Morgunblaðið - 21.01.1958, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.01.1958, Blaðsíða 24
16. tbl. — Þriðjudagur 21. janúar 1958. Framsókn og AlþýBu- flokkurinn semja við kommúnista á Akureyri Jónas G. Rafnar bæjarstjóraefni Sjálfstædismanna AKUREYRI, 20. jan. — Það er nú yfirlýst af öllum vinstri flokkunum á Akureyri, að þeir ætla að hafa með sér algjört bandalag um stjórn Akureyrar- bæjar eftir kosningarnar 26. jan. svo fremi að þeir hljóti meiri- hluta samanlagt. Ætla þar að vinna saman Alþýðuflokkurinn, kommúnistar og Framsóknar- menn. Þjóðvarnarflokkurinn býð ur ekki fram að þessu sinni. Þessir flokkar hafa m. a. kom- ið sér saman um kjör bæjar- stjóra, forseta bæjarstjórnar og nefnda, auk ýmissar annarrar starfsemi á vegum bæjarins. Hefur kommúnistum þannig ver- ið fengin lykilaðsta'ða, ef áform þetta tekst, að allri stjórn Akur- eyrarbæjar en til þessa hafa þeir engin óhrif eða völd haft'í bæj- arstjórninni. Sjálfstæðismenn munu nú standa einir gegn þessu „vinstra" samstarfi. Þeir munu bjóða fram „25 króna veltan“ LOKASÓKN kosningabaráttunn- ar cr nú hafin. Það fólk, sem fengið hefur áskorun um að taka þátt í 25 króna veltunni, er beðið að koma framlögum sínum í Sjálfstæðishúsið nú þegar. Æski- legast væri, að þeir skori á kunn- ingja sína að gera slíkt hið sama. en geti þeir ekki komið því við. eru þeir vinsamlega beðnir að senda framlög sín engu að síður. Skrifstofan er í Sjálfstæðishús- inu, símar 17104 og 16845. Opið kl. 9—7 alla daga. sem bæjarstjóraefni Jónas G. Rafnar fyrrum alþingismann. Yfirlýst er að vinstri flokkarnir hafa komið sér saman um bæj- arstjóraefni úr hópi Alþýðu- flokksmanna, og er hann utan- bæjarmaður, engum málum hér kunnugur. Samfara þessu einingin sagt upp hefur vinstri framkvæmda- stjóra Ú. A. en félagið hefur verið eitt mesta bitbein í þessum kosningum. Þá hefur fram- kvæmdastjórinn fengið fyrir- mæli um, að segja upp öllu skrif- stofufólki sínu ásamt hraðfrysti- hússtjóra, en allt annað starfs- fólk félagsins á sjó og landi held- ur starfi sínu. Er þetta sam- kvæmt tillögu kommúnista í stjórn félagsins. Einnig er ákveð- ið að Útgerðarfélag Akureyringa, sem fram til þessa hefur verið hlutafélag, verði nú gert að bæj- arútgerð og er samið um að Framsókn og kommúnistar taki í félagi við framkvæmdastjórn félagsins. Kommúnistar hafa fyrst og fremst barizt fyrir þessu sam- starfi og höfðu forgöngu um sam- ræðufundi um þetta mál. Enda hafa þeir flokka mestan hag af því. —vig. Milovan Djiias Féll af bryggja á leið fiil skips og drukknaði HÖrmulegt slys í VestmannaeYjum VESTMANNAEYJUM, 20. jan. — ÞAU tíðindi spurðust hér út um bæinn á sunnudagsmorguninn, að einn kunnasti maður þessa bæj- ar, Karl Kristmanns, stórkaup- maður, hefði þá um nóttina maður, hefði farizt af slysförum þá um nóttina. Enginn hafði orð- ið sjónarvottur eða séð aðdrag- anda slyssins. // Bók Djilasar Hin nýja stétt rr skekur sjálfa kommúnistíska undirstööu heims. hins Sjálf- boóaliðar SJÁLFSTÆÐISFÓLK er vildi aðstoða við skriftir er vinsam- lega beðið að skrifstofuna í hafa samband við Sjálfstæðishúsinu. Átt þú flokksmerki? FJÁRSÖFNUNARNEFND Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík selur merki Sjálfstæðisílokksins til agóða fyrir kosningasjóð- inn. Sjálfstæðismenn á ýmsum vinnustöðum í bænum hafa tekið að sér sölu merkjanna. Verð hvers merkis fer eftir ákvörðun kaupanda, lægsta verð er 10 krónur. Sjálfstæðismenn! Kaupið merki flokksins! Þeir, sem merkin selja, eru minntir á, að þeir þurfa að gera skil fyrir fimmtudagskvöld. Hreinskilinn maður Stalin gamli sagði um Djilas, að hann væri hreinskilinn mað- ur, er segði jafnan það, sem hon- um byggi í hug. Nú lýsa blöð kommúnista honum með þeim ljótustu orðum, sem þau eiga til, kalla bókina „andkommúnískt aurkast gerspillts og brjálaðs manns“, höfundinn „arftaka Göbbels“ o. s. frv. Eitt er víst, að sérhver sá, sem kynnast vill eðli stjórnmála nú- tímans, kemst ekki hjá því að lesa þessa bók. Þýðendur bókarinnar eru þeir Magnús Þórðarson, stud. jur. og Sigurður Líndal, stud. jur. komin út hjá Almenna bókafélaaini. BÓK júgóslavneska kommún istaleiðtogans fyrrverandi, Milovans Djilasar, kemur í bókaverzlanir í dag. Útgef- andi er Almenna bókafélagið. Fáar bækur hafa vakið jafnmikla athygli sem þessi, eða verið meira lesnar um heim allan, en hún kom út í fyrsta sinni í Bandaríkj- unum á síðastliðnu sumri. Höfundur bókarinnar situr, eins og kunnugt er, í fangelsi í Júgóslavíu, dæmdur fyrir bókina, en handriti hennar hafði verið smyglað út úr landinu til bandaríks útgáfu- félags. Hin nýja stétt er einhver mikilvægasta bókin, sem rituð hefur verið um kommúnismann og þyngsta ásökunin á þá stefnu til þessa. Bókin er beiskur ávöxt- ur af reynslu hreinskilins komm- únista, er komst í fremstu röð valdamanna í landi sínu, en tók að efast um grundvallaratriði hinna kommúnistísku hugmynda meðan hann stóð enn á hátindi valda sinna. Hin nýja stétt tætir í sundur fræðilega réttlætingu kommún- ismans og sýnir með órækum rökum, á hvern hátt og hvers vegna stefnan fær eigi staðizt. Þessi bók á tvímælalaust eftir að hafa mikil áhrif, því að hún Klukkan rúmlega 10 á sunnu- dagsmorguninn fannst lík Karls Kristmanns í höfninni við Básaskersbryggju, neðan vöru- geymsluhúsa Gunnars Ólafssonar & Co. Aðfaranótt sunnudagsins kom strandferðaskipið Esja hingað til Vestmannaeyja. Lagðist skipið við endann á Básaskersbryggju. Karl heitinn hafði ætlað að taka sér far með skipinu til Reykjavíkur, en það átti að sigla héðan klukkan 4 um nóttina. Klukkan liðlega þrjú um nótt- ina kvaddi Karl konu sína og hélt til skipsins og var einn. — Um nóttina var hér norðan stormur og mikið frost. Sjógangur var við bryggjuna, svo upp á hana gekk sjórinn og við það myndaðist svell á bryggjunni svo þar varð flughálka. Er það skoðun manna, að Karl heitinn hafi misst fótanna á svell- aðri bryggjunni og fallið fram af henni í sjóinn. Karl Kristmanns var aðeins 46 ára að aldri. Hann lætur eftir sig konu og sex börn, þrjú innan fermingar. Hér hefur Karl rekið umboðs- og heildverzlun síðan laust eftir 1930. Hann var um- boðsmaður fyrir ýmis fyrirtæki í Reykjavík, t.d. fyrir Flugfélag íslands, allt frá þeim tima að fé- lagið hóf hingað reglubundið far þegaflug. Var Karl Kristmanns vin- sæll maður og mjög vel látinn af bæjarbúum. — Bj. Guðm. Ágœtir fundir Sjálf- stœöismanna við Djúp. um helgina SJÁLFSTÆÐISMENN á ísafirði og í Bolungarvík efndu til funda um síðustu helgi. Sóttu þá fjöldi fólks og ríkti mikill áhugi fyrir að gera hlut Sjálfstæðisflokksins sem beztan í kosningunum á sunnudaginn kemur, En í báðum þessum byggðarlögum hafa allir andstæðingar Sjálfstæðismanna samcinazt um lista gegn þeim, a£ ótta við vaxandi fylgi þeirra. Sigurður Bjarnason, alþingismað- ar, mætti á báðum fundunum og flutti ræður. ísaf jarðarfundurinn Fundurinn á ísafirði var hald- inn á laugardagskvöldið að Upp- sölum. Var þar húsfyllir. Högm Þórðarson, formaður Sjálfstæðis- félags ísfirðinga, stjórnaði hon- um en ræður fluttu þeir Kjartan J. Jóhannsson, alþingismaður, Jón Páll Halldórsson, fulltrúi, Asberg Sigurðsson, framkvæmda stjóri, Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri, og Sigurður Bjarnason, alþingismaður. Allir ræddu ræðumenn bæjar- mál og ítjórnmálaviðhorfið almennt, Var máli þeirra ágæt- lega tekið. Síðan voru sungnar gamanvís- ur og að lokum dansað. Haiurim vio oarosKagallös er ekki lengi að brjota skipni, »... par iiaia suandað. Fremst a jjcss- ari mynd eru leifar af stóru, hollenzku skipi, semm þar strandaði á stríðsárunum. Það sem sýnist stórir klettar utar á flösinni eru skipskatlar, sem brimið hefur lamið á í áratugi. — í næsta haf- brimi er óttazt að Valborg brotni. í Bolungarvík Sjálfstæðisfélögin í Bolungar- vík einuu til sameiginlegs íund- ar í Félagsheimilinu kl. 4 á sunnudag. Var hið stóra sam- komuhús fullskipað. Friðrik Sig- urbjörnsson, lögreglustjóri, setti fundinn og stjórnaði honum en ræður fluttu þeir Einar Guð- finnsson, oddviti, og Sigurður Bjarnason, þingmaður Norður-ís- firðinga. Var ræðum þeirra ágæt- lega tekið. Síðan var sýnd kvik- mynd. í upphafi fundarins minntust fundarmenn Jóns G. Jónssonar, sem nýlega er látinn, með því að rísa úr sætum. Þingmálafundur í Hnífsdal A laugardag kl. 4 hélt Sigurð- ur Bjarnason einnig þingmála- fund í Hnífsdal. Var hann ágæt- lega sóttur. Einar Steindórsson, oddviti, stjórnaði honum, en þingmaðurinn gerði grein fyrir þingmálum og ræddi stjórnmála- viðhorfið. Til máls tóku auk hans þeir Helgi Björnsson, sjomaður, Krist ján Jónsson, skólastjóri, Kristján Einarsson, sjómaður, Einar Steindórsson, oddviti, og Júliana Stefánsdóttir, verkakona. Þingmálafundurinn fór hið bezta fram og þökkuðu ræðu- menn þingmanninum komuna og störf hans fyrir héraðið. Heimdellingar Mætið til starfa í Valhöll í dag og í kvöld. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.