Morgunblaðið - 24.01.1958, Page 12
n
MORGUIV BL AÐIÐ
Fðstudagur 24. Jan. 1958
3
Námskeið fyrir afgreiðslu-
fólk í mafvörubúðum í bænum
Kontið þér sœlir dr. Fuchs
MORGUNBLAÐIÐ birtir hér með
einkarétti ljósmyndir frá Times í
London frá komu dr. Vivian Fuchs til
Suðurheimskautsins. Ljósmyndirnar
voru sendar með radio og því eru. þær
fremur óskýrar. Það var á mánudags-
morgun sem leiðangur dr. Fuchs kom
til skautsins. Efri myndin sýnir er Sir
Edmund Hillary gekk fram til móts
við hann og heilsaði honum. Þar er
Hillary vinstra megin á myndinni.
Neðri myndin var tekin af Fuchs
eftir komuna á skautið. Hann var sól-
brenndur og alskeggjaður.
Aðalf. malreiðslu-
og framleiðslum.
ABALFUNDUR Félags mat-
reiðslumanna var haldinn í
Breiðfirðingabúð mánudaginn 20.
jan. sl. Tryggvi Jónsson, varafor-
maður félagsins, setti fundinn, en
fundarstjóri var Böðvar Stein-
þórsson. Gefin var skýrsla yfir
störf félagsins og gerð grein fyr-
ir fjárhag þess og styrktar-
sjóðs.
Við allsherjaratkvæðagreiðslu
utan fundar var stjórn félagsins
þetta árið, sjálfkjörin, en hana
skipa: Sveinn Símonarson for-
maður, Böðvar Steinþórsson rit-
ari, Elís V. Árnason gjaldkeri,
Tryggvi Jónsson varaformaður
og Árni Jónsson. Varastjórn er
skipuð Guðmundi Júlíussyni,
Kristjáni Einarssyni og Guð-
mundi Geir Þórðarsyni.
Á aðalfundi var Elís V. Árna-
son kosinn í stjórn SMF og var
hann einnig kosinn fulltrúi í Iðn-
ráð; varafulltrúi í Iðnráð var
kosinn Böðvar Steinþórsson. End
urskoðendur voru kosnir Karl
Finnbogason og Ólafur Tryggva-
son og til vara Ragnar Gunnars-
son. Einnig var kosið í styrktar-
sjóðsstjórn og í trúnaðarmanna-
ráð.
Félagið á fulltrúa í veitinga-
leyfisnefnd, í Sjómannadagsráði
og í skólanefnd Matsveina- og
veitingaþjónaskólans og hefur
samgöngumálaráðherra nýlega
skipað fulltrúa félagsins í skóla-
nefnd, Böðvar Steinþórsson, sem
formann nefndarinnar.
Merkileg lislhótíð í Vancouver
Borgin hyggst keppa við Salzhurg
og Edinborg
PATREKSFIRÐI, 18. jan. — Tog-
arinn Ólafur Jóhannesson kom
nýlega frá Grimsby og fór strax
aftur á ísfiskveiðar. Gylfi mun
landa erlendis í byrjun næstu
viku. Veiði hefur verið treg, enda
hafa gæftir verið stirðar. — Karl,
VANCOUVER. — Vancouver er
stærsta borgin á vesturströnd
Kanada. Nú hefur borgarstjórnin
þar ákveðið að efna til listhátíða
á borð við þær, sem haldnar hafa
verið í Edinborg og Salzburg.
Hyggst Vancouver keppa við
þessar tvær borgir í túlkun fag-
urra lista og hefur nú undirbúið
fyrstu hátíðina. Listamenn hafa
verið fengnir, byrjuð er sala á
aðgöngumiðum í leikhúsin o. s.
frv.
Ekki er nauðsynlegt, að borg
byggi á aldagamalli menningar-
arfleifð til þess að taka forystuna
í menningarmálum nútimans.
Saizburg hefur t. d. ekki alltaf
verið sá útvörður menningarinn-
ar sem hún er nú.
Þrjú ár eru liðin frá því að
listunnendur í Vancouver settust
á rökstóla og hófu undirbúning
hinnar fyrstu listhátíðar borgar-
innar. Þetta var allra stétta fólk,
sem áhuga hafði á listum og
vildi gera hlut borgar sinnar sem
mestan. — Vancouver hefur
marga kosti til að bera til að
geta sinnt hinu nýja hlutverki
sínu. Borgin hefur vaxið úr
sterkri brezkri menningararf-
leifð, en getur þó státað af því
að hafa orðið fyrir víðtækum
evrópskum áhrifum. Og ekki
iangt fyrir sunnán borgina búa
um 160 millj. Bandaríkjamanna.
— Undirbúningur undir fyrstu
listhátíð Vancouverborgar hefur
verið mikill. Stjórnendur hennar
hafa gert sér far um að ráða til
sín marga beztu listamenn í
Evrópu, Bandaríkjunum og Aust-
BRÁÐLEGA hefst hér í hænum
á vegum félagsins Sölutækni,
námskeið fyrir sölu- og afgreiðslu
fólk í smásöluverzlunum, sem
standa mun yfir í 9 vikur. Er
þetta fimmta námskeiðið á sviði
verzlunar og viðskipta, sem hald-
ið er á vegum Sölutækni, en það
hefur í þessum efnum haft náið
samstarf við Iðnaðarmálastofn-
unina, er haft hefur með hönd-
um milligöngu um útvegun er-
lendra sérfræðinga til þess að
halda námskeið þessi.
Námskeiðið
í gærdag skýrði stjórn Sölu-
tækni blaðamönnum frá þessu
væntanlega námskeiði. Hafði Sig-
urður Magnússon fulltrúi, orð
fyrir félagsstjórninni. Þess er þá
fyrst að geta að kominn er til
landsins norskur verzlunar sér-
fræðingur, Hans B. Nielsen, sem
hingað hefur áður komið og hald-
ið þrjú hinna fyrri námskeiða.
Væntanlegum þátttakendum verð
ur skipt í tvo hópa, starfsfólk í
matvöruverzlunum og starfsfólk
úr öðrum greinum smásöluverzl-
unar, og verður kennt í hvorum
flokki tvö kvöld í viku.
Tilgangurinn með.þessu nám-
skeiði er einkum sá, að þjálfa
sölufólk verzlana og gefa því
kost á að kynna sér ýmsar nýj-
ungar, sem komið hafa fram und-
anfarin ár á sviði smásöluverzl-
unar. Meðal þess sem fjallað verð
ur um, má nefna: Sölumennska,
þjálfun í sölutækni, framkoma
sölufólks, móttaka viðskiptavin-
ar, kynning varnings, aukning
meðalsölu, vörufræði, snyrting
verzlunar, niðurröðun varnings,
auglýsingar, gluggasýningar,
sýnitækni, spjaldagerð og verð-
miða, úrlausn kvartana, kröfur
neytenda um góða þjónustu.
Fyrirlestrar og kvikmyndir
Auk hins norska sérfræðings
munu íslenzkir kunnáttumenn
taka þátt í kennslu á námskeið-
inu en henni verður þannig hag-
að að fyrst er fluttur fyrirlestur
um það efni, sem um er fjallað,
síðan sýndar kennslukvikmynd-
ir eða skuggamyndir og að lok-
um verklegar æfingar.
Hans B. Nielsen sagði, að ekki
væri ástæða til þess að halda að
íslenzkir kaupmenn stæðu öðr-
um þjóðum langt að baki í því
vandasama verki að annast vöru-
dreifingu. Ég hefi kynnzt allmörg
um kaupmönnum hér í Reykja-
vík, sem tekizt hefur á frábæran
hátt að leysa ýmis vandamál.
Eru þessir menn mjög hæfir í
starfi sínu og verzlanir þeirra
veita góða þjónustu, sagði Niel-
sen.
Forráðamenn Sölutækni skýrðu
svo frá að ætlunin væri að halda
slík námskeið fyrir afgreiðslu-
fólk í sölubúðum einu sinni á
ári ef þetta námskeið þætti gef-
ast vel. Mikill áhugi væri meðal
kaupmanna og verzlunarfólka
á slíkum námskeiðum og væri
fullskipað á námskeið það er
Nielsen stjórnar.
Pou jade er ekki aí baki doltinn
„LæLLað vöruverð" — er nýja slagorðið
Skatfarnir eru gleymdir
PARÍS — Hljótt hefur verið um
Poujade að undanförnu. Almennt
var álitið að ósigurinn, sem hann
beið í aukakosningunum í París
í fyrra mundi ríða honum að
fullu, en nú er komið í ljós, að
því fer víðsfjarri. Að vísu hefur
Poujade ekki látið mikið á sér
bera, en hann hefur unnið bak
við tjöldin og endurskipulagt
flokkinn og stefnuskrá hans. Fyr-
ir helgina hélt hann mikinn fund
með helztu fylgismönnum sínum
í aðalstöðvum flokksins skammt
utan við París.
Á þeim fundi boðaði hann nýja
stefnuskrá og skýrði frá ýmsu,
sem gert hefði verið — og gert
mundi á næstunni. Nú verður
skattabaráttan lögð á hilluna í
bili, en aftur á móti tekin upp
barátta fyrir lækkuðu vöruverði.
Við krefjumst 10—15% verðlækk
unar á öllum vörum, við göngum
ekki að neinni málamiðlun «—
sagði hann. Lofaði hann jafn-
framt, að lækkun þessi skyldi
ekki koma niður á smákaupmönn
um, heldur framleiðendum.
Það sem einna mesta athygli
rýrnandi, ef hann hefur hægt um
sig öllu lengur, því að háværar
deilur, handalögmál og barsmíð
hafa jafnan haldið nafni hans á
urlöndum. — George London frá
Metropolitan kemur fram í „Don vakti á fundinum var sú uppljóstr
Giovanni", frumsýnt verður nýtt
leikrit eftir Lister Sinclair í þrem
ur þáttum og mun Douglas Seale
(Old Vic) stjórna því o. fl. o. fl.
— Þessi listhátíð mun standa yfir
frá 19. júlí til 10. ágúst.
14 bátar róa
frá Akranesi
AKRANESI, 23. jan. — Fjór
bátar hafa byrjað róðra hér,
á línu og 3 á netjum. Róðra-
tíminn er óreglulegur, og eru
bátarnir að koma og fara allan
sólarhringinn. Hér kom Tungu-
foss í dag og tók ámokstursvél,
sem á að fara til Norðurlands.
—Oddur.
Poujade — hefst handa
un, að Poujad-istar hafa nú náð
35% sæta í verzlunarráðum í lofti. Við megum ekki bíða þar
til þjóðin hefur gleymt okkur,
sagði hann — áfram nú: „Lækkað
borgum og héruðum landsins. Sl.
ár hefur Poujade einbeitt sér að
því að vinna verzlunarráðin og
árangurinn hefur orðið meiri en
hann gerði sér vonir um.
Að þessu sinni ætlar Poujade
að hefja áróður sinn og verðiækk
unarbaráftu í norðurhluta Frakk
lands, því hann þykist eiga víst
mikið fylgi í suðurhluta landsns.
Áróðursvél flokksins verður rek-
in með nýju fyrirkomulagi. í
^ hverju kjördæmi verður flokk-
vöruverð, lækkað vöruverð".
Afli Stykkishólms-
báta sæmilegur
STYKKISHÓLMI, 23. jan. —
Afli Stykkishólmsbáta hefur und
urinn stofnaður sem hlutafélag, anfarna daga verið sæmilegur.
__og er ætlunin, að fylgismenn , Gæftir hafa verið allgóðar. Tveir
flokksins kaupi hlutabréf og leggi jbátar hafa stundað sjó héðan enn
þar með sinn skerf í flokkssjóð-
inn.
Nú verðum við að láta til skar-
ar skríða, sagði Poujade. Hann
óttast að fylgi hans fari nú ört
sem komið er, en Svanur og
Arnfinnur byrja veiðar nú um
helgina. Afli hefir verið frá 5—7
lestir í róðri. —Fréttaritari. ,,