Morgunblaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 15
Sunnudagur 20. apríl 1958 MORCVNBLAÐtÐ 15 Söngkonan Judy Carland hefir löngum þótt duttlungafuli og vanstillt. Nú er hún einu sinni enn komin í mikla klípu vegna þess, að vinnu- veitandi henn- ar hefir sagt henni upp. Hef ir hún nú lýst yfir því, að hún vilji skilja við mann sinn, Sidney Luft, svo fljótt sem unnt er. Judy Garland skuld- ar mjög háar upphæðir m.a. í skatt. — Eins og nú stendur á, hefi ég engan veginn efni á því að eiga eiginmann. Upp frá þessu verður hann að sjá fyrir sér sjálf ur! segir Judy. Aristoteles Onassis er um þess- ar mundir hrjáður miklum og þungum áhyggjum vegna þess, hve olíuflutningar ganga treg- lega um þessar mundir. Hann hef ir orðið að afpanta olíuflutninga- skip, er hann ætlaði að láta smíða, og marg ir þeir samn- ingar, sem hann hefir gert um olíuflutn- inga, munu renna út á næstunni. Onassis taldi sig vera hygg- inn kaupsýslu- mann, er hann neitaði jafnan að gera samninga um olíuflutninga til langs tíma. Nú getur svo far- ið, að hann verði af háum fjár- upphæðum vegna „hyggni“ sinn- ar. Aðalkeppinautur hans um olíu flutninga, Niarchos, er nú í miklu betri aðstöðu, því að hann hafði gert samninga til langs tima. Það er þó huggun í því fyrir Onassis, að ástandið er ekki svo slæmt, að hann neyðist til að spa>"a, og bjonustufólk í gisti- og veitingahúsi m á Riviera verður áreiðanlega fegið að heyra, að enn ber Onassis á sér álitlegan pakka af 5000 franka seðlum, en hanh gefur jafnan einn slíkan seðil í þjórfé, þegar honum fell- ur þjónustan vel. Þú verður að minnast þess, að þú verður að sýna gestunum nær- gætni í peningasökum, þegar þú ert orðinn eigandi. Frakkinn Paul Reynaud, fyrr- verandi forsætisráðherra, og Winston Churchill hafa löngum verið góðir vinir. Þegar Chur- chill lá alvarlega sjúkur í Roquebrune fyrir nokkru, sendi Reynaud honum símskeyti og | óskaði honum góðs bata, og gamli j maðurinn sendi svar: — Hefi aldrei verið veikur, hvernig líður yður? Paul Reyn- aud — eða Mikki Mús eins og landar hans kalla hann — hefði getað svarað: Mér hefir adrei liðið betur. Þó að hann sé orðinn 78 ára, Ljóshærða, enska leikkonan Diana Dors vekur oft athygli landa sinna með ýmsum uppá- tækjum. Hún á það sammerkt með landa sínum rithöfundinum Woodehouse að hafa miklar mæt ur á herbergis- þjónum af gamla skólan- um. Ekki svo að skilja, að hún myndi nokkurn tíma halda því fram, að hún sé aðalborin og hafi þess vegna svo mik ið dálæti á fyrrgreindri sétt manna. Ðíana hefir í sinni þjónustu gamlan herbergisþjón, sem lítur einna helzt út fyrir að vera kom- inn beint frá höll ensks hertoga. Blaðaljósmyndari nokkur stakk einu sinni upp á því, að þjónninn léti taka mynd af sér með hús- móður sinni. Gamli maðurinn — Fyrir nokkru kom út bók, sem ber heitið „Allt er fertugum fært“. Ég hefi lesið hana, og hlýt að mótmæla. Þessi bók vek- ur hjá mönn- um heimsku- legar tálvonir. Er allt fevtug- um fært? Jú, það vantaði nú bara. Hárið fer að grána, tenn urnar að losna, afleiðingin af löngum gönguferðum verður sú, að mann verkjar í fæturna og vaknar næsta morgun hrjáður af harðsperrum. Ég veit, hvað ég er að segja. Það er svo langt um liðið, síðan ég náði fertugs- aldri. Franski þúsund þjala smið- urinn Jean Cocteau sá nýlega drög að listaverki, sem Picasso er að vinna að. Listaverki þessu á að koma fyrir í hinni nýju bygg ingu UNESCO í París. Cocteau varð að orði: í fréttunum Vagg- og veltusöngvarinn ungi, Elvis Presley, sem nú er orðinn hermaður, kvartaði mikið undan því, er hann var nýlega í Holly- wood vegna myndatöku, að hann þyrfti að borga allt of háa fjárupp- hæð fyrir íbúð sína í Bever- ley Wilshire- gistihúsinu í Hollywood. Hann þurfti að greiða rúmlega 100 dali á sólarhring. Hann leitaði því ráða móður sinnar: — Væri ekki rétt fjwir mig að kaupa gistihúsið? — Nei, drengur minn, svaraði hún eftir andartaksumhugsun. er hann stálhraustur. Hann er m.a. kunnur fyrir að nota aldrei I lyftuna í þinghúsinu í París held ' ur hleypur hann upp stigann, léttur á fæti eins og Mikki Mús. Fyrir nokkru spurði einn af ungum vinum hans hann, hvern- ig honum liði, og hann svaraði hlæj andi: — Kæri vinur! Það er ekki hægt að vera síungur, en menn þurfa aldrei að verða gamlir! fórnaði höndum til himins og sagði gremjulega: — Það skal aldrei verða. Það ar alveg óhugsanlegt. Hennar tign verður að gæta virðingar sinnar. Kerling Elli sækir kvenna- gullin heim ekki sxður en okkur hina, sem ekki njótum hylli veik- ara kynsins. Errol Flynn segist finna fyrir því, að hann sé ekki lengur ungur og sprækur. Hann andvarpar og segir: — Nei, hvað þetta minnir mig mikið á diplodocus! Er vinir Picassos sögðu honum hikandi frá þessum um mælum Cocte- aus, varð Pi- casso glaður við: — Cotteau er góður vinur minn, og ég vissi, að hann myndi segja eitthvað fallegt um þetta nýja viðfangsefni mitt! Spurningin er: Var þetta hrós eða ekki? Margir mundu vera í nokkrum vafa um svarið við þess ari spurningu. Ef flett er upp í orðabók, kemur í ljós, að diplo- docus er heiti á einni tegund af risaeðlum forsögualdarinnar. 4 LESRÓK BARNANNA Rasmus og negrakóng- urinn urðu ákaflega glað- ir, þegar Sammi datt ofan á heyhlassið. En þegar þeir gægðust út um glugg ann til að sjá, hvert hey- Kæra Lesbók. Mig langar til að kom- ast í bréfasamband við dreng á aldrinum 12—14 ára. Svo sendi ég þér eina krossgátu, sem er svona: bíllinn færi, kom þyril- vængja fljúgandi. í henni var fiskimaður frá New York, sem ætlaði að fara að veiða flugfiska. AU- ur reykurinn, sem kom úr þyrilvæng.i'unni fór Lárétt: 1. koma auga á. 2 leðurband. 4. dýr, sem I líkist manni. 5. karlmanns I nafn. 6. tveir samhljóðar, 7. vísa á dyr. 9. skóflur. Lóðrétt: 1. byggingar- efni. 2. sælgæti. 3. mittis- bönd. 4. hanaslagur. 8. drykkur. Símon Gunnarsson, Presthúsum, Mýrdal, V.-Skaftafellss. ♦ Kristín A. Hauksdóttir, Freyjugötu 19, Sauðár- króki, óskar eftir að skrif- ast á við pilt eða stúlku 12—14 ára. ♦ Ráðningar Krossgátan í síðasta blaði: Láreu: 1 sol. — 3 rofa — 5 la. Lóðrétt: 1 sær. — 2 lafa — í ól. beina leið upp í andlitið á negrakónginum og Ras- musi, svo að þeir sáu hreint ekki neitt. — Það var verulega slæmt, því bíllinn ók beina leið út úr borginni. Skrítlur — Ef ég sæi mann berja asna, og fengi hann til að hætta því, hvaða eiginleika hefði ég þá sýnt með framkomu minni? — Bróðurkærleika. ÍK Kennarinn spurði yngstu börnin, af hverju maður ætti að bursta í sér tenn- urnar. Eftir nokkra þögn rétti lítil stúlka upp hendina. — Til þess að matur- inn óhreinkist ekki! ★ Kennarinn: Af hverju skifarðu fuglabúr með bandstriki (fugla-búr). Nemandinn: Það er til þess — til þess að fuglinn hafi eitthvað til að setj- ast á. fastri í jörðinni og sýgur til sín vatn úr jarðvegin- um. En í vatninu eru upp leyst ýms næringarefni, sem plantan hagnýtir sér. Vatnið rennur síðan með næringarefnin eftir æða- strengjum frá rótinni og um stofninn og upp í .tdöð. eða barr. Þar gufar ið að mestu út én nær-W; ingarefnin sitja eftir. Én Þau heita Óli og Sigga og eiga heima í Reykja- vík. Nú fóru þau aftur suður í stöðina í góða veðrinu eftir páska og hittu sama verkstjórann. Hann sagði að það væri enn of snemmt að hugsa unx gróðursetningu, en í staðinn lét hann þau fylgja sér um stöðina og sýndi þeim mörg þúsund plöntur, sem á að gróð- ursetja í Heiðmörk síðar í vor. Þar stóðu litlu plönt urnar í löngum röðum í beðum, og bíða þess að verða fluttar til. Það eru sitkagreni frá Alaska, rauðgreni frá Noregi, skógarfura og margt ann- að. Óli spurði þá verkstjór- ann hvernig plönturnar færu að því að vaxa. „Jú“ sagði hann, „þær verða Trjaræktarstóð. Þúsundir plantna eru í beðunuta upp fallega greniplöntu, f hristi moldina af rótunum og sagði: „Hérna sjáið þið alla plöntuna, ræturnar eru nærri eins stórar og greinar og barr, og það sýnir að plantan lifir að hálfu í jarðveginum og að hálfu ofan jarðar. Með rótunum heldur hún sér ^með þessu er ekki nema hálfsögð sagan“. „Eins og þið sjáið og vitið, þá eru öll laufblöð og allt barr grænt á lit- inn. Það er blaðgrænan, sem gefur þeim litinn, og hún er að ýmsu lík blóð- inu í ykkur. En hún hef- ur þann eiginleika að Litlu trjáplönturnar í Fossvogi SÍÐAST þegar ég skrif- aði fyrir ykkur um trén vorum við stödd í gróðr- arstöðinni í Fossvogi. Þá voru þar tvö börrt, sem vildu fræðast um gróður- setningu og hirðingu ungra trjáplantna. auðvitað að borða eins og þú og Sigga, og þær verða að fá mikinn mat og góð- an, en þaer hafa annað lag á því én þið“. Síðan tók hann litla skóflu og stakk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.