Morgunblaðið - 23.05.1958, Page 8

Morgunblaðið - 23.05.1958, Page 8
8 MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 23. maí 1958 Fyrir hvítasunnuna Hattar Frakkar Skyrtur Slifsi Nærföt Náttföt Sokka<r o. fl. o. fl. ,TT* W AUSTURSTR. 17 KARLMANNAFATNAÐUR • S P 0 RTVORUR- Heimabakaðar KÖKUR til sölu, Njálsgötu 52A. KEFLAVIK Silver-Cross tvíbura-kerra, til sölu. — Upplýsingar á Faxa- braut 33D. — Sími 821. Nýleg skellinaðra Mondial, til sölu í Bílasmiðjunni h.f. Málningarverkstæðinu eftir kl. 1. Barngóð telpa 12—13 ára óskast á fámennt heimili. — Upplýsingar í síma 23812. — Köldukinn 30. Sími 50672. LESIÐ EKKI ÞESSA AUGLÝSINGU ef þér eruð í einlægni ánægðar með hár yðar Góð hárgreiðsla byggist á fallegum bylgjum. Er það ekki kostnaðarsamt? Ekki með TONI HEIMAPERMANENTI. Hvaða kosti hefur TONI umfram önnur heimapermanent? TONI er endingargott, bað er auðvelt, fljótlegt og skemmtilegt í notkun TONI er með hinum nýja „Ferksa“ hárliðunarvökva (engin römm amoniak-lykt). Hárbindingin er nú iafn auðveld og venjuleg skolun. Getur TONI liðað mitt hár? Auðvitað Þér veljið aðeins þá tegund hárliðunarvökvans, sem hentar hari yðar, fylgið leiðbeiningunum, sem fylgja hverjum pakka og þér getið verið öruggar um árangurinn. Það er því engin furða að TONI er eftirsóttasta heimapermanentið. HVOR TVIBURANNA NOTAR TONI? Sú til hægri er með TONI, en hin systirin er með dýrt stofu-permanent. JÞað er ekki hægt að sjá neinn mun, — og miklir peningar sparaðir. Super fyrir hár, sem erfitt er að liða. Regular fyrir venjulegt hár. Gentle fyrir hár, sem tekur vel liðun. Austurstræti 14, Sími 11687. :il» Vekla Til sölu góður BARNAVAGN Zephyr Ford til sölu. — Upplýsingar í síma 15012. — Fyrir Hvítasunnuna Kvenkjólar, amerískir Kvenjakkar Dragtir Telpnajakkar Drengjaföt Notað & Nýtt Bókhlöðustíg 9. Unglingstelpa 13—14 ára, óskast til að gæta barna í sumar. — Guðrún Kristjánsdóttir Laugav. 13, II. hæð. Sími 10090 Rósir — Runnar verða seldir í dag og næstu daga, í portinu hjá Kron í Bankastræti. Þar fást úrvals garðrósir, Rauðblaðarós, Reini blaðka, Fjallagullregn, Cara- gana (Siberiskt baunatré), — Dísarunnar, Roðaber, Beinvið- ur, Mjallakvistur og margar fleiri harðgerðar og sjaldgæf- ar teg. Einnig Sidkagreni, Reyniviður, sumarblóm og fjölær blóm. TIL SÖLU af sérstökum ástæðum, danskt sófasett og vel með farin svefnherbergishúsgögn. Ódýrt. Upplýsingar á Laugateig 17, efri hæð. McCall’s ^ Hringskorin filt pils 6 ára kr. 78.25 8 ára kr. 95,95 10 ára kr. 103,85 12 ára kr. 113,25 14 ára kr. 129,50 fullorðins kr. 149,55—158,95. Póstsendum. •‘fVogue Skólavörðustíg 12. Sími 19481. Snyrtidömur! Til sölu handsnyrtiborð, and- list—bekkur og stóll. — Upp- lýsingar í síma 14545 e. h. BandsÖg Til sýnis og sölu er 14” kand- sög, að Garðsenda 1. Hjá MARTEINI TJÖLD IMKPÖKAR SVEFRIPOKAR í í í TvÖfaldir VEIÐIJAKKAR VerÖ aðeins kr. 313,00 Gœrufóðraðar karlmanna og KVEN-ÚLPUR Gamla góða verðið — Allar stœrðir ennþá <r ■> ■> Karlmanna PRJÓNAVESTI með rennilás og ermum HJÁ MARTEINI Laugaveg 31 Múrarar óskasf til að múra eina raðnúsíbuð, við Bústaðaveg. Tilboð merkt: „Raðhús — 3948“, sendist «lað inu fyrir 28. maí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.