Morgunblaðið - 21.11.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.11.1957, Blaðsíða 1
20 síður Nato-samskot vinstri stjór narinnar: Málgögn Framsóknar og Alþýðu flokksins afneita þeim ekki Ágreiningur innan NATO um breytni í hervörnum ny- LUNDÚNUM, 20. nóv. — Stjórn- málafréttaritarar hér í borg, segja, að allt bendi til þess, að Bandaríkjamenn og Bretar hafi Kommúnisfablaðið kveður þau „tilhæfulausan uppspuna' Viðurkennir þó að tvö Natoríki hafi lofað smálánum ! „ÞjóðvUjinrí' lofar hersetu út „yfir- standandi kjörtimabir VIÐBRÖGÐ stjórnarflokkanna gagnvart frásögn Mbl. af tilraun urn vinstri stjórnarinnar til þess að fá lánsfé með samskotum meðal þjóða Atlantshafsbandalagsins eru í gær nokkuð með misjöfnum hætti. Blað fjármálaráðherrans skýrir frá því, að „eins og fjár- málaráðherrann hafi lýst yfir við mörg tækifæri sé unnið að því að útvega lán“ erlendis. Segir blaðið að ráðherrann hafi „tekið fram, að hann vænti þess að árangur yrði af þessum umleitunum fyrir árslok". Blað fjármálaráðherrans ber hvergi til baka þær upp- lýsingar Morgunblaðsins, að samskota hafi verið leitað meðal þjóða Atlantshafsbandalagsins í lánsfé handa íslend- ingum. Þvert á móti staðfestir það þser, enda þótt það hefji upp sinn gamla són um að „stjórnarandstaðan reyni enn að spilla áliti og lánstrausti Iandsins“. En í næstu línu talar hiaðið hiklaust um „eðlilegar umleitanir um lánsfé“, sem Morgunblaðið sé svo ókurteist að kalla „betl“ og „samskot". „Tilhæfulaus uppspuni-“ «r- „Sigur Breta yfir vetninu rr LUNDÚNUM, 20. nóv. — Brezkir vísindamenn hafa stigið fyrsta sporið í þá átt að beizla hina gífurlegu orku vetnissprengj- unnar í þágu friðarins. Frá þessu var skýrt í Lundúnum nú um helgina. Vísindamenn i kjarn- orukstöðinni í Harweli hafa stað- fest þetta. Af opinberri hálfu hefur þetta þó ekki verið staðfest og segja talsnrenn stjórnarinnar, að ekki sé hægt að segja um það með fullri vissu, hvort tilraunir í þessa átt hafi heppnazt. Eitt dagblaðanna segir, að Mac millan muni skýra frá „sigri Breta yfir vetninu" þegar hið rétta augnablik kemur, þ. e. a. s. þegar Eisenhower Bandaríkjafor- seti hefur farið þess á leit við Bandaríkjaþing, að stjórn hans verði leyft að skýra Bretum frá leyndarmálum í sambandi við kjarnorkuna. Fréttin um sigur Breta mun sannfæra bandaríska stjórnmálamenn um það, að ábatasamt geti orðið fyrir Banda ríkjamenn að skiptast á kjarn- orkuleyndarmálum við Breta. Asíuflensan í Japan TÓKÍÓ, 20. nóvember. — Eins og skýrt hefur verið frá í frétt- um, gengur önnur inflúenzu- bylgjan yfir Japan um þessar mundir. Samkvæmt síðustu fregn um hafa 4 milljónir manna feng- ið veikina í þessari „umferð“, þar af um 337 þúsund börn. Meðal þeirra, sem veizkt hafa, er yfir- maður stofnunar þeirrar, sem sér um bólusetningu við veikinni. — Sum blaðanna segja, að 67 menn hafi látizt, en önnur, að fórnar- dýr veikinnar séu orðin 92. í hyggju að fá því framgengt, að NATO-herirnir verði knýttir saman sterkari böndum, þó á þann veg að herir einstakra ríkja gegni ákveðnu hlutverki í vörn- um bandalagsins. Jafnframt segja fréttamennirnir, að Frakkar hafi gagnrýnt nýbreytnina með hörð- um orðum og sagt, að hún eigi að tryggja herum tveggja fyrr- nefndra ríkja áhrifastöðu innan bandalagsins. Landvarnaráðherra Frakka, Delmas, ræddi málið í dag við Strauss, landvarnaráðherra Vest- ur-Þjóðverja, og herma fregnir, að þeir hafi verið sammála um að koma áætlun Breta og Banda- ríkjamanna fyrir kattarnef. Einn ig hafi ítalska stjórnin svipaða afstöðu til málsins. Stjórnir þess- ara þriggja ríkja eru t.d. sammála um það, að ekki komi til mála að samþykkja nein nýmæli, sem fela það í sér, að Bretar og Banda ríkjamenn verði einráðir um notkun kjarnorku- og vetnis- vopna. Hafa ekki lægt öldurnar Rússar veita Egyptum 700 millj. rúblna einoJiagsaðsteð Nasser gekk nauBugur til leiks, segja fréttir frá Beirut Blaði kommúnista þykir það bersýnilega ljótt afspurnar, að vinstri stjórnin skuli hafa leitað fyrir sér um samskot í lán handa íslendingum meðal Nato- þjóða. Segir „Þjóðviljinn“ að „allt sé þetta tilhæfulaus upp- spuni------málið hafi ekki borið á góma innan ríkisstjórnarinnar, aukinheldur meir“. Er þessi yfir- lýsing kommúnistablaðsins í beinni mótsögn við ummæli Tímans, málgagns fjármálaráð- herrans. Virðist vinstri höndin ekki vita hvað hin hægri aðhefst innan ríkisstjórnarinnar. Þrátt fyrir það, að blað komm- únista tekur þvert fyrir að sam- skot á vegum Natoþjóða hafi borið á góma innan ríkisstjórn- arinnar segir blaðið frá því að ríkisstjórnin hafi verið „að leita fyrir sér um lán eftir venjuleg- um viðskiptaleiðum". Kemst það síðan að orði á KAIRÓ, 20. nóv. — Arabísk fréttastofa, sem kölluð er „hálfopinber“ í skeytum frá NTB, skýrði frá því í dag, að Rússar hefðu tilkynnt egyzku stjórninni, að þeir væru fúsir að veita Egyptum 700 millj. rúblna efnahagsaðstoð. Meðal stjórnarerindreka í Beirut er því haldið fram, að Egyptar hafi nú fetað í fótspor Sýrlendinga og þegið mikla efna- hagsaðstoð frá Sovétríkjunum. hafi byrjað með hernaðaraðstoð og endað með efnahagsaðstoð. í Beirut eru menn einnig þeirrar skoðunar, að Nasser forseti hafi gengið nauðugur til þessa leiks og litið efnahagsaðstoð frá Sovét ríkjunum hornauga. Hann hafi alltaf haft von um, að Banda- ríkjamenn mundu veita Egyptum efnahagsaðstoð til að virkja As- wan, en sú von hafi brugðizt. Þegar aðalbankastjóri Alþjóða- bankans, Eugene Black, kom til Kairóar fyrir skömmu, hélt Nass er, að hann mundi bjóða Eg- yptum efnahagsaðstoð, en sú von fór einnig út um þúfur. Rússneskir sérfræðhigar Samkvæmt fréttum AFP frá Beirut er enn óvíst, til hvers Eg- yptar munu nota Sovétlánið, en á næstunni eru væntanlegir rúss- neskir séri'ræðingar á ýmsum sviðum og eiga þeir að „koma atvinnulífi landsmanna í réttar skorður". Þykir sennilegast, að gerð verði fimm ára áætlun um uppbyggíngu í Egyptalandi, en gert er ráð fyrir, að lánin verði veitt á næstu 12 árum. Samning- ur um lántöku þessa mun hafa verið undirritaður í Moskvu, á meðan egypzki hermálaráðherr- ann, Abdel Hakim Amer, hers- höfðingi, dvaldist þar. Aðstoð frá Bandaríkjunum Bandaríska utanríkisráðuneyt- ið staðfesti í dag orðróm þess- efnis, að Bandaríkjamenn hefðu veitt Egyptum 600 þús. dollara lán til endurreisnar í ladinu, eins og komizt var að orði. Hoana minml íKöln ÞÝZK-íslenzka félagið í Köln efndi til minningarhátíðar um Jón Sveinsson (Nonna) á hundrað ára afmæli hans s.l. föstudags- kvöld og laugardag. Eins-og kunn ugt er, lézt Nonni í Köln 1944. Dr. Johann Langfeldt bóka- vörður ræddi á föstudagskvöldið um verk Nonna og ævi. Minntist hann m.a. á það, hve mikinn hljómgrunn sögur hans hefðu fengið hjá þýzkri æsku, sem læsi þær og virti. Ennfremur hve Jón Sveinsson hefði tekizt vel að lýsa æskustöðvunum og áhrifin að heiman hefðu verið honum gott veganesti. Þá gat hann þess, að Nonni hefði komið til Kölnar 1942, þar sem hann lézt í sjúkra húsi eftir erfiða legu tveimur árum síðar. Loks minnti fyrir- lesarinn á, að íslenzka bókasafnið í Köln væri annað stærsta á meg- inlandinu. — Sendiherra íslands í Bonn, Helgi Briem, var við- staddur minningarhátíðina, að því er þýzk blöð herma. Á laugardag var lagður blóm- sveigur á leiði Nonna frá „Zonta- blúbbnum á Akureyri". Leiðið er í Melatenkirkjugarðinum. Á kransinum var slaufa með ís- lenzku fánalitunum. pessa íeio: Tvö Natoríki vilja lána Nasser hræddur „Vitað er að möguleikar eru á Þeir benda á, að samband Framh. á bls. 18 beggja landanna við Sovétríkin Tekst Saari að mynda stjórn í Finnlandi? Kekkonen snýr sér til Þjóðflokksins Helsingfors, 20. nóv. ISENNILEGT þykir, að forseti Finnlands feli formanni Þjóðflokks- ins, Eino Saari, að gera tilraun til stjórnarmyndunar. Saari er um þessar mundir í Rómaborg. Stjórnmálamenn í Helsingfors eru þeirrar skoðunar, að ekki sé fráleitt, að Saari geti myndað nýja stjórn í Finnlandi, en sem kunnugt er, hefur verið stjórnarkreppa í landinu í fimm undanfarar vikur. Minnihlutastjórn? Kekkonen forseti hefur spurt Þjóö'flokkinn, hvort hann fallist ekki á, að Saari reyni stjórnar- myndun, og hefur hann fengið jákvætt svar úr þeim herbúðum. Ef Saari tekst stjórnarmyndunin, þykir sennilegt, að um verði að ræða minnihlutastjórn Bænda- flokksins og Þjóðflokksins. I kemur til greina, að svonefndi Skog-armur innan Jafnaða mannaflokksins eigi einnig aðii að stjórninni. ★ ★ Seint í gærkvöldi tilkynn Saari, að hann mundi taka að s< að reyna að mynda stjórn. WASHINGTON, 20. nóv. — Fund ir Pineaus, utanríkisráðherra Frakka, og Dulles, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, hafa ekki dregið út spennunni, sem varð, þegar stjórnir Breta og Banda- ríkjamanna ákváðu að senda vopn til Túnis. Fréttaritari Reuters í París, Harold King, símar, að viðræður utanríkisráð- herranna hafi ekki enn lægt öld- urnar, sem risið hafa í Frakk- landi út af vopnasendingunni. Áður en viðsjár urðu með þess- um löndum út af vopnasölunni, hafði Macmillan tilkynnt, að hann mundi fara til Parísar að ræða við Gaillard, forsætisráð- herra, um viðræður þeirra Eisen- howers í Washington. Bíðan nú stjórnmálamenn þessa fundar með óþreyju. 14 í viðhót Afvopnunarnefndina NEW York, 20. nóv. — Á Alls- herjarþinginu í gærkvöldi var samþykkt tillaga þess efnis, að bætt verði 14 ríkjum í Afvopn- unarnefndina. Ríkin eru þessi: Argentína, Ástralía, Belgía, Brasi lía, Burma, Tékkóslóvakía Egypta land Indland, Ítalía, Mexikó, Noregur Pólland, Túnis og Júgó- slavía. — Yfirgnæfandi meiri- hluti samþykkti tillöguna, en kommúnistaríkin lögðust gegn henni. Tillagan var flutt af fulltrúum Kanda, Indlands, Japans, Svíþjóð ar og Paraguay.Júgóslavneksi full trúinn stóð einnig að tillögunni, þangað til Rússar lýstu yfir and- stöðu sinni við hana. „Tómið44 er ekki tómi MOSKVU, 20. nóv. — Rússneskir geimvísindamenn segja, að Sput- nik-tilraunirnar hafi sýnt, að geimurinn er ekki „tóm“, eins og álitið hefur verið, heldur gerður úr tiltölulega þéttu efni. Hver fersentimetri inniheldur mörg þúsund gasagnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.