Morgunblaðið - 21.01.1958, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.1958, Blaðsíða 1
24 síður 45. árgangur. 16. tbl. — Þriðjudagur 21. janúar 1958. Prentsmiðja Morgunblaðsins AndstæBingar kommúnista unnu stórsigur i Þrótti og sóffu mjög á í Dagshrún Kornmúnistar þorðu ekki að bjóða fram i Sjómannafélagi Reykjavikur Þeir beitfu margskonar rangindum í Dagsbrúnarkosningunum DRSLIT kosninganna í „Dagsbrún“ og ,,Þrótti“ sem fóru fram um sl. helgi, sýndu, að andstæð- ingar kommúnista hafa stórlega aukið fylgi sitt, en fylgi kommúnista hralcað. 1 ÞHÓTTI fóru kosningarnar þannig að A-listi, sem var borinn sinna að ræða en fylgishrun hjá kommúnistum. Við' síðustu kosn- ingar hlutu lýðræðissinnar 126 atkv. eða 56% greiddra atkvæða, en kommúnistar 100 atkv. eða 44% atkvæða. Sést því að í Þrótti hefur fylgið hrunið af kommúnistum. í Dagsbiún urðu úrslitin þau, að listi kommúnista hlaut 1291 atkv. en listi lýðræðissinna 834 Auðir seðlar voru 80, en ógildir 2. Miðað við síðustu kosningar, sem fóru fram í félaginu 1954 hefur bilið milli kommúnista ann arsvegar og lýðræðissinna hins vegar minkað um 182 atkvæði. Hér fer á eftir samanburður á Frn. a bis. 9. ' V.; .■ . . Fyrri hluti.' ;I i ý • - ‘ • • KsieverækÍEr ráðherrar „fáta” villu sína Friðleifur fram af lýðræðissinnum, fékk 135 atkv. eða 67% greiddra atkvæða en listi kommúnista 67 atkv. eða 33% greiddra atkvæða. Persónu- leg atkvæði, sem Friðleifur I. Friðriksson hlaut, sem formaður, voru 170. Er hér um stórsigur lýðræðis- PEKING, 20. jan. — Tveir kunn- ir ráðlierrar í kínversku alþvðu- stjórililtni Iiafu ,,játa<V< á sig þær sakir, uð þeir liufi unnið gcgn kommúnistaflokknum og kíu- versku þjóðinni. Frá þessu er skýrt í blöðunum í Pekiilg í dag. Mennirnir eru Cang Po Chun samgöngumálaráðherra og Lo Chung Chi ráðherra timburiðnað- arins. Þeir hlutu báðir menntun sína í Bretlandi og Bandaríkjun- um. Fyrir ári voru þeir ákærðir fyrir „hægri villu“. Þeir eru sakaðir um að hafa beitt sér fyrir þingræðislegu tveggja deilda skipulagi og smá- borgaralegri einstaklingshyggju. í skýrslu sem kínverska dómsmála- ráðuneytið hefur birt segir, að hópurinn sem umræddir ráðherrar voru í broddi fyrir hafi verið ein- angraður og útilokaður frá öllu starfi kommúnistaflokksins. Hins vegar nefnir skýrslan ekki aðra ráðherra, sem hafa áður verið sak aðir um „hægri viilu“, en gegna embættum sínum ennþá. Málgagn kínverska kommúnista- flokksins kallaði ráðherrana tvo Hver vnr að hlera í gríska sendiróðÍBU í Moskvu? AÞENU, 20. jon. — Eitt af dag- verið Ijósrnyndir af úthúndSinum, blöðurn grísku stjórnarinnar „Apó- og voru myndirnar ásamt hljdð- gevmatíni66, skýrir frá því í dag, að nernanurn og öllu honum tilheyr- fundizt hafi undir gólfi gríska atidi sendar til utanríkisrdðuneyt- sendirdösins í Moskvu hljóönerni isins í Aþenu. og þrceöir, sem voru tengdir viö j Þegar spurzt var fyrir um máliö hann. | í stjórnarráðinu í Aþenu, voru þau Hljóöneminn og þrœöirnir voru svör gefin, aö máliö vœri „margra teknir burt, eftir aö teknar höföu J rnanaöa garnalt66• „gagnbyllingarmenn og svikara við flokkinn og fólkið44. Sagt er, að deilurnar innan flokksins hafi staðið yfir í sjö mánuði, og að ýmsir aðrir „endur- skoðunarmenn“ liafi verið ein angraðir vegna „borgaralegs hugs unarháttar44. ★ NÝJU DELHI, 20. jan. — Indverjar lögðu fram önnur mótmæli sín í Öryggisráði S. Þ. gegn þeirri fyrirætlun Pakistans að byggja mikla stíflu i Mangla, sem er sá hluti Kasmirs, er Pakist an hefur á valdi sínu. Síðustu mótmæli voru lögð fram í ágúst. Segja Indverjar, að hér sé um að ræða brot á ályktun öryggis- ráðsins frá 17. jan. 1948. brefl **4« scpt- voruöv við Síftarfcir Si gminðx&on* Tímas Vigfá&BOn Páleson ©kxpaðir tíl aí o# f.efa rfkisstjdrninfíi : -■ • skyrslu ura eftfrt&Ua atriíi*. 1. Hvaða aðj’erðír séo tiltwltax- iix þee* að í vtiií fyrir ðeðlilepa hío hdsaleigu. 2. Hvaða ráögtafanir teyndu hagkvaasastar tii (xise eð ke«e. f veg fyrir áeðXilega h-átt ahluvsrð íbdðorhds- ■ ;■ ; n»>Sí*, Hvaða ríðetfifonir ftf h<i fu hins opinh.ra e«5u h.ntug- aetar til Jwssb að unnt vsrði aí by«íog e«tija arhtisosði v»f sánngjðmu ve.-ði, 4. Jfversu laikti 1 ekortur r.f & ft>áðarhiSeH»ðí í Seyhiavfk. . >«6s vsir ftéretftklogn óskað, ft’í n.fnðlh hraðaði stðrf* ue, og' ftkiisði tlllSps ftifte fljðtt og imnt v»ri. V»rkefhi B«f»ð«r.iftnar «r það uwfsnganikið, að ekhí virtist hwgt að gera, |>ví Öliu full akil i nokkrun áSgum. tlnðtrritftðir n*fnO~ anwnn hafn þvá orði« ásíttir u» það, »t akila fyrat álití og tiilögu* varðftndi tvo fyrfttu liðin», þar aea þeir álíta, brýiiuat þðrf se i akjðtuet sðg»rðu» f þei» »iiu», i>nð sksl ,t«k~ i« frast, að nafndin hílt il eaneiginlegs, runðl iil u«tr«ðu u® «uil, *n vsr þí koain *ð jxiirri níðurttbðu. að það wiktð b«ri á aiili .skoðana nefndarmanna á hví, hvernlg leysa hesrl usrwdd swSJ, að *i«i wyndi h»pt að skiia **»«lginiBgu nemðar- áliti. |!reatgigne,..et<ki tift.t fokhs.Ura fháða, haf.l k *»fnðin hðf *tðrf *ín varðandi i. tðluiið verk«fnia~ : l«e» þ.’I ao ougiíen eftír upplýalnguo frá leigutÖfcuB hð»~ ÍllÍÍÍIl|!ý|Ú«féwkJ«r ..Jwis**,.: 1. síða „gulu bókarinnar“, þar sem skýrt er frá skipun liinnar ' stjórnskipuðu nefndar í húsnæðismálum. í „gulu bókinni,/ er fylgt fordæmi leppríkjanna Þjóðviljinn fagnandi yfir áætlun „húsnæðismálastjórnar" Aumkvunarvert yfirklór Tímans um tillogur „tveggjja borgara" EFTIR að Mbl. hafði í þrjá daga birt forsíðufréttir af „Gulu bók- inni“, nefndaráliti stjórnskipaðr- ar nefndar, sem fjallaði um hús- næðismálaþátt „úttektarinnar“ Island meðal II móttakenda efna- hagsaðstoðar kommúnistaríkjanna Skýrsla Bandarikjastjórnar WASHINGTON, 20. jan. — Bandaríska stjórnin hefur birt skýrslu yfir efnahags- og hern- aðaraðstoð Sovétríkjanna og Kína til svonefndra „vanræktra Ianda“ (underdeveloped coun- tries) hins frjálsa heims á árun- um 1955—57. Nemur uppliæðin alls um 1900 milljónum dollara. Af þeirri upphæð hafa 1500 millj. farið í beina efnahagsaðstoð, en 400 milljónir í vopnasendingar. Er hér bæði um að ræða beinar gjafir og lán, sem greiðast skulu á löngum tíma. Ríkin, sem hlotið hafa þessa aðstoð kommúnistaríkjanna, eru ellefu talsins, átta í Asíu, eitt i Afríku og tvö í Evrópu. Asíu- ríkin eru Afganistan, Burma, Ceylon, Indland, Indónesía, Kambódía, Nepal og Sýrland. — Afríkuríkið er Egyptaland. En Evrópuríkin sem njóta aðstoðar konimúnistaríkj- anna eru Island og Júgó- slavía. Segir í skýrslunni, að hafizt hafi verið handa um smíði fimm íslenzkra fiski- skipa í Austur-Þýzkalandi snenuna á árinu 1957, og hafi þau átt að vera komin til ís- lands það sama ár. Austur- Þjóðverjar hafi veitt íslend- ingum lán til þessara skipa- smíða. Fréttin um skýrslu Banda- ríkjastjórnar birtist í stórblöð- um vestra og vakti mikla at- hygli. frægu, hefur Tíminn loks komizt að þeirri niðurstöðu, að vonlaust sé að þegja málið í hel. En varnirnar, sem Tíminn gríp ur til í örvæntingunni yfir upp- ljóstrununum um eittþeirramála sem umfram allt átti að halda leyndum fram yfir kosningar, eru lítiimótlegri en vænta mátti, jafnvel úr þeirri átt. Menn „skip aðir af félagsmálaráðherra, til að rannsaka og gefa ríkisstjórninni skýrslu“, heita nú á máli Tímans „tveir borgarar" og helzt er að skilja, sem þeir séu skelfilegir ómerkingar. Og hverjir eru nú þessir ómerkingar Tímans? Ann- ar er Sigurður Sigmundsson for maður húsnæðismálastjórnar V- stjórnarinnar, og hinn er Hannes Pálsson, sem markað hefur alla stefnu Tímans í húsnæðismálum síðan Rannveig leið og verið full trúi Framsóknarmanna hin síðari ár í öllum nefndum, sem fjallað hafa um þessi mál. Um stjórnarfrumvarpið, „sem hvarf“, segir Tíminn, að það hafi bara verið „frumvarpsuppkast". Var þó byrjað að útbýta því í þinginu, þegar Einar Olgeirsson stöðvaði það af því, að honum þótti það ekki ganga nógu langt „inn á eignarrréttinn". Hins vegar játar Þjóðviljinn á laugardaginn fyrirætlanirnar og segir: ’ „Á líka að taka okrið frá okkur? Morgbl. hefir miklar áhyggjur af því þessa dagana að húsnæð- ismálastjórn muni hafa hug á því að hefta húsnæðisbrask og okur jafnt á sölu og leigu húsnæðis. Já, þá myndi margur góður íhaldsleiðtogi missa spón úr aski sínum“. ° S Mótmæla ekki eignakönnun peningaskiptum Þá er það athyglisvert við hina vesældarlegu grein Tímans, að þar er sagt, að Sjálfstæðismenn breiði út sögur um, að skattleggja eigi sparifé eftir kosningar og að „skyldusparnaðurinn“ frægi sé vaxtalaus. Hvorug þessi saga hef ur fyrr heyrzt meðal Sjálfstæðis manna, svo að einhverjir aðrir hafa hvíslað henni. E.t.v. er það samvizka stjórnai'herranna, sem segir þeim, að sögurnar séu á kreiki. Og víst eru þær ljótar, ef sannar eru. Aftur á móti benti Mbl. á í grein um „gula“ hneykslið, að á prjón- unum væri eignakönnun og inn- köllun peninga. Hvorugu þessu mótmælir Tíminn, en maður hefði ætlað, að hann léti sér ekki Frh. á bls. 15. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.