Morgunblaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 21
Sunnudagur 23. febrúar 1958 MORGVNBLAÐIÐ 21 Til sölu jnjög lítið notuð kvikmyndasýningarvél, 35 mm, með 1500 m spólukössum og spólum. Hægt að sýna venjulega mynd með einu hléi. Henni fylgir magnari, hátalarar, spólurokkur, omformir fyrir kolbogaljós og nokkuð af varahlutum. Nánari upplýsingar í síma 159, Keflavik eða í síma 12. Bæjarstjdrastaðon á Seyðisfirði er laus til umsóknar.. Umsóknir um stöðuna sendist bæjarstjórn Seyðis- fjarðar fyrir 15. marz nk. Seyðisfirði, 17. febrúar 1958. Bæjarstjórn Seyðisfjarðar. Einbýlishús til söln við Smáragötu. Á hæðinni 2 stofur og eldhús. Uppi 3 svefnherbergi og bað og 1 herbergi í kjallara. Möguleikar til að stækka húsið. Ræktuð lóð. Fallegur garður. Fasteigna og lögfræðistofan Hafnarstræti 8. Opið kl. 1,30—6. Sími 19729. Svarað fyrir hádegi og á kvöidin í 15054. M iðsföðvarkatlar og Olíugeymar fyrir húsaupphitun. Allar stærðir fyrirliggjandi Sími24400 Bók til láns! Lærið að lesa í lófa. Spáið fyrir vinum yðar næst þeg- ar þið hittist. Sendið nafn og heimilisfang ásamt greiðslu í Pósthólf 339, Rvík og ég sendi yður full- komna kennslubók í lófa- lestri. Ef yður líkar ekki bókin, þá endursendið hana innan 5 daga og ég endursendi greiðsluna. Ceneral Motors DIESELVÉL Höfum til sölu eina 150 hestafla General Motors Dieselvél, nýuppgerða og í fyrsta flokks ásigkomu- lagi. t Vélaverkstæbi Björns & Halldórs Ingólfsstræti 11 — Sími 22220. i I Höfum mikið úrval af ein- og tvíhleypa Haglabyssum Rifflar — Haglabyssur Höfum opnað nýja verzlun á Laugav. 27 RIFFLAK af öllum stærðum fyrir- liggjandi. — Athygli skal vakin á því, að við getum útvegað byssur frá hvaða landi sem er, eftir sérstakri beiðni og nauðsyn- legum leyfum. Finnsk riffilskot eru á boðstólum o g mikið úrval af haglaskotum. ---- Gjörið svo vel að líta inn -- LAUGAVEGI 27 FREYJUGÖTU 1 Stærsta skotfæraverzlun landsins. FÉLAGSHEIMILI - SAMKOM UHÚS - KVIKMYNDAHÚS SJÚKKAHÚS - SKÓLAR - SKRIFSTOFUR O 6 HEIMILI VIÐ BJÓÐUM YÐUR GEGN NAUÐSYNLEGUM LEYFUM í MJÖG FJÖLBREYTTU ÚRVALI HINA VÖNDUÐU EN SÉRLEGA ÓDÝRÚ THONET - stóla og THONET — stólagrindur og einnig ffverskonar Húsgögn úr tré og stáli UMBOÐSMENN HÚSGAGNADEILDA LIGNA A ÍSLANDI PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON UMBOÐS- & HEILDVERZLUN HF. Skólavöruðstíg 38 — Sírnar 15410—15417.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.