Morgunblaðið - 24.11.1957, Side 14

Morgunblaðið - 24.11.1957, Side 14
14 MORGVNBT AÐIÐ Sunnudagur 24. nóv. 1957 Hiið yðnr lítur út sem endurnýjuð væri. frísklegri og yngri Ekkert gerir konuna eins unglega og fallegt, silkimjúkt hörund. Ekk- ert gerir húðina eins fallega og silki- mjúka og Lanolin Pus Liquid. Þessi gullni vökvi, sem inniheldur mikið magn af hreinu lanolin með hinum dýrmætu esters og cholesterols kemst næst þeirri næringu, sem fitukirtlar húðarinnar sjálfir framleiða. T akib andlitsbad i kvö I d... Sjáið mismuninn strax í fyrramálið! 1. Haldið heitu þvottastykki við andlit yðar í nokkur augnablik — sérstaklega í kringum augun — til þess að svitaholurnar opnist. Takið eftir hvað þetta veitir andlitinu mikla hvíld og afslöppun. 2. Velgið Lanolin Plus Liquid glasið í heitu vatni. Nuddið Lanolin Plus Liquid léttilega yfir andlitið, vel í kringum augun, þar til smávegis erting gerir vart við sig í hörundinu. Eftir nokkrar mínútur þerrið þér andlitið og sjáið að húðin er orðin sléttari. 3. Nuddið enn nokkrum dropum af Lanolin Plus Liquid inn í hörundið, áður en þér gangið til hvílu — sérstaklega í kringum augun. Á meðan þér sofið mun hinn gullni vökvi endurnæra húð yðar. Morg- uninn eftir munið þér finna að húðin er sléttari og þjálli og „fuglafæturnar“ lagðar á flótta. — Kynnið yður einnig þessar frægu Lanolin Plus vörur: Lanolin Plus Handlotion Lanolin Plus Shampoo Lanolin Plus For The Hair Lanolin Plus Liquid Cleanser Lanolin Plus Liquid Make-Up M.s. „GlLLFOSS“ fer frá Reykjavík miðvikudaginn 27. þ.m. kl. 5 síð- degis til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Skipið hefur viðkomu í Torshavn vegna farþega. Hf. Eimskipafélag íslands Byggingarfélag verkamanna Til solu l 3ja herbergja íbúð í II. byggingaflokki. Félagsmenn skili umsóknum sínum fyrir 2. desember á skrif- stofu félagsins, Stórholti 16 og tilgreini félags- númer. Stjórnin. Vefari óskasf Duglegur vefari getur fengið vinnu nú þegar á Álafossi. Fæði, húsnæði og hátt kaup. — Upplýsingar í r A Alafossi Þingholtsstræti 2 Lagergeymsla allt að 400 ferm. til leigu í góðu húsi í Kópavogi. Hægt er að leigja hluta af plássinu eða allt í einu lagi. Góð aðkeyrsla að húsinu. Þeir, sem hafa á- huga á leigu, leggi leigutilboð á fermeter inn á afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: Góð lagergeymsla — 7888. Viðlegupláss í Gríndavík á komandi vetrarvertíð get ég útvegað tveimur bátum. — Upplýsingár hjá Gunnari Bfalldórssyni Simi 34580 lÍTSALA! Smuvegis gulloðii omeiískir Afborgunarskiðmalar — Lítið í sýningargluggann Hafnarstræti 1 0. Johnson & Kaaber hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.