Morgunblaðið - 24.01.1958, Síða 9

Morgunblaðið - 24.01.1958, Síða 9
Föstudagur 24. jan. 1958 MORGVKBLAÐIÐ 9 — Fundur Sjálf- stæðisfélaganna Frh. af bls. 1. tryggja flokki okkar stór- an sigur og sýna stjórnar- völdum landsins í leiðinni, hve illan endi, ódyggð og svikin fá. Bæða Ólafs Thors er birt í heild annars staðar í blaðinu. Úrslitin geta oltið á 1 atkvæði Næst tók til máls frú Auður Auðuns, forseti bæjarstjórnar Reykjavíkur. Kvað hún Reykvík- t inga hafa heyrt : innbyrðis illindi og ásakanir vinstri f lokkanna | i útvarpsumræð- unum. Þá ræddi hún kúgunará- Corm stjórnar- flokkanna gagn- vart bæjarbúum með „gulu bók- inni“. Hún kvað auðsætt vera, að Hannibal, sem hefði fyrirskipað þessa lagasmíð, kynni ekki að greina kúgun frá frelsi. Frú Auður Auðuns kvað minni hluta flokkanna mjög veifa þeirri staðhæfingu, að háskalegt sé að einn flokkur og sömu menn fari lengi með völd í einstökum bæj- arfélögum. En hvernig v»sri þessu farið með fjármálastjórn Framsóknar- flokksins. Hefði ekki Eysteinn Jónsson setið íjölda ára í fjár- málaráðuneytinu, og væri það ekki einmitt skoðun Framsókn- armanna að hann ætti að sitja þar um alla eilífð, þrátt fyrir hall ærisstjórn sína og úrræðaleysi í fjármálum ríkisins. Frú Auður kvað Framsókn- arflokkinn nota peningavald SÍS til þess að treysta fylgi sitt í Reykjavík. Allir góðir Reykvíkingar yrðu að mæta þeirri árás með samhuga bar- áttu fyrir sigri Sjálfstæðis- flokksins. Úrslitin gætu oltið á einu atkvæði. Við verðum að taka daginn snemma og gera skyldu okkar við fram- tíð Reykjavíkur, sagði frú Auður Auðuns að lokum. Sjálfstæðisflokkurinn og heilbrigðismálin Þá tók til máls Úlfar þórðar- son læknir, 11. maður á D-list- anum. Ræddi hann aðallega heilbrigðismál og framkvæmdir Sjálfstæðis- manna á því ! sviði undanfarin ár undir farsælli forystu dr. Sig- urðar Sigurðs- ! sonar og bæjar- stjórnarmeiri- hlutans. Hann kvað Sjálfstæðismenn hafa haft glöggan skilning á gildi heilsu- verndarinnar, sem mikil áherzla væri lögð á í nútíma þjóðfélög- um. Með byggingu Heilsuvernd- arstöðvarinnar væri nú hægt að rækja hana miklu betur en áð- ur. Nefndi hann ýmsa þætti þess víðtæka heilbrigðiseftirlits, sem framkvæmt er í hinni nýju heilsuverndarstöð, svo sem ung- barnavernd, bólusetningar, ráð- leggingar fyrir barnshafandi kon ur, geðvernd, slysastofu, ráðstaf- anir gegn næmum sjúkdómum, krabbameinsleitarrannsóknir og fleira. Þá gat Úlfar Þórðarson þess, að í Heilsuverndarstöðinni væri lyflæknisdeild með 60 sjúkrarúmum, og væri hún jafn- stór og lyflæknisdeild Lands- spítalans. Hann minntist á hina fjölþættu starfsemi borgar- læknis. Þá kvað hann nú vera í ráði að taka upp aukna baráttu gegn atvinnusjúkdómum. Ætlun- in væri að færa út kvíarnar á ýmsum sviðum heilsugæzlunnar. — Þá ræddi Úlfar Þórðarson um þýðingu rúmgóðs húsnæðis fyrir heilbrigði manna. Hann kvað byggingu bæjar- sjúkrahússins vera aðalverkefn- ið, sem við blasti á næstu árum, í heilbrigðismálum Reykvíkinga. í það hefði nú verið eytt 19 millj. króna og væri það orðnar fjórar hæðir að stærð. Úlfar Þórðarson skoraði að Iokum á alla Reykvíkinga að sameinast um D-listann og reka af höndum sér árásarlið Framsóknarmanna og komm- únista. Rógur Framsóknarmanna um Reykjavík Birgir Kjaran hagfræðingur tal aði næstur. Minntist hann fyrst á hinn einstæða fjandskap, sem Ify'ol 4 Við skulum minnast orða ung- verska útlagaskáldsins Faludi, er hingað kom í haust: Er frelsið er „tekið frá manninum, þá hefur lífið misst allan sætleik sinn, all- an mátt hánn vill heldur deyja, *nn r gistihús. Er leyft var að eins og’ungverjarnir, sem létu ‘halda aftur af stað morguninn lifið í frelsisbaráttu okkar.“ Og eftir vantaði einn mann í hop- Faludi líkti frelsinu við andrúms 1 lnn- Enfnn vlsf> hvað af hon' loftið. Meðan við höfum það, hugs , nm_!?„rðJ„H„al?n ?!?.!e™l.°í SV° um við ekki um það. Ef það er I Þrælabúðaflokkur vann bak j að loforð gefin fyrir kosningar við gaddavir við að byggja stór- hýsi. Og á heimleiðinni vár flug- vélinni allt í einu snúið við og farþegunum skipað skýringalaust tekið frá okkur, lifum við ekki j lengur. Við skulum minnast þessa og hins líka, að það, sem gerzt hefur í Ungverjalandi, getur mótað hefði alla einnig gerzt hjá okkur. framkomu Fram Fólkið á sjálft að eiga íbúðirnar sóknarflokksins í garð Reykvík- inga. Nefndi hann mörg dæmi um ó- kvæðisorð Tím- ans um höfuð- borgina og íbúa hennar. Þá ræddi hann nokkuð „gulu bókina“, sem gæfi bæjarbúum góða hugmynd um áform vinstri stjórnarinnar í hásnæðismálum Reykvíkinga. StjórHarflokkarnir reyndu nú að telja fólki trú um að tillögur „gulu bókarinnar“ væru uppspuni einn. En því væri víðs fjarri. Þær væru raunveru- leikinn sjálfur. Það hefði verið búið að semja tillögur um hús- næðisskömmtuit og fleiri þving- unarráðstafanir, og það hefði meira að segja verið búið að semja um þær frumvarp. Vinstri stjórnin hefði nú verið hrakin á flótta í þessu máli. Þann flótta myndu bæjarbúar reka, þannig að frumvarp Hannibals myndi aldrei líta dagsins ljós aftur. Birgir Kjaran ræddi nokkuð hermdarverk Rússa og kommún- ista í Ungverjalandi. Hann kvað Rússa hafa unnið orustuna um Búdapest. En hinn alþjóðlegi kommúnisini hefði tapað orrust- unni um sál æskunnar í Evrópu, orrustunni um sál æskunnar á ís- landi. Birgir Kjaran lauk máli sínu með því að segja að allir frelsisunnandi menn yrðu að fylkja liði og slá skjaldborg um frelsið og Reykajvík. Dr. Sigurður Sigurðsson, yfir- læknir, tók næstur til máls. Hann sagði m.a.: Þessar bæjar- stjórnarkosn- .ngar mótast meira af við- áorfinu til lands •nálanna í heild, en oftast áður, »ví menn vita, að ákvarðanir am óvenju mik- .lvæg málefni verða teknar á þingi eftir kosningar, en hverjar þær verða, fer eftir úrslitum nú. Það kunna að verða teknar á- kvarðanir, sem mun minna menn óþyrmilega á, að kommúnistar eiga sæti í ríkisstjórn á íslandi. Reynsla annarra þjóða af þeim getur einnig orðið veruleiki á ís- landi. Kommúnistar eru stærsti flokk urinn meðal andstæðinga Sjálf- stæðismanna í bæjarstjórn Reykjavikur. Yfirlýsingar liggja nú fyrir bæði frá þeim og frá Framsóknarmönnum um, að minnihlutaflokkarnir, sem nú eru skuli sameiginlega taka að sér stjórn Reykjavíkur, ef Sjálfstæð ismenn missa meirihluta sinn. Ekkert liggur fyrir um, að Al- þýðuflokksmenn og Þjóðvarnar- menn vilji ekki hið sama. Ef Sjálfstæðismenn tapa má því gera ráð fyrir, að Reykjavík kom ist undir stjórn bæjarstjórnar- meirihluta, þar sem kommúnistar verða forystuliðið. Áhrif kommúnista í ríkis- stjórn og bæjarstjórn verða þá orðin slík, að ástæða er til að margir gera á þessum slóðum. Við skulum koma í veg fyrir, að þessi saga geti nokkurn tíma átt við Reykjavík og standa á sunnudaginn vörð um borgina okkar. Stétt mcð stétt Guðjón Sigurðsson, iðnverka- maður, tók næstur til máls og sagði m. a.: Ummæli Framsóknar- manna um Reykjavík hafa verið nokkuð undarleg hina síðustu daga. — Það er engu lík- ara en þeir vilji taka kjósendur í borginni með sér upp á þak SÍS-hallarinnar .... við Sölvhólsgötu og segja við þá: af þeim voru eign þess o rs, sem g£rgu mykjuhauginn háa hand- Gísli Halldórsson, arktitekt, sagði m. a.: Það hefur jafnan vei’ið stefna Sjálfstæðismanna í húsnæðismálum að skapa skuli j einstaklingum skilyrði til að eignast sjálfir íbúðir. í þessu efni hefur mikið áunnizt. í stríðs- byrjun voru í Reykjavik 8800 íbúðir, um 30% I í þeim bjó. Nú eru í höfuðstaðn- um um 17.000 íbúðir. Af þeim eru 13—14.000 eða um 80% í eign þeirra, sem í þeim búa. Þessi þróun hefur verið and- stæðingunum þyrnir í augum. — Kommúnistar reyndu á sinum tíma að rægja framkvæmdirnar í sambandi við Smáíbúðahverfið, í tið núverandi rikisstjórnar hafa einnig verið gerðar ýmsar ráðstafanir af hálfu ríkisins, sem hafa valdið því, að byggingar- efni hefur hækkað í verði. Það hefur líka hamlað gegn því, að fólk kæmi sér sjálft upp íbúðum. Og loks er það gula bókin, plaggið, sem sýnt hefur verið hér á fundinum og rætt heíur verið manna á milli undanfarna daga Það mun mála sannast, að ekki hafi áður slegið slíkum óhug á Reykvíkinga og er þeir heyrðu um þessa bók. Efni hennar er ykkur kunnugt. Framkvæmdirn- ar á tillögum bókarinnar fara eftir því, hvernig úrslitin verða í kosningunum á sunnudaginn. Við skulum vinna ötullega og láta málefnaskort andstæðing- anna ekki gera okkur værukæra. Við skulum taka þannig á, að eftir kosningar þori stjórnarlið- ið ekki annað en stinga gulu bók- inni undir stól. Skyggnzt bak við járntjald Björgvin Frederiksen verk- smiðjustjóri sagði m. a.: Á sunnudaginn kemur er um pað kosið, hvort við Reykvíking- ar fáum í fram- tíðinni að halda pví frelsi, sem við höfum hing- að til notið, eða akki. Kommúnistar eru í forystu- sveit andstæð- inga okkar og myndu marka stefnuna, ef Sjálfstæðismenn yrðu undir í kosningunum. Það er því tilefni til að rifja hér upp nokkuð af því, er ég sá og heyíði, þegar ég átti þess kost fyrir 2 árum að skyggnast bak við járn- tjaldið. Ég dvaldist þá um tima í Búda pest, milljónaborginni, sem á sín- um tíma var fræg fyrir glæsi- leik sinn og tæknimenningu. Astandið undir stjórn kommún ista var hið hörmulegasta. Sam- göngurnar við Vesturlönd voru um Austur-Berlín og þangað var flogið þrisvar í viku í lítilli flug- vél. Samgöngur í bænum voru í yfirfullum lestum, sem menn urðu að hanga utan á. Við verzlanir voru biðraðir. — ottast, að þeim tækifærum, Þar bar mest á börnum og gömlu fari að fækka, er Iandsmenn fólki. Annað fólk varð allt að fái til að greiða atkvæði í vera við vinnu til að hafa ofan frjálsum kosningum. Atkvæð af fyrir sér og sínum. Konur in á sunnudaginn geta því orð unnu við hvers konar störf, einn- ið rýtingsstunga í bak þess ig hin erfiðustu og óhreinlegustu, þjóðskipulags, sem nú ríkir á en börnin voru á meðan tekin á íslandi, »barnaheimili an við Sundin blá? Einstaka sinnum kemur hins vegar fyrir, þegar langt er til kosninga, að Framsóknarmenn birta ummæli eftir mönnum, sem aðra sögu hafa að segja. í Tímanum hinn 17. október sl. segir t. d. danskur gestur á síð- um Tímans: „Ég varð mest hrif- inn af Reykjavík.... Þetta tók öllu fram, sem ég hafði ímyndað mér.... Þetta er líflegasta borg sem ég hefi komið í. Hér er allt svo nýtt og það er auðséð að allt er gert til að fegra bæinn ... . Ég á ekki orð til að lýsa aðdáun minni“. Menn, sem svona tala myndu ekki fá inni í Tímanum þessa dagana, er allt miðast þar við andlegt flug veðurhænu Framsóknar, sem helzt minnir á blindflug haushöggvinna hænsna. Og auðvitað endar það í Hamrafellsgjá olíusvindlsins. Reykvíkingar allir hafa þessa dagana gott af að kynna sér nokk uð þau átök, sem átt hafa sér stað og eiga sér stað í verkalýðshreyf ingunni, — bæði vegna þeirra lærdóma, sem nýafhjúpuð með- ferð kommúnista á sjóðum verka- lýðsfélaganna kenna okkur og vegna mikilvægis verkalýðsfélag anna í þjóðfélaginu. Það er stefna Sjálfstæðisflokksins að stétt skuli vinna með stétt. Þeirri stefnu vex fylgi, enda sýna dæmin, að hún er hin heilladrýgsta í starfi verka lýðsfélaganna. Og enginn flokkur hefur jafnmarga forystumenn launþegafélaga á listum sínum og Sjálfstæðisflokkurinn. Alls þessa verður minnzt á kjördegi. Þess er líka að minnast, að í Reykjavík byggja nú 2 af hverj- um 5 mönnum afkomu sína á iðnaði. Sjálfstæðisflokkurinn hef ur jafnan stutt iðnaðinn og viljað hag hans mestan. Þess vegna sam einast allir, lem láta sig þessa at- vinnugrein varða um það á kjör- degi að gera næsta sunnudag að D-degi, dýrðardegi Reykjavíkur og dauðadegi óheillaafianna, sem sækja að þessu vígi Sjálfstæðis- manna. Vegið að rótum lýðræðisins Þorvaldur Garðar Kristjánsson, lögfræðingur tók næstur til máls og sagði m.a: Hér á landi íefur margt ’erzt, síðan síð- ast var gengið að kjörborðinu í iúní 1956. Núver mdi ríkisstjórn aefur setzt að 7Öldum. Loforð og svik þeirra sem að benni standa, mætti lengi telja, verst er það, að hér á landi hefur nú verið vegið að rótum lýðræðis- legra stjórnarhátta. Til að lýðræði ríki verður að virða vissar reglur: I — Því verður að mega treysta, verði efnd. Eila hafa kjósendur ekki aðstöðu til að taka ákvörð- un um stjórn landsins við kjör- borðið. Loforð núverandi stjóm- arflokka hafa verið svikin, eins og saga varnarmálanna minnir á. — Allir borgarar verða að vera jafnir fyrir lögunum. Það lögmál hefur vei’ið brotið með lagasetn- ingu, sem beinlínis er ætlað að koma pólitískum andstæðingum á kné. — Virða verður þá dreifingu valdsins, sem felst í sjálfsstjórn sveitarfélaganna. Það var ekki gert, þegar útsvarsmálið var á ferðinni. Hér á landi hafa því aS undan- förnu verið brotin veigamikil lögmál lýðræðisskipulagsins. Það hefði sennilega ekki getað átt sér stað annars staðar í löndum Vestur-Evrópu. En svona er ástandið orðið á íslandi. Orsökin er fyrst og fremst sú, að komm- únistar hafa ekki til einskis stundað iðju sína á undanförnum árum. En því má ekki gleyma, að þeir hafa átt sér öflugan bandamann þar sem Framsókn- arflokkmrinn er. Það er talað um kerfi Stalins, Mao, Gomúlka og Títós. Það mætti líka tala um kerfi SIS. Öll þessi kerfi setja flokksvald- ið efst, — flokksvald er styðst við yfirráð yfir framleiðslutækj- unum. Þannig er þá komið á íslandi. Og á eftir kommúnistum og Framsókn drattast kratarnir, hálfvolgir í stefnu sinni og hálf- glaðir í embættum og bitling- um. Það er því mikil ábyrgð, sem á okkur hvílir á sunnudaginn. Við þurfum að skera upp herör og gera kosningadaginn að sigur- degi mannréttinda og manndóms. Vinnum að heill Reykjavíkur Giunnar Thoroddsen, borgar- stjóri, var síðasti ræðumaður á fundinum. Hann minnt- ist þess í upp- íiafi, að nú hætta störfum 7 menn, sem á síð asta kjörtíma- bili voru í bæj- arstjórnar- flokki Sjálfstæð ismanna í Rvík. — Meðal þeirra eru dr. Sigurður Sigurðsson og Jóhann Hafstein og minntist borgarstjóri sérstaklega mikilla starfa þeirra í þágu Reykjavík- ur. Aðrir eru Sveinbjörn Hannes son, Ólafur Björnsson, Árni Snævarr, Ragnar Lárusson og Guðbjartur Ólafsson, og þakkaði borgarstjóri þeim samvinnuna. Þá minntist borgarstjóri á kosningaundirbúning Framsókn- armanna og aukablað Tímans, sem út kom í gær. Eru þar sýnd- ar ýmsar byggingar í borginni og nokkrar hræður dansandi fyr ir framan. Líkti borgarstjóri þessum Framsóknarkjósendum við álfa í dansi, enda væru Fram sóknarmenn jafnan eins og álfar út úr hól, í því er bæjarmál varð ar. Kvaðst hann gera ráð fyrir, að kjósendurnir á myndinni kvæðu: Syngjum dátt og döns- um, því nóttin er svo löng — enda yrði aðfaranótt mánudags- ins ekki helguð Þórðargleði eða Rússagildi, heldur yrði hún kennd við Valborgarmessunætur martröð! Borgarstjóri bar þessu næst saman framkvæmdir Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík og það, sem andstæðingarnir hafa gert, þar sem þeir hafa ráðið. Við skulum, sagði borgar- stjóri, stíga á stokk og strengja þess heit að vinna að heill og hciðri Reykjavíkur. Fundarmenn risu úr sætum og tóku undir þessi orð borgar stjóra með ferföldu húrra- hrópi Lauk síðan fundinura eftir að fundarstjórinn, Jóhann Haf stcin alþingismaður, bafði mælt nokkur orð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.