Morgunblaðið - 21.11.1957, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.11.1957, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 21. nóv. 1957 MORCVISBL AÐIÐ 1T Ný stnlsetningaroiðabók iyrir barna- og gagniræðosbóla RÍKISÚTGÁFA námsbóka hefur gefið út nýja stafsetningarorSa- bók eftir Árna Þórðarson skóla- stjóra og Gunnar Guðmundsson, yfirkennara. Bókin, sem er 192 bls., er einkuna ætluð barna- og gagnfræðaskólum, og að sjálf- sögðu öðrum hliðstæðum fram- haldsskólum. Hún er með nokkuð öðru sniði en tíðkazt hefur um orðabækur. í bókinni eru all- mörg beygingardæmi, það er orð, sem notuð eru sem dæmi um fjöl- mörg önnur orð, er beygjast á líkan hátt. í bókinni er svo oft vísað til beygingardæmanna. Höf undar skýra sérstaklega í for- mála, hvernig nota skuli beyg- ingardæmin. Langflestar algengar sagnir í miðmynd eru í bókinni og beygð- ar þannig, að fram koma flestar beygingarmyndir, sem ritaðar eru með z, og aðrar vandritaðar end- ingar. Er þess vænzt, að þetta komi nemendum framhaldsskóla og öðrum, er við skriftir vinna, að góðum notum. Miðmyndarsagn irnar eru með smáu letri, svo að þeir, sem vilja, eiga auðvelt með að sneiða hjá þeim. Til nýmæla má einnig telja, að í bókinni eru milii 600 og 700 mannanöfn og sýndar af þeim ósamhljóða fallmyndir. Mun mörgum þykja það handhægt, því að beyging ýmissa manna- Brezk-fjýzk sam- v’mna um vopna- framleiðslu LONDON 16. nóvember — Full- víst er, að leynilegar viðræður hafa að undanförnu átt sér stað í London milli fulltrúa brezku stjórnarinnar og v-þýzku stjórn- arinmar um samvinnu landanna í smíði ýmissa varnarvopna. Talið er, að í bígerð só að gera sam- komulag milli landanna um sam- eiginlega framleiðslu eldflauga, fjarstýrðra skeyta til árása á óvinaflugskeyti og ’ orrustuþota. nafna reynist oft vandmeðfarin. — Aftast í bókinni eru yfir 700 vandrituð bæja- og staðanöfn. Alls munu vera í bókinni nálægt 12000 orð, auk beyginga þeirra. Meðal kennara mun það hafa verið nokkuð rætt, að með al- mennri notkun stafsetningarorða- bókar kunni að mega fara að einhverju leyti nýjar leiðir í staf setningarkennslu. Auk þess kem- ur það flestum vel, þegar flóknar ritreglur eru grafnar og gleymd- ar, að hafa lært rækilega í skóla að nota stafsetningarorðabók. — Prentun bókarinnar annaðist Víkingsprent. herbifreið með framdrifi og spili til sölu. — Upplýsingar í síma 34333 og 34033 næstu daga. Átthagafélag Akraness Spilum í kvöld kl. 8,30 í Silfurtunglinu Skemmtiatriði og dans til klukkan 1 Hljómsveit Riba. — Mætið vel. Stjórnin. MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 5 DAGLEGA MYREVKT URVALS HAIMGIKJOT Létt reykt — Létt saltað Keykjavík Sínii 11249 ^ceit nú i öííum matvörubú&u m Til sölu Ný bifreið, Fíat 1400 til sýnis næstu daga á Selfossi. Snorri Ámason, lögfr. Selfossi Takið effir! Sem nýtt úrvals trommusett og kontrabassi til sölu. Hagstætt verð. — Upplýsingar í síma 14430 til kl. 5 e.h. í dag og næstu daga. Auglýsing Til atvinnurekenda varðandi launauppgjöf vegna fólks á skyldusparnaðaraldri: Með skírskotun til laga um húsnæðismálastofn un, byggingarsjóð ríkisins, sparnað til íbúðarbygg- inga o. fl., er gengu í gildi 1. júní 1957, er hérmeð lagt fyrir alla atvinnurekendur, svo og aðra er laun greiða, að þeir gefi upp laun þeirra er þessi lög taka til (þ.e. fólk á aldrinum 16—25 ára) í tvennu lagi, þ.e. frá 1/1—31/5 og hinsvegar frá 1/6—31/12 1957, svo unnt sé að ákveða fjárhæð þá, er skyldu- sparnaður reiknast af. Reglugerð um lög þessi er til útbýtingar á Skatt- stofu Reykjavíkur. Skattstjórinn í Reykjavík. Ódýrar Karlmannabomsur Ur gúmmí með rennilás Verð kr. 86,00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.