Morgunblaðið - 21.01.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 21. janúar 1958
MORCTJNBLAÐ1Ð
7
HERBERGI
lil leigu að Giænuhlíð 9,
(rishæð).
Chevrolef '41
pallbíll, til sölu strax, bíll-
inn er í góðu lag:'. Upplýs-'
ingar í síma 33530 eða í bíl-
skúr við Bogahlíð 15.
Gotf herbergi
til leigu strax í Bólstaðar-
hlíð 2, aðeins reglusöm
stúlka kemur til greina. —
Upplýsingar í síma 33630.
Siudebaker mótor
með heddi og pönnu til sölu.
Ennfremur' Ohevrolet mótor
með öllu og gírkassi í Chev-
rolet vörubíl. Selst mjög ó-
dýrt. Uppl. í síma 32881 og
eftir kl. 7 í 50957.
Óska eftir
HERBERGI
í austurbænum, helzt innan
Hringbrautar. Sími 16827.
SJng sfúlka
með undirstöðumenntun,
sem vildi afla sér frekari
menntunar með þvi að
ganga á kvöldskóla í New
York, getur fengið fæði og
húsnæði og smávegis laun
gegn aðstoð á heimiii og að
hugsa um 3% árs gamlan
dreng. Verður að vera áreið
anleg og geta talað ensku.
Skrifið til: W. Hieks 204
Bhode Island Avenue, Mas-
sapequa, Long Island New
York, U. S. A.
íbúB til leigu
á Melunum, yfir 100 ferm.
Tilboð með upplýsingum, —
sendist afgr., merkt: „Vest-
urbær — 3777“.
S1L1€OTE
LFJSBitM
Notadrjúgur — þvottalögur
★ ★ ★
Gólfklúta.- — borSklútar —
plust — uppþvottaklútav
fyririiggiandi.
★ ★ ★
Ólafur Gislason 4 Co. h.f.
Sími 1837f.
Goll lierbergi TIL LEIGU Birkimel 8, II. hæð t. h. — Upplýsingar eftir kl. 6. TIL SÖLU Ávallt fyrirliggjandi 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herbergja íbúðir og heil liús af ýms- um stærðum. Einnig stór- ar og smáar íbúðir í smíð- um. — Höfum kaupendur að nokkr um 5 og > herbergja íbúð- um og húseign, sem gæti verið heppileg fyrir iðnað og heildsölu.
Iðnaðarhúsnæði Húsnæði ca. 60—10C ferm., fyrir trésmíðaverkstæði, ósk ast strax. — Upplýsingar í síma 19826, eftir kl. 8.
Úrval af fallegum handklœðum Síðar uliarnærbuxur á telp- ur. — Smábai'naútigallarn- , ir og vatteruðu gallapokarn ir. — B A N G S I Reynimel 22. Mdlflutningsstofa Guðluugs &Einars Gunnars Einarssona, f asteignasala. Andrés Valbcrg, Aðalstræti 18. — Símar 19740 — 16573 og 32100 eftir kl. 3 á kvöldin
Orgelkennsla Kenni byrjendum og einnig þeim, sem lengra eru komn- ir. Til viðtals frá kl. 11—12 á morgnana og 9—10 á kvöldin í síma 12103. Skúli G. Bjarnason Grandavegi 39B. Pianókennsla Get bætt við nemanda. Anna Briem. Sóleyjargötu 17. Sími 13583.
Verzlunar- eða iðnaðarhúsnœði til leigu í Miðbænum. Tilb. merkt: „38 — 3778“. legg- ist inn til Morgunblaðsins fyrir 25. þ.m. 7résmiðavinna Tek að mér smiði eldhús og svefnherbergisskápa, einnig aðra verkstæðisþjónustu. — Ennfremur innréttingar á íbúðum, breytingar o. fl. — Sími 24039, milli 8 — 10 e.h.
Sparið tímann Notið símann Sendum heim; Nýlcndiivörur Kjö* — Vcrziunin STRAUNINES Nesveg 33. Sími 1-98-32. Njarðvikingar Kvenfélag Njarðvíkur gengst fyrir hannyrðanám- skeiði, ef næg þátttaka fæst. Þátttaka tilkynnist fyrir 25. þ.m. í síma 701 cða Þóru- stíg 4 .—
GÓLFSLIPUNIN Barmahlíð 33 Sími 13657 TIL LEIGU Höfum verið beðnir að veita upplýsingar um nokkrar íbúðir og herbergi ti> lcigu. Upplýsinga- og viSskiptaskrifstofan Laugav. 15. Sími 10059.
Aðstoðarstúlka á lœkningastoíu óskast 1. febrúar, helzt ekki yngri en 25 ára. Eiginhand- arumsókn ásamt uppl. um menntun, fyrri atvinnu, Aukavinna Þrír ungir menn óska eftir einhvers konar aukavinnu. Til greina koma kaup á litlu atvinnufyrirtæki. Tilb. merkt: — „Aukastarf — 3779“, ændist Mbl.
mynd og meðmælum, ef til eru, sendist Mbl., merkt: „3781“, fyrir 26. þ.m. Ungan mann vanlar 35 þúsund kr. lán til 2ja ára. Góðir vextir og trygging. Tilboð sendist fyrir föstudagskvöld, merkt „6679 — 3780“.
Við afgreiðum gleraugu gegn receptum frá öllum augnlæknum. — Góð og fljót afgreiðsla. TÝLI h.L Skdttframtöl Reikningsuppgjör FyrirgreiSsluskrifstofan Grenimel 4. Sími 12469 eftir kl. 5, daglega.
Tilboð óskast
i
í nokkrar bifreiðir og bifreiðagrindur, er verða til
sýnis að Skúlatúni 4, fimmtudaginn 23. þ. mán.
kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag. — Nauðsynlegt er að taka fram simanúmer
í tilboði.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Afgreiðsliistúlka óskast
Uppl. frá kl. 6—7 í dag.
Vesturgötu 29.
UngHngur óskast
til snúninga hálfan eða alian daginn.
Lyfjabúðsn Iðunn