Morgunblaðið - 23.05.1958, Side 2

Morgunblaðið - 23.05.1958, Side 2
2 M O R C V /V B L .4 Ð 1Ð Föstudagur 23. maí 1958 Þetta er ljósmynd sem rússnesk yfirvöld hafa sent frá sér af Spútnik 3. Gervitungl þetta vegur hvorki meira né minna en 1327 kílógrömm. Sé það rétt, þá sannar það að Rússar hafa smíðað margfalt öflugri og stærri eldflaugar en Bandaríkjamenn og eru sennilega mörgum árum á und- an þeim í framleiðslu þeirra hættulegu vopna. Eins og myndin sýnir er sjáift gervitunglið aðeins fremsti oddurinn af eldflauginni. Það er fyllt af köfnunarefni og er allt hlaðið mælitaekjum, útvarpstækjum og Ioftskeytaútbúnaði. Libanon kærir sysíurríki sitt fyrir Öryggisráðinu MEIRUT 22. maí. — Libanon hefur ákveðið að kæra Ara- biska Sambandslýðveldið fyr- anna- 1 Sær °skaði, hann eftir skyndifundi Arababandalagsins ir Öryggisráði S. Þ. Sakar- giftirnar fjalla um mikla í- hlutun um innanríkismálefni Libanons. Ákæra þessi er fá- heyrð, því að fram til þessa hefur verið litið á Sýrland og Libanon sem systraríki. 13 daga óeirðir Það var ríkisráð Libanons, sem tók þessa ákvörðun í dag, en í því eiga sæti Camillo Chamoun forseti landsins og ráðuneyti Sami E1 Sohls. Libanon er lítið ríki fyrir botni Miðjarðarhafs. Þar búa lVz milljón manns og er helmingur þeirra kristinn en helmingur múhameðstrúar. í 13 daga hafa geisað í landinu sam- felldar óeirðir og götubardagat í helztu borgunum. lenzka og egypzka undirróðurs- menn um að eiga upptök óeirð- Fundur í Khartoum? Chamoun forseti sakar syr- Sýslufimdur Raugárvallasýslii LANDEYJUM, 19 maí: — Ný- lokið er sýslufundi Hangárvalla- sýslu. Var hann haldrnn í Skóga- skóla dagana 14.—17. maí. Marg- ar ályktanir og samþykktir voru gerðar. Samþykkt var reglugerð fyrir héraðslögreglu sýslunnar. Einnig var samþykkt tillaga um athugun á því, hvort tiltækilegt væri fyrir sýsluna að kaupa snjó bíl og reka hann, sérstaklega með tilliti til sjúkraflutninga. Nef.td var sett í málið. Þé var og sam þykkt áskorun um brúargerð á Tungnaá vestan Kaldakvisia' hja svonefndu Haldi.Sýslunefnd tysti sig meðmæita því. að sauðfjár- baðanir yrðu fyrirskipaðar ann- að hvort ár. Helztu tekjuliðir sýslusjóðs eru: Eftirstv. f. f. á kr. 73649,00, sýslusjóðsgjöld (niðuriöfnuð) kr. 336.000.00. stríðsgróðaskattur kr. 18000.00, tekjur af fasæignum kr. 11500,00. — Helzti gjaldaliðir: Til Skógaskóla kr. 150000,00, til Byggðasafns ki. 30000,00, til heii brigðisiiiála kr. 22500,00. til Tón- listarskóla kr. 10000,00, til hér- aðsbókasafns kr. 5200,00, til Þor- lákshafnar kr. 3500 ,00 til bygg - ingafulltrúa kr 30000,00, til ýmiss konar félagsstarfsemi kr.26830,00, til eyðingar refa og minka kr. 74000.00. — Samanlagt framíiag úr sýsluvegasjóði og hreppssjóð um til sýsluvega og hreppavega er áætlað kr. 421450,00 og brúar- styrkir kr. 27200,00. til þess að rannsaka fjandsam- legar aðgerðir arabiska sam- bandslýðveldisins gegn Libanun. Var undirbúningur að þeim fund: hafinn og átti væntanlega að halda hann í Khartoum í Súdan. Nú telur Libanstjórn hins veg- ar, að málið sé svo alvarlegt að það verði að fara fyrir S. Þ. Ef Rússar beita neitunarvaldi við málið í öryggisráðinu mun Libancn beina því til Allsherjar- þingsins. ■ Rússar aðiljar að möskvastærðar- sáttmála LONDON, 22. maí. — (NTB). — Rússar hafa gerzt aðiljar að al • þjóðlega möskvastærðarsáttmál- anum frá 1946, að því er brezka fiskimálaráðuneytið tilkynnti í dag. t sáttmála þessum eru á kvæði um stærð möskva á botn- vörpum og dragnótum, sem not- aðar eru á norðurhluta Atlants- hafs og Norðursjávarins. Þessi ákvörðun Rússa kemur nokkuð á óvart. Samningar hafa staðið yfir í nokkur ár um aukna friðun á norðurhluta Atlantshafs • ins og var ekki búizt við að Rússar gerðust aðiljar að slíkum friðunaraðgerðum fyrr en nyr sáttmáli yrði saminn. Hernaðnrleg staðreynd HARSTAD í Noregi, 22. maí — Yfirmrður „Norður“ her- stjórnar Atlantshafsbandalags- ins, Sir Cecil Súgden liers- höfðingi, sagði á fundi með blaðamönnum . Harstad í dag, að menn verði að hafa það i huga, að Rússar hafi enn í dag öfiugasta herinn, á milli 100 og 150 herfylki undir vopnum og geti þar að auki kvatt til vopna 200—300 herfylki til viðbótar á 30—40 dögum. — Hugsið yður þá, hvernig ástandið væri, ef vestrænar þjóðir legðu niður kjarnorku- vopn sín gagnvart þessum stórkostlega herafla. Með því væri Evrópa gefin Rússum á vald. Ég er ekki að blanda mér inn í stjórnmál né stjórn- málaáróður, sagði hershöfðing- inn. — Þetta er einföld hern- aðarleg staðreynd. _ NTB Sami el Sohl forsætisráðherra lýsti því í dag, að ríkislögreglan framkvæmdi varúðarráðstafamr í Beirut og Tripoli vegna skemmdarverka. Hann skoraði á almenning að styðja logregluna í þessum öryggisaðgerðum. Það væri eina leiðin til að koma aftur á friði og gera föðurlandið aftur að griðastað friðar og bræðralags Arabaþjóðanna. í dag sprakk tímasprengja i aðalverzlunargötu Beirut en hún heitir Souk Tawile. Nokkrir menn særðust og nýtízku verzl- un skemmdist. Þetta er í fyrsta skipti sem skemmdarverk er framið í þessu aðalstræti borgar- innar. Landamærin verði virt New York, 22. maí. (Reuter) — Fulltrúi Libanons hjá S. Þ. Karin Askoul gekk í dag á fund Dags Hammarskjölds og kærði arabiska sambandslýðveldið fyr ir vopnaða íhlutun um innanrík- ismál Libanons. Fulltrúinn sagði við Hammarskjöld að Libanon krefðist þess að landamæri rík isins væru virt, en síðan óeirð- irnar í Libanon hófust hafa mörg hundruð vopnaðra manna komið inn í landið frá Sýrlandi á hverj- um degi. — Flokkur Kishis sigrar TÓKÍÓ 23. maí. (Reuter) Hinn íhaldssami Frjálslyndi-flokkur Nobosukes Kishis forsætisráð- herra hefur unnið sigur í þing- kosningunum. Mun flokkurinn hljóta öruggan meirihluta á þingi. Er það þegar sýnt, þótt talníng sé ekki langt komin. Á síðasta þingi skipíust 467 þingsæti þannig, að Friálslyndi flokkurnn hafði 290 þingsæti. en jafnaðarmenn 158, kommúnistar höfðu 2 sæti og aðrir minni flokk ar 2, en 15 sæti voru auö vegna fráfalls þingmanna. í dag var lokið talningu í rúm- lega 150 kjördæmum og lilutu Frjálslyndir í dag kosna 112 þingmenn, en jafnaðarmenn 42. 52 milljónir manna voru á kjör skrá, en af þeim greiddu 75% atkvæði. Milt veður hafði örv- andi áhrif á kjörsókn. Kekkonen hlýtur vegleg- ar móttökur í MOSKVA 22. maí. (Reuter) Urho Kekkonen forseti Finn- lands kom í dag til Moskvu. Er það upphaf 10 daga opin- berrar heimsóknar lians til Sovétríkjanna. Var tekið mjög veglega á móti honum. Fyrst fékk flugvél hans heið- ursfylgd n«u orrustuflugvéla til Vnukovo-flugvallarins. Þegar forsetinn steig út úr flugvél sinni, tóku á móti honum þeir Voroshilov for- seti og Krúsjeff einræðisherra og hafði svo mikill mannfjöldi safnazt saman bæði á flugvell inum og meðfram brautinni, sem Kekkonen ók, að í engu gaf eftir móttökum þeim, sem Nasser hlaut fyrir skommu í Moskvu. Kekkonen forseti mun búa í Kreml en einnig mun hann ferðast út um landið, m. a. til EINS og skýrt hefur verið frá fer Sundmeistaramótið fram á Akureyri dagana 7. og 8. júni. Keppnisgreinar verða þessar. — Fyrri dagur: 100 m skriðsund karla, 400 m bringusund karla, 100 m skriðsund drengja, 50 m bringusund telpna, 100 m bak- sund kvenna, 100 m bringusund drengja, 200 m bringusund kvenna og 4x100 m fjórsund karla. Síðari dagur: 100 m flug- sund karla, 400 m skriðsund karla, 100 m skriðsund kvenna 100 m baksund karla, 50 m skrið- sund telpna, 100 m baksund drengja, 200 n bringusund karia, 3x50 m þrísund kvenna og' 4x200 m skriðsund karla. Fréttir í stuttu máli DJAKARTA, 22. maí. Hersveitir stjórnarinnar tóku í dag síðasta bæinn, sem eftir var á valdi uppreisnarmanna á Súmatra. Nýlega var ein af sprengjuflugvélum uppreisn armanna á Celebes skotin nið- ur. Einn af áhöfninni var út- lendur maður. LONDON, 22. maí. — Brezka stjórnin ákvað í dag að Iækka bankaforvexti úr 6 í 5lA. — Ákvörðun þessi mun vera ætl uð sem mótleikur við kröfum verkalýðsfélaga um hækkuð laun. Bendir stjórnin á að lækkun vaxta hafi í för með sér lækkað verðlag. RÓMABORG, 22. maí. — Það er eins og þjóðflutningar séu byrjaðir á ítalíu. Kosn- ingabærir menn flykkjast nú heim til kjördæma sinna. — Tugþúsundir ítalskra námu- manna, sem vinna í Belgiu hafa komið inn í landið síð- ustu daga. Kosningarnar eiga að fara fram eftir þrjá daga en á ítalíu þekkist ekki að atkvæði séu greidd utan kjör- staðar. ítölsku járnbrautirnar veita kjósendum 70% afslátt á fargjöldum þegar kosningar standa yfir. NEW YORK, 22. maí. — Mikil sprenging varð í dag í loftvarnarvirki einu í Middle- ton rétt fyrir utan New York. Virki þetta er búið fullkomn- ustu loftvarnarflugskeytum af Nikegerð. Þrjú þessara skeyta sprungu og eitt þaut laus- beizlað upp í háloftin. — í sprengingunni fórust 6 manns en 12 særðust. Ferðalögum Títós fækkar BELGRAD, 22. maí (Reuter). — í næstu viku átti Tito for- seti Júgoslavíu að fara í opin- bera heimsókn til Póllands. Það þykir nú ljóst að heim- sókninni verði frestað um öá- kveðinn tíma. Með heimsókn þessari ætlaði Tito að endur- gjalda heimsókn Gomulka tii Júgóslavíu í september sl. Póllandsferðinni er frestað vegna ágreiningsins, sem kom ið hefur upp enn á ný milli Tító og Kremlvaldsins. Þó er ekki ljóst nvort það er Pót- land eða Júgóslavia, sem eiga frumkvæðið að þessari frest- un. — Leningrad og til Sverdlovj-k. Það er búist við að hann ræði við rússnesk yfirvöld um auk- in vörukaup Rússa í Finnlandi og rúolulán til framkvæmda í Lapplandi. í fylgdarliði Kekkonens ef yfirmrður finnska herráðins og hefur bað vakið grun um að landvarnamál verði rædd í þessari Moskvuferð. Njósnaréftarhöld í A-Þýzkalandi BERLÍN, 22. maí. — Þrtr járn- brautarstarfsmenn í Austur- Þýzkalandi hafa verið dregnir fyrir rétt í bænum Cottbus, sak- aðir um að hafa stundað njósnir fyrir . Bandaríkin. Samkvæmt frásögn austur-þýzku fréttastof- jannar eiga þeir að hafa veitt *■ ndarískum hernaðaryfirvöldum upplýsingar um hervirkjagerð og herflutninga Rússa í landinu. —. Einn þeirra er og sakaður um að hafa tekið Ijósmyndir með dverf myndavél. — Reuter. — Engirrn árangur Frh. af bls. 1. ara sínum harkalega á Framsókn arflokkinn og Eystein Jónsson fyrir að hafa svikið flest loforð stjórnarsáttmálans. Kemst „Þjóð viljinn" síðan að orði á þessa leið: „Og þá er það landhelgismálið, seinasti prófsteinninn. Maður vænti þess að óreyndu, að þar yrði þó engin fyrirstaða. Þar myndu stjórnarflokkarnir allir standa saman um loforð stjórn- arsáttmálans, en allt til þessa hefir almenningur þó aðeins haft reynslu af töf á töf ofan, sífelld. um þrýstingi Atlantshafsbanda- lagsins og viðnámi hinna flokk. anna. Úrslit þessa máls ráða að sjálfsögðu örlögum stjórnarinn- ar — og sundrist stjórnin á því máli — sem enn skal ekki trúað — þarf sannarlega enginn Is- lendingur að vera í vafa um það, hverjir voru svo miklir andstæð- ingar vinstri stjórnarinnar, að þeir vildu hana ekki aðeins feiga, heldur framkvæmdu þann vilja sinn.“ Tíminn, málgagn forsætisráð- herrans, segir aðeins að „látlaus fundahöld um landhelgismálið hafi verið í fyrradag." En ekki hafi verið kunnugt um niðurstöð- ur af þeim. Lífdagar vinstri stjórnarinnar Stöðugur orðrómur gekk enn um það í gær, aff ríkis- stjórnin væri í þann mund aff segja af sér. Bjargráffafrum* varp stjórnarinnar var neðst á dagskrá Neðri deildar í gær, en var tekiff út af dagskrá. Meffal stuðningsmanna ríkis- stjórnarinnar var sú skoðun almennt látin í ljósi, að dagar hennar væru nú taldir. Eins og forsætisráffherrann skýrði frá í samtali viff Mbl. hér aff framan, báru viffræffur stjórnarflokkanna um land- helgismáliff í gær engan ár- angur. Verffur aff telja líklegt, að örlög stjórnarinnar ráðist í dag eða á morgun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.