Morgunblaðið - 21.11.1957, Blaðsíða 7
Timmtudaffur 21. nóv. 1957
MORGVNBLABIÐ
7
TIL SÖLU
Enskur arinn (Bell) til sölu.
Verð 2.000,00. — Uppiýs-
ingar í síma 34206.
ísskápur
Bafha-ísskápur til sölu. Verð
kr. 2.000,00. — Upplýsing-
ar í síma 19571.
Húsmæður
Hef nú aftur ’ ina marg eft
irspurðu telpukjóla. Þið,
sem hafið jíantað, komið sem
fyrst. Upplýsingar frá 2 til
6 á Sólvallagötu 60, niðri.
(Inng. frá Vesturvallag.).
Vantar íbúð
meö baöi
Ein fullorðin kona, reglu-
söm, í heimili, með 7 ára
telpu. — Sími 16331.
Ráöskona óskast
nú strax, á aldrinum 25—
40 ára. Þær sem vildu sinna
þessu, sendi nöfn til blaðs-
ins merkt: „G. K. — 3343“,
fyrir sunnudag.
Ódýr
Cretonne-efni
GARDÍNUBÚÐIN
Laugavegi 28.
(Gengið inn um undirgang-
Inn). —
VAXDÚKUR
plastefni.
gakdínubCðin
Laugavegi 28.
(Gengið inn um undirgang-
inn). —
írá Bifrciðasölunni
Njálsgötu 40
Studebaker, 2ja dyra,
smíðaár 1947. Söluverð
35 þús. Utb. 20 þús.
Ford Consul 1953. Verð kr.
70 þús.
Chevrolet ’47. Verð 40 þús.
Útb. 20 þúsum' Skipti á
jeppa hugsanleg.
Austin 10 ’47, í mjög góðu
standi.
Si.nl 11420.
TIL SÖLU
eru tvær lítið notaðar
dragtir (svört og grá). Einn
ig dökkblá herraföt. Upplýs
ingar í síma 12817.
IBÚÐ
1—2 herb. og eldthús óskast.
Tvennt í heimili. Tilboð
sendist Mbh, merkt: „Sem
fyiat — 3346“.
Vesturbœingar
— Melabúar
Vantar húsnæði fyrir rak-
arastofu. Góður bílskúr, vel
staðsettur, kemur til greina.
Tilboð sendist til afgr. Mbl.
merkt: „Rakarastofa —
3347“, fyrír þriðjudag.
Prjónavél
nr. 10, til sölu. Skifti á gróf
ari vél koma til greina. —
Upplýsingar í síma 14959.
Boröstofuskápur
svefnsófi og sófaborð, til
sölu, ódýrt. — Dunhaga 13,
1. hæð, til hægri.
KEFLAVÍK
Ameríkana vantar íbúð í
Keflavík, 3 herb. — Uppl. í
síma 3115, Keflavíkurflug-
velli. —
Ráöskona
Þýzk stúlka, sem talar ís-
lenzku, óskar eftir ráðskonu
stöðu á góðu heimili. Vön
húshaldi og matarlagningu,
er með barn í fjórða ári. —
Sími 22756.
Seljum i dag
og næstu daga, lítið gallaða
kven og karlmannaskó
Mjög ódýrt.
Önnumst
andlits-, hár- og handsnyrt-
ingu. Eyðum flösu og tök-
um til meðferðar of þurrt
hár. —
Snyrting
Frakkast. 6A, sími 23429.
Húshjálp —
Ráðskonustaða
gegn lítilli íbúð eða her-
bergi, miðaldra kona með
bam. Sími 22934 kl. 7—9 í
kvöld og næstu kvöld.
Þ Ý Z K
BarnanœrfÖt
náttföt, náttkjólar.
Góð vara.
Otympfo
Laugavegi 26.
NoLað
PÍANÓ
til sölu.
Hljóðfæra vinmmtofan
HARMONIA
Laufásv. 18. Sími 14156.
Sófasett
Sem nýtt sófasett með
grænu nælon-ullar áklæði til
sölu. Sófinn er jafnframt
svefnsófi. Upplýsingar á
Snorrabraut 52, III. hæð,
eftir kl. 7 í kvöld.
Valleraðir
brjóstahaldarar
Allar gtærðir, margar gerðir
Oíympia
Laugavegi 26.
Stúlka óskast
Heimilishjálpin á Selfossi
óskar eftir stúlku. — Upp-
lýsingar í símum 65 eða 66.
SABA
Sem nýr útvarpsgrammó-
fónn til sö' u. — Upplýsing-
ar í síma 23357.
Sauma kjóla
sníð, þræði, sauma. — Helga
Haralds og Þóra Halldórs-
dóttir. — Sækið kjóla sem
eru í saum. Áður Njálsgötu
73, nú Mávahlíð 22. — Sími
14592. —
Volkswagen '58
Alveg nýr úr verksmiðjunni
til sölu í dag.
Aðal BlLASALAN
Aðalstræti 16.
Sími: 3-24-54.
Byggingarlóö
Til sölu er eignarlóð á Sel-
tjarnarnesi. Tilboð sendist
afgr. Mbl., merkt: „Lóð —
3352“, fyrir 27. nóv.
KEFLAVÍK
Herbergi og eldhús til leigu.
Aðeins tvennt í heimili kem-
ur til grcina. Tilboð sendist
afgr. Mbl. í Keflavík, fyrir
24. þ.m., merkt: „1150“.
Leiyufrítt húsnæði
Sá, sem getur útvegað 35
þús. króna lán til 4 eða 5
ára, með venjulegum banka
vöxtum, getur snemma á
næsta ári fengið leigufrítt
til tveggja ára 1 herbergi
og eldunarpláss - nýju húsi
á góðum stað í bænum. Að-
gangur að þvottahusi o. fl.
gæti fylgt. Tilb. merkt: —
„Gott húsnæði — 3350“,
leggist inn á afgr.. blaðsins.
HJÓLBARÐAR
900x20
450x19 Ferguson
700x17
450x17
1050x16
900x16
600x16
550x16
500x16
670x15
640x15
600x15
590x15
640x13
900x13
Dunlop umboðið
Baröinn h.f.
Skúlag. 40. Sími 14131.
(Við hliðina á Hörpu).
IBUÐ
Iveggja til þriggja herbergja
óskast. — Upplýsingar í
síma 24178.
Nú geta allir
eignast bil
Hagkvæmastir að kaupa
mína. — M.a. bjóðum vér:
6 manna bíla:
Chevrolet ’41, ’46, ’47, ’48,
’49, ’52, ’53, ’54, ’55, 57.
Ford ’41, ’42, ’46, ’47, ’49,
’50, ’53, ’55, ’56.
Dodge ’40, ’41, ’42, ’46, ’47,
’50, ’55.
Plymouth ’41, ’47, ’50, ’55.
Buick ’41, ’42, ’47, ’49, ’50,
’52, ’53, ’55, ’56.
Pontiac ’41, ’47, ’52.
Hudson ’46, ’47.
Nash ’42, ’47.
4ra manna:
Volkswagen ’53, ’55, ’56, ’57.
Ford ’42, *46, ’47, ’48, ’53,
’55, ’57.
Austin ’41, ’42, ’46, ’47, ’52,
’53, ’54.
Opel Caravan ’55, ’56.
Opel Record ’55, ’56.
Skoda ’55, ’56, ’57.
Moskwitz ’55, ’57.
Morris ’46, ’47.
Renault ’46, 47.
Citroen ’47.
Jeooar:
Willýs ’42, ’46, ’47, ’53, ’54.
Ford ’42, ’46, ’52.
Rússajeppar ’55, ’56.
VÖrubílar :
Ford ’41, ’46, ’47, ’53.
Chevrolet ’41, ’42, ’46, ’47,
’48, ’53.
Dodge ’42, ’46, ’47, ’54.
Dieselbílar af flestum gerð-
um. —
Athugið: Greiðsluskilmálar
við allra hæfi. Hjá okkur
fáið þér bílinn, setn yður
líkar. —
Bifre’öasalan
Bókhlöðust. 7. Sími 19168.
BÍLLIINSN
Garöastræti 6
Sími: 18-8-33
Morris Oxford '55
Austin A-70 ’54
Oidsmobile ’53
Ford ’47
Chevrolet ’55 (two ten)
/ itin ’45, sen-diferðabíll
(á stöð)
Chevrolet ’55 (Station)
Fiat 1100 ’54
Humber Hawk ’49 6 manna
Chevrolet ’42 (sendiferða á
stöð)
Iludson ’47
Federal ’47, 5—6 tn., yfir-
byggður.
Þessa bíla fengum við í gær.
Daglega nýtt. Alltaf opið.
Margs konar greiðsluskil-
málar. —
BILLINN
Garöastræti 6
Sími: 18-8-33
LÓÐ
Vil kaupa léð með bygging-
arleyfi, i Kópavogi. — Upp-
lýsingar í síma 15619.
ÍBÚÐ
Áreiðanleg hjón utan af
landi óska eftir 2ja herb.
íbúð sem fyrst. Nánari upp-
lýsingar í síma 10254 frá
8—10 í kvöld og næstu
kvöld. —
Toledo
Fischersundi
selur ýmsar vörur fyrir mjög
lagt verð, meðan endast, vegna
galla og elli, eins og til dæmis:
Fyr’r herra:
Herrahattar kr. 50,00
Gaberdinefrakkar — 500,00
Manchettskyrtur — 40,00
Vinnubuxur — 100,00
Gaberdinebuxnr — 150,00
Nærbolii M e rma — 17,00
Nærbolir hliíra — 15,00
Nærbuxur, síðar — 28,00
Nærbuxur, stuttar — 16,50
Ullarbanzkar — 30,00
Ullarsokkar, stór nr. — 25,00
Herrasokkar, háir — 10,00
Fyrir börn
og kvenfólk:
kr.
Hanzkar
Hanzkar
Silkibuxur
Drengjaskyrtur
Drengjabuxur
Telpuskíðabuxur
Dömusk iðabuxur
25,00
15,00
20,00
35,00
90,00
88,00
100,00
og margt fleira?
Fiscliersund.
KYNNING
Hlédrægur reglumaður vill
kynnast stúlku, 20—30 ára,
góðri og heilsuhraustri, með
hjónaband í huga. Tilb.
helzt með mynd, sendist
afgr. blaðsins, Aðalstræti 6,
Rvík, merkt: „Heimili —
1010 — 3351“ fyrir li. des.
Algjör þagmælska.
TIL LEIGU
í Hlíðunum tvö samliggj-
andi herbergi, með sér i»n-
gangd og sér 'myrtiherbergi.
með sér inngang
Einnig er hornherb. með sér
inngang í kjallara, til leigu.
Tilb. merkt: „Reglusemi —
3348“, sendist b.aðinu fyrir
næstkoinandi laugardag.
Húsbyggendur
Vanti yður þaulvanan tré-
smið, með góðum meðmæl-
um, til að hjálpa yður við
húsbyggingu, eða innanhúss
vinnu nú þegar eða á næst-
unni, þá leggið nöfn og heim
ilisfang á afgr. blaðsins fyr
ir mánudagskvöld, ásamt
upplýsingum, merkt: ,,Hag-
stætt — 3345".