Morgunblaðið - 21.11.1957, Blaðsíða 4
4
MORCVVBT 4Ð1D
Fimmtudagur 21. nóv. 1957
1 dag er 325. dagur ársins.
Fimmtudagur 21. •óvember.
Árdegisflæði kl. 4,45.
Síðdegisflæði kl. 17,01.
Slysavarðstofa Key*'javíkur 1
Heilsuverndarstöðinni er opin ali
an sólarhnnginn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Simi 15030.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki, sími 24047. Lyfjabúðin Ið-
unn, Laugavegs-apótek og Reykja-
víkur-apótek eru opin daglega til
kL 7, nema á laugardögum til kl.
4. — Ennfremur eru Holts-apó-
tek, Apótek Austurbæjar og Vest
urbaejar-apótek opin daglega til kl.
8. nema á' laugardögum til kl. 4.
Þrjú síðast talin apótek eru öll
opin á sunnudögum milli kl_ 1 og 4
(larðs-apólek, Hólnigarði 34, il
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 18—16. Sím. 34006.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
i frá Þórshöfn og Ingþór Haralds
son, skrifstomumaður. — Heimili
þeirra verður að Snorrabraut 22.
Nýlega voru gefin saman £
hjónaband í Akraneskirkju af
séra Jóni M. Guðjónssyni ungfrú
Iðunn Elíasdóttir, Heiðarbraut
9 og Jón Leósson, netagerðarmað
ur frá Siglufirði. Heimili þeirra
verður að Heiðarbraut 9.
16. nóvember voru gefin saman
í hjónaband, Vilborg Jónatansdótt
ir og Nikulás Magnússon, Grett-
isgötu 78, Reykjavik.
Hjönaefni
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína Ásta Björnsdóttir
(Kristjánssonar, fyrrv. alþ.m.),
Kópaskeri og Björn Benediktsson
(Björnssonar, bónda), Snæfells-
haga, Öxarfirði.
IBBI Skipin
Hafnarf jarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kL 9—16 og 19—2L Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21, laugardaga
kl. 9—16 og helga daga frá 13—
16. — Næturlæknir er Hrafnkell
Helgason.
Hafnarf jörður: — Næturlækn-
ir er Kristján Jóhannesson, aími
50056. —
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. Næt
urlæknir er Stefán Guðnason.
I.O.O.F. 5 = 1381121814 = Sp.kv.
0 Helgafell 595711227 — IV/V
— 2.
|££1 Brúókaup
Sl. sunnudag voru gefin saman
í hjónaband Þorbjörg Daníelsdótt
Eimskipafclag Island. h. f.: -
Dettifoss fór frá Flateyri í gær-
dag 20. þ.m. til Reykjavíkur. —
Fjallfoss fer frá Rotterdam 21.
þ.m. til Antwerpen, Hull og Rvík-
ur. Goðafoss fór frá New York 18.
þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór
frá Leith 19. þ.m. til Reykjavikur.
Lagarfoss kom til Warnemunde
15. þ.m., fer þaðan til Hamborgar
og Reykjavíkur. Reykjafoss vænt-
anlegur til Raufarhafnar í gær-
dag. Tröllafoss fór frá New York
13. þ.m. til Reykjavíkur. Tungu-
foss kom til Gdynia 19. þ.m., fer
þaðan til Kaupmannahainar og
Reykjavíkur. Drangajökull vænt-
anlegur til Rvíkur írdegis í dag.
Skipadeila S.Í.S.: — Hvassafell
er í Kiel. Arnarfell fór 18. þ.m.
frá Reykjavík áleiðis til St. Johns
og New York. Jökulfell losar á
Norð-Austurlandi. Dísarfell kemur
tíl Rendsburg á morgun. Litlafell
er á leið til Reykjavíkur. Helga-
fell lestar á Norðurlandshöfnum.
VeStiragastofa til leigu
ásamt áhöldum og fleiru. — Upplýsingar gefur
Konráð Ó. Sævaldsson, sími 3-3465.
-------------- .
VERJIÐ TEWIMIJR YÐAR
SKEMMDUM
og ldtið
ekki
holui myndast
Farið reglulega til tannlæknis og spyrjið hann um
Nýtt „SUPER" AMM-I-DENT
með hinu undraverða FLUORIDE
s__________________________________>
Það er mjög algengt að menn lendi í sjálfheldu, þegar þeir
eru að príla í fjöllunum við Tamarama nálægt Sidney í Ástralíu.
Lögreglan þar hefir því orðið að stofna sérstaka björgunar-
sveit, sem hefir það verkefni með höndum að liðsinna þeim,
sem færzt hafa of mikið í fang. Hér á myndinni sést lögreglu-
þjónn með 14 ára drengsnáða á bakinu.
Hamrafell fór 13. þ.m. frá Reykja
vík á leið til Batumi.
Flugvélar
hvatir. Þessu frurastæðasta og 6-
mannlegasta gefur áfengisneyzlan
lausan tauminn. ölvaður hættir
maðurinn að vera maður. — Um-
dæmisstúkan.
1 Kanadadollar .... — 16,86
100 danskar kr.........— 236,30
100 norskar kr........— 228,50
100 sænskar kr. ......—315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 Gyllini ...........— 431,10
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur .............— 26,02
Læknar fjarverandi
Garðar Guðjónsson, óákveðið.
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Söfn
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4 þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Listasafn Einars Jónssonar verð
ui opið 1. október—15. des, á mið-
vikudögum og sunnudögum kl. 1,30
—3,30.
Lislasafn ríkisins. Opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þríðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15
Bæjarbókasatn Reykjavíkur,
Þingholtsstrætí 29A, sími 12308.
Útlán opið virka dage kl. 2—10,
laugardaga 2 —7 Lesstofa optn
kL 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5—7. Lesstofai. kl. 2—7
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga, mið’ikadaga og föstudaga
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op-
ið virka daga nema laugardaga,
kL 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
Hvað kostar undir bréíin?
Flugfélag íslands h.f.: — Milli-
landaflug: Gullfaxi er væntanieg-
ur til Reykjavíkur kl. 16,10 í dag
frá Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló. Flug"élin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08,00 i
fyrramálið. — Innanlandsflug: I
dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egils-
staða, Isafjarðar, Kópaskers, Patr
eksfjarðar og Vestmannaeyja. —
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar, —
Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
LoftleiSir h.f.: — Saga er vænt
anleg til Reykjavíkur kl. 18,30 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló. Fer til New York kl. 20,00.
HgFélagsstörf
EHAheit&samskot
Sólheinuidreiigurmn afh, Mbl.:
H. B. krónur 10,00.
• Gengið •
Gullverð ísL krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1
1—20 grömm.
Innanbæjar ................. 1,50
Út á land.................... 1,75
Sjópóstur til útlanda ...... 1,75
Evrópa — Flugpóstur:
Danmörk ......... 2,55
Noregur ......... 2.55
Sviþjóð ........ 2,55
Finnland ........ 3.00
Þýzkaland ....... 3,00
Bretland ........ 2,45
FTafckland ...... 3,00
írland .......... 2,65
Skotfélag Reykjavíkur heldur
aðalfund sinn í kvöld kl. 8,30, í
Skátaheimilinu.
Ymislegt
OrS lífsins: — Og er hann aft-
ur leiðir hinn frumgetna inn í
heimsbyggðina, segi/r hann: Og
allir englar Guðs skulu tilbiðja
hann. (Hebr. 1, 6).
Listamannaklúbburinn í bað-
stofu Naustsins er opin öll mið-
vikudagskvöld.
Árþúsunda þróun og mennta-
iðkun hefur veitt manninum and-
legan þroska til þess að leggja
taum við dýrslegar og frumstæðar
— Hvernig hreyfir broddgöltur
inn sig?
— Varlega, ákaflega varlega.
★
— Er þetta góður hundur sem
þú ert meö, og vel ættaður?
— Já, ákaflega vel ættaður.
Maðurinn, sem átti föður hans,
var greifi, en móðir hans varð
undir Rolls Royce-bíl og drapst.
★
— Hvað viljið þér fá fyrir
þessa gömlu kerru, sem þér kall-
ið bíl?
— Ég var að hugsa urn 20 þús-
und.
— Er bíllinn þá í sæmilega góðu
lagi?
— Nei, það vantar náttúrlega
margt í hann, til dæmis vélina.
Lokaðirðu köttinn úti, Edmundf
FERDIIM AIMD
IMútíma tækni
★
Tvær filmstjörnur í Hollywood
ræddust við í kokteii-boði.
— Ég er að hugsa um að fartt
að gifta mig.
— Jæja, og manni hverrar?
★
— Þetta leikrit verður aldrei
vinsælt.
— Hvers vegna ekki?
— Ég sá, að þegar fólkið kom
út eftir frumsýninguna, þá gengu
mjög margir í svefni.
★
— Er það nú ekki ergilegt,
sagði leigjandinn, að maður getur
ekki einu sinni fengið sér nýtt
baðkar, án þess að húseigandinn
fari að leggja sig í það?