Morgunblaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 23. febrúar 1958 A . ti 1« 4 MORGUNBLAÐIÐ 5 Sfraub heimapermanent Bankastr. 7. — Sími 22135. Intl"fitnainvlnntt{élas l<igre|;liu!ianna í Reykjavík. HEFIR TIL SÖLU Einbýlishús vi6 Breiöagerði. Þeir félags- menn tem neyt'a vilja for- kaupsréttar, eru beðnir að hafa samband við stjórn fé- lagaina fyrir 28. þ.m. — Stjómin. Bílaviðgerðir önnumst allar almennar bílaviðgerðir. Opið til kl. 7 alla daga nema sunnudaga. Bifreiðaverkstæ'ði Jóna Friðgeirs við Hálogaland, sími 33610. Kalt borð og snittur með stuttum fyrirvara. — Vogabúar, pantið ferming- arveizluna nú. Geymið aug- lýsinguna. — Sýa Þorláksson Eikjuvog 25. Sími 34101. Rafgeymar 6 og 12 volt. Hleðslutæki 6, 12 og 24 volt. Carðar Gíslason ht. bifreiðaverzlun. Sími 11506 HERBERGI með innbyggðum skápum óskast helzt forstofuherb. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „Mánaðamót — 8718“. íbúbir til sölu 4ra herb. íbúð á hæð og 3ja herb. ibúð í kjallara í nýju húsi í Smáíbúða- hverfinu. 5 lierb. raðliús í Kópavogi. 4ra herb. ibúð á I. hæð í Laugarási. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsrétt- ♦ indi. Einbýlisbús, 4ra herb., í Smáíbúðahverfinu. Stór 3ja berb. íbúð á II hæð á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. 3ja herb. risíbúð í Hlíðun- um. Lítil útborgun. Einbýlisbús, 2ja herb. við Breiðholtsveg. 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Útb. kr. 40 þús. 1 herb. og eldhús í Norður- mýri. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstr. 4. Sími 1-67-67. Verðbréfasala Vöru- og peningalán Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Símí 15385. Hrærivélar Bra"ðristar Þvottavélar Eldavélar 3ja og 4ra hellna Ljós og Hiti Laugavegi 79. Sími 1-51-84. Nú er aftur komið mikið úrval af nærfatnaði bæði úr næion og prjóna- silki. Vesturgötu 2. Nýkomið GARN frá Finnlandi, 50% ull, 50% prion, frá fsrael, Caro og Nakar, margir litir. Vesturgötu 2, Ibúðir óskast Ilöfuiu kaupanda að ný- tízku 6—7 herb. einbýlis- húsi í bænum. Góð útb. Höfum kaupanda að nýrri 5 herb. íbúðarliæð sem væri alveg sér, helzt við Kauðalæk eða þar í grennd. íbúðin þarf ekki að vera fullgerð. Útb. kr. 300 þús. Höfuni kaupanda að nýrri 4ra herb. íbúðarhæð á góðum stað í bænum. 1. veðréttur þarf að vera laus. Útb. rúmlega 300 þús. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. risíbúð sem næst Heilsuverndarstöð- inni. Höfum kaupendur að fok- heldum og fullgerðum 2ja og 3ja herb. íbúðar- hæðum í bænum. Nýja fasteignasalan Bankastræt: 7. Sími 24-300 Þ ý z fc drengjanærföt Þýzk telpunærföt, telpubolir kr. 10.55 st. Telpubuxur frá kr. 8.85 parið. ÞORSTEINSBÚÐ Vesturgötu 16 Snorrabraut 61. ÚTSALAN heldui dfrcuM. Baðmottur VerS kr. 35.00. 1Jmt _9nfiljarejar ^oLnóon Lækjargötu 4. Segulbandstæki Vestur-Þýzkt segulbands- tæki til sölu. Sími 15182. Ullargarn Fidela, Ima, Caro, GriMon Merino, bómullargarn 12 litir. ÞORSTEINSBÚÐ Vesturgötu 16 Snorrabraut 61. Iðnaítar, skrifstofu eða geymslupláss til leigu í Vonarstræti 12. Æ&ardúnssængur Að Sólvöllum, Vogum, eru ávallt fyrirliggjandi I. fl. „Príma“ æðardúnssængur. ■°ý einnig til æðardúnsteppi samkv. pöntun. Póstsendi. Sími 17 um Hábæ. Verklaginn ungur maður óskar eftir VINNU Strax. Hefur bílpróf og gagnfræðipróf. Tilboð skil- ist til afgr. Mbl. fywr þriðjudagskvöld, merkt: — „8719“. Litíl sérverzlun við Miðbæinn til sölu. Tiltb. merkt „Hagnaður — 8722“, sendist Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld. PÍANÖ Vandað þýzkt píanó (Nien- dorf) til sölu. Selzt með af- borgunum ef vill. Tiiboð sendist blaðinu, merkt: — „Vandað — 87H“. 4ra 'herb. ibúð 1. flokks til sölu í Vestur- bænum. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Kjartan Ragnars, brl. Sími 12431 (eftir kl. 5). TIL SÖLU dökk blá fermingarföt og twítjakki á 14 til 15 ára dreng á Laugaveg 67 A, uppi. Heima eftir kl. 6 e.h. Selzt ódýrt. 2 húsgagnasmiðir óska eftir VINNU nú þegar. Vanir innréttinga vinnu. Sími 34411. NÝKOMIÐ Áleggssagir (brauðsagir) Eldhúsvogir Hakkavélar, kökumót Rafmagnspönnur og pottar Rjómasprautur, kökukefli Tertubakkar, skreyttir Hitakönnur, gler og tappar Kökubox, brauðkassar Skartgripakassar útskornir Borðeldavélar Gufustrokjárn Brauðristar, 3 gerðir Hringofnar, 3 stærðir Vöflujárn, 2 gerðir Hraðsuðupottar í úrvali ROBOT Vestur-Þýzku ryk- sugurnar Skíði, barna og fullorðna DYLON allra efna liturinn ÞORSTEINN BERGMANN Raftækja- og búsáhalda- verzl., Laufásvegi 14. Sími 17771. Ungan vei-kfræðing vantar góða 3ja—5 herb. ÍBÚÐ frá 1. maí n.k. Tilboð merkt „Verkfræðingur — 8715“, sendist Mbl. Vélritunar námskeið Sigríður Þórðardóttir Auðarstræti 7. Sími 33292. 3ja herb. íbúð sem næst Mið bænum óskast TIL LEIGU Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánaðamót. Merkt: „Fljótt — 8711“. BÍLL Vil kaupa vel með farin bll. Tilgreinið aldur, tegund og verð. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 27. þ.m. merkt: „Lítil útborgun — 8716“. Pússningasand ur fyrsta flokks, til sölu. Hag- kvæmast að semja um heil hús. Sími 18034 og 10B, — Vogum. — Geymið auglýsinguna. Svefnsófi — Barnarúm Sem nýr svefnsófi og sund- urdregið barnarúm til sölu, ódýrt. Sími 22987. Húsnæði Rúmgóð 2ja herb. íbúð ósk- ast til leigu. Uppl. í dag, sími 10147. Tek að sniða Er aftur tekin til starfa, en tek nú aðeins að sníða. Auna Guðmundsdóttir Barmahlíð 41. Sími 10006. Bátamótor til sölu i 50 ha. dieselmótor ný yfir- farinn. Uppl. gefa Guð- mundur Þorvaldsson, sími 134 ísafirði og Gí-sli Gísla- son, Birkihlíð 3, Vestmanna eyjum. TIL SÖLU Breiður dívan og rúmfata- skápur, einnig ný ferðarit- vél. — Sörlaskjól 50 (kjall- ara), eftir kl. 6. <á' Háseta vantar á bát, sem er að byrja með þorskanet. Uppl. í sím« 15526. Mótatimbur til sölu uppl. í síma 50632 milli 6 og 7. Ibúð óskast 2 herbergi og eldhús nú þeg- ar eða fyrir 14. maí í Reykjavík eða Hafnarfirði. Tilboð merkt: „8721“ send- iet fyrir 2. marz. Nýkomið mikið úrval af mjög fallegum HÖTTUM Verzl. JENNY Skólavörðustíg 13 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.