Morgunblaðið - 24.01.1958, Side 4

Morgunblaðið - 24.01.1958, Side 4
4 MORCVN BLAÐ1Ð Fostudagur 24. jan. 1958 að hún hafi sagt sig úr Sósíalista- félagi lieykjavíkur. Við ýmsar atvinnugreinar og margvísleg störf er mönnum oft hafnað sökum áfengisneyzlu, en aldrei vegna bindindissemi. — Um- dæmisstúkan. Isfirðingafélagið í Reykjavík hefur á -índanförnum árum haidið sólarkaffi-fagnað hinn 25. janúar. Fagnaður þessi hefur jafnan ver- ið mjög fjölsóttur. Vegi.a kosn- inganna og margháttaðs undirbún ings í sambandi við þær, hefur for ráðamönnum ekki tekizt að fá leigt nægilega stórt húsnæði til sólar- kaffidrykkjunnar — svo að fresta verður fagnaðinum til 2. febrúar, og fer hann þá fram í Sjálfstæðis- húsinu. — anfarin ár haft eftirmiðdagssýningar kl. 4 á laugardögum og hefur það verið mjög vinsælt. Fyrsta eftirmiðdagssýningin á þessu ári verður á morgun og sýndur gamanleikurinn „Grátsöngvarinn, er það 17. sýning á leiknum, sem hingað til hefur verið sýndur fyrir fullu húsi. Myndin er úr síð- asta atriði leiksins. í dag er 24. dagur ársins. Föstudagur 24. janúar. Þorri byrjar (Bóndadagur). Árdegisflæði kl. 8,01. Síðdegisflæði kl. 20,21. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heifsuverndarstöðmni er opin all- an sólarhiinginn. Læknavörður L R (fyrir vitjanirV er á sama stað, frí kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 11760. Laugavegs- pótek, Ingólfs-apótek og Lyfía- búðin Iðunn, fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Apótek Austurbæj- ar, Garðs-apótek, Holts-apótek og Vesturbæjar-apótck eru öll opin til kl. 8 daglega nema á laugar- dögum til kl. 4. Einnig eru þessi síðasttöldu apótek öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Kópa\ogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið dagiega kl. 9-—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl 13—16. Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—ltí og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jó- hannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá k’ 13—16. — Næturiæknir er Guðjón Klemensson. I.O.O.F. 1 = 1391248% == N. K. EI HELGAFELL 59581247 — IV/V — 2. IS'JBrúökaup í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Óskari Þorlákssyni, ungfrú Hanna Pálsdóttir og Hall- dór Þorgrímsson, rafvirki, til heim is að Reykhólum við Kleppsveg. — Sama dag eiga silfurbrúðkaup foreldrar brúðarinnar, Eyja Ingi- mundardóttir og Páll Stefánsson, Nönnugötu 16. Á morgun, laugardag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorstein' Björnssyni, ungfrú Krist björg Þórðardóttir, hjúkrunar- nemi, Karlagötu 3 og Bjöm Ómar Jónsson, bifvélavirkjanemi, Skip- holti 26. — Heimili þeirra verður að Karlagötu 3. Flateyri í gærkveldi til Patreks- fjarðar, Breiðafjarðar- og Faxa- flóahafna. Reykjafoss fór væntan lega frá Reykjavík í gærkveldi til Akraness, Hafnarfjarðar og Kefla víkur og þaðan til Hamborgar. — Tröllafoss er í New York. Tungu- foss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Flateyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Austfjarða og þaðan til Rotter- dam og Hamborgar. Drangajökull fór frá Hull 20. þ.m. til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór 20. þ.m. frá Riga áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell átti ,að fara í gær frá Ventspils til Kaup- mannahafnar. Jökulfell fer í dag frá Húsavík til Hvammstanga. Dísai-fell væntanlegt til Hamborg ar á morgun. Litlafell fór 21. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Hamborg- ar. Helgafell fór 21. þ.m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. — Hamrafell er í Reykjavík. Eimskipafélag Rvikur h.f.: — Katla er á leið til Spánar. Askja lestar saltfisk í Keflavík. Ymislegt OrS lífsins: — Og sökum þess að shipun konungs vwr svo strengi leg, en ofninn lcyntur álcaflega, þá varð eldsloginn að bana mönnun- urn, sem báru þá Sadrak, Mesalc og Abed-Negó. En þeir þrír menn, Sadrak, Mesalc og Abed-Negó, féllu bundnir niður í hinn brenn- andi eldsofn. (Dan. 3, 22—23). Brezka sendiráðið sýnir á morg- un nokkrar kvikmyndir, en slík- ar myndasýningar eru nú orðið fastur liður í starfsemi þess og er jafnan mikil aðsókn að gýningun- um, sem eru ókeypis og hefjast kl. 2 í Tjarnarbíói. Meðal þess sem sýnt verður, er mynd af hinu dá- samlega fagra vatnahéraði í Mið- löndum Bretlands, mynd frá Kara biska hafinu og einnig mynd, tek- in uppi í hálendi Skotlands þar sem áin Olyde rennur um. María Þórðardóttir, Vesturgötu 27, hefur beðið blaðið að geta þess JAhcit&samskot Til Hallgrímskirkju í Saurhæ hefir prófasturinn þar, séra Sigur jón Guðjónsson, afhent mér ný- FERDIINIAND lega, 3 gjafir og 2 áheit: Gjöf frá Þorsteini Péturssyni á Drag- hálsi, 1000 krónur, gjöf frá konu í Stafholtstungum 100 krónur, — gjöf frá konu 4 Akranesi, 100 kr., áheit fi-á N N 100 kr. og áheit fiá X 50 kr. — Samtals 1350 rónur. — Matthías Þórðarson. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Áheit f rá N N kr. 100,00; frá konu áheit 50,00. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,56 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr......—228,50 100 sænskar kr.......— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini .........—431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26,02 Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. nnanbæjar ............. l/>0 Út á land............... L75 Sjópóstur til útlanda....... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk .......... 2,55 Noregur .......... 2,55 Svíþjóð ......... 2,55 Finnland ......... 3,00 Þýzkaiand ........ 3,00 Bretland ......... 2,45 Frakkland ........ 3,00 írland ........... 2.65 Spánn ............ 3.25 ítalia ........... 3,25 Luxemburg ........ 3,00 Maita ............ 3,25 Holland .......... 3,00 Pólland .......... 3,25 Portugal ........ 3.50 Rúmenia .......... 3,25 Sviss .......... 3,00 Tyrkland ....... 3,50 Vatikan........... 3,25 Rússland ......... 3,25 Belgla ........... 3,00 Búlgaría ......... 3,25 Steinsteypa Júgóslavía ........ *.25 Tékkóslóvakía .... 3,00 Bandaríkin — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3.15 10—15 gi. 3,85 15—20 gi 4,55 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,55 5—10 gr. 3.35 10—15 gr. 4,16 15—20 gr. 4,95 A/rika: Egyptaland ......... 2,45 Arabía ............. 2.60 ísrael ............. 2,50 Asia: Flugpóstur, 1—B gr.: Japan .............. 3,00 Hong Kong .. SAO Söfn Lislasafn Einars Jón.ssonar, Hnit björgum er lokað um óákveðinn tíma. — Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, gími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga 5—7 (fyrir börn) ; 5—9 (fyr ir fullorðna). Miðvikud. og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. INáltúrugi'ipnsafiiið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15. þriðju- dógum og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 1—3. Listasafu ríkisins. Opið þriðju- laga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Læknar fjarverandl: Ólafur Þorsteinsson fjarver- andi frá 6. jan. til 21. jan. — Stað gengill: Stefán Ólafsson. Styrkjum flokks- sjóBinn F J ÁRÖFLUN ARNEFND Sj' álfstæðisfélaganna í Reykja vík gengst nú fyrir almennri fjársöfnun í kosningasjóð. — Menn eru vinsamlega beðnir að koma framlögum sínum í skrifstofuna í Sjálfstæðishús- inu við Austurvöll eða hringja í síma 17100. Verða framlögin þá sótt. Reykvíkingar! Lokasóknin er hafin. Styrkið kosninga- sjóðinn. RBI Skipin Eimskipafélag Islands h. f.: — Dettifoss fór frá Rostock 21. þ.m. til Gdynia, Riga og Ventspils. — Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkveldi til Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Goðafos- fór frá Skagaströnd í gærmorgun til ísa- fjarðar, Súgandaf jarðar, Flat- eyrar, Breiðafjarðarhafna, Kefla- víkur og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Hamborg 22. þ.m. til Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Þjóðleikhúsið sýnir leikritið „Ilorft af brúnni“ í kvöld. — A myndinni er Róbert Arnfinnsson í hlutverki Eddie Carbones og Haraldur Björnsson i hlutverki lögmannsins Alferis. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sina Kristfríður Björnsdóttir, Sveinatungu, Norðurárdal og Þór- ir H. Ottósson, Fornahvammi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Einarsdótt- ir, Hólmgarði 1 og Þórir Þórðar- son, Hólmgarði 18.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.