Morgunblaðið - 24.01.1958, Qupperneq 20
Þetta er sú forysta sem hinir
svokölluðu „vinstri“ flokkar
bjóða Keykvíkingum upp á í
bæjarmálum þeirra. En allir
ábyrgir og lýðræðissinnaðir
menn hljóta að hafna glund-
roðanum og forystu kommún-
ista, sem varið hafa ofbeldi
og hermdarverk Rússa í Ung
verjalandi og öðrum lepp-
ríkjum þeirra, í líf og blóð.
Reykvíkingar fá Sjálfstæðis-
flokknum og D-listanum
hreinan meirihluta á sunnu-
daginn kemur. Þá verða allir
stuðningsmenn D-listans að
halda vöku sinni. Sigurinn
vinnst því aðeins að unnið sé
að honum af árvekni og dugn-
aði. Oftrú á auðunninn sigur
er háskaleg. En málstaður
Sjálfstæðismanna er góður.
Þeir hafa bætt aðstöðu fólks-
ins í Reykjavík á marga
lund með fjölþættum fram-
kvæmdum og framförum.
Heilbrigð dómgreind almenn-
ings mun þess vegna tryggja
D-listanum öflugt fylgi og
mikinn sigur, ef vel og drengi
lega er að unnið.
Viðurkenning AlþýSublaðsins:
„Gttla bókin“ er „órós og oísókn gegn ölium þeim
mörgu Beykvíkingom sem bnn í eigin húsnæði“
Alþýðuflokkurinn stöðvaði þó ekki ,,Gula
frumvarpið" heldur Einar Olgeirsson, sem
fannst það ekki ganga nógu langt „inn
á eignarréttirin"
í GREIN þeirri í Alþýðublaðinu
í gær, sem mynd er birt af hér á
síðunni, staðfestir blaðið allt það
sem í Mbl. hefur verið sagt um
uppruna „Gulu bókarinnar“ og
„Gula frumvarpsins". Hefur Al-
þýðublaðið þannig rækilega hrak
ið hinar aumlegu afsakanir Tím-
ans um, að „Gula bókin“ sé álit
„tveggja borgara“ o.s.frv. í út-
varpsumræðunum sagði ræðu-
maður Alþýðuflokksins einnig að
„frumvarpið væri algjört einka-
framtak félagsmálaráðherra og
þeirra sem stóðu að tilnefningu
þeirra Hannesar Pálssonar og Sig
urðar Sigmundssonar" og jafn-
framt, að þeir hefðu verið skipað-
ir „af hálfu Framsóknarflokksins
og kommúnista".
Alþýðuflokksmenn staðfesta
. þannig:
að „Gula nefndin“ hafi verið
stjórnskipuð,
að i nefndinni hafi átt sæti
fulltrúar' allra stjórnar-
' flokkanna,
að Framsókn og kommúnistar
standi að „Gulu bókinni“
og frumvarpinu, en Tómas
Vigfússon fulltrúi Alþfl.
hafi neitað að skrifa undir
það,
að „Gula frumvarpið" hafi
verið lagt fram á Alþingi
„en tekið af borðum þing-
manna“.
Er Gylfi á móti?
Hins vegar heldur blaðið því
fram, að það sé einbeitni Alþýðu-
flokksins að þakka, að samstarfs
ílckkarnir hafi lagt niður rófuna
og hætt við áíormin! Trúi því
hver, sem trúa vill, að Gylfi Þ.
Gíslason standi uppi í hárinu á
húsbændunum.
• • •' • ■ > ■ ■ • ' ■' • ^ ✓■» ^ ^ ' .,:••
^- ... - ■*>••»>■
í|I|l:
iis
Slli
Sannleikurinn er sá, að Einar
Olgeirsson stöðvaði frumvarpið,
af því að í það vantaði nokkur
hinna illræmdustu ákvæði sam-
komulagsins, sem er að finna í
„Gulu bókinni“.
Er ekki að furða, þó að Einari
hafi fundizt ákvæðin ganga
skammt og seinagangur vera í
innleiðingu leppríkja-stjórnar-
wíiíÁST\;mmyn yktm >.•».■ - yj/. ja
v
!«.»»«:» iíríiííi íi'.a.-i :\t
i!H» ! vtii'vi v«5H!:n.riiíí», í . > nh
ius! Íí.;íí-!!I' iiiJiiííiíi!. í «!!>'!>.! !ii>áttíí
iil ;!<> iívrii .<»r ^
ar><1í vi« J- |
ii'ií. liiU- ||
''tr Tmn iy
■ . r-i-'.^ur
líauilíihijni!.
Síi'iiv «í>ú>'4!.n ítiVf JÍ.J Umrt t Hi.s> utu
> i')(i' ui!>. i,->«!> Í!- << •>' •> ijj i-ku, Futlfrúrr V'.'» aiafú--)>> r-
n.ikkM-S .!« A'l*. ! • • • h.. !*.ibi í iit 'J.l . v.l. •■! » !>!■ liíiioli ■ Sg
• Ki.--w.isSá »>; ■-.'.;•!>•'! i ';’:•!! fíflíjííií.it v;'>:’ ’■>> <M’ Y
> Ttúnni, Yivíf-'-s;.:. f'jíHi'ój H H'y.'iiifi'ikl'si’is, '> í ^
' * *> j • ' í" - < < *• fvr'i' V <••>, <•- - '■ I ' •'■•!.’ *. í' '.*'*» i
i, ytt<); <t •;!' <\.;;r r;i’i,.",i-Mii,!'< .,<?t.!Ío bokarhíltar'* t-n.mrtt ^
> aiíi'OÍ r»r<*sf á, fi'öý.kc ;>«'>:! : «•>' !>syY.!< h>í'U> .!••■« I
■< i i'ÍJs.-í •.>!<), ; JT<j; lianji síJ-JIH. <:m mv ; fuflííe- $
j aiiitsifýi vfó sicl'wu „Gidu hékai-itútwt; fettdi AI' '>>: |
) fb'H-Uí'j:‘.ir lið I)óki*>“ ViSíi'í árás 0»; ofsóíut *;<
í (H’Un f>>;i.t*iíi.í !.;•*'■ k•■ -J.!-; ,íi». *><:'!o I>Ú»1 í vigít'. hú»- $
) tnt-ðí.
> „Gtila frutnviii'j.iiðv' h*rt ? >u• iTu»» á ;<M>V<'> >, >;;t
t K-kió af btu ómu þjusíni><»ina, h.’.fiVi < k!.s v-.'rið irv :'.;;í '<>.«>-
S, <>g ' ,i< '!i .!•! .<> I.vrir i. lll «• ' !»,»*»*..
þ,-• .< ‘OS ' í. í. I- > !!l... öl: I ).U,I* *'!,*!,!!
^. •aídi-ej „<»•«'« bókarionii!“, eiida n>á M’ny, n* |
í inuTis m* f> i i:• bii.gti 6r aög'ö».»«« vvgnft vji«töð*< b;!,?:>- |
-s. *r..*,>.**jrtjr**r* >*-. *-*.,*• — ■ “ *** '*t^Ú.:
ðiauicáung AlþýðublaOomt,, «...
þykki Ali yth!! i>
E'fss «g st-st ítl'
fars, því að Þjóðviljinn segir í
gær, að í „Gulu bókinni“ sé ekki
annað en „stefnuyfirlýsing Sjálf-
stæðisflokksins fram sett af þrem
ur mönnum, sínum úr hverjum
stj órnmálaflokk".
14000 íbúðaeigendur í
Reykjavík
Á hinn bóginn telur svo Þjóð-
viljinn alla íbúðaeigendur vera
„leiguokrara“ og finnst ekkert
við það að athuga að neyða þá
til „að selja húseignir sínar og
leggja fjármagn sitt fram sem
veltufé í þjóðarbúskapinn". Og
hverjir eru íbúðaeigendur í
Reykjavík. Þeir eru nú 13943 að
tölu. Meira en fimmti hver maður
í höfuðborginni er nú ibúðareig-
andi. Sem betur fer hefur sú þró-
un verið ör undir stjórn Sjálf-
stæðisflokksins í höfuðborginni,
að menn eignuðust eigið húsnæði.
Eins og tölurnar bera með sér er
riú skammt í land, að sérhver sá,
sem þess óskar muni eignast eig-
in íbúð. Má gera ráð fyrir, að því
marki verði náð innan fárra ára.
Er þetta ljóst, þegar haft er í
huga, að meðalfjölskylda mun
vera fjölmennari en 4 manns.
Hinir fjölmörgu íbúðaeigend-
ur eru einmitt mennirnir, sem
Þjóðviljinn og „Gula bókin“ kalla
„leiguokrara“, sem svipta á eign-
arrétti á íbúðum sínum.
Og auðvitað leigja þeir fyrst og
fremst út frá sér, sem hafa
brotizt í að koma sér upp íbúð og
takmarka við sig húsnæðið með-
an þeir eru að komast yfir erfið-
asta hjallann. Það eru þeir, sem
einkum á að níðast á eftir áætl-
un „Gulu bókarinnar".
En það er ekki að furða, þó að
kommúnistum sé þessi eigin eign
íbúða langflestra borgara þyrn-
ir í augum, því að efnahagslegt
sjálfstæði borgaranna er einmitt
helzta hindrun gegn kommún-
istískri áþján. Þess vegna á að
svipta borgaranna eignarrétti.
Þjóðviljinn afturkallar
beiðni um auglýsingu
EINS og mönnum mun kunnugt,
hefur Þjóðviljinn Iagt sig mjög
fram um að afla auglýsinga og
hefur jafnvel gengið svo langt
að birta nöfn ákveðinna fyrir-
tækja, sem ekki sáu ástæðu til
að auglýsa í blaðinu. Nú fyrir
kosningarnar liefur ritstjórnin
hins vegar tekið upp „mat“ á aug
lýsingum, þannig að auglýsinga-
skrifstofa blaðsins hefur ekki
frjálsar hendur um vai auglýs-
inga.
í Tímanum í gær birtist aug-
lýsing frá Almenna bókafélaginu
um bók Djilasar, „Hin nýja
stétt“. Auglýsingunni fylgir fróð-
leg athugasemd um hina nýju
stefnu Þjóðviljans. Þar segir:
„Þessa auglýsingu bað aug-
lýsingamaður Þjóðviljans um
að fá til birtingar, en hringdi
síðan og tilkynnti, að ritstjór-
inn neitaði um birtinguna
„svona rétt fyrir kosningar“.“
Fyrirgreiðsla í snmbandi við
kosningar er ekki bönnnð
H-u gefnu tilefni vill Morgun-
blaðið bcnda á, að í kosninga-
lögum þeim, sem samþykkt voru
af ríkisstjórnarliöinu á Alþingi
‘■•xrir jólin, eru engin ákvæði, sem
mönnum að gefa upp-
íýsingar um, hvort þeir sjálfir
eða aðrir hafa kosið, banna að
greiða fyrir flutningi fólks á
kjörstað eða veita aðra þá fyrir-
greiðslu á kjördegi, sem venju-
legt hefur verið.