) og fór allt til að greiða kostnað við komu KR-inga. Kristleifur 1000 m hlaupi, 2:29,1, sem er 3. bezti timi íslendings. Eitt Islands- met setti hann í förinni — í 3 km hlaupi. Árangur KR-inga í förinni var þessi: Pétur Rögnvaldsson: 15,1 og síðar 15,2 í 110 m grindahlaupi, 12,14 m í kúluvarpi og 36,53 m í kringlukasti. Guðjón Guðmundsson: 16,2 í 110 m grhl., 11,6, 11,2 og 11,1 í 100 m hlaupi, 55,6 sek. og 54,8 síðar (bezti tími íslendings í ár og 1/10 frá ísl. metinu) í 400 m grhlaupi, 56,1 sek. í 440 yards grhlaupi, 50,0 og síðar 51,8 sek. í 400 m hlaupi. Jón Pétursson: Tvívegis 1,80 m í hástökki. Kristleifur Guðbjörnss.: 3:58,8 í 1500 m hlaupi, 1:56,3 í 800 m hlaupi, 8:38,0 og síðar 8:34,8 (ísl. met) í 3000 m hlaupi og var þá millitími i 2 km 5:41,2, sem er unglingamet. Hann náði 53,9 sek. 400 m hlaupi og 2:29,1 mín. í 1000 m hlaupi. Gunnar Huseby: 15,14, 15,00, 15,95, 15,51 og 15,56 í keppni í kúluvarpi á ýmsum stöðum. — 42,14, 39,11 og 41,36 í kringlu- kastskeppnum. Guðm. Hermannsson: 14,89, 15,21, 15,42 og 14,50 í kúluvarpi og 38,91 og 39,40 í kringlukasti. Svavar Markússon: 1:52,8 og síðar 1:53,1 og 1:53,0 í 800 m hl., 1:53,3 í 880 yarda hlaupi, 3:53.8 og 3:54,7 í 1500 m hlaupi og 4:10,7 (ísl. met) í míluhlaupi. Ingi Þorsteinsson: 17,7 í 110 m grindahlaupi. Þórður B. Sigurðson: 50,81 m í sleggjukasti og síðar í sömu grein 50,54, 50,05 og 49,27 m. Sveit KR náði 3:27,9 i 4x400 m boðhlaupi í Kaupmannahöfn. Svavar Athy glisverðast Þeir félagar sögðu að mílu- hlaup Svavars hefði verið mesti viðburður í þessari för KR-inga Þar seiti Svavar glæsilegt net. En hann gekk nærri sér og hafði ekki að fullu náð sér, fyrr en hópurinn fór heim, en Svavar varð eftir og ætlaði að keppa á fleiri mótum. En ánægjulegast var að fylgj ast með Kristleifi Guðbjörnssyni, þessum unga efnismanni. Hann setti persónulegt met í hverju hlaupi, sigraði í hinu fyrsta eftir hörkukeppni og í hinu síð asta setti hann unglingamet um ísfirðingar rœða 2. deUdarkeppninnar hinn sögulega úrslitaleik VEGNA þéirra blaðaskrifa, sem i orðið hafa vegna úrslitaleiks 2. deildarkeppninnar, vill íþ - nta- bandalag ísfirðinga taka fram eftirfarandi: Í.B.Í., hefur tekið þátt í 2. deild arkeppninni í þau þrjú_ ár st-m hún hefur farið fram. í ár v»r óskað eftir þátttökutilkynningum um miðjan marz og tilkynntu þátttöku á Norður- Austur- og Vestursvæðinu auk ísfirðinga, Siglfirðingar, Skagfirðingar og Neskaupstaður. En er mótið skyldi haldið, gengu úr skaftinu Sigfirðingar og Neskaupstadur, svo að aðeins fór fram einn leik- ur, sem ísfirðingar unnu. á 'S aður svæðinu sigruðu Keflvíkingar. Ur slitaleikur var ákveðinn í Reykja vík laugardaginn 27. júlí kl. 3. ísfirðingar höfðu ætlað sér með flugvél til Reykjavíkur á föstu- dag 26. júlí, en að morgni ia.;s dags var vélin tekin til skoðunar og var reiknað með að hún gæti hafið flugferðir síðar um dagmn. En kl. 7 um kvöldið var floKknum tilkynnt að ekkert yrði úr flug- ferð þann dag og óvíst um fíug daginn _ eftir. Fyrirsjáanlegt var því að ísfirðingar gátu ekki mætt til leiks, ef nota átti flugferð. Var þess því farið á leit að leiknum yrði frestað, fékkst það eftu nokkurt þóf, en aðeins um tvo tíma, eða til kl. 5. Nú var ekki annað til bjargar, en að reyna að komast landleiðina. Var lagt af stað með bát frá ísafirði kl. 9 um kvöldið inn að Arngerðareyri og þar tekinn bíll til Reykjavíkur, var ekið alla nóttina og komið til Reykjavíkur kl. 10 um morgun- inn. Má geta nærri, hvernig pilt- arnir hafa verið upplagðir til að keppa, eftir 13 tíma erfitt íerða- lag ósofnir. Leikurinn fór síðan fram kl. 5 eins og fyrirhugað var og lauk með jafntefli eftir tveggja tíma baráttu. Nú hittist svo vel á að völlur- inn var laus á mánudagskvöld og ákvað þá mótsstjórnin (K.R.R.) að leikurinn skyldi fara fram þann dag. Daginn eftir, er svo leikurinn auglýstur í hádegisútvarpi, en á sama tíma er auglýstur leikur í Njarðvík milli Akureyringa og Keflvíkinga, var það gestaleikur milli þessara bæja. Urðu Ísíirð- ingar sem von var hissa á þessu og spurðust fyrir hjá fon.— nni K.R.R., hverju þetta sætti. Svar- aði formaðurinn því til að mót- stjórn hefði ákveðið úrslitaleik- inn á mánudagskvöld og yrði þeirri ákvörðun ekki breytt nema með samkomulagi milli ísfirðinga og Keflvíkinga. Fyrst á sunnu- dagskvöld hafa Keflvíkingar sam band við ísfirðingana, um mögu- leika á frestun leiksins. ísfirðingar sögðu sem var að þeir hefðu ekki efni á að koma aftur til Reykjavíkur til að keppa, sökum þess að fyrirhuguð var þriggja vikna ferð til Noregs og Danmerkur, en bentu Kefl- víkingum á að f resta heldur gesta leiknum, sem þeir höfðu í hendi sér að gera, ekki sízt þar sem Akureyringar höfðu óskað eftir frestun á þeim leik. Einnig kváð- ust ísfirðingar reiðubúnir að fresta leiknum, ef Keflvíkingar kæmu til ísafjarðar seinna um sumarið og léku leikinn þar. Kefl vikingar kváðust ekki geta tekið ákvörðun um þetta að svo stöddu, en sögðust láta okkur vita dag- inn eftir, kvað þeir aldrei gerðu. Daginn eftir kom varaformaður K.S.Í. til fundar við ísfirðingana, samkvæmt beiðni formanns K.S.Í. Kvað varaformaður það sína persónulegu skoðun, að setja bæri leik í íslandsmóti ofar gestaleikum einstakra félaga, jafnframt bað hann okkur að vera tilbúna að svara því, er á völlinn kæmi um kvöldið og Keflvíkingarnir mættu ekki til leiks, hvort við tækjum stigin, eða hvort við vildum gefa Kefl- víkingum tækifæri til að leika við okkur seinna um sumarið á ísafirði. Klukkan að verða átta um kvöldið mæta ísfirðingarnir úti á velli. Er þangað kemur sjá þeir að völlurinn er ótilhafður, * ttafréttir Bð Ufðll Helsingfors (NTB). — Á^ frjálsíþróttamóti í Ábo 17. sept. sigraði Finninn Vuorisalo bæði Pirie og Derek Ibbotson á 2 ensk um mílum. Vuorisalo háði harða keppni við Pirie og vann á síð- ustu metrunum. Tími hans var 8:38,8 mín sem er nýtt finnskt met. Pirie hljóp á 8:39,0 og Ibbot son hljóp á 8:41,2. í fjórða sæti var Englendingurinn John Disl- ey. í 800 m hlaupi vann Englend- ingurinn Johnson á 1:47,9, en Sal- onen Finnlandi hljóp á 1:48,7. spurðu þeir einn vallarstarfs- mann er þar var hverju þetta sætti, kvað hann hafa verið hringt út á völl og sagt að búið væri að fresta leiknum. Urðum við ísfirðingar sem von var hissa á þessum vinnubrögðum, í sam- bandi við frestun leiksins, þar sem okkur hafði ekkert verið um það tilkynnt. Rétt fyrir kl. 9 þetta sama kvöld kom einn af stjórnarmeðlimum K.S.Í. út á völl og lét okkur vita að formenn K.S.Í. og K.R.R., hefðu í sameiningu ákveðið að fresta leiknum, og að því er hann taldi án þess að hafa haft sam- ráð við sina meðstjórnarmenn. Ísfirðingar höfðu þá beðið tvo daga í Rvík til að leika þenn- an umrædda leik. Engin skýring hefur komið á frestun þessari, hvorki frá K.S.Í., eða K.R.R., en formaður K.S.Í. sendi nokkru síðar einkabréf til Í.B.Í., þar sem hann segist hafa átt þátt í frest- un leiksins til að firra vandræð- um, enda verði þetta mál bezt til lykta leitt með því að Keflvíking ar komi til ísafjarðar síðar í sumar og leiki þar úrslitaleikinn. Nú gerist ekkert í málinu fyrr en í byrjun september, að við förum að spyrjast fyrir um hve- nær leikurinn eigi að fara fram, síðan eiga sér stað símtöl milli formanns Í.B.Í. og ýmissa stjórn- armeðlima K.S.Í. Niðurstaðan á þeim samtölum varð sú að ísfirð- ingar voru fúsir til að leika leik inn hvar sem væri á landinu, ef þeir fengju ferðakostnaðinn greiddan, og síðast er þetta á- réttað miðvikudaginn 11. sept., en þá um kvöldið ætlaði stjórn K.S.Í. að ákveða leikinn. Dag- inn eftir fáum við skeyti frá K. S.Í., þar sem okkur er falið að sjá um leikinn, sem fara eigi fram á laugardag eða sunnudag. Strax og okkur barst skeytið var leikurinn auglýstur og Keflvík- ingum tiikynnt um hann, jafn- framt var þeim bent á heppilegar ferðir m.a. bílferð. En svo heppi- lega vildi til að veður var mjög gott um þessa helgi, þannig að ICeflvíkingum var í lófa lagið að koma með flugvél vestur, ef þeir hefðu haft vilja til að mæta til leiks. Málin standa því þannig, að ísfirðingar eru búnir að mæta tvisvar sinnum til leiks, án þess að Keflvíkingar hafi látið sjá sig. ísafirði, 16. sept. 1957. íþróttabandalag ísfirðinga. Ráðamenn ensku deildakeppn- innar hafa sett fram tillögur til breytinga á sviði fjármála deild- anna. Þessar breytingar þýða aukin laun fyrir knattspyrnu- mennina. Fá þeir auknar prósent ur af upphæðum sem félögin kaupa leikmennina fyrir og auk þess hærri upphæðir þegar þeir fara inn á atvinnubrautina. Til- gangurinn með þessum breyting- um er sá, að koma í veg fyrir peningagreiðslur „undir borðið“ sem fram hafa farið. Eftir nýju reglunum skal lægsta kaup atvinnumanns, hversu gamall sem hann er vera 1040 sterlingspund á ári fyrir utan aukagreiðslur fyrir hvern leik, sem þeir leika. | Vilhjálmur annar í langstökki í Búkarest í BLAÐINU í gær var frá því skýrt að Hilmar Þorbjörns- son hefði sigrað í 200 m hlaupi á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Búkarest. Var sú fregn frá NTB í Oslo. í gær barst FRl skeyti frá ísl. flokknum, þar sem sagði ennfremur að Vilhjálmur hefði orðið annar í langstökki — stökk 7,20 metra. í skeytinu sagði ennfremur: Góð líðan — góð ferð. Kveðj- ur. I. O. G. T. St. Frón nf. 227 Fundur í kvöld á Fríkirkjuvegi kl. 8,30. Rætt um vetrarstarfið. Sagðar ferðasögur o. fl. Kaffi eftir fund. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Hag- nefndaratriði annast br. Stór- templar B. Bjarklind. Félagar eru beðnir að fjölsækja. — Æ.t. Maðurinn minn GUÐJÓN EYLEIFSSON andaðist á Landsspítalanum 16. september. Jarðarförin ákveðin síðar. Stefanía Guðjónsdóttir og börn. r Móðir okkar GUÐRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 20. sept. kl. 1,30 e. h. Þeim, sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á minningarsjóð Hvítabandsins. Elín Jósefsdóttir, Jakobína Jósefsdóttir, Guðm. Vignir Jósefsson, Magnús Jósefsson. Faðir okkar JÚLÍUS GUÐBRANDSSON andaðist á Landakotsspítalanum 9. þessa mánaðar. Jarðarförin hefir farið fram í kyrrþey, eftir ósk hins látna. ■* Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Fríða Júlíusdóttir Wobbi. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi MAGNÚS VIGFÚSSON fulltrúi, Kvisthaga 3, verður jarðsunginn frá Neskirkju föstudaginn 20. september klukkan 3 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Ragnheiður Guðbrandsdóttir, Gróa Magnúsdóttir, Jónas Sigurðsson, Þorbjörg Daníelsdóttir, Þórarinn Sigurðsson, og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.