Morgunblaðið - 23.02.1958, Side 23

Morgunblaðið - 23.02.1958, Side 23
Sunnudagur 23. febrðar 1958 MORGUNRLAÐIÐ 23 Flugmaður lýkur 7 daga 99tilrauuaför44 til tunglsins PAN ANTONIO, Texas. — Bandarískur flugmaður að nafni Donald G. Ferrell, hefur lokið vikuferð til tunglsins. Hann hefur verið lokaður inni í stálhylki í 7 langa daga. Að vísu var hylkið fast við jörðu og aldrei skotið upp með eldflaug, en Donald varð að lifa og hrærast í því með líkum hætti og fyrstu geimfararnir munu verða að búa við. Myndin er frá Kaíró og sýnir flugæfingu egypzka flughers- ins. Það er auðvitaff rússneskar sprengjuflugvélar sem hér eru aff hefja sig tii flugs. ' Hitíun hítur ekki á drottninffaranó&urina Þurfti ekkert aff óttast 1 þessari vísindalegu tilraun, *em er undirbúningur undir tunglferðir, losnaði „tilraunadýr- ið“ að vísu við þrjár örðugustu þrautirnar, sem sé flugtaks-rykk- inn, þyngdarleysið, þegar komið er út fyrir aðdráttarafl jarðar og geimgeislana. En það sem vísinda mennirnir vildu fá upplýsingar um var hvernig menn tækju þvi að vera innilokaðir í litlum klefa í vikutíma. Þó er það að sjálf- sögðu vitað, að flugmaðurinn þurfti ekki að óttast neitt um líf sitt í mjúku sæti sínu og auk þess gat hann hvenær sem var, ef honum leiddist, stutt á hnapp, sem sendi út beiðni um að sleppa honum út. Reglusamlr lifnaffarhættir Strax og stálhurð hylkisins hafði verið skrúfuð á eftir Donaid var loftið þynnt, þar til innan i hylkinu var aðeins helmings- þrýstingúr venjulegs andrúms- lofts. En samtímis því var súr- efnismagnið tvöfaldað, svo jafn- mikið súrefni kæmi sem fyrr í lungu hans. Farrell átti að lifa mjög reglu- sömu lífi. A hverjum 14 klst. átti hann að sofa I 4% klst., vinna r 8 klst. og til máltíða og hrein- lætisverka skyldi fara 1% klst Farrell hafði gnægtir niður- soðinna matvæla í kiefa sínum. Hann hafði vatn og mjólk í flösk- um og þótti honum maturirin svo góður, að hann borðaði helmingi fléiri hitaeinmgar en hann var vanur ella. A hverjum degi burst aði hann í sér tennurnar og rak- aði sig. Hann kastaði af sér vatni 1 flösku og hægði sér í plastpoka. KAIHO, 22. febrúar. — Kairo- útvarpið skýrði svo frá í kvöld, að úrslit þjóðaratkvæðagreiðsl- unnar í Egyptalandi og Sýrlandi hefðu orðið sem hér segir: í Egyptalandi kusu liðlega sex milljónir — og voru þar 247 and- vígir stofnun ríkjasambands Sýr- lands og Egyptalands. í Sýrlandi greiddi 1,3 millj. atkvæði — og þar voru 139 andvígir ríkjasam- bandinu. Jafnframt var kosinn forseti ríkjasambandsins — og í Egypta- landi hlaut Nasser öll atkv. að Ekki hrif inu af Kennan NEW YORK, 18. febr. — Willy Brandt, borgarstjóri V-Berlínar, lét svo um mælt á blaðamanna- fundi í New York í dag, að allar samningaviðræður um Þýzka- landsmálin yrðu að byggjast á ná inni samvinnu Bandaríkjanna og annarra vestrænna ríkja. Var hann inntur eftir áliti á ummæi- um Kennans á dögunum — og dró Brandt enga dul á það, að hann var mjög óánægður með þau. Um meðallangdrægar eld- flaugar og stöðvar fyrir þær í Þýzkalandi, sagði hann, að sem borgarstjóri væri honum mjög umhugað um að treysta varnir borgarinnar eins og kostur væri. Athuga bæri vel tilboð Banda- ríkjamanna. Borgarstj órinn heldur nú heim leiðis. Hann hefur verið á hálfs mánaða ferðalagi um Bandarík- in og hitt m.a. Eisenhower og Nixon að máli. Fylgdist meff klukkunni Alla þessa sjö daga gætti hvorki dags né nætur í tungl- klefanum. Geimfarinn hafði arm- bandsúr og dagatal og strikaði yfir hvern dag, þegar klukkan var 12 á miðnætti. Farrell fékk skilaboð um hvernig hann ætti að stjórna tækjum gegnum ritunartæki. — Annað samband fékk hann ekki að hafa við aðra menn. Hann gat leikið á hljómplötur með því að styðja á hnappa. Fylgdust vís- indamenn með ýmsum mælitækj- um er sýndu, hvort hann þreytt- ist eða hvort honum leiddist. Það var ekki að sjá, að tilraunin hefði neiri slæm áhrif á flugmanninn Þegar hann kom út úr hylkinu voru margir háttsettir menn í bandaríska flughernum og kunn- ir stjórnmálamenn viðstaddir. svo sem Lyndon Johnson, for- ingi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings. Stálhurðin var skrúfuð frá og út kom fyrsti „geimfarinn". Hann var aðeins dálítið stífur eftir kyrrseturnar, en að öðru leyti hinn hressastL Samfylkingroíin LONDON, 22. febr. — Forsætis- ráðherra Súdans hefur dregið flokk sinn út úr samfylkingunni gegn Nasser, sem allir flokkarn- ir mynduðp, er egypzki herinn réðist inn í landamærahéruð Súdan. Síðar í dag rufu allir flokkarnir samfylkinguna vegna þess að Nasser féllst á að hefja viðræður um landamæraþrætur, er Öryggisráðið tók málið til með ferðar í gær. 265 undaskildum — og einnig öll í Sýrlandi að 187 undanskildum. Mikill mannfjöldi safnaðist saman í kvöld í Kario til þess að fagna Nasser. Þá var tilkyrmt í Kario, að sýrlenzka þingið yrði leyst upp samkv. úrslitum þjóð- aratkvæðagreiðslunnar. Nasser hefur skipað Amas yfirmann sameiginlegs hers ríkjanna. Samkomur Hjálpræðislierinn Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 14: Sunnudagaskóli. Heimilasam- bandið stendur fyrir samkomunni. Kl. 20,30: Major Svava stjórnar. Allir velkomnir. Fíludelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Á sama tíma í Eskihlíðarskóla. Árs samkoma safnaðarins kl. 2. Alm. samkoma kl. 8,30. Ræðumenn: Ás mundur Eiríksson og Tryggvi Ei- ríksson. — Allir velkomnir. Almennar samkoniur Iloffun fagnaffurcrindisins, Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2 í dag. — Auslurgötu 6, Halnar- firffi kl. 8 í kvöld. BræSraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. — Alm. samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Kristilcg samkoma í dag í Betaníu kl. 5. — Bjarni Og Þórffar Jóliun.,cssynir. Z I O N Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Alm. samkoma kl. 8,30 e.h. Hafnarfjörð ur: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Al- menn samkoma kl. 4 e.h. Allir vel- | komnir. Heimatrúkoff lcikmuuna. SIDNEY, 22. febr. — Ekki gefur þeim vel, Ástralíumönnum, að fagna móður Elísabetar Enlands- drottningar, sem nú er á ferð þar syðra. Hitabylgja mikil gengur nú yfir héraðið umhverfis Sidn- ey — og er hitinn óbærilegur. í dag kannaði drottningarmóðir- in kvennaherflokk — og féllu 28 þeirra í ómegin meðan á athöfn- inni stóð. Er drottningarmóðirin ★ NEW YORK, 20. febrúar. — Túnis-stjórn hefur sent Hammar skjöld framkvæmdastjóra S.Þ. fjögur bréf með ákærum á hend- ur Frökkum. í fyrsta bréfinu er fjallað um framkomu Frakka í bænum Remada í Suður-Túnis. í öðru bréfinu er kvartað um sam- drátt mikils herafla á landamær- um Túnis og Alsír. í hinu þriðja er rætt um flotastöð Frakká í Bizerta og loks segir í fjórða bréf inu frá vopnum og skotfærum sem fundizt hafi í húsum franskra borgara, er vísað hefur verið úr landi í Túnis. I. O. G. T. Barnustúkun Svava nr. 23 Fundur kl. 2. Inntaka og Ymis skemmtiatriði. Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2. Framhalds sagan o. fl. til skemmtunar. — St. Frón nr. 227 Félagar, munið heimsókn til St. Morgunstjörnunnar nr. 11 á morgun. — Æ.t. Burnastúkan Æskan nr. . Fundur í dag kl. 2. Framhalds sagan, söngur við guitarspil. — Gæzlumaður. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag, í G.T.-húsinu kl. 8,30. Skýrsla Sjúkrasjóðsstjómar. Frásögupáltur: Villijálmur S. Vilhjálnisson rithöfundur. — önn ur mál. — Fjölsækið stundvíslega. Hafnarf jörður. St. Morgimstjarnan no. 11. Fundur annað kvöld. St. Frón no. 227, heimsækir. Systurnar annast fundinn. Leikþáttur. Bögglauppboð o. fl. Templarar fjölmennið. ók um götur borgarinnar féllu á- horfendur umvörpum á götuna, hitinn hafði gersamlega lamað þá. Litlu munaði að þrjár stúlk- ur féllu undir bíl hins konung- lega gests — og tókst lögreglu að forða slysi. Drottningarmóðirin fékkst ekki einu sinni til þess að hafa sólskýli — og talið er, að hún hafi verið sú eina í allri Sidney, sem ekki lét bilbug á sér finna. Fá aðeins hálfkommar lán ? LAGOS, Nigeriu, 22. febrúar — Stjórn Nigeriu hefur kvartað undan því að Bandaríkjastjórn virtist örari á lánsfé og styrki til þeirra ríkja, er ættu í leyni- makki við kommúnista en ríkja, sem væru heilsteypt og trú lýð- ræðishugsjón Vesturlanda. Fjár- málaráðherrann sagði í ræðu 1 þinginu, að svo virtist, sem Banda ríkjastjórn daufheyrðist við öll- um umleitunum um lán þar til kommúnistar væru farnir að grafa um sig í viðkomandi lönd- um. Sagði hann það mun skyn- samlegra af Bandarikjunum að reyna að styrkja einlæga banda- menn en að ausa stórfé í alla þá, er léku tveim skjöldum — og gætu allt eins vel ofurselt kommúnismanum alla fjárfest- ingu svo og land sitt áður en dagur risi. „Mikið sólin falleg“ NISSA, 22. febr. — Walter Brookwell er Englendingur og kominn af léttasta skeiði. Fyrir nokkrum dögum var hans getið í forsíðufréttum ensku blaðanna vegna þess, að hann hafði unnið 206,000 sterlingspund í knatt- spyrnugetraun. Fjölskylda Brook wells er stór — og frekar fátæk. Hann hefur aldrei veitt sér þann munað að ferðast — og þess vegna ákvað hann að fara í 10 daga ferð til Frakklands, þegar hon- um höfðu hlotnazt auðæfin í get- rauninni. I dag kom hann flug- leiðis til Nissa ásamt 8 fjölskyldu meðlima sinna. Þetta var í fyrsta skipti sem hann fór í flugvél — og einnig er þetta fyrsta ferð hans úr Englandi. „Mikið er sól- in falleg", sagði hann, þegar hann. steig út úr flugvélinni, slík var gleði gamla mannsins. Maðurinn minn ÖLAFUR A. BJÖRNSSON fltr. Andaðist aðfaranótt laugardags 22. þ. m. Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Bróðir okkar JÓN SIGBJÖRNSSON frá Vík í Fáskrúðsfirði, andaðist 1 Boston 19. þ. m. Systkinin. Eiginmaður minn og faðir okkar OLGEIR SIGURÐSSON húsasmíðameistari, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 24. þ. m. kl. 1,30. Afþökkum vinsamlegast blóm. Athöfninni verður útvarpað. Hólmfríður Sigurðardóttir, og synir. Jarðarför eiginmanns míns ÞORKELS JÓNSSONAR, bifvélavirkja, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. febrúar klukkan 3 e. h. María Vilhjálmsdóttir. Hugheilar þakkir til allra, er auðsýndu samúð við frá- faU föður okkar EINARS ÞORKELSSONAR Hróðnýjarstöðum, Dölum. Börn og tengdabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför HANNIBALS HÁLFDÁNARSONAR Aðstandendur. tfrslit þjóðoratkvæðagreiðslunnar Nasser nœr einróma kjorinn forseti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.