Morgunblaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 20
20
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 20. apríl 1958
sig út í allar áttir. Við eitt flug-
skýlið eru flugvirkjar að fram-
kvæma venjulegt eftirlit á nokki'-
um æfingavélum. Það þýtur í trjá
krónunum að baki flugstjórnar-
byggingarinnar. Skyndilega heyr-
ist annar hvinur í lofti. Það er
gamalkunnugt hljóð: Einn flug-
virkjanna lítur upp og virðir fyr-
ir sér gráleitu þotuna, sem flýgur
inn yfir flugvallarsvæðið og býst
til lendingar.
— Hver er þetta? segir hann
undrandi. — Þetta er ekki ein af
okkar....
sjómönnunum í Ishafinu, ef kost-
ur er.
Lorette rís skyndilega á fætur
og gengur hljóðlega fram í eld-
húsið. Hún er viss um að menn-
irnir eru orðnir glouhungraðir.
Hún ætlar að framreiða góðan
sen! Hingað til höfum við logið
til þess að blása kjarki í yður og
skipshöfnina. .. Hvernig er
ástandið nú um borð? .. Skipti!
— Slæmt, TRZ. .. Mestur hluti
áhafnarinnar er farinn frá borði,
í léttabátnum. Ég er einn með
sjúklingunum og þeir eru meðvit-
undarlausir öðru hverju. En nú
ætla ég að reyna að fá mennina í
léttabátnum til þess að snúa við,
áður en það er um seinan.
— Gerið það, TKX. .. Og reyn-
ið að koma sjúklingunum út und-
ir bert loft, ef hann birtir upp.
Þá munu þeir öðlast meira þrek.
1 sama mund skelfur Lalande
frá hvirfli til ilja. Enn eitt hita-
sóttarkastið. Hann situr við loft-
skeytatækin í húsi sínu við Ti-
Félagi hans lítur upp:
— Þetta er Hollendingur, seg-
ir hann. Hann veit ekki hvílík
verðmæti þessi ókunna þota hef-
ur innanborðs.
Hollenzki flugmaðurinn hefur
lengi verið í radió-sambandi við
Gardemoen. Hann veit að Norð-
mennirnir eru komu hans viðbún-
ir og tilbúnir til þess að flytja
serum-böggulinn, sem honum
hafði verið fenginn á Tempelhof
snemma um morguninn, áfram til
áfangastaðar. Hollendingurinn
hafði verið að búa sig undir að
halda heimleiðis frá Berlín, til
flugstöðvar sinnar við Norðursjó.
Hann hafði nýlokið heræfingum.
Þegar hann var seztur upp í
þotuna og ætlaði að halda heim-
leiðis um morguninn, var kallað
Carmela kastar sér upp í stól móð og másandi. Kjóllinn hefur fletzt frá henni, en hún lætur sem
veiti því enga athygli.
ekiki miður sín né syfjuð. Æsku-
fjör hennar og árvekni hefur
bjargað föður hennar úr mjög
hættulegri klípu. En hvennig get-
ur hún bjargað föður sínum frá
því að verða fluttur á lögreglu-
stöðina — og e. t. v. beint í fang-
elsið? Fyrir hugskotssjónum henn
ar er dimmur og rakur fanga-
klefi. Bláu augun hennar verða
útstæð og full meðaumkunar við
tilhugsunina.
Ippoiito ræskir sig hraustlega.
Hann finnur að hann er kominn
á fremsta hlunn með að stofna
eigin áliti og hins opinbera í voða.
— Þetta er fjölskyldumál! Það
er okkur óviðkomandi! segir hann.
Og hann snýr sér að Domenieo.
Svipur Ippolito er skipandi og
jafnframt spyrjandi. En í sama
mund gellur í hátalaranum:
— París kallar IRP 45!
Domenico flýtir sér að loft-
skeytatækjunum.
kl. 7»32 Miihsvrópotiral -
1 p&ría
Blindi uppgjafahei-maðurinn,
Paul Corbier, situr álútur yfir
hljóðnemanum:
— IRP 45 í Napoli. .. .!
— IRP 45 svarar! Er eittihvað
nýtt að frétta? spyr Domenico
lafmóður.
— Ég var að fá fregnir frá
Hollendorf í Landsthul. Banda-
ríski flugmaðurinn símaði frá
Tempelhof. Serumböggullinn er á
leið til Osló....Skipti!
— Frábært, París. Húrra!
hrópar Domenico. — Ég sendi
þessar góðu fréttir strax áfram.
Skipti!
— Bíðið andartak, IRP 45. Til-
kynnið einnig, að við höfum haft
samband við heilbrigðisyfirvöldin
í Osló. Norsk orrustuþota bíður
tilbúin til þess að fljúga með ser-
um-böggtrtinn norður til „Marie
Sörensen" og varpa honum niður
í fallhlíf. Biðjið skipstjórann um
veðurlýsingu, sem við getum sent
Osló...... Staðfestið....... Ég
skipti!
— Móttekið, París. Orrustu-
þota mun fljúga með serum-bögg
ulinn út til togbátsins og varpa
bögglinum niður í fallhlíf. Osló
biður um veðurlýsingu frá Larsen
skipstjóra....
Corbier andvarpar um leið og
hann leggur hljóðnemann frá sér.
Honum er nú miklu Iéttara. Að-
eins að norski flugmaðurinn
hefði heppnina með sér og fyndi
togbátinn! hugsar hann.
Skammt frá honum situr dr.
Mercier og reykir. Hann víkur
ekki frá símanum. Hann býst við
að síminn hringi þá og þegar,
Iandssíminn, Osló — viðvíkjandi
veðurlýsingunni.
Lorette er við það að sofna.
Það er eins og karlmennirnir tveir
séu þeir einu í stofunni, samtaka
í þöglum félagsskap um að hjálpa
morgunverð fyrir þá. Þeir eiga
það meira en skilið.
kl. 7,43 wlðevróputími -
á norðnr-lshaflnn - um
borð 1 “Bffixie sörenaen"
— TRZ kallar TKX .. TKX.
.. Skipti!
Larsen er nær magnþrota:
— TKX svarar. .. Ég heyri til
íðar, TRZ!
— Osló biður um veðurlýsingu
frá yður, TKX. . . Skipti!
Larsen skilur í fyrstu ekki
hvað Lalande biður hann um. En
skyndilega rennur allt upp fyrir
honum og vonin blossar upp með
honum. Hann hrindir hurðinni
upp og stekkur út á þilfarið. Það
er greinilegt, að þokunni hefur
létt töluvert!
Hann hleypur aftur inn í skip-
stjóraklefann, að loftskeytatækj-
unum:
— TKX hér. .. Þoka eins og
er, en hann er að birta upp. Ég
geri ráð fyrir að það verði heið-
skírt eftii' klukkustund.
— Gott er, TKX, hljómar draf-
andi rödd Lalande. — Ég get auk
þess sagt yður, að norsk orrustu-
þota mun bráðlega leggja af stað
út til yðar. Serum-sendingin frá
Pasteur-stofnuninni hlýtur að
koma til Osló á hverri stundu. ..
Nú segjum við sannleikann, Lar-
tuie í Belgisku Kongo, en hann
má ekki víkja frá senditækinu
eins og á stendur, enda þótt hann
hafi fulla þörf fyrir að leggjast
fyrir.
— Gott er, TKX. Missið nú
ekki kjarkinn. Hjálpin er á næstu
grösum. Ég flyt veðurlýsinguna
yðar áfram. Þér skuluð vera vel
á verði og skyggnast um eftir þot
unni. Því fyrr því betra. Ef til
vill komizt þér bráðlega í loft-
skeytasamband við björgunarþot-
una!
Lalande brosir: Það virðist ætla
að heppnast.
Larsen skipstjóri flýtir sér út á
þilfarið. Andartaki síðar hvín í
þokulúðri bátsins. Síðan lyftir
hann kalltrekt að vörum sér og
hrópar:
— Komið þið aftur, bjánarnir
ykkar! Ætlið þið að drekkja ykk-
ur! Komið aftur — heyrið þið!
Hjálpin er á næstu grösum.......
Serum-sendingin - kemur með
þotu!
Ekkert svar. Utan úr þokunni
berst ekkert svar. Allt umhverfis
ríkir dauðaþögn.
Id. 7,48 aiðevrópiitlmi -
i gardemoen flngvellinoœ ■.
• við oslo
Flugvöllurinn er umkringdur
I greniskógi á alla vegu. — Stein-
1 steyptar flugbrautirnar teygja
í hann úr flugturninum — og
hann beðinn að koma þangað
strax til viðtals. Franskur flug-
maður, Carmont að nafni, hafði
kynnt sig og sagt honum hvað um
væri að ræða. Um líf og dauða
var að tefla. Serum-böggullinn,
sem hann hafði meðferðis, varð að
komast til Osló þá þegar. Þaðan
átti að fljúga með hann norður í
Ishaf, að skipi einu, sem var í
■nauðum statt.
Nokkrum mínútum síðar hafði
Jan van Riebeck símasamband við
yfirmenn sína og fékk leyfi til
þess að takast þessa ferð á hend-
ur, að fljúga með serum-böggul-
inn tii Osló, áður en hann héldi
til bækistöðva sinna.
— Halló, Annie 356 .. hljómar
norsk rödd í heyrnartækinu í
hjálmi orrustuflugmaoinsins. -—
Þér lendið á flugbraut þrjú ..
niður í hraða 450. . . .
— Hraða 450, endurtekur flug-
maðurinn.
Um leið og þotan ekur að flug-
skýlinu kemur maður hlaupandi
út úr flugstjórnarbyggingunni.
Hann heldur á samanbrotinni fall
hlíf og vatnsþéttu málmhylki. —
HoIIenzki flugmaðurinin dregur
gagnsæju hlífina yfir stjórnklef-
anum til hliðar og stekkur niður
á steinsteypt flugvélastæðið.
— Hafið þér serum-böggulinn ?
spyr Norðmaðurinn ákafur, um
leið og báðir heilsast að hermanna
sið.
a
r
L
ú
ó
KIDNAPPED VOU//
WHAT DO VOU MEAN.
KIDNAPPEP vouf
ALL RIGHT,
VOUNG LADY.
WHAT'S THE
IDEA? .
you
KIDNAPPED
ME/
I) „Hvað á þetta að þýða,
Bárður? Hvernig stendur á ferð-
um þessarar stúlku? — „Hvernig
ætti ég að vita um það? Spurðu
hana sjálfa“.
2) „Jaeja, stúlka mín, hver er
tilgangurinn". — „Þið rænduð
mér“. — „Rændum þér! Ekki
nema það þó. Rændum þér!“
— Hér....
Þeir hjálpast að því að stinga
bögglinum niður í málmhylkið og
líma síðan lokið á með límbandi.
— Foringinn víll hafa tal af
yður, segir Norðmaðurinn og kink
ar kolli í áttina að lágri byggingu
utan við flugvélastæðið, á skógar-
mörkunum. —- Ég skal sjá um að
þetta fari strax áleiðis, segir
hann og lítur á málmihylikið, sem
hann heldur á.
Úti á flugbraut „eitt“ er norsk
orrustuþota, tilbúin til flugtaks.
Ungi Norðmaðurinn hleypur allt
hvað af tekur að þotunni. Ilann
veifar málmhylkinu með serum-
bögglinum yfir höfði sér á hlaup-
unum til þess að gefa flugmann-
inurn, sem er seztur upp í þotuna,
’til kynna, að hann sé að koma
með hina dýrmætu sendingu.
Stuttu síðar þýtur norska orr-
ustuþotan eftir flugbrautinmi
og er komin á loft.
SHUtvarpiö
Sunnudagur 20. april:
Fastir liðir eins og venjulega.
11,00 Messa í Dómkirkjunni —
(Prestur: Séra Jón Auðuns dóm-
prófastur. Organleikari: Póll I.s-
ólfsson). 13,15 Erindaflokkur it-
varpsins um vísindi núfímans;
XI: Tæknin (Dr. Jón Vestdal
efnafræðingur). 14,00 Miðdegis-
tónleikar (plötur). 15,00 Fram-
haldssaga í leikformi: „Amok“
eftir Stefan Zweig, í þýðingu Þór
arins Guðnasonar; VI — sögulok
(Flosi Ólafsson og Valur Gisla-
son flytja). 15,30 Kaffitíminn:
a) Josef Felzmann og félagar
hans leika. b) Létt lög af plötum.
16.30 Tónleikar (plötur). 17,30
Barnatími (Þorsteinn- Matthías-
son kennari). 18,30 Hljómplötu-
klúbburinn (Gunnar Guðmunds-
son). 20,20 Hljómsveit Rikisút-
varpsins leikur. Stjórnandi: Hans
Joachim Wunderlich. 20,45 Stutt
blaðamannarevía eftir rjóh (Karl
Guðmundsson leikari o. fl. flytja).
21,00 Um helgina. — Umsjónar-
menn: Páll Bergþórsson og Gest-
ur Þorgrímsson. 22,05 Danslög
(plötur). 23,30 Dagskrárlok.
Mánudagur 21. apríl:
Fastir liðir eins og venjulega.
13,15 Búnaðarþáttur: Hænuung-
arnir (Jón Guðmundsson bú-
stjóri). 18,30 Fornsögulestur fyr
ir börn (Helgi Hjörvar). 18,50
Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvins-
son). 19,10 Þingfréttir. 19,30 Tón-
leikar: Lög úr kvikmynöum (pl.).
20,20 Um daginn og veginn (Úlf-
ar Þórðarson læknir). 20,40 Ein-
söngur: Þorsteinn Hannesson
óperusöngvari syngur; Fritz
Weisshappel leikur undir á pía-
nó. 21,00 „Spurt og spjallað":
Umræðufundur I útvarpssal. Þátt
takendur: Ásgeir Bjarnþórsson
listmálari, Bryndís Víglundsdótt-
ir,Hannes Davíðsson arkitekt og
Hörður Ágústsson listmálari. —
Fundarstjóri: Sigurður Magnús-
son. 22,10 Upplestur: „Vanda“,
smásaga eftir Vasco Pratolini, I
þýðingu Margrétar Jónsdóttur
skáldkonu (Erlingur Gíslason
leikari). 22,25 Kammertónleikar
(plötur). 23,05 Dagskrárlok.
y
Þriðjudagur 22. apríl:
Fastir liðir ein,s og venjulega.
18.30 Útvarpssaga barnanna: —.
„Drengur, sem lét ekki bugast"
eftir James Kinross; II. — sögu-
lok (Baldur Pálmason). — 19,00
Framburðarkennsla í dönsku. —.
19,10 Þingfréttir. 19,30 Tónleik-
ar: Óperulög (plötur). — 20,20
Ávarp frá barnavinafélaginu
Sumargjöf (Páll S. Pálsson hrl.).
20.30 Daglegt mál (Árni Böðvars
son kand. mag.). 20,35 Erindi:
Myndir og minningar frá Kaper-
naum; fyrri hluti (Séra Sigurð-
ur Einarsson). 21,00 Tónleikar
(plötur). 21,30 Útvarpssagan:
„Sólon Islandus" eftir Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi;
XXIV. (Þorsteinn Ö. Stephen-
sen). 22,10 íþróttir (Sigurður
Sigurðsson). 22,30 „Þriðjudags-
þátturinn". — Jónas Jónasson og
Haukur Morthens hafa stjórn
hans með höndum. 23,25 Dag-
skrárlok