Morgunblaðið - 23.05.1958, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 23.05.1958, Qupperneq 19
Föstudagur 23. maí 1958 MORCUlXnf.AÐÍÐ 19 kennari Olafsson minningarorð GUÐMUNDUR Ólafsson kennari var jarðsunginn í gær, en hann var landslcunnur maður vegna kennslustarfa á Laugarvatni og víðar. Guðmundur fæddist 11. febrú- ar 1885 að Fjósatungu í Fnjóska- dal, en andaðist hinn 16. þ.m. Guðmundur var sonur Ólafs Guð- mundssonar, sem lengst var bóndi á Sörlastöðum í Fnjóska- dal og konu hans Guðnýjár Jóns- dóttur. Stóðu að Guðmundi traust ar ættir norðanlands. Guðmundur sótti Gagnfræða- .skóla Akureyrar og lauk þar prófi 1904 með ágætiseinkunn. Var hann hinn bezti námsmaður í skóla og fékk brátt mjög mikið orð á sig, er hann tók að sér kennslustörf að loknu gagn- fræðaprófi, á ýmsum stöðum norðanlands og austán. Kennara- próf tók hann vorið 1910 og hélt eftir það áfram kennslustörfum, en árið 1921 var hann um tíma við nám í Englandi og síðar í Danmörku. Guðmundur var kennari við Hvítárbakkaskóla ár- in 1910—12 og var síðan kennari í heimasveitinni, Fnjóskadalnum, 1912—20 og var hann með af- brigðum vinsæll kennari í sveit- inni. Þegar hér var komið var kennaraorðstir Guðmundar flog- inn mjög víða og árið 1920 varð hann kennari við barnaskólann á Akranesi, en frá 1928—55 var hann kennari við héraðsskólann I mundur starfaði var hann talinn um betur og íslenzkt mál hafði hann á valdi sínu, svo frábært var. Guðmundur var kvæntur Ólöfu Sigurðardóttur frá Dyrhólum í Mýrdal og lifir hún mann sinn. Er hún góð kona og var manni sínum traustur förunautur. Þeim hjónum varð 8 barna auðið og lifa 7 þeirra sem eru: Ólafur lögreglumaður í Reykjavík, Guð- ný, gift á Akranesi, Sigurður, lögreglumaður á Akranesi, Guð- björg, gift í Vesturheimi, Karl verkfræðingur, Björn, klæðskera meistari og Ingólfur, kennari, allir í Reykjavík. Eru börn Guð- mundar öll hin mannvænlegustu. Islenzk kennarastétt hefur misst mikils við fráfall Guðmund ar og mun hans lengi verða minnst. Hann var stétt sinni til sóma og hann varð þjóðinni til gagns og bar í öllu tilliti hrein- an og flekklausan skjöld. E. Á. á Laugarvatni. Hvar sem Guð- FrœBimannastyrkir 1958 MENNTAMÁLARÁÐ íslands hef ur nýlega úthlutað styrkjum til vísinda- og' fræðimanna, sbr. fjár- lög 1958, 5. gr. A.XXXV. Úthlutunin er svo sem hér segir: 3000 kr. hlutu: Aðalgeir Kristjánsson, cand. mag.; Árni Böðvarsson, carid. mag.; Ásgeir Blöndal Magnússon, cand. mag.; Bjarni Einarsson, fræðim.; Bjarni Guðnason, lek- tor; Bjarni Vilhjálmsson, kenn- ari; Björn Th. Björnsson, listfr.; Björn Þorsteinsson, cand. mag.; Björn K. Þórólfsson, bókav.; Finur Sigmundsson, landsbókav.; Guðni Jónsson, prófessor; Jakob Bendiktsson, orðabókarritstjóri; Jón Gíslason, dr. phil.; Jón Guðnason, skjalav.; Jónas Kris- jánsson, magister; Lúðvík Krist- jánsson, ritstj.; Ólafur Halldórs- son, cand. mag.; Ólafur H. Jóns- son, fræðim.; Steingrímur J. Þor- steinsson, prófessor; Sverrir Kristjánsson, sagnfr.; Þórður Tómasson, fi-æðim.. 2000 kr. hlutu Árni G. Eylands, stjórnarráðs- fulltr.; Árni Óla, blaðamaður, Ásgeir Hjartarson, cand. mag.; Baldur Bjarnason, mag. art.; Benjamín Sigvaldason, fræðim.; Bergsteinn Jónsson, póstaf- greiðslum.; Bergsteinn Kristjáns son, skattritari, Björn R. Árna- son, fræðim.; Björn Haraldsson, kennari; Einar Guðmundsson, kennari; Flosi Þ. Björnsson, bóndi; Geir Jónasson, bókav.; Guðrún P. Helgadóttir, kennari; Gunnar Árnason, prestur; Gunn- laugur Þórðarson, héraðsdóms- lögm.; Haraldur Matthíasson, menntaskólakenari; Haraldur Sigurðsson, bókav.; Helgi Sveins son, sóknarprestur; Indriði Indr- iðason, fulltr.; Jochum M. Egg- ertsson, fræðim.; Jóhann Hjalta- son, kennari; Jóhann Sveinsson, frá Flögu; Jóhannes Örn Jónsson, fræðim., Jón Gíslason, póstfulltr.; Konráð Vilhjálmsson, fræðim.; Kristján Jónsson, fræðim.; Krist- mundur Bjarnason, bóndi; Lárus VIOr/tKJAVINNUSIOFA OG VIDFÆKJASALA I-aufásveg 41 — Sími 13673 & H. Blöndal, bókav.; Leifur Har- aldsson, skrifari; Magnús Björns- son, bóndi; Magnús Finnbogason, menntaskólakennari; Magnús Valdimar Finnbogason, fræðim.; Martha Valgerður Jónsdóttir, ættfr.; Ólafur B. Björnsson, ritstj.; Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastj., Ólafur Þorvaldsson, þingv.; Óskar Magnússon, sagnfr.; Rósinkraris Á. ívarsson, fræðim.; Selma Jónsdóttir, listfr.; Sigurður Helgason, kennari; Sig- urð^r Ólafsson, fræðim.; Sigurð- ur íi. Pálsson, menntaskólakenn- ari; Skúli Þórðarson, kennari; Stefán Jónsson, fræðim.; Steinn Dorfi Jónsson, ættfr.; Sveinbjörn Beinteinsson, bóndi; Valdimar Björn Valdimarsson, ættfr.; Vig- fús Kristjánsson. fræðim.; Þor- valdur Kolbeins, prentari; Þór- hallur Þorgilsson, bókav.. Rússar skrifa norska slérbinsinu OSLO, 22. maí. — í dag afhenti Grubanov sendiherra Sovétríkj- anna orðsendingu frá æðsta ráði Rússlands til norska Stórþingsins Orðsendingunni veitti móttöku Nils Hönsvald, varaforseti Stór- þingsins. í henni er skorað 4 Stórþingið að gera allt sem í þess valdi stendur til að hindra el 1- flauga- og kjarnorkuhervæðingu Vestur-Þýzkalands. Jafnframt er varað við stofnun kjarnorkuher- stöðva í öðrurri löndum Vestur- Evrópu. Er staðhæft í orðsend- ingu Rússa að stríðsæsingamenn í Bandaríkjunum vilji gera Ev- rópu að kjarnorkuvopnabúri. Að siðvenju verður orðsending þessi prentuð og henni útbýtt meðal Stórþingsmanna. — NTB. F élagslíl Hvítasunnuferð á Snæfellsnes Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, sími 17641.' í röð hinna allra nýtustu manna í sinni grein. Guðmundur var mjög fjölfróð- ur maður og ákaflegá lifandi í hugsun og fjörugur í framsetn- ingu og naut hann sín þess vegna sérstaklega vel í kennarastóli. Má segja, að hann væri hinn fæddi kennari. Hann var alla tíð ungur í anda og léttur í lund, og kunni flestum betur að umgangast ungt fólk. Fór ekki hjá því, að nem- endur hans hrifust af áhuga og eldmóði Guðmundar, enda mun öllum nemendum hans, á hinni löngu kennaraævi Guðmundar, hafa borið sarnan um að hann væri afburða maður í því starfi. Guðmundur var kennari af lífi og sál og hæfileikar hans voru svo fjölbreyttir að segja mátti að hann væri jafnvígur á að kenna næstum því allar greinar. Þó mun náttúrufræðin og tungu- mál hafa staðið honum næst, hann mat íslenzka náttúru og íslenzkt tungutak mikils, enda þekkti hann hin fjölbreyttu fyr- irbrigði íslenzks umhverfis flest- SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS SKJALDBREIÐ vestur um iana til Akureyrar hinn 28. þ.ni. — Tekið á móti flutningi til Húnaflóa- og Skaga- fjarðarhafna svo og Ólafsfjarðar í aag. — Farseðlar seldir á þriðju dag. — Frjálsíþróttacleild Í.R. Rabbfundur í félagsheimilinu í l.R.-húsinu kl. 8,30 í kvöld. Gabor mætir á fundinum. Sýndar verða kennslumyndir. — Stjórnin. Farfuglar Ósóttir farseðlar í Þórsmerkur- ferðina, sækist í skrifstofuna í kvöld kl. 8,30—10._______________ Frá Ferðaféiagi íslands Ferðir um Hvítasunnuna. — Á morgun er farið á Snæfellsnes og í Þórsmörk. Lagt af stað í báðar firðirnar kl. 2 frá Austurvelli. Á annan hvítasunnudag er göngu- ferð á Vífilsfell. Lagt af stað kl. 1 >4 frá Austurvelli. Knattspyrnufélagið Valur, 2. fl. Skemmtifundur verður í kvöld k1. 9 í félagsheimilinu. Fjölbreytt skemmtiatriði og Noregsförum afhentar myndir. Tilboð óskast í hina steindu gluggasamsfœSu sem verið hafa til svnis í glugga Morgunhlaðsins. Tilboð in leggist inn ' afgr. Mbl., fyr ir þriðjudagskvöld, merkt: — „Antik — 4011“. Málarastatan Barónstíg 3, simi 15281 Gerum gömul húsgögn sent ný. Magnús Thorlacius hæstarétta rlógmaóur. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 11875. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund Sigurður Ólason ílæst a rctta r lögnia ðtu Þorvaldur Lúðvíksson HéraðsdómslögmaSut Málflutningsskrifstofa Auslurstræti 14. Sími 1-55-35. ORN CLAUSEN héraðsdómslögmaður, Málf'.utmngsskrifstofa. Bankastræti 12 — Sími 18499. PÁLL S. PÁLSSON hæstaréttarlögmaðui. Uankastræti 7. — Sími 24-200. Þorvaldur Ari Arason, hdi. lögmannsskiufstofa Skólavörðustíg 38 «/h Udll lóh. lujrlcihwn /»./. - Pósth 621 Simat 15416 og 15417 - Sitnnr/ni. 4»» Hjartanlega þakka ég sonum mínum, tengdadætrum, sarna- og barnabamabörnum, ættingjum og vinum fjær }g nær, sem heiðruðu mig og glöddu með heimsóknum, heillaskeytum og gjöfum á 90 ára afmæli mínu 14. maí s.L Guð launi ykkur og blessi. Guðmundur Sigfreðsson. SAXA - KRYDD - SAXA [jAIl^ jAIj^ JAIA, JAIA^ Jya Isásll lliiiff Kanill Blandað Múscat Engifer Karrý Pipar Keflavík Þorsteinsbúð í Reykjavík opriar á morgun nýja vefnaðarvöruverzlun á horni Tjarnargötu og Hafn- argötu í Keflavík. Verzlunin hefur á boðstólum allar algengar vefnaðarvörur, nærfatnað kvenna, karla og barna, sokka alls konar og fleiri vörur. Þorsfeínsbúð á horni Tjarnargötu og Hafnargötu. Matstofa í Hatnarfirði á góðum stað við Strandgötu til sölú. Kemur jafnt til greina að selja sérstaklega áhöld, borðbúnað og innbú. Nánari upplýsingar gefur: Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764, kl. 10—12 og 5—7. Nýkomið Apaskinnsjakkar í öllum stærðum Einnig bláar og svartar Gallabuxur ELfSABET SIGURÐAKDÓTTB frá Stóra-Hrauni, andaöist 22. maí. Börn og tengdabörn. Faðir okkar TORFI TfMOTEUSSON verður jarðsunginn frá kapellunni x Fossvogi laugardaginn 24. þ.m. kl. 10.30 f.h. — Blóm afbeðin. Helga Torfadóttir, Ólafur Torfason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.