Morgunblaðið - 12.01.1958, Page 14
14
MORGZJNBLAÐIÐ
Sunnudagur 12. jan. 1958
INGRID BERGMAN
YULBRYNNER
HELEN HAYES
Suni 2-21-40.
TANNHVÖSS
TENGDAMAMMA
(Sailor Beware).
Komolus
pveifcn+s
mi
SHfRLEY EATÖN
KÖNALO LEIV.'S
FILH DISTRIBUTORS
Bráðskemrr.tileg ensk gam-
anmynd eftir samnefndu
leikriti, sem sýnt hefur ver-
ið hjá ijeikfélagi Reykjavík
ur og hlotið geysilegar vin-
sældir. Aðalhlutverk:
Pegsy Mount
Cyril Sniith
Sýnd ki. 5, 7 og S.
Hirðfíflið'
Sýnd kl. 3.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
| Romanoff og Júlía
) Sýning í kvöld kl. k0,00.
Seldir aðgönguiniðar að sýn
ingu, sem féll niður
föstudag, gilda að þessari
sýningu, eða endurgreiðsast
í miðasölu.
ULLA WINBLAD
S Sýning miðvikud. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið
á móti pöntunum. — Sími
^ 19-345, tvær línur. — ?ant-
i anir sækis' daginn fyrir sýn
\ ingardag, aiinar: seldar öðr-
S um. —
s
SOFÉIAG!
lAyÍKDFL^
oimi 13191.
\ TannhviiSss
| tengdamamma |
Sími 11384
Frumskógavítið
Dien Bien Phu
(Jump Into Hell).
Hörkuspennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd, byggð á hetjulegn
baráttu franska útlendinga
hersins í lokaorrusttmni um
Dien Bien Phu i frumskóg-
um Indókína. Aðalhlutverk:
"k Sernas
■ 'u t K asznar
Böj.nuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 oi 9.
Erfðaskráin
með Iloy Rogers.
Sýnd kL 3.
Sími 3 20 75
FÁVITINN
(L’Idiot).
Hin heimsfræga franska
stórmynd, gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu Dostojev-
skis með leikurunum Gerard
Pliilipe og Edwige Feuillére,
verður e’.dursýnd vegna
fjölda áskorana kl. 9. —
Danskur texti. —
A yfirliti um kvikmyndir
liðins árs, verðui rétt að
skipa Laugarássbíó í fyrsta
sæti, það sýndi fleiri úrvals
myndir er öll hin bíóin. —
Snjöllustu myndirnar voru,
Fávitinn, Neyðarkall af haf
inu, Frakkinn, og Madda
Lena.
(Stytt úr Þjóðv. S./l. ’58).
Konungur
frumskóganna
(Lord of the Jungie).
Afar spennandi, ný amerísk
frumskógamynd, sem er ein
af þessum skemmtilegu
Bamba kvikmyndum
Johnny Sheffield
Wayne Morris.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 1.
91. sýning
í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar
kl. 2 í dag.
söngvarmn
Sýning þriðjudagskv. kl. 8.
seldir eftir)
Aðgöngumíðasala kl. 4—7 á ^
morgun og eftir kl. 2 á S
þriðjudag. ;
Mafseðiíl kvöldsins
12. janúar 1958
Cellery súpa
Sooin fiskflök Hollandaise
o
Lambasteik m/grænnieti
eða
Tornedous Bordelaise
o
Appelsínu-fromage
Húsið opnað k.1 6.
Neo-tríóið leikur
Leikhúskjallarinn
iHafnarfjarðarbíó!
Sími 50 241
S ^ j
S Adam átti syni sjo l
• Framúrskarandi skemmti- ^
S leg bandarísk gamanmynd, S
j tekin í litum og ^
s
j
s
s
i
\
i
s
s
s
s
' s
s
s
s
s
s
í
s
s
s
s
Aðalhlutverk:
Jane Powell
lloward Keel
ásamt frægum „Broadway"-
dönsurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pétur Pan
Walt Disney teiknimyndin
skemmtilega.
Sýnd kl. 3.
Bæjarbíé
Sími 50184.
Rauða akurliljan
eftir hinni heimsfrægu skáld S
sögu baronessu D’Orczy’g,
Örfáar sýningaj. áður en S
myndin verður send úr ‘
landi. —
Leslie Howard
Merle Oberc.i
Rayraoni Massey
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
Moby Dick
Hvíti hvalurinn
-iýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 3.
Jmfcféíag
HHFNHRFJRRÐHR
| Afbrýðisöm ciginkona |
Camanleikur í þrem þáttum
eftir Gaiy Paston og Ed- )
ward V. Houile, í þýðingu '
Sverris Haraldssonar.
Leikstj.: Klemenz Jónsson.
Frumsýnii-g í Bæjarbíói
þriðjudagskvöld kl. 20,30.
— Sím: 16444 —
Hetjur
á hœftustund
(Away ail Boots).
Stórbrotin og spennandi ný
amerisk kvikmynd í litum
og VISTA-VISION, gerð
eftir hinm viðfrægu met-
sölubók Kenneth M. Dod-
son, um baráttu og örlög
skips og skipshafnar i átök-
unum um Kyrrahafið.
Jeff Chandler
George Nader
Julia Adan s
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnc. kl. 5, 7 op 9.
I útlendinga-
hersveitinni
Ein af þeim beztu með:
Abboil og Coslello
Sýnd kl. 3.
) )
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Aðgöngumiðasala íðnó frá )
kl. 2 í dag og á morgun. j
)
)
s
Vængstýfðír ettglar
Sýning á mánudagskvöld.
Síðasta sýning að sinni.
LEIKNEFNDIN
— Sími l-14’r5. —
Brúðkaupsferðin
(The Long, Long Trailer).
Bráðskemmtileg gaman-
mynd í litum með vinsæl-
ustu sjónvarpsstjörnum
Bandaríkjanna.
mt
Lucillc Ball
Desi Arnaz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gosi
Sýnd kl. 3.
Sími 1-15-44.
Ájnas
TASIA
COLOR by OB LUXB
CinemaScoPc
froen ?0!h Century-Fox
Sími 11182.
Á SVIFRANNI
Heimsfræg, ný, amerisk
stórmynd í litum og
CINEMASCOPE
Sagan hefur komið sem
framhaldssaga í Fálkanum
og Hjemmet. — Myndin er
tekin í einu stærsta fjölleika
húsi heimsins í París. — I
myndinni leika listamenn
frá Ameríku, Italíu, Ung-
verjalandi, Mexico og Spáni
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sf jornubíó
öirni 1-89-36
Stúlkan við fljótið
Heimsfræg ný ítölsk stór-
mynd í litum um heitar
ástríður og hatur. — Aðal-
hlutverk leikur þokkagyðj-
an: —
Sophia Loren
Rick Battaglia
Þessa áhrifamiklu og stór-
brotnu mynd ættu allir að
sjá. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Tigrisstúlkan
Spennandi frumskógamynd
með Jungle Jim, konung
frumskóganna.
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Chaplins
og Cinemascope
„Show"
5 nýjar CinemaScope teiknl- \
myndir. - 2 sprellfjörugar )
CHAPLINS-myndir. (
Sýnd kl. 3. j
GAMLA s