Morgunblaðið - 25.02.1958, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.02.1958, Blaðsíða 8
8 MORCrnvTir 4fílÐ í>riðjudagur 25. febr. 1958 Enginn getur byr jab á því oð dansa á tánum nefnt — og 1949 giftum við okk- ur. Þetta sama ár fórum við í fyrsta sinn í sýningarferð með danskan ballettfiokk, fyrst til Ítalíu og síðan til Englands, en við hjónin dvöldumst aftur í París á árunum 1950—51. Harlekin og Columbina f Svip brigðaleikhúsinu í Tívolí Ekki nægir að vinna eingögu með fótunum — það þarf að beita hugsuninni í fyrstunni var nauðsynlegt að taka í balletskóla Þjóðleikhúss- ins fjölda barna, til að geta valið úr, segir Bidsted. En næsta haust verður því þannig hagað, að að- eins verða teknir nemendur, sem hafa verið hér áður. Að vísu er það svo, að við höfum haft of fáa drengi — nú eru í skólanum 10 drengir — svo að séu þeir efni- legir, verða þeir teknir í skólann, þó að þeir hafi ekki verið hér áð- ur. Heppilegast er, að drengir byrji ekki seinna en 8—9 ára og stúlkur 10—11 ára. Og ekki er hægt að taka þau svo ung, að þau kunni ekki skil á, hvað er hægri og vínstri. Bezt er, að þau hafi náð nokkrum andlegum þroska, því að ekki nægir að vinna með fótunum einum saman — það þarf líka að beita hugsuninni. Mörg barnanna, sem eru í ballet- skólanum, eru mjög efnileg, sýna mikinn áhuga og vinna afbrags- vel. Balletsýning þarf mikinn undirbúning Balletsýningu er ekki hægt að koma á íót nema með mjög löng- um undirbúningi. Hér hafa verið nokkrar sérstakar balletsýning- ar auk balietatriða í leikritum. Nú er ein siík sýning í undirbún- ingi, er tafir hafa orðið á vegna inflúenzunnar í vetur. Ef til viil verður hún tilbúin í marzlok, ef allt fer eftir áætlun. Þar verður m.a. ballet, sem ég samdi við „Eg bið að heilsa" fyrsta árið, sem ég var hér. Einnig verður ballet við tónlist eftir Tsjaikovsky, svo og Brúðuverzlunin. ★ Þau hjónin munu því hafa nóg að starfa á næstunni. Tómstund- irnar verða vafalaust. ekki marg- ar, og hætt er við, að þeim sé öll- um eytt í að spjalla um viðfangs- efnin, sem eru fram undan — og sinna litlu dótturinni, sem þau eignuðst í maí sl. vor. Hún heitir Lóa Lisa. Mánuði eftir að Lóa litla fæddist, stóð Lisa Kære- gaard aftur í balletbúningi á leik sviðinu í Tivoli. Lóunafnið var dótturinni gefið til heiðurs ís- landi. Ekki er ólíklegt, að hún verði einhvern tíma lipurtá á sviði balletsins. Kafbáfur til landhelgisgœzlu segir Erik Bidsted, \ 5V* árs ÉG smeygi mér inn um bakdyr Þjóðleikhússins í þeim erinda- gjörðum að hitta að máli Erik Bidsted, balletmeistara. Mér er vísað til búningsherbergja hans, og hitti þar fyrir grannvaxinn, Stæltan mann, ofurlítið hæru- skotinn. — Það mun vera áhyggjusamt og erfitt starf að vera balletmenstari, ballet- höfundur og sólódansari við Tívoli í Kaupmannahöfn. Og ég sný mér beint að erindinu: „Nú munu vera um 25 ár, siðan þér fyrst dönsuðuð í Tívolí í Kaupmannahöfn? “ Afmælin eru mörg — Já, afmælið var raunveru- lega í fyrrasumar, en hverju skiptir það. Balletdansarar eiga mörg afmæli á listferli sinum. . . Á borði í búningsherberginu er fjöldi tímarita, öll um ballet, svo að ekki virðist ástæða til að ætla annað en balletflokkur Þjóð leikhússins njóti kennslu ballet- meistara, sem fylgist mjög vel með í sinni grein. Á hillu undir borðinu iiggja nokkur pör af balletskóm — silkiskóm og skó- tærnar eru stoppaðar til að styrkja efnið. sem hóf balletnám að aldri vildi ekki, að ég helgaði mig ball etinum eingöngu, og varð það til þess, að ég lauk undirbúnings- prófi við Kaupmannahafnarhá- skóla rúmlega 15 ára að aldri, segir Bidsted. Samsumars — 1932 — dansaði ég í fyrsta sinn í Tívolí. en hafði reyndar þá þegar dans- a£ í nærri öllum leikhúsum í Kaupmannahöfn. ★ Átján ára að aldri fór ég til Parísar og stundaði þar nám í þrjá vetur hjá Madame Egorova og Madame Prebuichenska. Báð- ar eru þær rússneskar og mjög eftirsóttar sem balletkennarar. Á stríðsárunum var ég í Svíþjóð og starfaði í Stokkhólmi og Gauta- borg. En 1944 er ég aftur í Kaup- mannahöfn og stjórnaði m.a. balletflokki á National'Scala. Þá réð ég í balletflokkinn unga stúlku, Lisu Kæregaard að nafni. Við þekktumst reyndar frá fornu fari, því að við höfðum verið i sömu ballettsýningu í Tívolí árið áður. Við dvöldumst bæði í París á árunum 1946—48 og námum hjá sömu kennurum og ég hefi áður Síðan voru þau hjónin um skeið um kyrrt í Kaupmannahöfn, og auk starfa sinna við Tívolí stjórn aði Bidsted einnig balletflokki við Det Ny Scala við Nörregade, þar sem sýndar eru óperettur, bæði sígildar óperettur og jafn- framt nýtizku bandarískar ópe- ettur. Þau Erik Bidsted og Lisa Kæregaard eru ekki aðeins helztu frömuðir balletsins í Tívolí. Gestirnir, sem flykkjast í Tívolí á sumarkvöldum, minnast þeirra einnig sem Harlekins og Columbínu í Svipbrigðaleikhús- inu í Tívolí. Svipbrigðaleikhúsið í Tívolí mun vera einstakt í sinni röð, og Bidstedhjónin túlka þar eftirminnilega gömlu ítölsku svip brigðaleikina. Brautryðjendastarf við Þjóðleikhúsið En á veturna eru þau hjónin hér á íslandi og starfa við Þjóð- leikhúsið. Þau hafa nú dvalizt hér 5 vetur. Enginn balletflokkur var við Þjóðleikhúsið, er þau komu hingað. Brauðryðjenda- starfið hefir verið erfitt. Marga daga er 12 klukkustunda erfiður vinnudagur að baki, og árangur- inn er nú balletflokkur með rúm- lega 40 dönsurum og balletskóli, þar sem 250 nemendur stunda balletnám. < PÉTUR Ottesen flytur svohljóð- andi tillögu til þingsályktunar: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að athuga í samráði við forstöðumann landheigis- gæzlunnar, hvort hagkvæmt mun að nota kafbát til landhelgis- gæzlu hér við land. Ef athugun þessi leiðir í ljós, að notkun kaf- báts muni heppileg leið til efling- ar landhelgisgæzlunni, er ríkis- stjórninni heimilt að festa kaup á kafbát í þ'essu skyni og verja til Ræða málamiðlun LONDON, 22. febr. — Murphy, aðstoðarutanríkisráðherra Banda ríkjanna, kom til London í dag. Hann mun ræða við brezka ráða- menn um væntanlegar tilraunir til þess að miðla málum með Túnis og Frökkum. Síðan heldur hann til Parísar og Túnis. Talið er, að aðallega verði rætt um Að Frakkar bæti Túnismönn* um mannskaðann í árásinni á dögunum. Kröfur Túnis um lokun nokk- urra franskra sendiráðsskrifstofa í Túnis. Deilur Frakka og Túnismanna um stöðu franska hersins í Túnis. ★ Ung, aðlaðandi kona vindur sér inn úr dyrunum. Þetta er frú Bidsted, sem í listgrein sinni heit- ir Lisa Kæregaard, sólódansari í Tívolí, og balietkennari við Þjóð- leikhúsið. Vafalítið á hún mikinn þátt í velgengni manns síns í starfinu. Sömu sporin og sömu hreyfing- arnar ár eftir ár Enginn getur byrjað á því að dansa á tánum, segir Erik Bid- sted. Balletdansarar, sem ætla sér að komast langt í list sinni, verða að leggja mikið á sig — mjög mikið. Ár eftir ár verða þeir að æfa sömu sporin og sömu hreyfingarnar, styrkja vöðva og hné, áður en hægt er að dansa á blátánum. Og þá er enn framund- an marga ára vinna, áður en tjald ið lyftist og balletdansarinn eða dansmærin kemur fram á sviöið sem sólódansari. Á Erik Bidsteu hóf balletnám 5Vz ars að aldri i banetskoia Jonnu Beitzel í Kaupmannahöfn. Því námi hélt hann óslitið áfram öll sín æskuár og lærði m.a. hjá Svend Aage Larsen. Faðir mxnn Nemendur úr balletskólanum athuga nótnablöð ásamt kennurum sínum. — „Það næsir ekki að vinna með fótunum einum saman, það þarf einnig að beita liugsuninni ... þess fé úr Landhelgissjóði fs» lands. í greinargerð segir Pétur Otte- sen m. a.: Jslendingum er að vonum mikil þörf á því, að kostað sé kapps um það að verja landhelgina. Og enn vex það mikilsverða verkefni við þá útfærslu land- helginnar, sem nú er á næstu grösum. Skipakostur sá, sem vér nú höfum yfir að ráða til þessa er, þegar frá er dregið stærsta skip flotans, Þór, mjög úrelt ur og kemur að iitlu haldi. Æg ir, næststærsta skip flotans, hefur hvergi nærri nægan ganghraða. Auk þess hefur hann nú um skeið ver- ið notaður langtímum saman á ári hverju til þess að gegna öðru mikilsverðu starfi, fiskirannsókn- um. Hin fjögur minni landhelgis- gæzluskipin eru öll úrelt. Þau hafa hins vegar, einkum á vetrar vertíðinni, öðru mikilsverðu hlut verki að gegna, að veita fiski- bátaflotanum aðstoð, þegar gang vél bilar og draga þarf báta til hafnar. Einnig gæti þurft á að- stoð þessara báta að halda, er farið* yrði að skipta veiðisvæð- um eftir því, hver veiðarfar-ri væru notuð þar hverju sinni. Skipakost landhelgisgæzlunnar er því. eins og nú er komið, óhjá- kvæmilegt að endurnýja. Skyldi það mál athugað af gaumgæfni, hvernig þetta verði liagkvæmast gert. « Tillögur til úrbóta Á þinginu 1955 var samþykkt tillaga, sem þáverandi dómsmála ráðherra, Bjarni Benediktason, flutti til að heimila ríkisstjórn- inni að hefja undirbúning að smíði varðskips. Úr framkvæmd í því hefur ekki orðið. Eins og fyrr segir, er þess brýn og aðkallandi þörf, að eíldur sé skipakostur landhelgisgæzlunnar. Með flutningi þessarar þingsálykt unartillögu er að því stefnt að ýta undir, að það verði'gert. Eg hef aflað mér nokkurra upplýs- inga þessu viðvikjandi, sem benda til þess, að kafbátur af hæfilegri stærð mundi henta hér vel til þess að gegna þessu hiut- verki og að kaupverð sliks skips og útgerðarkostnaður þyrfti ckki að vaxa oss í augum. Pétur Ottesen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.