Morgunblaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 10
10 MORGUNHL4ÐIÐ NEW York Times skýrir nýlega frá því að Thor sonur Thor Thors sendiherra hafi verið að trúlofa sig heitmey hans er ungfrú Virg- inia Averell Fincke. Er ætt þeirra beggja og uppruni nokKuð rakin í blaðinu. Óþarfi er hér að rekja það sem um Thor segir. en um Virginiu er þess gétið að faðir hennar Reginald Fincke hafi fall ið í styrjöldinni á Kyrrahafi 1915 Móðir hennar giftist síðar Albert Carey Wall og hafa þau búið við Finimtu breiðgötu í New York. Ungfrú Fincke er vel menntuð stúlka. Hún hefur verið vel virt bæði í samkvæmislifi New York og Boston, en móðir hennar er ættuð frá hinni síðarnefndu borg. Loksins er Maurice Chevalier, hinn kunni franski leikari orðinn leiður á konum, eða minnsta kosti bera eftir farandi um- mæli hans vitm þess, að honum þyki þær að- eins til ama á gamalsaldri. Hvers vegna skapaði Guð ekki konuna á undan manninum? — Það hefur bara verið til þess að hann hefði frið til að skapa manninn, svaraði Chevalier. Sú saga hefur gengið, að eitt sinn, þegar Winston Churchill var í skóla hafi hann dottið í á nokkra í nánd við bæinn Kilmarnock. Winston litli var þá syndur og hrópaði á hjálp. Dálítið eldri drengur kom þá hlaupandi og hjálpaði honum upp úr ánni. Þeir fóru svo að tala saman og kom þá í ljós, að lífgjafi Winstons var þegar ákveðin í, að hann ætl- aði að verða læknir, en sá var hængur á, að hann hafði litla pen inga. Winston sagði svo föður sín- um frá þessu en hann sá um að drengurinn gæti gengið skóla- veginn og hann varð læknir og í fréttunum Hinn heimsfrægi sagnfræbing- ur, prófessor Arnold Toybee, sem heimsótti ís- land ekki alls fyrir löngú, er lítið hrifinn af gervitungl- um og spútnik- um. Hann segii að mannkynið sé að fyllast af „Spútnik- komplexum“ og undirrót þess alls er, að menn vilja flýja raunveruleikann. Ályktunarorð hans voru þessi: — Vandamál mannkyi ns liggja á þessum hnetti en ekki úti í himingeimnum. Við eigurn ekki að eyða stórfé til geim- ferða, heldur eigum við að verja því til að bæta kjör fólksins á sjálfri jarðarkringlunni. seinna heimsfrægur fyrir að finna upp penicilinið og heitir hann Sir Alexander Fleming. En -þetta átti ekki að verða í seinasta sinnið, sem Fleming bjarg- aði lífi Churc- hills, því fyrir nokkrum árum var Churchill hill hættulega veikur af lungnabólgu eins og hann er nú, og bjargað ist hann þá með penicilin-inngjöfum. Nú þegar Churchill liggur enn á ný veikur, er það helzta lífsvonin að það takist að bjarga honum með með- ulum, sem upprunnin eru frá þeim sama, sem forðum daga dró hann upp úr ánni við Kilmar- nock. Sparið og notið S.parr ÍÍIOUJLXX - . .iiJ'iiUi. Ul sænsku prinsessunni Desirée, en nú hefur Margrét eldri systir hennar fengið leyfi til þess að giftast enska jazz-leikaranum, sem hún kynntist i fyrra og mest var talað um þá. Myndin sem hér birtist, sýnir það, er Desirée varð fótaskortur á dansleik í herskólanum í Stockhólmi, en þá vildi svo til að ungur her- maður varði hana falli og er auðséð að hann er mjög ánægð- ur yfir þeirri-hjláparstarfsemi. ¥ í Bandaríkjunum hefur verið birt skrá yfir auðugustu konur veraldar. Sú auðugasta er talin hin fagra Doris Duke, en hún var talin eiga sem svarar tvo milljarða ís- lenzkrá króna, þegar hún varð 21 árs 1933 og erfði föðui sinn, sem var tóbaksframleið andi. Doris hef ur farið vel með þennan arf og er talið nð hann hafi jldur aukizt ..ufldum hennar. Næst auðugasta konan er talin frú Edsel Ford, kona bílakóna.- ins, en ekki kvað muna nema nokkrum milljónum dollara á, henni og Doris Duke. Sú þriðja ar frú Horace Dodge, sem er ekkja eftir bílakónginn Dodge, en þar á eftir kemur frú Merri- water Post, en faðir heunar varð auðugur á því að selja tilbúinn morgunmat í pökkum. Neðar á listanum er feg- urðarsérfræðingurinn Helena Rubinstein, sem sjálf hefur aflað sér auðlegðar sinnar og er hún talin eiga sem svarar um 30 milljónum íslenzkra króna. ■h X HJL ClVÍVl VCiÚ ^4. liöta beztkiæddu kvenna í heiminum, og hafa menn getið sér þess til að breytingin á hárgreiðslunni sé tilraun til að ver^i ’—■ ’ --vi >' heim- ■ öirsrrét prii. . — vel k'*»i• inum. Myhain er leKin aí Mar- gréti prinsessu, er hún sat í einka bíl sínum á Liverpool Street stöð inni í Lundúnum. Hún er stutt- klippt, skiptir í miðju og greiðir hárið niður á ennið með vöngun- um. Á höfði ber hún litla rauða kollu, sem gerir nýju greiðsluna meira ábera*->'q’ Svo virðist sem Nasser ætli ekki að láta sér nægja að vera forseti í arabisku sambandslýð- veldi, heldur hyggi hærra og víðar. Forset japanska geim felagsins Toraji Kishida til- kynnir nú. að Nasser forsetx hafi keypt af félaginu 13 mjög álitlegar landareignir á tunglinu. V'æri óskandi, að Bretar heíðu þá ekki keypt þessa sömu landareignir af öðru félagi, svo að annað Súezmál endurtaki sig ekki þar efra! ¥ Er Margrét Bretaprinsessa kom nýlega úr fimm vikna fríi í Sandr ingham House, hafði hún breytt um hárgreiðslu. Prinsessan mun daniu og Feisel af írak komu ný- lega saman á fund og ákváðu þar að sameina ríki sín. Þessi sam- eining virðist í rauninni auðveld ari en sameining Egyptalands og Sýrlands því að löndin liggja sam an. Landamæralínan milli Jór- daníu og Iraks var dregin af fullkomnu handahófi einhvers staðar í eyðimörkinni milli land- anna. Þegar konungarnir mættust fyr ir nokkru hóf Feisal líka máls á þessu með því að segja: — Heyrðu frændi minn. Við þurfum ekki nema eina grein í samninginn, svohljóðandi: írak og Jórdanía láta sem línan hafi aldrei verið t’1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.