Morgunblaðið - 23.05.1958, Page 1

Morgunblaðið - 23.05.1958, Page 1
20 síðui * vibræðum stjórnar- í biðsalnum (Teikning Farantel). [kabiwett Enginn árangur af flokkanna um land- helgismálið i gær \ Vaxandi óvissa um framtíð stjórnar- samstarfs vinstri flokkanna AI.LAN daginn í gær stóðu yfir stöðug fundahöld hjá ríkisstjórn inni og stuðningsflokkum hennar. Hófust fundir ríkisstjórnarinn- ar um kl. 10 í gærmorgun og stóðu framundir hádegi. Eftir hádegi \oru einnig stjórnarfundir og flokksfundir, er stóðu fram undir ki 7. Á öllum þessum fundum var fyrst og fremst rætt um land- helgismálið og þann ágreining, sem ríkir milli stjórnarflokkanna um framkvæmdir í málinu. ENGINN ÁRANGUR Mbl. sneri sér í gærkvöldi til forsætisráðherra og spurði hann lim það, hvernig málin stæðu. — Ég get aðeins sagt, sagði Hermann Jónasson, að af viðræð- um stjórnarflokkanna í dag hefur enginn árangur orðið. — Er nokkuð ákveðið um ríkisráðsfund á morgun? — Það er ekki endanlega ákveðið um hann. En það verður sennilega haldinn fundur í ríkisstjórninni í fyrramálið. — Teljið þér líklegt að frv. um útflutningssjóð (,,bjargráðafrv.“) komi tii umræðu á Alþingi aftur fyrir hvítasunnuna? — Það fer allt eftir því, hvernig málin ráðast að öðru leyti. sagði Hermann Jónasson að Iokum. Ríkisstjórn Pflimlins ber fram stjórnarskrártillögur de Gaulles Reynir roeð þeim og öðrum rdðum að íd hershöfðingjann í hð með sér PARÍS, 22. maí. (Reuter). — Franska stjórnmálakreppan er að komast á alveg nýtt stig. Baráttan milli Parísar- stjórnarinnar og hinnar ólöglega stjórnar Alsírbúa fer harðn- andi. De Gaulle vex stöðugt ásmegin, en Pflimlin gerir örvæntingarfullar tilraunir til að hnekkja vaxandi áhrifa- valdi hershöfðingjans. — Alger óvissa um framtíð stjórnarsamstarfsins Bæði Alþýðublaðið og Þjóð- viljinn sögðu frá þvi í gær undir stórum fyrirsögnum, að mikill árgeiningur ríkti innan ríkis- stjórnarinnar um meðferð land- helgismálsins. Komst Alþýðu- blaðið, málgagn utanrikisráð- herra, m.a. að orði um það á þessa leið: „Alvarlegur ágreiningur kom upp milli stjórnarflokkanna í gær um meðferð landhelgismáls- ins. Leiddi þessi ágreiningur til þess að forsætisráðherra lýsti því yfir á stjórnarfundi síð- degis í gær, að hann myndi biðj- ast lausnar fyrir stjórnina, ef sjávarútvegsmálaróðherra gæfi út reglugerð um útfærzlu fisk- Listkynning Mbl. Jón Engilberts EINN úr hópi hinna kunnari list- málara okkar, Jón Engilberts, á fimmtugsafmæli í dag. í tilefni afmælisins, hefur blaðið komið fyrir nokkrum myndum eftir hann í sýningarglugga sínum. Elzta myndin er hugmynd að teikningu í afmælisútgáfu Helga- fells á Ijóðum Jónasar Hallgrims sonar. Myndina kallar listamaðurinn „Nú andar suðiið“ Myndin er gerð 1943. Þá eru fjórar trésmtt- myndir, Gullkálfurinn, íslenzk sumarnótt, Móðir með barn og Tvær ekkjur. Loks er ein mynd sem Jón gerði alveg nýlega, skissa að nokkurs konar prólóg fyrir nýja skáldsögu eftir .Tó- hannes Ilelga, sem Helgafell er að prenta. í sýningarglugga blaðsins er ný eftirprentun frá He'gafelli, gerð eftir málverki Jóns „IJr Kópavogi", sem Reykjavíkurbær á. Myndin kemur út hjá Helga- felli í dag, í tilefni afmælisins. 2. til 31. des. sl. var haldin sýning á „Passedoit Gallery“ i New York á málverkum eftir Jón Engilberts og vakti sú sýning mikla athygli vestra veiðilandhelginnar án algers sam komulags í ríkisstjórninni. í gær kvöldi var aftur haldinn fundur í stjórninni og rætt um málið, og stjórnin kemur enn saman kl. 10 árd. í dag. Er talin ríkja alger óvissa um framtíð stjórnarsam- starfsins.1- Alþýðublaðið segir síðan frá því, að allir stjórnmálaflokkarn- ir séu sammála um að færa beri fiskveiðilandhelgina út í 12 míl- ur og láta reglugerð um það taka gildi 1. september. Ágreiningur hvort gefa eigi út reglugerðina hafi hins vegar verið um það, þegar í stað, eða verja nokkrum tíma til að gera tilraunir til þess að draga úr þeim ógreiningi við aðrar þjóðir, sem útþenslan muni sennilega valda. Þá segir Alþýðublaðið, að Al- þýðuflokkurinn telji það mjög mikilsvert að íslendingar reyni til hins itrasta að afstýra alvar- legum ágreiningi við aðrar þjóð- ir um þetta mál, ef það sé hægt án þess að hvika frá stefnu þjóðarinnar. „Seinasti prófsteinninn“ „Þjóðviljinn" ræðir landhelgis- málin einnig í gær undir stórum fyrirsögnum. Ræðst hann í leið- Frh. á bls. 2. ORAN í Alsír, 22. maí. (Reuter). — Foripgi evrópskra landnema í Norður-Afriku, Jocques Soust- elle, flutti í dag ræðu í Oran. Eftir þá ræðu þykja líkurnar hafa minnkað fyrir sáttum milli frönsku stjórnarinnar og upp- reisnarstjórnarinnar í Algeirs- borg. Soustelle sagði: — Það verð ur ekkert samkomulag, — engin málamiðlun. Hann ítrekaði fyrri kröfur um að de Gaulle verði falin stjórnar- forusta í Frakklandi. Áður en það gerist munu Alsírbúar ekki ganga að neinum samn- ingum. Ræðuna flutti hann fyrir 100 Pinay biður de Gaulle um aðstoð f dag ók Antoine Pinay foringi íhaldsflokksins 220 km leið til búgarðs de Gaulle í Colombey les Deux Eglises. Það er hermt að för þessi hafi verið farin í þeim til- gangi að biðja hershöfðingjann að nota persónuleg áhrif sín til að sætta París og Alsír. Sagt er að Pinay hafi hitt de Gaulle af eig- in hvötum, en Pflimlin mun að minnsta kosti hafa vitað um hinn fyrirhugaða fund þeirra. Pinay ræddi við de Gaulle í 100 mínútur. Síðan sneri þúsund áheyrendum, sem fögn- uðu honum ákaflega. Fréttamenn telja þó, að samkoma fólksins hafi ekki verið eins sjálfkrafa og undanfarna daga. Meira hafi borið á flokksskipulagi og alit bendi til þess að áhugi manna fyrir málunum sé farinn að dofna. Soustelle og þeir hershöfðingj arnir Salan og Massu ferðast nú um Alsír til að skera upp herör meðal almennings og leita stuðn- ings ja'fnt evrópskra sem serk- neskra íbúa landsins. Fluttu þeir allir ræðu í Oran, en hvatskeyt- legustu ræðuna flutti Soustelle. Massu hershöfðingi varaði almenning við falsfréttum, hann aftur tafarlaust til París- ar og fór til fundar við Coty forseta og Pflimlin forsætis- ráðherra. Ekkert er vitað um viðræðurnar, en fylgismenn de Gaulle spá því að hershöfð- inginn hafni því að gerast sáttasemjari nema því aðeins að honum verði falin stjórn- arforusta. Framkvæmdarvaldið eflt Þá var tilkynnt í kvöld, að ráðuneyti Pflimlins hefði sam- þykkt nýjar tillögur forsætis- ráðherrans um breytingar á sem komnar væru á kreik. — Ef þið heyrið slúður, sagði hann, látið þá sem þið hafið ekki heyrt það. Hann kvað stjórn Pflimlins vera að hefja taugahernað gegn Alsírmönn- um en þeir þyrftu ekkert að óttast. Uppreisn hinna ev- rópsku landnema gegn ráða- lausum ríkisstjórnum hefði verið óhjákvæmileg þróun. — En hún var um leið krafta- verk, sem verður upphaf mik- illar lýðhreyfingar til bjargar Frakklandi. Að lokum sagði Massu, að Salan yrði áfram hernaðarlegur og borgaralegur leiðtogi, þangað til við höfum náð því takmarki okkar að ný stjórn verður mynd- uð í París, sem verndar öryggi borgaranna. stjórnarskránni. Breytingar þess- ar fela í sér stórfellda eflnigu framkvæmdarvaldsins. I fyrsta lagi skal þjóðþingið kjósa stjórn- arforseta til tveggja ára í einu og í öðru Iagi skal stjórnarforseti hafa neitunarvald gagnvart laga- samþykktum með líkum hætti og forseti Bandaríkjanna. í þessu mtillögum felast meg- inatriðin í stjórnarskrártillögum þeim, sem de Gaulle hefur barizt fyrir síðustu 14 ár. Tillögur hans um eflingu framkvæmdavaldsins voru felldar af stjórnmálaflokk- unum í október 1946 og var þá samin f staðinn sú stjórnarskrá sem Frakkland hefur búið við með veiku framkvæmdarvaldi og stöðugum stjórnarkreppum. Pflimlin hyggst veikja de Gaulle með því að taka upp meg- inatriðin í stefnuskrá hershöfð- ingjans. Er ætlun hans að eftir það, eigi herhöfðinginn örðugt með annað en að styðja ríkis- stjórnina. Auk fyrrgreindra ákvarð- ana mun vald ríkisstjórnarinn ar sérstaklega styrkt næstu tvö ár vegna hættuástandsins. Er það ætlunin að ríkisstjórn- in hafi alræðisvald og þingið komi aðeins saman einn mán- uð á hvoru ári. Ollenhauer endur- líjörinn foringi STUTTGART, V-Þýzkalandi, 22. maí. — Reuter). — Erich Ollen- hauer var í dag endurkjörinn mótatkvæðalaust formaður þýzka jafnaðarmannaflokksins. Hlaut hann 319 atkvæði af 380 möguleg- um á þingi flokksins, sem haldið er hér í borg. Tveir varaformenn voru og kjörnir mótatkvæðalaust þeir Waldemar von Knoeringen með 346 atkv. og Herbert Webn- er með 294 atkv. Soustelle þverfekur fyrir sœttir milli Alsír og París «4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.