Morgunblaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 7
M O R C V * B L 4 Ð IÐ 7 Sunnudagur 20. aprfl 1958 DUGLEG Skrífstoiustúlka helzt með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun óskast sem fyrst. Eiginhandarumsókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Miðbasr — 7954“. íbúð til leigu LítU íbúð — hæð — í steinhúsi við miðbæinn til leigu fyrir íámenna fjölskyldu frá 14. maí n.k. Umsóknir með uppl. um nafn, heimili, síma og atvinnu umsækjanda, sendist afgreiðslu blaðsins | fyrir 22. þ.m. merkt: „l>segileg íbúð — 8032.“ I Stúlka vön afgreiðslu óskast strax eða um næstu mánaðamót. N áttúrulækningaf élagsbúðin. Pússningasandur 1. flokks, til sölu. Sími 33097. Ibnemi Iðnnemi óskast í vélvirkjun. Umsókn sendist Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt „Vélvirki — 8030“. Húseigendur Spíran hitavatnsgeymar fyrir- liggjandi. VÉLVIRKINN Sigtúni 57. — Sími 32032. Trillubátur 5—6 tonna, til sölu nú þegar, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 50638. Fermingarkjólar Fermingarföt Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Komið með sumarfatnaðinn sem fyrst. Notað og Nýtt Bókhlöðustig 9. Vélritunar- námsKeið Sigríður Þórðardóttir Auðarsti*æti 7. — Sími 33292. Pick-up Óska eftir að kaupa pick-up ’54 eða helzt yngri. Stað- greiðsla. Uppl. í dag og næstu daga í síma 10515. íbúð til leigu Glæsileg og sólrík íbúð í Mávahlíð (ca. 130 ferm.) er til leigu frá 1. júní n.k. Tilboð merkt: Sólrík íbúð — 7953 óskast sent blaðinu fyrir kl. 5 n.k. þriðjudag. Vantar í Austin-vörubill stserri gerð, girkassatromlu, vinsamlega hringið í síma 10678. Til leigu 5 herbergja íbúð í Hlíðunum til leigu nú þegar. — Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: 777 — 8019 sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. ýJVEGUM FRÁ TÉKKÓSLÓVAKÍU LEIKFÖIMG PragoCxport (3.CjaIoAO/1 ATHUGIÐ ! NÝKOMIÐ ÍIRVALS Blandaðir ávcxtir Sveskjur Þurrkuð epli Apricosur Rúsínur Döðlur Gráfíkjur Agúrkur Nýtt kvítkái Nýjar appelsinur Púðursykur Kandís og allar fáanlegar nýlenduvörur. BIRCISBÚÐ Kánargötu 15. — Sími 13932. Til sölu átta lampa Philipstæki, nýj- asta gerð. — Sími 22815. 7/7 sölu barnak—"a og franskur barna stóll. Til sýnis í dag að Lauga vegi 147 III. hæð. Ibúð óskast 2 herb. og eldhús óskast fyrir 14. maí. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 33830. Barnavagn Stór, enskur barnavagn til sölu, ódýr, í Fögrukinn 12, Hafnarfirði. Húsasmíða- meistarar Rafvirkjar Ungur laghentur maður óskar eftir að læra húsasmíði eða rafvirkjun. Uppl. í síma 34699. Prjónakennsla j Kenni öll undirstöðuatriði í vélprjóni. Hefi nokkra tíma i lausa fyrir þær konur sem vilja kvöldtima. Uppl. í síma 23280. Sölumaður Ungur maður með verzlunar- skólapróf og mikla reynslu í verzlun, vill taka að sér sölu- mannsstarf. Tilboð sendist l.aðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Áhugasamur 8024“. KEFLAVÍK Geri vió nælonsokka. Helga Jónsdóttir Framnesvegi 18. — Sími 466. 2 sfúlkur óskast, önnur ráðskona, norð- •ur í Húnavatnssýslu. Uppl. í síma 50543, næstu daga. Unglingstelpu vantar vinnu. Upplýsingar í síma 17804 á kvöídin eftir kl. 8. — Herbergi til lcigu á sama stað. CarðyrkjustÖrf tökum að okkur standsetningu á nýjum og gömlum lóðum, einnig lagfæringar á girðing- um. Utvegum þökur, gróður- ttnold og annað tiiheyrandi efni. lAkvæðisvinna. Pantið í síma '22639. Ferðakista sem ný, til sölu. Stærð 90x60x 50 cm. — Upplýsingar í síma 18993. Bllleyfi Innflutningsleyfi óskast fyrir Vestur-Evrópu bifreið. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, onerkt: „8022“. Gullsmiði Stúlka ekki yngvi en 25 áva óskast sem ráðskona eða vinnukona í , sveit á Suðurlandi, má hafa með sér 1—2 börn. Tilboð ieggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á þriðjudag, Tnerkt: „Fallegt landslag ■— 8023“. Nemandi óskast í gullsmíði. Eiginhandar umsókn með uppl. oim aldur og fyrri störf, send- ist Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „X — 8372". Nytsamar tækifærisgjafir Búsáhöld og rafmagnsbúsá- höid. Ávallt eitthvað nýtt. Þorsteinn Bergmann ■Laufásveg 14. — Sími 17-7-71. Hjá M ARTEINI Einbýlishús Hæð, portbyggt ris, ásamt | hálfum ' jallara á góðum stað j í smáíbúðarhverfi til sölu. Má 1 einnig nota sem tvær íbúðir. Þeir er hefðu áhuga fyrir , þessu, sendi tilboð á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: t „Gott hús — 8037“. Ibúð til leigu tvær stórar stofur, eldbús og 1 bað, í góðum kjallara á Mel- unum. Tilboð, er greini fjöl- skyldustærð og mögulega fyr- , irframgreiðslu, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Sér hitaveita — 8036“. FERBATÖSKUR Maraar gerðir oy j.cerð/r Di‘e<afvé/ Dieselvéi 30—70 hestöfl óskast i strax. Þarf ekki að vera ný. Helzt með skrúfuútbúnaði. —* Tilboð sendist til afgr. Mbl. j fyrir 26. apríl merkt: „Strax — 8028“. M ARTEIIMI Laugaveg 31 Auglýsingagildi blaöa icr aðallega eltir ies- endafjöida þeirra. Ekkert hérlent blat Kems þar í námunda við JHergtmfrliiMd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.