Morgunblaðið - 21.01.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 21. janúar 1958
O *» r ri v >7 r ^ f) I f>
9
4
anförnum árum greitt frambjóð-
endum Sjálfstæðismanna at-
kvæði við bæjarstjórnarkosning-
ar, minnugt þeirra stórstigu fram
fara, sem orðið hafa í Reykjavík
undir stjórn Sjálfstæðisflokks-
ins.
Nú er haldið uppi miklum
áróðri, og einn flokkur, Fram-
sóknarflokkurinn, lætur gefa út
aukablöð af Tímanum með hin-
um furðulegustu skrifum um
bæjarmál.
Nú er reynt að láta líta svo út
sem Framsóknarmenn beri hag
Reykjavílcur mjög fyrir brjósti.
Reykvíkingum er lofað gulli og
grænurn skógum. En lítilsvirðing
in á því sem er reykvískt, skin
þó alls staðar í gegn. Hugarfarið
er enn hið sama og þegar lánm
til Sogsvirkjunarinnar voru á
döfinni á sínurn tíma. Þá sagði
einn Framsóknarmaður, að það
spursmál, hvort konur í Reykja-
vík elduðu við kol eða rafmagn
væri varla svo stórt að það vær;
þess virði að taka 7 milljón kr.
lán til raforkuframkvæmdanna.
Nú líkja Framsóknarmenn
Esjunni við fjóshaug og þykjast
ekki sjá nýjar gölur og hús, heil-
brigðisstofnanir eða íþrótta-
mannvirki.
En Reykvíkingar eru stoltir af
borginni sinni, þeir eru stoltir
af íbúðarhúsunum, skólunum,
leikvöllunum, skrúðgörðunum og
þeir eru stoltir af því að í
Reykjavík ríkir stórhugur og
framsýni. Þess vegna munu þeir
í kosningunum á sunnudaginn
kemur enn veita þeim brautar-
gengi, sem í starfi sínu hafa
valdið því að með sóma er unnt
að taia um Reykjavík sem höfuð-
borg. Við stöndum vörð um
Reykjavík, um borgina okkar.
Vígi frelsisins
Síðasti ræðumaður á fundin-
um var Guðmundiur H. Garðars-
son, formaður Verzlunarmanna-
félags Reykjavikur. Hann sagði
m. a.:
Hvað skyldu þeir vera margir
í Reykjavík, sem gera sér fulla
grein fyrir eðlismun þeirrar
stjórnmálabaráttu, sem við heyj-
um nú og þeirrar baráttu, sem
háð var hér á landi fyrir 20 til
30 árum? í fljótu bragði kann
baráttan að vera svipuð. En miklu
skiptir að við gerum okkur grein
fyrir, að svo er ekki í raun og
veru. Við verðum að skilja, að
réttur einstaklingsins í hinu ís-
lenzka þjóðfélagi er kominn á
lægsta þrep mannréttinda.
Við erum smátt og smátt að
missa frelsi okkar, og við höfum
orðið sjónarvottar að því, hvernig
hinir sósíalistisku flokkar á ís-
landi hafa að undanförnu mis-
notað löggjafarvaldið, fram-
kvæmdarvaldið og dómsvaldið í
sína þágu og sýnt með því borg-
urunum fullkomna lítilsvirðingu.
Aðfarirnar hafa verið slíkar,
að það leynir sér ekki, að hér á
landi er að myndast hin nýja
stétt, valdastétt Framsóknar-
manna og kommúnista, sem nær-
ist á rikis- og samvinnuskipu-
lagi.
Og nú cr komið að lokaáhlaupi
hinnar nýju stéttar. Það er barátt
an til valda í Reykjavík. Takist
henni að ná meirihluta í bæjar-
stjórn Reykjavíkur, ræður hún
yfir ríkisvaldinu, samvinnuhreyf
ingunm, Alþýðusambandinu og
bæjarstjórn Reykjavíkur. Þar
með hafa kommúnistar fengið
lyklavöldin í íslenzku þjóðfélagi.
Ungir Reykvíkingar. Við verð-
um að gera okkur grein fyrir
þessum staðreyndum. Það er að-
eins tilvera Sjálfstæðisflokksins
og meirihlutans í bæjarstjórn
Reykjavíkur sem kennur í veg
fyrir að algjör frelsisskerðing
eigi sér stað og við taki þjóð-
skipulag sósíalismans.
Við erum nú að heyja barátt-
una fyrir framtíð okkar. Við vilj-
um frelsi í orði og athöfn, við
viljum velviljaða menn til for-
ystu í bæjarmálum, við viljum
Gunnar Thoroddsen fyrir borg-
arstjóra. Því skulum við strengja
þess heit að berjast fyrir glæsi-
legum sigri D-listans, en það er
sigur hins frjálsa manns, okkar
sigux-.
— Þróttur og
Dagsbrún
Frh. af bls. 1.
kosningum í Dagsbrún nú og árið
1954, sem sýnir atkvæðatölur og
enda sluddi Frainsókn lisla komm-
únista í Dagsbrún af öllum nætti.
Lögðu þeir bæði iil liifreiðakost og
mannafla til aðsloðar kommúnist*
um á kjördaginn.
Nú var látið niinna!
hlutföll: Þrátt fyrir aðfarir kommún-
Kommúnistar Andstæðingar Auð Alls
atkv. % atkv. % ógild % kusu
1954 1331 65.18 692 33.89 19 0.93 2042
1958 1291 58.49 834 37.79 82 3.72 2207
Fylgisaukning lýðræðissinna
miðað við kosningarnar 1954 er
11,49%, en fylgistap kommúnista
10.2%.
Kommúnista vantar 147 at-
kvæði til þess að halda sama hlut
falli í kosningum 1958 eins og í
kosningum 1954, miðað við tölu
greiddra atkvæða.
í þessu sambandi skal á það
bent, að listi kommúnista var
sjálfkjörinn 3 síðastliðin ár, eða
árin 1955, 1956 og 1957.
Atkvæðatalan nú er sú lang-
hæsta, sem andstæðingar komrn-
únista hafa nokkru sinni fengið
í Dagsbrún.
Kosningaklækir kommúnista
ista, sem áður er lýst og stuðningi
Framsóknar hrakaði fylgi komm-
únista. Eftir siðustu kosningar
var stór yfirskrift í Þjóðviljanum
um að kommúnistar hefðu þá feng
ið hæstu atkvæðatölu, sem á Þá
hefði fallið í sögu félagsins en nú
lækkar. talan um 40 atkv. er and-
stæðingarnir fá 142 atkv. meira
en 1954. 1 gær kom út aukablað af
Þjóðviljanum þar sem miklast var
af „sigrinum" í Dagsbrún en eng-
inn saiuanburður var gerður þar
við fyrri kosningar í félaginu.
Konnnúnistar buðu ekki fram i
Sjóniannafélaginu
Listi lýðræðissinna í Sjóiuanna-
félagi Rej'kjavíkur varð sjálfkjör-
Kosningarnar í Dagsbrún nú i inn, þar sem komniúnistar treyst-
Kennsla í leikbruöugejið.-
Fræðondi og skemmtilegl storf
Æsknlýðsróðs Reykjnvíknr
ÆSKULÝÐSRÁ® Reykjavíkur
er nú að hefja störf sín að nýju
í hinum ýmsu greinum. Þátttak-
endur eru beðnir að koma til inn
ritunar samkvæmt eftirfarandi
töflu:
Tómstundaiðjan:
Smíðar og módelgerð:
í smíðastofu Langholtsskóla
mánudaginn 20. jan. kl. 8 e. h.
í smíðastofu Laugarnesskólans
þriðjudaginn 21. jan. kl. 8 e.h.
í smíðastofu Melaskóians mánu
daginn 20. jan. kl. 8 e. h.
Innrömmum og módelgerð í
Tómstundaheimilinu að Lindar-
götu 50, mánudaginn 20. jan kl.
8 e. h.
Bókband, útskurður og útsögun
að Lindargötu 50, þriðjudaginn
21. jan. kl. 7,30 e. h.
Sjóvinna: Ákveðið er að taka
þennan nýja þátt upp. Þátttakend
um munu verða kenndir alls kon-
ar hnútar og netahnýtingar, upp-
setning á lóðum og línum o. fl.
í sambandi við þessa starfsemi
mun verða reynt að greiða fyrir
því, að þátttakendur geti einnig
haft einhverjar tekjur af störfum
sínum. Sömuleiðis mun verða
veitt aðstoð við ráðningu á skip
fyrir þá, sem þess óska.
Hjólhesta- og bifhjólaviðgerð-
ir. — Ákveðið er að stofna félag
fyrir pilta, sem vildu hafa að-
stæður til þess að læra viðgerð
og meðferð reiðhjóla og hjálp-
arvéla. í fyrstu mun starfsemi
TOULON 18. jan. — Franskur
tundurspillir „Bizerte“ neiir nú
fest dráttartaugar í afturhluta
norska olíuskipsins „Seierstad",
sem brotnaði í stormi á Miðjarðar
hafi á þriðjudag. Framhluti skips
ins sökk, en von er til að skutn-
um verði bjargað.
þessi fara fram í Vesturbænum
en aukin síðar í fleiri hverfum,
ef þátttaka verður góð. Væntan
legir félagar eru beðnir að koma
til innritunar að Lindargötu 50,
mánud. 20. jan. kl. 2—4 eða 8—9
e.h.
Brúðuleikhúsflokkurinn tekur
til starfa fimmtudaginn 23. jan.
kl. 8 e.h. í Miðbæjarskólanum.
Leirvinna í Miðbæjarskólan-
um fimmtud. 23. jan. kl. 8 e.h.
Föndur stúlkna (Bast- og tág-
vinna): í ÍR-húsinu við Túngötu
miðvikud. 22. jan. kl. 5 e.h. og
föstud. 24. jan. kl. 8 e.h.
í félagsheimili U.M.F.R. við
Holtaveg, mánud. 20. jan. kl. 8
e.h.
I tómstundaheimilinu að Lind
argötu 50, þriðjud. 21. jan. kl. 8
e.h.
í samkomusal Laugarnes-
kirkju mánud. 20. jan. kl. 8 e.h.
Saumaflokkur stúlkna mæti til
innritunar mánud. 20. jan. kl.
7,30 e.h. að Lindargötu 50.
Taflklúbbarnir taka til starfa
á venjulegum stöðum mánud.
20. jan. kl. 4.30 e.h. og miðviku-
daginn 22. jan. kl. 5 eh. og 8 eh.
Kvikmyndaklúbbarnir taka
til starfa 1 febr. og 2. febr. Inn
ritun verður tilkynnt síðar í
blöðum og útvarpi.
Frímerkjaklúbburinn heldur
næsta fund fimmtud. 24. jan. kl.
8 e.h. að Lindargötu 50.
1 hafa sýnt að lýðræðissinnar
sækja mjög á. Kommúnistar
beittu öllum brögðum til að
tryggja aðstöðu sína í félaginu.
Þeir gripu til þess ofbeldis, nú
eins og áður, að svifta stóran hóp
af andstæðinguin sínum kosninga
rétti með því að neita þeim um
féiagsréttindi. Auk þess sent þeir
þannig mcinuðu stórum liópi
verkamanna að neyta kosninga-
réttar, tóku þeir inn í félagið
fjölda af fylgisntönnum sinunt úr
öðrum verkalýðsfélögum og þá
sérstaklega úr Sjómannafélagi
Reykjavíkur. Þessir menn fengu
að greiða atkvæði vegna þess að
þeir fylgdu Dagsbrúnarstjórninni
að málunt en ltundruð verka
manna, sem ekki styðja kontmún-
ista, eru taldir „aukanteðlimir"
og komust ekki á kjörskrá.
Þess má geta að andstæðingar
kommúnista fengu ekki kjörskrá
í hendur fyrr en sama dag og
kosning hófst og hafa komntún-
istar hagrætt henni sér í hag eins
og þeim sýndist.
SENANG 18. jan. — Síðan íbú-
arnir á Malakka-skaga stoínuðu
sjálfstætt samveldisríki Malaja,
eru þeir smám saman að losa sig
undan brezkum áhrifum. í dag til
kynnti forsætisráðherra iandsins
Tunku Abdul Rahman, að ríkið
ætlaða að láta slá nýja mynt. Á
peningunum yrði ekki rnynd af
Elísabetu, þar sem slikt samrýmd
ist ekki sjálfstæði Malaja.
Þáttur Framsóknar
1 des. sl. gerði svonefnd verka-
lýðsmálanefnd Framsóknarflokks
ins ályktun um að flokkurinn
skyldi ekki styðja framboð lýð
ræðissinna í verkalýðsfélögum
us: ekki til að bjóða þar fram en
það liafa þeir gert á hverju ári.
Við kosningar í því félagi á sl.
ári kom í Ijós, að fylgið hafði hrun
ið af kommúnistum og munu þeir
ekki Iiafa þorað að ganga þar aft-
ur til kosninga nú, því þæ. liefðu
sýnt enn meira fylgistap.
Sigur lýðræðissiiina í verka-
lýðsfélagi Borgarness
Lýðræðissin.,ar hafa unnið í
verkalýðsfélagi Borgarness með
59 atkvæðum gegn 33 atkvæðum
kommúnista. Nokkrir Framsóknar
menn studdu lista kommúnista. —
Við síðustu kosningar í félaginu
fengu lýðræðissinnar 45 atkv. en
kommúnistar 31. Hafa því lýðræð-
issinnar vernlega aukið fylgi sitt í
þessu félagi.
Heiidarmyndin
Sú lieildarmynd, sem fæst af
kosningununi i hinum þreniur fé-
lögum, Þrótti, Dugsbrún og Sjó-
munnafélaginu er, aS andstæðing-
ar koinniúnista liafa orðið sjálf-
kjörnir svo se.n í Sjóniannufélag-
inu, uunið stórsigur, eins og varð
í Þrótti, eðu aukið fylgi sitt að
niiklum mun, eins og í Dagsbrún.
Koniinúnistar eru hins vegar á
liröðu undanlialdi í verkalýðsfé-
lögnnuin.
jr
Islenzkum kennurum
boðið til Danmerkur
í sumar
NÝLEGA barst Norræna félag-
inu í Reykjavík boðsbréf frá
„Föreningen Norden“, í Kaup-
mannahöfn, þar sem danska fé-
lagið býður 15 íslenzkum kenn-
urum ókeypis námsdvöl í Dan-
mörk um þriggja vikna skeið í
ágústmánuði 1958.
Þetta er í fjórða skiptið, sem
íslenzkir kennarar fá slíkt heim-
boð fyrir atbeina Norræna félags
ins í Danmörku, en tvívegis hef-
ur dönskum kennurum verið boð
Teiknun: Akveðið er að veita ið til íslands og hefur dvöl þeirra
tilsögn í teikriun. Innritun þriðju hér verið skipulögð af Sambandi
dag 22. jan. kl. 8 e.h. I £sl. barnakennara og Landssam-
Bréfavinaklúkkur: Það æsku- , bandi ísl. framhaldsskólakennara
fólk, sem vildi komast í bréfasam
band við ungt fólk innanlandseða
erlendis ætti að ganga í þennan
klúbb og koma til innritunar að
Lindargötu 50, þriðjudag 22. jan.
kl 8 e.h.
Ljósmyndaiðjan: Þátttakendur
komi til innritunar að Lindar-
götu 50 mánudag 20. jan. kl. 5—
6 e. h. eða 8—9 e.h.
Þátttökugjald er kr. 15.00 fyrir
tímabilið febrúar—apríl í flokk-
unum og greiðist það við innrit-
un.
Allar náuari upplýsingar eru
í samvinnu við Norræna félagið.
Um 60 íslenzkir kennarar og tæp-
lega 50 danskir kennarar hafa
hingað til notið þessarar gagn-
kvæmu fyrirgreiðslu.
Gert er ráð fyrir því, að ís-
lenzku kennararnir komi til
Kaupmannahafnar með m/s
Heklu miðvikudaginn 6. ágúst
nk. (Ilekla fer héðan 2. ágúst).
Síðan verður þriggja daga dvöl
í Kaupmannahöfn, skoðuð söfn,
heimsóttar bækistöðvar dagblaðs,
farið í ferðalag um Norður-Sjá-
land til Frederiksborg-hallarinn-
gefnar í skrifstofu Æskulýðsráðs ar og Kronberg og farið um Norð
ins að Lindargötu 50, milli kl. 2 j vestur-Sjáland m. a. heimsótt
og 4 e.h. nema laugardaga. dísukirkjan í Hróarskeldu.
Símt 15937. j Dagana 10.—23. ágúst dvelja
ísl. kennararnir í Sönderborg
Höjskole og verður þá farið í
kynnisferðir um Suður-Jótland.
Dagana 24.—30. ágúst dvelja
svo kennararnir í Höfn og búa
þar hjá starfssystkinum sínum.
Þá verða heimsóttir skólar og
ýmsar aðrar menntastofnanir í
Kaupmannahöfn og nágrenni.
Hinn 29. ágúst býður danska
menntamálaráðuneytið íelenzku
kennurunum ásamt fleiri gestum
til skilnaðarhófs, en laugardag-
inn 30. ágúst verður haldið heim-
leiðis.
Undirbúningsnefndina skipa
fulltrúar Norræna félagsins í Dan
mörku, kennarasamtakanna og
yfirstjórn fræðslumála Kaup-
mannahafharborgar. Formaður
nefndarinnar er formaður skóla-
nefndar Norræna félagsins í Dan
mörku Alb. Michelsen ráðuneytis
stjóri menntamálaráðuneytisins.
Þess má geta að meðal nefnd-
armanna eru Carl Th. Jensen að-
alritstjóri Berlingske Tidende og
frú Bodil Begtrup fyrrverandi
sendiherra Dana í Reykjavík.
Tilkynning um þátttökuskil-
yrði og umsóknarfrest verður birt
síðar i dagblöðum og útvarpi,
þegar undirbúningsnefnd hefur
verið skipuð af hálfu íslenzkra
aðila.
(Frétt frá Norræna félaginu.)